Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 22. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Hieingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn, 1. flokks vinna. Hreingerningar Hreingerningafélagið Persó. — Vanir menn. — Reynið viðskiptin. Símar 80945 — 81949. Hreingerningoi Vanir menn, — fljót afgreiðsla. Sími 5041. HreingerningaféJagiS Ræsting. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. HóImbræSur. S - Beztu þakkir til vina og vandamanna sem sýndu mér vinsemd á 60 ára afmælinu, 17. jún. Árni Sigfússon, Bergþórugötu 14. Hjartanlegar þakkir flyt ég Oddfellow-bræðrum, öðr- um vinum, samstarfsmönnum og skyldfólki fyrir heið- ursviðurkenningar, dýrar gjafir, kveðjur og heimsóknir á áttræðisafmæli mínu 4. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Daníel Þorsteinsson, Ránargötu 17. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. 1. Inntaka nýliða. 2. Stefán Þ. Guðmundsson og Jón Sigurbjörnsson annast fræði og skemmtiatriði fund- arins. 3. Önnur mál. Æ.T. Félagslíf Þróltur, — knuttspyrnumenn! Æfing í kvöld fyrir Meistara- og 1. fl. kl. 6,30—8. Meistaraflokk ur karla í handknattleik og 2. fl. knattspymu eru sérstaklega beðn- ir að mæta vegna myndatöku. Stjórnin. K. R. — III. flokkur. Skemmtifundur verður annað kvöld (þriðjudag) kl. 9 e. h. í félagsheimilinu. Meðal fundarefna verður Danmerkurförin. Æfing- arnar og mótin í sumar. Allir er æfa í þessum aldurs- flokki eru boðnir. — Mætið allir stundvíslega. Knattspyrnudeild K.R. Framarar! Knattspyrnumenn, æfing í kvöld kl. 8,30, fyrir meistara, I. og II. flokk. — Nefndin. Armenningar! Innanfélagsmót í kringlukasti og kúluvarpi, fimmtudaginn kl. 5 síðd. — Stjórnin. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá plöntur í landi félagsins þar. • Félagar eru beðnir um að fjöl- xnenna. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. Ilinar þekktu FENNEB V- Reimar eru sterkaslar og endingarbeztar Ver/I. Vald. Poulscn h.l. Símit 3024 Magnús Thorlacius liæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Eg þakka hjartanlega kvenfélaginu á Hvammstanga og Vestur-Húnvetningum, fyrir hið yndislega samsæti, er þið hélduð mér að Hvammstanga 2. júní s. 1. Þakka ræður, ljóð og miklar og höfðinglegar pjafir. Sömuleiðis þakka ég ykkur Hrútfirðingum hjartan- lega fyrir hið yndislega samsæti er þið hélduð mér að Reykjaskóla í Hrúatfirði 9. júní s. 1. — Þakka ræður og miklar og höfðinglegar gjafir. — Guð blessi ykkur öll, íbúar Miðfjarðarlæknishéraðs. Margrét Halldórsdóttir. Hafnarfjörður ■ Glæsilegt einbýlishús j ■ ■ með stórri og skemmtilegri lóð til sölu á góðum stað í ■ bænum. — I húsinu eru 8 herbergi og 2 eldhús, á hæð ; ■ og í risi. — Auk þess er rúmgóður kjallaii og bílskúr. — Næturrafmagnshitun. — Tilboð sendist undirrituðum, ■ ■ sem gefur allar nánari upplýsingar. I B ■ ■ Guðjón Steingrímsson, lögfræðingur Strandgötu 31 — Hafnarfirði — Sími 9960 • Mveiss-effekc ^^SAUERSTOFF WASCHMITTEL Húsmæður Allir, sem reynt hafa Wegolin þvottaefnið undrast árangurinn. Mikið magn og gæði. — Kaupið pakka strax í dag. Ge-Halin merkið á hverj- um pakka. Einkaumboð: ÞÓRÐUR H. TEITSSOISI Grettisgötu 3. Sími 80360 Þær vandlátu , taka aðeins ELIZABETH ARDEN snyrtivörur með sér í sumarfríið. Lyfjabuðiii Iðunrfe Sonur okkar SIGURJÓN ÞORKELSSON frá Brjánsstöðum, andaðist 19. júní. Halldóra Pétursdóttir, Þorkell Þorleifsson. Systir mín og mágkona GRÓA JÓNSDÓTTIR Hallveigarstíg 4, sem lézt 13. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. júní kl. 2 e. h. Ingimundur Jónsson, Helga Jónsdóttir. Jarðarför GUÐBJARGAR MARGRÉTAR EYVINDSDÓTTUR fer fram miðvikudaginn 23. júní kl. 1,30 e. h. frá Foss- vogskirkju. Aðstandendur. Jarðarför sonar og bróður okkar KARLS JÓHANNS GRÖNVALD GUÐBRANDSSONAR sem andaðist 12. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 23. þ. m. kl. 3 e. h. Fyrir hönd móður og systkina Sigurbjörg Guðbrandsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við jarðarför SIGURÐAR GÍSLASONAR frá Eyrarbakka. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, nær og f jær, er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR ÓLA GUÐJÓNSSONAR Seljalandsvegi 53, ísafirði Petólína Sigmundsdóttir og böm. Þökkum hjartanlega öllum ættingjum og vinum, nær og fjær, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar JÓSEFÍNU BLÖNDAL Gilsstöðum, Vatnsdal. Börn hinnar látnu. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð vegna fráfalls móður okkar og tengdamóður MARGRÉTAR K. JÓNSDÓTTUR. Margrét Björnsdóttir, Gunnar Björnsson, Jón Björnsson, Greta Björnsson, Stefán G. Björnsson, Sigríður Jónsdóttir, Þórarinn Björnsson, Kristín Halldórsdóttir, Guðlaug M. Björnsdóttir. Hjartans þakklæti til allra, er auðsýndu mér hlut- tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns KRISTJÁNS HELGASONAR. Sérstaklega þakka ég „Rotary Club“ Keflavíkur, Karla- kór Keflavíkur og fjölda annarra Keflvíkinga fýrir ómetanlega hjálp og samúð. --.... Elín Jónsdóttir, frá Hvanná. Þökkum innilega öllum sem sýndu okkur hluttekn- ingu og samúð við fráfall eiginmanns míns, föður, sonar okkar og bróður INGÓLFS HAFSTEINS SVEINBJARNARSONAR Sérstaklega þökkum við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og Söngflokki Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði. — Guð blessi ykkur öll. Þóra Þorsteinsdóttir, Halldóra Linda Ingólfsdóttir, Halidóra Jónsdóttir, Sveinbjörn Sveinsson, Jón Ingi, Erla Sigrún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.