Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 12

Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 11. júní 1954 IViikið úrval af nælonsokkum. VESTA Laugavegi 40. Sportsokkar fallegir, ódýrir. Hosur. VESTA Laugavegi 40. Sundskýlur Sundbolir barna. VESTA Laugavegi 40. IJRVAL af sirsum og náttfataefnum. VESTA Laugavegi 40. Tviburavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 2322. NYKOMIÐ mikið af varahlutum í Hudson og Intemational. Ennfremur: Zenith og Stromberg Carburator Zenith rafmagns benzín- pumpa Bremsuborðar Bremsudælur Bílalyftur Bremsu loftkútar Ljóskastarar Ljósasamlokur Kveikjuhlutar Startaradrif Vatnskassar Vatnskassaelement Gruggkúlur Stýrisstangaendar Stimplar og hringir Fjaðrir og fjaðrablöð Gólfmottur Geymisleiðslur Kertaleiðslur Höggdeyfar (Stuðdemp- arar) Flautur Miðstöðvar Vatnshosur o. fl. o. fl. Rabbað við Framh. af bls. 2 ekki a ðspýta á agnið með tóbaks munni. Þótt lax sé ekki nefndur í þessu sambandi, má búast við, að viss- ara sé fyrir tóbaksmenn að hafa þetta á bak vi® eyrað þegar þeir þræða maðkinn á öngulinn. Ég minnist þess, að gamall kunningi minn notaði hér fyrr meir alltaf gamla, uppgjafa jarðarfarar- hanzka úr vaskaskinni, þegar hann veiddi á maðk. Ég hélt þá, að þetta væri eintóm fordild úr manninum, en nú sé ég að hann hefur vitag, jafnlangt nefi sínu í þessum efnum. «** M HEILSA ég þér, konungur, kristallinn í hylnum. Léku við þig augu mín — aldrei snart þig hönd mín — léku við þig augu mín í æsku, ekki var ég vonlaus þess að eignast þig. Guðmundur skáld Böðvarsson á reyndar við allt annað en lax í þessu upphafserindi í kvæði sínu Kristallinn í hylnum, en síðan ég lærði það, hefur það einhvern veginn ósjálfrátt komið í hugann í hvert skipti, sem ég sé lax stökkva. Það er vissulega töfr- andi sjón að sjá stæltan og blik- andi lax hefja sig snögglega upp yfir vatnsflötinn, svífa augna- blik í loftinu með þöndum ugg- um og hverfa síðan jafnskjótt í hylinn aftur. Allir hafa gaman af þessum háttum laxins og veiðimennirnir hafa af því meira en augnagam- an, því fiskurinn segir þeim ó- beinlínis ýmislegt, sem þeim er hagur í að vita. Gamlir veiði- menn telja að oft megi sjá á stökkinu í hvernig skapi lax sé þá stundina. Lax, sem hendir sér á hliðina með miklu busli og gusugangi, tekur sjaldan eða aldrei. Lax, sem rís eða kafar veiðimenn rólega, tekur venjulega vel. Lax, sem kastar sér þráðbeinn fram á við er göngulax eða ferðafiskur og mjög getur brugðið til beggja vona um viljann til að taka. Lax stekkur ógjarnan ef vindur stend ur upp á móti straumi, og sögðu gömlu „gilarnir“ að þá stæði í sporðinn á þeim. Ef lax byrjar allt í einu að stökkva á svæði, sem nýbúið er að fara yfir með fluguna, er talið gott ráð að breyta um flugustærðina, þegar farið er yfir svæðið aftur. INDÍÁNAR á Kyrrahafsströnd Norður-Ameríku, af svonefndum Yarok, Karok og fleiri kynþátt- um, dansa sérstakann dans, svo nefndan laxadans, þegar laxinn byrjar að ganga á vorin. Engum er leyft að hefja veiðiskap fyrr en laxadansinn hefur farið fram og síðan láta þeir líða tíu daga þar til þeir hefja veiðina. Sinn er siður í landi hverju og hér er nú eins og allir vita laxa- dansinn haldinn á miðjum vetri, en veiðin byrjar ekki fyrr en allt að þremur mánuðum seinna. Hér er greinilega aðeins um tímamun að ræða, þótt líklega sé annað form á dansinum, og það er ekki laust við, að oss finnist Kyrrahafs-indíánarnir öllu „log- iskari“ að ýmsu leyti. K. S. Stærsia herskip heimsins í SUMAR mun verða hleypt af stokkunum stærsta herskipi heimsins, en það er/ ameríski flotinn sem hefur það í smíðum. Skipið er 312 metrar að iengd og á að bera 60.000 tonn. Því hefur þegar verið gefið nafn og á það að heita „Forrestal". Áætl- að er að það muni kosta milli 30—40 hundruð milljónir, — Sími 6485 — Brúðkaupsnottin (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd, er fjallar um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaupsferðalag. Ýms at- riði myndarinnar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Anne Vernon Henri Genes Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Úr sögu þjóðanna við Atlantshafið Myndin er með íslenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þdrscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. KK-sextettinn leikur Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. Gömlu dansaruir SÍMÍ ÐINB« í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsgagnasmiðir Trésmiðir — Vélamenn Okkur vantar strax nokkra góða húsgagnasmiði, tré- smiði, vélamenn svo og laghenta menn. — Uppl. ekki gefnar í síma. Gamla kompaníið luf. Snorrabraut 56 Aðgöngumiðar eftir kl. 8. ■ MIMUIJKjnit Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík ÁRSHÁTÍÐ Nemendasambandsins verður að Hótel Borg miðviku- daginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 18,30. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Borgar (suðurdyr) á morgun (mánudag) kl. 17—19. Pantaðir miðar óskast sóttir sem fyrst. 5 ára afmæli Þorsteins Tnc;óIfssonar og Héraðsmót Sjálfstæðis- manna í Kjósarsýslu STJORNIN ■ ■■■■■■ ■■■■'■’■■■■■ n verður haldið að Hlégarði næstkomandi laugardag 12. »| júní og hefst kl. 9,30 e. h. Ræðu flytur Ingólfur Jónsson, ráðherra. * Karlakór Kjósverja syngur. Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. 4 Sjálfstæðismenn og gestir þeirar velkomnir meðan Jhúsrúm leyfir. — Miðar fást hjá stjórnarmeðlimum. STJORNIN r- Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — # 'W&fr M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 1) — Þá höfum við loksins náð honum á okkar vald — og nú skulum við gera út af við haim. — Eg skal senda honum kúlu í an hleypir af, er hann sleginn gegnum hausinn. I bylmingshögg í höfuðið. 2) —• En rétt áður en skytt-1 3) — Eg hef margsinnis sagt þér að láta mig vita áður en þú skýtur flækingshunda. ________u

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.