Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 16

Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 16
Veðurúfllf í dag: NV-kaldi, léttskýjað. 130. tbl. — Föstudagur 11. júní 1954 Verzlunarráðið Sjá blaðsíSu 9. í eldi á líefbvíbrfkigvelli 64 farþegar voru í vélinni, og björguðusl aliir úf ICEFLAVÍKURFLUGVELLI, 10. júní. —• Skymasterflugvél frá ðúgfélaginu Trans Ocean Air- Iiue.3, sem var á leið frá Bret- landseyjum til Ameríku, lenti á Keflavíkurflugvelli í dag. Um toxö í flugvélinni voru 64 far- £egar-, þar af 31 barn. Voru það bandarískir hermenn með atiylJulið sitt. KVIKNAR í VÉLINNI Um kl. 14 í dag, er vélin ' hafði sett hreyfla sína í gang og bjóst til brottfarar á flug- vélastæði fyrir framan hótel- bygginguna, rakst annar hreyfill vinstra megin í vara- rafstöð, sem notuð er við ræs-1 ingu hreyfla og myndaðist við það blossi, sem kveikti í hleðslutækinu, en úr því hljóp samstundis eldur í hreyfil nr. 2 og vinstri væng vélarinnar. VÆNGURINN ALELDA Var vængurinn þegar alelda. Slökkvilið vallarins var komið á vettvang innan einnar til tveggja mínútna. Farþegar voru teknir út um neyðarútgang stjórnborðs- megin á vélinni og gekk það slysa Iaust. Slökkva tókst í vélinni, en þá var vinstri vængur gjörónýtur, þar sem bráðnað höfðu málm- þynnur neðan á vængnum; auk þess sem hjólaútbúnaður vélar- innar vinstra megin stórskemmd- ist eða eyðilagðist. Mildi var, að ekki hlauzt stór- slys áf bruna þessum og má þakka það starfsliði slökkviliðs- ins og vallarins. Málið er í rannsókn. — B. Góð humarmið virðas! vera bæði sunnan og austan lands t Hornfiréingar æfla að sfunda humarveiðar við Hrolliaugseyjar í sumar í Ilöfnum hófst fyrir nokkrum dögum, en eina og kunnugt er hefur hún verið stunduð þaðan 3 undanfarint ár. Lítil veiði var fyrstu dagana, en í gær voru tveir bátanná með 80 körfur hver, en fjórir bátar eru við veiðaröar. -4 Lætur skjóta sér 60 metra vegalengd og 20 m í loft upp Einslakur undramaður i lívolí. AMERÍSKI kvikmyndaleikarinn Jackie Coogan kom hingað til lands nýlega með flugvél Loft- leiða. Ljósmyndari blaðsins tók þá þessa mynd af honum og konu hans á flugvellinum. Hér fyrir neðan birtist svo mynd af Coogan sem margir kannast við. Þá var hann litli „sniðugi“ strákurinn í Chaplin-myndunum. Samninpumleifanir í gær SÁTTAFUNDUR var í gær og aftur í gærkvöldi í kaup- cg kjaradeilu sjómanna á verzlunar- flotanum við skipafélögin. Höfðu samningar ekki náðst er blaðið fór í prentun. í DAG eiga Reykvíkingar von á einstökum gesti á götum Reykjavíkur. Það er fallbyssu maðurinn Leoni, sem kominn er hingað á vegum Tívolís. — Farangur sá, er hann hefur meðferðis mun vekja enn meiri furðu manna. Það er hvorki meira né minna en 7 tonna fallbyssa. En Leoni leik- ur þá list, að láta skjóta sér úr þessari byssu. Var í ráði að Leoni sýndi sig á götum Reykjavíkur í dag. Leoni mun vera eini núlifandi maðurinn, sem lætur fara svona með sig. Kalla má meðferðina á horium „dauðaskotið" eða eitt- hvað því um líkt, því beri eitt- hvað út af, mun Leoni vart verða AiþjéSð tónskálda- tring í Reykjavík MEÐ FLUGVEL Loftleiða koma hingað í kvöld, föstudag, þeir fulltrúar frá meginlandi Evrópu, sem eiga að sitja alþjóðaþing tón- skálda, sem hefst á laugardags- morguninn hér í Reykjavík. Tónskáldafélag íslands gengst lyrir þingi þessu, er haldið verð- ur í sambandi við Norrænu tón- skáldahátíðina og fundi Norræna tónskáldaráðsins. í tölu lifenda. Leoni er sænskur maður rúml. fertugur og hefur verið skotið úr fallbyssunni s.l. 15 ár. A.ðstoðarmaður hans (sá er skýtur ), er þýzkur. Þegar skot- ið kveður við þeytist Leoni upp í 20 metra hæð (nærri eins hátt og turninn á Reykjavíkurapó- teki) og kemur til jarðar 60 m fíá þeim stað er fallbyssan er. Tívoli hefur haft annan „undra mann“ síðustu daga. Það er fak- írinn Tavano. Sýnir hann hinar furðulegustu fakíralistir m. a. það, að draga stöðvarbíl, sem til er kvaddur hverju sinni, full- skipaðan fólki með tugunni. — Tívolígarðurinn er nú fallegri og betur hirtur en nokkru sinni fyrr. Friðrik er í þriðja sæti á skákmótimi MARIANKSE LAZNE, 10. júni. — í 7. umferðinni á skák- mótinu, sem nú fer fram hér, vann Kluger (Ungverjalandi) Friðrik Ólafsson, en Guð- mundur Pálmason gerði jafn- tefli við Svíann Lundin. í 8. umferðinni vann Friðrik Egyptann Basyonui, en Guð- mundur tapaði fyrir Sajtar (Tékkósló vakíu). Eftir 8 fyrstu umferðirnar er Ungverjinn Szabo efstur með 7 vinninga. Tékkinn Packmann er næstur með 614 vinning, en Friðrik er í þriðja sæti með 6 vinninga. — Einar. írar ferðir Ferða- fólagsins um helgina FERÐAFÉLAG íslands efnir til tveggja skemmtiferða um næstu hclgi. Önnur ferðin er um Brúar- skörð. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 á laugardag og ekið austur í Biskupstungur og Úthlíð og gist í tjöldum. Á sunnu- dag er gengið á Brúarskörð og nágrenni. Hin ferðin er á Þingvöll og verður lagt af stað kl. 9 f. h. á suo.nudag. Ekið verður um Hell- isheiði og Grafning og Mosfells- hciði heim aftur. Útskýrð verður saga og' jarðfræði Þingvalla. Háskélaliappdrællið í GÆR var Wégið' í 6. flokki Happdrættis Háskóla íslands, en í þessum flokki eru 802 vinn- ingar og vinningsupphæðin alls 377,500 krónur. Hæsti vinningurinn 50 þús. kr., kom á %-miða nr. 5944, sem er í Akureyrarumboði og Hvamms- tanga. Tíu þús. kr. vinningur- inn kom á XU miða 16665, sem er í umboði P. Ármann í Varðar- húsinu og 5000 kr. vinningurinn á miða 34289 en það er heilmiði hjá Helga Sivertsen hér f bæ. — Vinningaskráin er ekki í blað- inu í dag. Tveir flntningabílar VALDASTÖÐUM, 7. júní: — S.l. laugardag varð árekstur milli tveggja flutningabíla fyrir innan Reynivallaháls, á móts við' Hvamm í Kjós. G-877 var á suð- ur leið, er hann mætti flutninga- bílnum D-7, sem var á vestur- leið. — Allmiklar skemmdir urðu á báðum bílunum, og vörur, sem D-7 var með, skemmdust töluvert mikið. Svo lánlega vildi þó til, að fólk, sem var með bílunum, slapp að mestu ómeitt. Báðir munu bíl- arnir ógangfærir eftir árekstur- inn. Sfjóm Loftleiða endurkjörfn AÐALFUNDUR Loftleiða var haldinn í gærkvöldi. Fráfarandi stjórn félagsins var einróma end- urkjörin, en hana skipa: Kristján Guðlaugsson, hrl. formaður, Sig- urður Helgason, varaformaður, Ólafur Biarnason, ritari og með- stjórnendur: Alfreð Elíasson og Kristinn Olsen. Búasl má vlð nælur- frosfum fyrir norðan í GÆRDAG var hæg norðaust- læg átt um vesturhluta landsins og léttskýjað. Um norðaustan- vert landið var lítils háttar él framan af degi. Má jafnvel búast við næturfrostum. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 mældist á Síðumúla í Borgarfirði, 14 stig, en kaldast var í Grímsey og Raufarhöfn 4 stig. Gelraunaspá Fram—Akranes 2 Valur—Þróttur 1 Viking—Sandefjord lx Larvik—Sparta 1 2 Sarpsborg—Lilleström x2 Strömmen—Fredrikstad 1x2 Austurríki—Skotland 1 Uruguay—Tékkóslóvakía 1 Frakkland—Júgóslafía x2 England—Belgía 1 2 Ítalía—Sviss 1 Tyrkland—Þýzkaland 2 Rítskoðun o« lög- brot í stúdentaráði Á FUNDI í Stúdentaráði í fyrra- kvöld sögðu fulltrúar Vöku, fé- lags lýðræðissinnaðra stúdenta, sig úr ritnefnd blaðs, sem fyrir- hugað er að gefa út 17. júní. Ástæðurnar eru þær, að meiri- hluti sá, sem nú ræður ríkjum í ráðinu og ritnefnd hefur tví- vegis beitt lögbrotum við af- greiðslu máta og neitað að hlíta úrskurði lagaprófessors svo sem venja hefur verið. í annað skiptið var lögbrotun- um beitt til þess að hindra, að birtir yrðu tveir smákaflar úr ritum Jóns Sigurðssonar, sem ekki voru að geðþótta „sjálfstæð- isleiðtoganna“ í Stúdentaráði. — Þá hefur meirihlutinn neitað að verða við þeim sjálfsögðu til- mælum Vökumanna, að birt yrði, hverjir stæðu að ávarpi, sem á að vera í blaðinu og hverjir hefðu greitt atkvæði gegn því. Á að láta líta svo út, sem allir Stúdentaráðsmenn standi að því. Loks hefur efnisval farið fram á klíkufundum meirihlutans, enda er meginþorri þess með þe'm hætti, að Vökumenn telja ástæðu- laust að standa að útgáfu þess, einkum á afmælisdegi lýðveldis- ins. f niðurlagi greinargerðar, sem Vökumenn fluttu fyrir úrsögn sinni, segir á þessa leið: Að öllu þessu athuguðu telj- um við okkur ekki lengur fært að sitja í nefndinni, enda teljum við eðlilegast, að meirihlutinn standi einn að útgáfunni, svo að stúdentar í heild verði ekki ásak- aðir fyrir þann lítilmótlega hugsunarhátt, sem einkennt hef- ur öll störf núverandi meirihluta Stúdentaráðs. FREMUR SMAR Sá humar, sem hefir veiðzt héí við land, hefur verið fremur smáe og hafa að meðaltali verið 10—< 20 humrar í einu pundi. Eru veið* arnar aðallega stundaðar frá þv1 í júní og þar til í septemher, eni bezti veiðitíminn er hásumarið, í fyrra var afli bátanna, semí stunduðu humarveiði í Hofnum, en þeir voru þrír talsins, hátl á annað hundrað lestir. FRYSTUR OG FLUTTUR ÚT Humarinn hefur verið frystu® í frystihúsinu í Höfnum, til út- flutnings. Aðallega hefur hanrí verið fluttur til Bandaríkjanna og hefur hann líkað mjög vel þar, Hefur salan aukizt frá ári til árs, svo allt útlit er fyrir að hér sé um að ræða mjög arðvænlega atvinnugrein. í sumar mun verða bætt við 2 bátum í Höfnum frá Stokkseyri og Eyrarbakka, svo alls munu 6 bátar stunda þaðaiií humarveiðar. Hinir bátarnir hafst verið leigðir frá Reykjavík. Að- aðallega hefur humarinn veriði veiddur austur af Reykjanesi Og út af Selvogi, en víða munu vera allgóð humarmið hér sunnan lands. 4 HORNFIRÐINGAR HEFJA HUMARVEIÐAR Hingað til hefur Sveinbjörn Finnsson, hagfræðingur, frá Hvilft í Önundarfirði verið sá eini, sem sótt hefur um leyfi til humarveiða, Og staðið fyrir veið- unum í Höfnum með góðum ár- angri. Nú hefur Kaupfélag Aust- ur-Skaftfellinga einnig sótt uní leyfi og mun gera út einn bát frá Höfn í Hornafirði í sumar ti| humarveiða. HUMAR VIÐ HROLLAUGS- ' EYJAR Bátur Hornfirðinga, sem stunda á humarveiðina, er 22 tonna bát- ur. Mun hann aðallega halda sig í kring um Hrollaugseyjar, etí þar hafa oft komið humrar upp með línum og einnig hafa veriS gerðar athuganir þar á lifnaðar- háttum þeirra. Hefur sá sumar, er veiðst hefur við eyjarnar ver- ið talsvert stærri en sá, sem veiðsS hefur sunnan lands. Báturinrt mun koma hingað til ReykjavíkusJ til þess að sækja vörpu og nauð- synlegan útbúnað og mún síðarí halda á miðin í kring um 20. júnú Til að byrja með verður maðufl héðan úr Reykjavík á bátnurn sem sérfróður er í humarveiðum, Humarinn. sem kann að veiðast, verður fyrstur í frystihúsi Horna- fjarðar. ] KRISTNES ] VÍFILSTAÐIR 31. leikur Vífilsstaöa: Í4—£5. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.