Morgunblaðið - 11.06.1954, Side 14
14
MORGXJTSBLAÐÍÐ
Föstudagur 11. júní 1954 "j
"••»"'* ,r* ~-
Skugginn og tindurinn
SKALDS AG A EFTIR RICHARD MASON
Framhaldssagan 57
honum skeyti um það?“
„Hann gæti tekið það alvar-
lega“, sagði Douglas. „Hugsaðu
þér bara hvernig næsta kynslóð
myndi líta út. Þá yrði svo mikið
aí sjálfsmorðum, að ég held bara
að það sé ekki vert“.
Judy borðaði lítið. Hún ýtti
matnum út að barminum á disk-
inum, en sagði ekkert. Eftir kvöld
vcrðinn óku þau heim til hennar
ög Douglas fór upp með henni til
áð drekka kaffi. Judy sagðist
bkki vera lengi að hella upp á
könnuna og hvarf út í eldhúsið.
ílann fór á eftir henni, en hún
gætti þess að snúa alltaf í hann
Itakinu þar sem hún var að setja
feofla á bakkann. Hann sagði
henni að það syði á katlinum.
Hún sneri sér við.
„Þú verður víst hvort eð er að
sjá það. Ég er farin að skæla“.
Áugu hennar voru tárvot en hún
brosti. „Mér leið ágætlega þang-
að til við komum hingað upp.
Þdt sá ég sígarettustubbinn, sem
hann slökkti í áður en hann fór.
Er þetta ekki kjánalegt? Ég var
bara að gráta út af sígarettu-
stubbnum".
„Hann birtist einhvern daginn
bráðlega og þá á hann eftir að
drepa oft í sígarettunni sinni í
þessum öskubakka",
„Nei“.
„Louis birtist alltaf við og við“.
Hún hristi höfuðið. „Ég hef
sagt honum að ég vilji ekki sjá
hann framar. Hann veit að mér
var alvara".
„Er þér alvara?“
„Já, það er ekki hægt að halda
þessu áfram. Ég hef tekið mínar
ákvarðanir. Hann ætlar ekki einu
sinni að skrifa mér. Ég ríf bréfin
frá honum, ef hann skrifar mér“.
Tárin komu aftur fram í augu
hennar, en hún þurrkaði þau
burt og hló. „Nú skal ég búa til
kaffið“.
eins og í franskri smásögu. Hann
’ gleymdi bréfinu næstum sam-
stundis.
i Þegar hann var lagstur út af í
rúmið, tók hann eftir blómum á
náttborðinu. Hann vissi að þau
voru ekki frá frú Pawley, því að
hún var löngu komin yfir það að
vilja gefa honum blóm. Þetta
voru líka villt blóm og þau voru
í ljótri krukku. Honum datt í hug
að Ivy hefði sett þau þarna, en
þegar hann spurði hana að því
næsta morgun, neitaði hún því.
Þá datt honum í hug að þau
væru frá Silvíu.í fljúgum
væru frá Silvíu. — Hann mætti
Silvíu, þegar hún var að koma
frá morgunverðinum og hann tók
eftir einhverjum feimnislegum
eftirvæntingarsvip á andliti henn
ar. Þá var hann viss um að til-
gátan var rétt. En hún minntist
ekkert á blómin og hann gerði
það ekki heldur. Hann langaði
ekki til að hvetja hana til að
gera það aftur og þá var örugg-
ast að láta eins og honum hefði
ekki einu sinni dottið það í hug.
12. gafli.
Ósamkomulagið á milli Morg-
[ ans og Duffields hafði nú staðið
í meira en tvo mánuði. En nú
var vináttan endurnýjuð, enda
þótt hún yrði skammvinn. Romm
, ið hafði orðið til að sætta, en það
I varð einnig orsökin til þess að
upp úr slitnaði á nýjan leik.
Pawley átti hugmyndina að
því að friður skyldi saminn. —
Hann hafði vonað með sjálfum
sér að um leið yrði tækifæri fyr-
ir Douglas og konu hans til að
sættast, en hann þóttist ekki hafa
nokkra hugmynd um hvers vegna
ágreiningur hafði orðið á milli
þeirra.
Hugmynd hans var í því fólgin
að halda veizlu fyrir starfsfólkið
heima hjá sér. — Hann sagði
Douglas að hann hefði ekki enn
borið upp tillögtnaa vi'ð konu
sína, en hann væri þó viss um að
hún myndi styðja hana. Veizlan
var haldin, en frú Pawley var
þögul og stúrin, svo að ekki var
beinlínis hægt að segjá að um
nokkurn stuðning frá hennar
hálfu væri að ræða.
Veizlan var haldin á laugar-
dagskvöldi eftir kvöldverðinn. —
Douglas var samferða Duffield
frá matsalnum og Morgans-hjón-
in komu tíu mínútum síðar. Þau
sátu úti á svölunum. Körfustól-
unum var raðað í hálfhring í
kring um lítið borð og á borðinu
stóðu þrjár rommflöskur. Paw-
ley var hinn kátasti. Sjálfur var
hann bindindismaður eins og
Morgan, en hann skenkti ört í
glösin hjá Douglas og frú Morg-
an.
Þegar frú Pawley kom út, var
aðeins einn stóllinn auður. Hann
var næstur Douglas. Hún hikaði
en settist loks og sneri sér eins
mikið frá honum og unnt var.
Douglas hafði feginn viljað jafna
alla misklíð við hana, jafnvel enn
þá meira en Pawley sjálfur og
honum fannst það vera hans
verk að gera fyrstu tilraunina.
Hann byrjaði á því að tala um
það hvað þetta væri sérlega ljúf-
fengt romm.
„Er það?“ sagði frú Pawley
kuldalega. Hún sneri höfðinu að-
eins örlítið meira í áttina til hans
um leið.
„Ég e rhræddur um að þér séuð
mér ennþá reiðar síðan um kvöld
ið, frú Pawley“, sagði hann.
„Hvaða kvöld?“ hreytti hún út
úr sér.
„Kvöldið, sem við vorum hjá
bróður yðar. Ég hagaði mér ekki
mjög vel“.
„Var það ekki?“
„Ég hefði átt að fara varlegar
þegar þér voruð að fara út úr
bílnum. En það var alveg óvart.
Ég sleppti hemlinum áður en ég
„Mig, langar raunverulega ekk-
crt í káffi“.
„Er það ekki — það er bölvuð
fyrirhöfn — og ég sé svo ógreini-
lcga“.
„Ég ætla að fara“.
„Já. Ætli það sé ekki bezt.
Annars held ég áfram að gráta.
Þú hefur verið mér ávo góður.
Ég veit ekki hvað ég hefði gert
áí mér í dag, ef þá hefðir ekki
Eiraar í Stapavik
3
verið hér“.
„Til að rugla við þig“.
„Já, það bjargaði mér. Nú
kemst ég öll í lag, þegar þú ert
farinn“.
„A ég að taka stubbinn með
mér?“
„Nei, lofaðu mér að hafa hann
í kvöld. Ég fleygi honum í fyrra-
málið“.
„Við getum látið Smyrja hann
svo að hann geymist lengur“.
* „Við smyrjum ekkert“, sagði
<hún. „Þetta er allt búið á morg-
un. Ég á að vera komin á flug-
völlinn klukkan átta. Við eigum
að fljúga til Bahamaeyjanna“.
„Verður þú lengi?“
„Við komum aftur annað
k.völd".
i „Ég veifa til þín, þegar þið
fljúgið yfir skólann".
„Ég skal veifa líka“.
Þegar hann kom heim um
kvöldið lá bréf á borðinu hans
frá Caroline. Það var engin á-
reynsla að draga að opna það.
Hann veigraði sér jafnvel við
því, en loks opnaði hann það.
Hún sagðis vera komin aftur til
London og ætlaði að giftast Alec.
Alec var sá, sem hann hafði einu
sinni rekist á í sínu eigin búnings
herbergi. Það hafði veri§ alveg
Mátti oft sjá álitlega steinbítshjalla í Stapavík, þegar á
vertíðina leið. Á vertíðarlokum skiptu svo hásetarnir harð-
fiskinum og hertu hausana, og höfðu heim með sér til mann-
eldis eða skepnufóðurs.
1 Einari var vel kunnugt um öll þessi vinnubrögð við aflann,
þegar á land var komið. Aftur á móti hafði hann aldrei feng-
ið að fara í róður, nema þegar róið var með haldfæri út með
landi, eftir að vertíð var lokið.
* Hann hafði því aldrei séð með eigin augum það, sem gerð-
ist í venjulegum fiskiróðri á djúpmiðum. — Þegar hann var
á þrettánda ári, varð hann föður sínum samferða í verið,
sunnudaginn í fimmtu viku sumars, og átti nú að verða há-
seti á bát hans.
1 Það er ekki ofsögum af því sagt, að þá opnaðist nýr heimur
fyrir Einari litla, þegar hann fór að sækja sjóinn. — Hann
j reyndist mesta sjóhetja, jafnkjarkgóður í blíðu og stríðu.
I Hér er fáu hægt að lýsa af því, sem fyrir augun bar. En
til þess að gefa dálitla hugmynd um sjómannalífið við línu-
! veiðar á smábát, skal hér reynt að segja frá einum róðri
Einars þessa fyrstu vertíð.
Það var tæplega komið miðnætti, þegar faðir Einars reis
úr rekkju. Gekk hann á nærklæðum út úr búðardyrum og
leit til veðurs, en kom að vörmu spori inn aftur, vakti búðar-
menn og bað þá búa sig til róðurs. Sjálfur kveikti hann á
í steinolíuvél, sem stóð á kistu, gegnt rúmi hans, og hitaði
kaffi meðan skipshöfnin klæddist.
Allir hásetarnir höfðu matarskrínur hjá rúmum sínum,
ýmist bundnar upp á vegg eða standandi á gólfinu hjá rúm-
stokknum. Tóku menn sér nú árbít úr skrínunum, en gengu
síðan til skinnklæða sinna.
Línan hafði verið beitt um kvöldið, og voru nú bjóðin
borin út í bátinn.
I Reykjavík — Raupmannahöfn |
j Tvær f eröir í viku frá 16. júní |
* Frá og með 16. júní verður flugferðúm „Gullfaxa“ til ;
| KAUPMANNAHAFNAR fjölgað Flogið verður beint til :j
5 KAUPMANNAHAFNAR á miðvikudögum og þaðan til
j REYKJAVÍKUR samdægurs. Á laugardögum verða flug- ;
* ferðir til KAUPMANNAHAFNAR með viðkomu í OSLÓ )Í
i S
I og a sunnudögum verður flogið frá sömu stöðum til í;
j REYKJAVÍKUR.
* z
■ *
j Flugfélag íslands er eina félagið, sem heldur ■
J • ®
j uppi beinum samgöngum milli Reykjavíkur, i
; , i;
j Kaupmannahafnar og Osló.
: I
.....■■■>■■■...■■■>■>.......
■■■■■■■ i
0ftuf °8
AC1S4*
B
ir*3onm
a
Öri’ggasta vörnin
gegn
tannskemmdum
er að bursta
tennurnar daglega
með
PRODENT
Biagðgott — drjúgt
Ódýrt
PRODENTA
úrvals framleiðsla
Aðalumboð:
Erl. Blandon
& Co. Kt,
Bankastræti 10
..............*.....................................
Frá B. S. P. R. !
■ ■
Tvær félagsíbúðir Byggingasamvinnufélags póstmanna I
j í Reykjavík eru til sölu, önnur þriggja herbergja, hin ;
; fimm herbergja á hæð auk húsnæðis í kjallara.
■ ■
Félagsmenn sitja fyrir kaupum á þessum íbúðum sam- j
• kvæmt félagslögum. — Nánari upplýsingar hjá formanni j
; félagsins. — Tilboðum sé skilað til formanns fyrir ;
I 17. þ. m.
1 ■