Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. júní 1954 ^ Miðstöðvarofnar — Hreinsum miðstoðvarofna — Þeir, sem ætla að láta okkur hreinsa mið- stöðvarofma í sumar, eru beðnir að til- kynna í síma 6060. OFNAHREINSUNIN KÁPII- OG DBAGTAEINI nýkomið í mörgum fallegum litum. Laugavegi 1 : : Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 (nnuninn s MAÐUR C £ m S e i m e : £ óskast til hjólbarðaviðgerða. Upplýsingar gefur Helst vanur. Barðinn Skúlagötu 40 — (Við hliðina á Hörpu). Plymouth ’42 '■ í góðu ásigkomulagi, vel útlítandi. — Til sölu ef ; samið er strax. — Uppl. í BARÐINN H.F., Skúlag. 40 (við hliðina á Hörpu). — Sími 4131. DREIMGJAHUFLR m £ Amerískar drengjahúfur með skyggni, teknar fram í dag. Verð aðeins 23 krónur. ÓDÝRI MARKAÐURINN Templarasundi 3 og Laugavegi 143 i £ 1» Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 32. og 34 tbl. LÖgbirtingablaðsins 1954 á hluta í Barmahlíð 41, talin eign Giovanni Ferruá o. fl., fer fram eftir kröfu Glitsteins h. f. á eigninni sjálfri, föstudaginn 25. júní 1954 kl. 3 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Síldarstúlkur vantar til söltunarstöðvarinnar Máni, Þórshöfn. — Kauptrygging, fríar ferðir og gott húsnæði. — Enn- fremur vantar beyki. — Uppl. á skrifstofu Ingvars Vilhjálmssonar, Hafnarhvoli. Dagbók 1 dag er 173. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.23. Síðdegisflæði kl. 22.42. Næturvörður er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Bifreiðaskoðunin. í dag eiga að koma til skoðunar bifreiðar nr. 4951—5100. RMR — Föstud. 25.6.20. — VS — Fr. Hvb. • Veðrið . í gærdag var hægviðri um allt land og víðast úrkomulaust, en skýjað. 1 Reykjavík var hiti kl. 15, 12 stig, á Akureyri 10 stig, á Galtar- vita 9 stig og á Dalatanga 6 stig. Mestur hiti hér á landi í gær mældist kl. 15 á Kirkjubæjar- klaustri 15 stig, en minnstur í Grímsey 5 stig. 1 London var hiti um hádegi í gær 15 stig, í Kaupmannahöfn 25 stig, í París 20 stig, í Berlín 32 stig og í Osló 20 stig, í Stokk- hólmi 27 stig, í Þórshöfn 12 stig og í New York 23 stig. a---------------------□ • Afmæli • 50 ára er í dag frú Sigríður Jónsdóttir, Höfðaborg 66. Bruðkaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Guðnasyni ungfrú Elín Einarsdóttir frá Isa- firði og Ingvi Guðmundsson húsa- smiður. — Heimili þeirra er á Laufásvegi 65. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Ingibjörg Þorvalds- dóttir, verzlunarstj., og Sverrir Júlíusson, útgm. Sr. Jón Guðnason gaf sam&n brúðhjónin Kristínu Jóhanns- dóttur og Böðvar Þorvaldsson, en ekki sr. Jón Auðuns, eins og misritaðist í blaðinu s. 1. sunnu* dag. • Hjónaefni • 17. júní opinberuðu trúlofun sína Erla Guðmundsdóttir, síma- mær og Gísli Sigurðsson, verzlun- , armaður, Deildartúni 18, Akra- nesi. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristbjörg J. Björg- úlfsdóttir, Njálsgötu 49 og Stefán Sigurbentsson húsasmiður, Suður- götu 33, Hafnarfirði. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Dísa R. Magnúsdóttir frá Hólum í Reykhólasveit og Magnús E. Guðjónsson, lögfræð- ingur, Njálsgötu 79, Rvík. 1 17. júní opinberuðu trúlofun i sína ungfrú Anna Dóra Ágústs- dóttir, Langeyrarveg 12, Hafnar- firði, og Ingólfur Halldórsson, st. phil., Hofteig 30. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bjamey Sighvats- dóttir og Páll Sæmundsson. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Borghildur Thors, Fjólugötu 7, og Oddur Björnsson, stúdent, frá H^lsi í Fnjóskadal. 16. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Jónsdóttir og Þorvaldur S. Þorvaldsson. — Bæði nýbakaðir stúdentar. Drekkið siðdegiskaffið í Sjálf- stæðishúsinu. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðs- fjarðar, Flateyrar, Isafjarðar, Neskaupstaðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. Á morgun eru ráðgerðar flug- Efiirmáli um skopieik SKOPLEIK kommúnista um fjársöfnunina í „Sigfúsarsjóðinn" eT nú lokið, „með góðum árangri“ eins og ákveðið hafði veri® í upphafi og „kvarðinn“ í Þjóðviljanum gaf daglega til kynna. Hér birtist stuttur eftirmáli við leikinn, eins og hann heyrðis! kveðinn að Þórsgötu 1. i • í i Af þessum „farsa“ fengum við á ný eitt frábært vitni um mannsins þörf að blekkjast. Þá varðar miklu að gott sé gerfið, — því menn ginnast ei, ef leikendurnir þekkjast. Já, þá er þessi leikur liðinn hjá um „Litlu milljónina og stóra kvarðann." Við lékum vel, þótt mistök yrðu á, og ásýnd Rússans sæist gegnum farðann. POLLUX. "1 1 ferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarðar, Isafjarðar, Sands, Sigluf jarðar og Vestmanna eyja. Flogið verður frá Akureyri til Egilsstaða. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá London og Prestvík kl. 16.30 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í fyrramálið og kemur aftur til Reykjavíkur samdægurs. Fólkið í Smálöndum. Afh. Mbl.: Önundur Bergsson kr. 200. N. N. 50. N. N 20, Ó. E. S. 100, Ó. H. 100. Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl. Haukur 10, G.G. 65. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: Stúlka í Vesturbæn- um kr. 30.00. Leiðrétting. Sú misprentun varð í grein um Margréti Halldórsdóttur, hjúkrun- arkonu við sjúkraskýlið á Hvammstanga, á laugardaginn, að hún var sögð hafa starfað við hjúkrun í 2 ár, átti að vera 32 ár. Leiðrétting. Föðumafn Jóhönnu Jóhanns- dóttur misritaðist undir mynd af henni í blaðinu s.l. sunnudag (stóð þar Jónsdóttir), er skýrt var frá því að hún væri fyrsti nemandinn, er lokið hefði B.Á. prófi í norsku við Háskóla íslands. Jóhanna er dóttir Jóhanns Einarssonar, kenn- ara frá Isafirði, er á nú heima á Hringbraut 103. Páll Arason bifreiðarstjóri sýnir lit-skuggamyndir úr suð- urlandaför sinni í Aðalstræti 12 (uppi) kl. 9 i kvöld. Allt ferðafólk er velkomið. Ekið á mannlausan bíl Milli kl. 8,45—9 árd. á sunnu- daginn var ekið á bílinn R-996, þar sem hann stóð manniaus við húsið Eiríksgata 21. — Maðurinn, sem árekstrinum olli hefur ekki gefið sig fram við rannsóknarlög- regluna, en það eru vinsamleg til- mæli hennar, svo og til annarra er hefðu verið sjónarvottar að á- rekstrinum, en nokkrar skemmdir urðu á R-996. Barnaheimilið Vorboðinn bannar allar heimsóknir í Rauð- hóla í sumar. Andlátsfregn Þorbergur Steinsson, hrepps- stjóri á Þingeyri, lézt 14. þ. m. Fer útför hans fram á Þingeyri í dag. Happdrætti Ungmennafél. Reykjavíkur Þessi númer hlutu vinning: 2068 76 963 1182 1808 529 2531 2370 1707 475 2231 309 623 303 622 2476 107 1525 1184 278 1675 200 1193 695 2635 1929 1359 1342 2357 474 548 2185 2535 951 1969 835. — Þeir sem hlotið hafa vinn- inga eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Ungmennafélagsins sem fyrst. Skrifstofan er opin kh 5—6 dagl. í Hafnarstræti 11. • Skipafréttii • Eimskipafélag Islands li.f. Brúarfoss fer frá Reykjavík ki, 20.00 í kvöld 21. júní til Akureyr- ar og þaðan til Newcastle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fer frá Hull 22. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar 19. júní, fer þaðan 26. júní til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hafnarfirði kl„ 20.00 í kvöld 21. júní til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 21. júní til Reykjavíkur. Lagar- foss kom til Hamborgar 14. júní. Reykjafoss fer frá Kotka 26. júní til Sörens, Raumo, Sikea og þaðan til íslands. Selfoss kom til Gautá- borgar 17. júní, lesar tunnur í Svíþjóð til Norðurlandsins. Trölla foss kom til Reykjavíkur 19. júní frá New York. Tungufoss fór frá Aðalvík 21. júní, væntanlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Færeyjum til Bergen. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið var væntanleg til Reykja- víkur í morgun að vestan og norð- an. Þyrill er á Eyjafirði. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gils- fjarðarhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.f.S. Hvassafell fór frá Vestmanna- eyjum 19. júní áleiðis til Stettin. Arnarfell fer í dag frá Keflavík til Álaborgar. Jökulfell fór frá Reykjavík til New York í gær. — Dísarfell fór í gær frá Antwerpen til Hamborgar. Bláfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er á leið frá Norðurlöndum til Faxa- flóa. Sine Boye losar á Skaga- fjarðarhöfnum. Alaug Rögenæs er í Reykjavík. Frida fór 11. júní frá Finnlandi áleiðis til Islands. • Utvarp • 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 16.30 Veðurfregn- ir. 19.25 Veðurfregnir. 1930 Tón- leikar. 20.00 aFréttir. 20.20 Syno- duserindi í Dómkirkjunni: Séra Jón Þorláksson á Bægisá (Séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöll- um). 21.00 Tónleikar (plötur): „Jeux“, hljómsveitarverk eftir Debussy (Austeo hljómsveitin í Róm leikur: Victor de Sabata stjórnar). 21.15 íþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 21.30 Undir Ijúf- um lögum: Carl Billich o. fl. leika létt hljómsveitarlög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovannl Guareschi; V: F jársóðurinn (Andrés Björnsson). 22.10 Kamm- ertónleikar (plötur). 23.00 Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.