Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1954, Blaðsíða 7
I Þriðjudagur 22. júní 1954 MORGVNBLAÐIÐ 7, IVIaður óskasf til eftirlitsstarfa við veiðiár í Árnessýslu um 4 mánaða tíma. Upplýsingar varðandi starfið verða gefnar á Veiði málaskrifstofunni, Tjarnar- götu 10, Reykjavík. F ramtíðaratvinna Afgreiðslustúlku, 21—35 ára, vantar í skóverzlun frá næstu mánaðarmótum. Meðmæli óskast ásamt ásamt mynd, sem endursend ist, auðkennt: „Skór — 682“, á afgr. Mbl. sem fyrst. TÆKIFÆRISKAUP 5 manna bifreið model 1938, til sölu á kr. 6 þús. Vél, gírkassi og undirvagn í góðu lagi. Tilvalið að breyta í pallbíl. Til sýnis fyrir framan Vélsm. Héð- ins í dag og næstu daga. Uppl. í síma 82113. Formaður Stokkseyringafélagsins, Haraldur Bjarnason húsabygg- ingameistari, afhendir Dr. Páli ísólfssyni gjafabréfið. Stckksey rlngar hesSra Dr„ Pál tsólfsscn m@ð vegleerl gjöf | Hæð og rishæð ■ Efri hæð 125 ferm., 4 herbergi, eldhús og bað og rishæð, ; 3 til 4 herbergi, eldhús og bað í Hlíðahverfi til sölu. -r- ■ • Eign þessi er í smíðum og er nú fokheld og einangruð ■ með miðstöðvarlögn. — Sameiginiegur útidyrainngang- • ; ur og samleiginleg miðstöð er fyrir hæðina og rishæðina. ■ ■ Nýja fasteignasalan j Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7 30—8.30 e. h. ‘81546, ■ _ úji*vKJiv«ji■ ■ ■ ■ nrfMKiiranca■•«■'■ ■■ ■ ■■■■■■■■■■■■ • .■ jr«jwntwb**»«u(UCssitKR SÖLU \ m Jitið íbúðarhús við Ljósafcss. — Nánari uppi. gefur ; m Málflutningsskrifstofa Einas B. Guðmundssonar, ; ■ Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar ■ Austurstræti 7. ; 40 smálesta n Relsfu hcmem sumarhús í étthögum hans í fifefnl af 60 ára afmæfi hans Asunnudaginn héldu Stokkseyringar hið svonefnda Stokkseyr- ingamót, en það halda þeir á 5 ára fresti og safnast þá sam- an í heimabyggð sinni burt fluttir Stokkseyringar, sem búsettir eru víðsvegar um landið. Fóru hátíðahöldin hið bezta fram og var óvenju mikið fjölmenni, þar sem Stokkseyringafélagið not- aði þetta tækifæri til þess að heiðra Dr. Pál ísólfsson í sambandi við 60 ára afmæli hans, en hann er fæddur á Stokkseyri, og af- hentu honum gjafabréf, sem heimilar honum til fullrar eignar og umráða sumarhús, sem reist hefur verið í landi Eystra-Rauðar- hóls á Stokkseyri. ÍBIJÐ Hálfpússaða íbúð í Kópa- vogi getur sá fengið leigða sem vill taka að sér algjöra standsetningu á sinn kostn- að. Uppl. í síma 82286, þriðjudag og miðvikudag, frá 7 til 8 e. h. Afgreiðslustulka óskast í matvöruverzlun frá næstu mánaðamótum. Þarf að vera vön afgreiðslustörf- um. Tilboð sendist blaðinu ásamt upplýsingum um ald- ur og fyrri störf fyrir 25. þ. m., merkt: „Lipur—692“. Hænsnabú til sölu Af sérstökum ástæðum er hænsnabú í fullum gangi til sölu, ca. 500 varphsenur og 300 ungar 3ja mán. Hús- næði gæti fylgt um óákveð- inn tíma. Kauptilboð send- ist til blaðsins, merkt: „Hænsnabú — 695". STÍJLKA Unga þýzka stúlku, sem er að koma til íslands, vantar vinnu á góðu og rólegu heimili í Hafnarfirði, helzt hálfan daginn. Herbergi þarf að fylgja. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „E. F. — 681“. VIL KAUPA tveggja til þriggja herb. íbúð milliliðalaust. Má vera í risi eða góðum kjallara. Tilboð leggist inn á afgr. Mbi. fyrir 25. júní með upp- lýsingum um greiðsluskil- mála, merkt: „Ibúð — 689“. Til sölu er vélbátur (hraðbátur) 19 fet, gang- hraði 12 mílur. Bátnum fylg ir vagn og legufæri. — Mjög hentugur á stórt vatn eða til fuglaveiða. Til greina koma skifti á bíl. — UppL í síma 4528 eftir 8 á kvöldin. GÓÐAR MÓTTÖKUR Laust fyrir hádegi á sunnudag- inn byrjuðu bilar að streyma að Stokkseyri. Komu hátíðagestir á allmörgum langferðabílum og smærri bílum frá Reykjavík, en þangað höfðu allmargir Stokks- eyringar komið bæði með flug- vélum og skipum, víða frá af land inu. Höfðu heimamenn á Stokks- eyri komið fyrir á aðalgötu þorps ins mjög smekklegu og fögru lauffléttuhliði á milli barnaskól- ans og samkomuhúss þorpsins, og hafði fólk safnast þar saman beggja megin hliðsins og veifaði í kveðjuskyni til bílanna sem streymdu í gegn um það til há- tíðahaldanna. Veður var hið á- kjósanlegasta, sóiskin og blið- viðri. GENGIÐ í KIRKJU Hátíðahöldin hófust kl. 1,30 með því að Heigi Sigurðsson setti mótið með stuttri ræðu af tröpp- um Stokkseyrarkirkju, og bauð gesti velkomna. Þá flutti form. Stokkseyringafélagsins, Haraldur Bjarnason, stutt ávarp. Þvínæst lék Lúðrasveit Reykjavíkur sálma- og hátíðalög meðan fólk gekk í kirkju en guðsþjónustan hófst kl. 2. Var kirkjan fullskipuð og kirkjugarðurinn þéttsetinn af hátíðagestum. Komið var fyrir hátölurum víða um kirkjugarð- inn. Séra Árelíus Níelsson predik aði og kirkjukór Stokkseyrar söng undir stjórn organleikar- ans Pálmars Þ. Eyjólfssonar, en Þuríður Pálsdóttir söng einsöng í kirkjunni fyrir og eftir prédik- un. GJÖFIN AFIIENT Eftir guðsþjónustuna var geng- ið fylktu liði til sumarhússins, sem reist hefur verið á grund- unum fyrir austan þorpið í landi Eystra-Rauðarhóls, og fór Lúðra- sveit Reykjavíkur í broddi fylk- ingarinnar. Er þangað var komið, flutti form. Stokkseyringafélags- ins Haraldur Bjarnason, ræðu og afhenti dr. Páli svohljóðandi gjafabréf. Undirritaðir Stokkseyringar gera hér með bréfi þessu kunn- ugt að þeir hafa gefið dr. Páli Isólfssyni bústað, sem stendur í landi Eystra-Rauðarhóls á Stokks Framh. á bls. 13 Dr. Páll ísólfsson ásamt konu sinni og yngstu dóttur fyrir utan sumarhúsið. ............ Vélbátur fiil sölu <n' tt Báturinn er tilbúinn til veiða strax. — Uppl. í síma 82972 j: m eftir kl. 7 e. h. og í síma 5941 milii ki. 7 og 8 e. h. í í Trésmiður utan af landi, óskar að taka á leigu | 2ja herbergja íbúð [ • m • « j Helzt í Kleppsholti eða Vogum. — Lagfæring á íbúð j ; gæti komið til greina. — Tilboð sendist fyrir 27. júni » 1 afgr. Mbl. merkt: „Trésmiður — 701“. -i kBcwc^iuri■ ■ a*br o■ i V»• ap«* *r *r . ? i » - Sf ! Síldní-stúlknr! i ; Óskar Halldórsson h.f. vill ráffa stúlkur í síld í sumar til S • m ; Siglufjarffar og Raufarhafnar. — Fríar ferðir og kauptrygg- ; j ingin. — Uppl. hjá GUNNARI HALLDÓRSSYNI, Edduhús- “ ; inu. — Sími 2298. VERZLUIMARSTARF § 1 ■ Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í * sérverzlun. — Framtíðaratvinna. — Tilboð merkt: „Áhugasamur", sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- ; kvöld. IVfatsveinar — Hésetar | » Matsvein og nokkra háseta vana síldveiðum, ; H* vantar strax. — Uppl. um borð í m. s. Jóni Valgeir, 5r sem iiggur við verbúðarbryggjurnar, mill kl. 1—4 j í dag. * 5 '«•■■•■■■■■■■■•■■•■■■■■••■•■■■■■■*■*■■■■■■■■■■■■*■■» Nanðungaruppboð sem auglýst var í 31., 32. og 34 tbl. Lögbirtingablaðsins 1954 á e.s. Straumey RE-81, eign h. f. Straumeyjar, fer fram eftir kröfu Gísla Einarssonar hdi., tollstjórans í Reykjavík, Stofnlánadeildar sjávarútvegsins og bæjar- gjalökerans í Reykjavík um borð i skipinu á Reykja- víkurhöfn, föstudaginn 25. júni 1954, kl. 2 síðdegis. Uppboðshaldasinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.