Morgunblaðið - 01.07.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.07.1954, Qupperneq 4
1 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. júlí 1954 T| í dag er 182. dajfur ársins. Árdegisflæði kl. 6.48. Síðdegisflæði kl. 19.07. Læknir er í Læknavarðstofunni «stmi 5030. APÓTEK Næturvörður er í Ingólfsapóteki xfrá kl. 6 á kvöldin, sími 1330. — Ennfremur eru Apótek Austur- löæjar og Holtsapótek opin tii kl. 8. iBifreiðaskoðunin. 1 dag eiga að mæta til skoðun- «tr bifreiðar nr. R-6001—6150. Dagbók -□ • Veðrið • Íf gær var norð-austanátt um Ut land. Bjartviðri sunnanlands, n skýjað og sums staðar rigning íyrir norðan og austan. í Reykjavík var hiti kl. 15 10 4*tig, á Akureyri 7 st., á Galtar- vita 8 st., á Dalatanga 8 st. Mestur hiti hér á landi í gær 1d. 15 mældist á Loftsölum 15 st., en minnstur í Möðrudal 5 st. f London var liiti um hádegi 17 st., í Kaupmannahöfn 15 st., í Ber- lín 19 st., í París 18 st., í Osló 15 «t., í Stokkhólmi '20 st., í Þórshöfn 4 Færeyjum 11 st. og í New York 19 stig. Í2---------------------□ • Bruðkaup • f gær voru gefin saman í hjóna- 4>and í Húsavíkurkirkju, af séra Friðrik A. Friðrikssyni, ungfrú Þórey önundardóttir frá Norð- Tirði og Baidur Bjarnason útvarps virki frá Húsavík. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, Guðrún Birna Bjöi'ns- dóttir, Grettísgötu 98 og Sigurð- ur Sigurðsson, Hamraendum í Elna-saumavél Af sérstökum ástæðum er lítið notuð Elna-saumavél til sölu strax. Til sýnis eft- ir hádegi í dag á Vesturg. 57A, kjallara. Vil komast að hjá fyrirtæki með stóran ! sendiferðabíl. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Traust- ur — 814“. 12—14 ára telpa óskast á gott sveita- heimili í 2—3 mánuði. — Sími 2293. 3—4 trésmi&ir óskast í ákvæðisvinnu. — Uppl. í síma 7663 og 81008. DAGLEGA Ný agg CEISLINN Brekkustíg 1. Sími 5593. Borgarfirði. Heimili þeirra verð- ur að Hamraendum í Borgarfirði. • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðrún Steindórs- dóttir, Freyjugötu 5 og Björgvin Alexandersson frá Súgandafirði. Opinberað hafa trúlofun sína á Húsavík ungfrú Þórhildur Krist- jánsdóttir og Jóhann Kr. Jónsson framkvæmdastjóri. Trúlofun sína opinberuðu í gær ungfrú Hrafnhildur Eyjolfsdottir, Nýlendugötu 17 og Rósmundur Guðmundsson, Karfavogi 11. Kvenfélag Háteigssóknar Farin verður skemmtiferð aust- ur í Fljótshlíð á þriðjudaginn kemur og geta félagskonur vitjað farseðla til eftirtalinna kvenna á laugardag og sunnudag, en þær gefa einnig nánari uppl. — Kon- urnar eru: Guðbjörg Brynjólfs- dóttir, Meðalholti 6 (sími 5216), Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27 (sími 3767), Sesselja Konráðs- dóttir, Blönduhlíð 2 (sími 6086) og Laufey Eiríksdóttir, Barma- hlíð 9 (sími 82272). Árnesingafélagið í Rvík efnir til samkomu í Valhöll á Þingvöllum n. k. laugardag 3. júlí kl. 8 síðdegis. — Fjölbreytt skemmtiskrá. — Fei'ðir frá Ferða skrifstofu ríkisins. Gisting fyrir útlendinga Þeii', sem vildu veita gistingu norrænu Ungmennafélagsfulltrú- unum frá 6. til 10. júlí, láti vita í síma 6043 og 3976. Ungmennafél. íslands. Dýrfirðingafélagið fer í skemmtiferð til Hveravalla og Kerlingafjalla laugard. 10. júlí. Upplýsingar gefnar í símum 9215, 3525 og 6703. Leiðrétting. Sú misritun varð í fréttinni um lækkun smjörskammtsins í blaðinu í gær, að sagt var að smjör- skammturinn hefði verið lækkaður úr 500 gr. á mánuði niður í 250 gr. Þarna átti að standa lækkað- ur úr 1000 gr. á 3 mánuðum nið- ur í 500 gr. Þá var einnig sagt að seðlar sem úthlutaðir verða 1. júlí gildi til 1. sept., en á að vera frá 1. júlí til 30. sept. Leiðrétíing. 1 grein í Mbl. í gær um afmæl- issýningu Hamdíðaskólans höfðu fallið niður nöfn þessax-a lista- manna, sem eiga verk eftir sig á sýningunni: Gerður Helgadóttir, Skipaútgerð ríkisins. Einar Baldvinsson og Gestur Þor- j Hekla fer frá Rvík á laugai'dag grímsson. inn til Noi’ðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið er á Húna- flóa á austurleið. Þyrill er í Rvík. Skaftfelingur fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Rostock. Arnar- fell fór 29. þ. m. frá Nörresundby áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell fóú frá Leith 29. júní áleiðis til Rvíkur. Bláfell er á Kópaskeri. Litlafell er á leið til Hvalfjarðar frá Vest- mannaeyjum. Fern lestar í Ála- borg. Frida losar timbur á Breiða- f j arðarhöf num. stofa min, í Skólastræti 3, verður lokuð um tíma. HANNA WGÓLFSDÓTTIR Karlmanns- armbandsúr tapaðist s. 1. Iaugardags- kvöld í Selfossbíó. Finxiandi vinsamlega skili því til hót- elstjórans í Sélfossbíó, Kristján3 Gísla3onar. leikfimi, nudtl og snyrti- stofan, Brautarholti 22, (Sími 80860). Getum nú aft- ur bætt við nokkrum kon- um í 10 tíma megrunai'kúr. Sólheimadrengurinn. H. 30, N. N. 25, N. N. 70. Til fólksins, sem brann hjá í Smálöndum. — L. S. 50. Hallgrímskirkja í Saurbæ Á. J. 25. Stúdent vill komast í sveit Hr. James Adams er nemur nor- rænu við Oxford háskóla óskar eft- ir því að dvelja á íslenzku sveita- heimili í sumar gegn greiðslu. — Þeir, sem vildu sinna þessu eru beðnir að snúa sér til utanríkis- ráðuneytisins. • Flugferðir • Lofllciðir j „Hekla“ millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavíkur ,kl. 19,30 í dag frá Hamborg og , Gautaborg. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21,30. Flugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- ' skers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun eru ráð- 1 gerðar flugfei'ðir til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýi'- ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hoi'na- fjarðar, Isafjaiðai', Kirkjubæjar- klaustui's, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. Flugferð verður frá Akureyri til Egilsstaða. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 2.30 í nótt, og er væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 17.30 í dag á leið til Græn- lands. Áheit til Borgarneskirkju S. G. og S. I. 50.00. R. E. 150.00. Gísli 50.00. Ónefnd kona 50.00. N. N. 50.00. P. T. 100.00. María ‘ 50.00. N. N. 25.00. Ragnh. 50.00. | Árni 10.00. Ólöf 10.00. N. N. 25.00. j M. G. S. 50.00. B. og S. 20.00. ! N. N. 10.00. Áslaug 50.00. H. B.1 15.00. G. K. 20.00. Hjón í Rvík.' 500.00. N. N. 200.00. S. B. 100.00. Andrés G. 500.00. N. N. 10.00. Didda 100.00. Ó. S. 500.00. Friðb. 10.00. Ragnh. 17.00. Frá Reyðar- firði 100.00. E. Þ. 100.00. N. N. 100.00. Ingunn 50.00. N. N. 10.00. Beztu þakkir. • Skipafiéttii • Eimskip: Biúarfoss fór frá Newcastle 28. júní til Hamborgar. Dettifoss kom til Rvíkur 26 .júní frá Hull. Fjall- foss kom til Rotterdam 20. júní, fer þaðan til Hull og Rvíkur. — Goðafoss fór frá Hafnai'firði 21. jjúní til Portland og New York. — j Gullfoss fór frá Leith 29. júní til j Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Ham- , borg 3. júlí til Ventspils, Lenin- j grad, Kotka og Svíþjóðai-. Reykja- ! goss kom til Raumo 28. júní, fer j þaðan til Sikea og íslands. • Sel- | foss kom til Seyðisf jarðar 30. júní, losar á Austfjörðum og Eyjafjarð- , arhöfnum. Tungufoss fór frá Ak- ureyri 30. júní til Húsavíkur og þaðan til Rotterdam. Drangajökull fór frá Rotterdam 30. júní til Rvíkur. • Blöð og tímaiií • Tímaritið Samtíðin, júlíheftið er komið út, og flytur m. a. þetta efni: Listin að lifa (foi’ustugrein um lífsskoðanir ánægðs fólks af ýmsum stéttum). Maður og kona (frægar ástarjátningar). Kvenna- þættir eftir Freyju (tízkufréttir og vandamál kvenþjóðarinnar). Karlmannatízlcan 1954. Smásaga eftir Corey Ford. Picasso gamli er karl í krapinu (æfisögur mikil- menna). Flugmálaþáttur eftir Friðþ.jóf Jóhannesson forstj. á Patreksfirði. Islenzk tunga eftir víddin (samtalsþáttur) eftir Sonju. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Bókafregnir. Skopsögur, skrítlur o. fl. • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegia. • Gengisskidning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. 1 bandarískur dollar .. Kanada-dollar...... 1 enskt pund ....... 100 danskar krónur .. 100 sænskar krónur .. 100 norskar krónur .. 100 belgiskir frankar . 1000 franskir frankar 100 finnsk mörk..... 1000 lírur ......... — S74.5C kr. 18,8Í — 16,70 — 45,70 _ 836,80 — 315,50 — 828,50 _ 88,61 _ 46,63 _ 7,09 — 86,13 Maður í fasti'i atvinnu óskar eftir HERBERG9 með húsgögnum. Tilboð meikt: „Herbergi — 813“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir laugardag. Okkur vantar 1—3 herh. íhuS sem fyrst. Erum með 1 barn, sem er á dagheimili. Vinn- um bæði úti. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilb. óskast send til Mbl. fyrir sunnud. merkt: „Róleg — 794“. Pólar rafgeymal fást í öllum helztu bifreiða- verzlunum. lnternalional Harvester 8,2 cub.f. kr. 7.184,00 10,4 cub.f. kr. 8.134.00 Véla- og raftœkjaverzlunin Hafnarstræti 10. Sími 2852. 100 þýzk mörk.......— 890,63 100 tékkneskar kr...— 826,63 100 gyllini ........— 430,33 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,43 100 gyllini ........— 428,93 100 danskar krónur .. —- 235 513 100 tékkneskar krónur — Jt'.TÍ 1 bandarískur dollar .. — 18,23 • 100 sænskar krónur .. — 314,43 1100 belgiskir frankar.. —- 88,5Í 100 svissn. frankar .. — 373,513 100 norskar krónur .. — 827,78 1 Kanada-dollar .... — 16,64 100 þýzk mörk ......— 389,39 GuIIverð íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngilda 738,91 pappírskrónum. I j Happdrætti Landsgræðslusjóðs 1 Vinningarnir í happdrættina verða birtir í föstudagsblaði. \ Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.Jj Danmörk, Noregur, SvíþjóSj kr. 2,05; Finnland kr. 2,50] England og N.-lrland kr. 2,45f Austurríki, Þýzkaland, Frakklantl og Sviss kr. 3,00; Rússland, ftaliBj Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. —« Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15]| Canada (10 gr.) kr. 3,35. -s Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gra j kr. 1,25 og til annarra landa k?» 1,75. Undir bréf innanlands kos’aj eftir hádegi. j meiin. ] Vlþingishússgarðurinn e. h. og á sunnudögum kl. 8—1® 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. 1 Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins I SjálfutæS* ishúsinu er opin á föstudagskvöidh um frá kl. 8—10. Sími 7104. -a Gjaldkeri tekur þar við ársgjöldl" um félagsmanna, og stjóm félagSt ins er þar til viðtals við félagfc .4 Bæjarbókasafnið. læsstofan «r ODÍn alla virkfl daga frá kl. 10—12 árdegis og kl, 1—10 síðdegis, nema laugardagx? kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. Útlánadeildin er opin alla virkl í Þjóðminjasafninu er opin alla virka daga kl. 1—11 daga frá k. 2—10 síðdegis, nemtf laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumaíi mánuðina. 1 Bókasýning Háskólans verður opinn fyrir almenninf frá kl. 12—19 alla daga í sumar, Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglegg frá kl. 13,30 til 15,30. s Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 3 og 3 virka daga. Land græðslus jóður Börn, sem vilja selja happi drættismiða Landgræðslusjóða, komi í skrifstofu sjóðsins, Grettis< götu 8, milli kl. 10 og 11 f. h. I dag. Sölulaun eru há. • £?tvarp « Fi mintudagur 1. júlí. 8.00—9.00 Morgunútvarp. _ 10.10 Veðurfregnir. — 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. — 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.30 Veðurfregti- lr- — 19.30 Lesin dagskrá næsta viku. — 19,45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Hugleiðingar um síldveiðai'. — 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þói-arin Jónsson (plötur). — 21.15 t Samnorræna sundkeppnin: Stutt erindi og ávörp. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Heimur í hnotskurn" saga eftir Giovannl Guareschi. — 22.25 Sinfónískir tónleikar (plötur). — 23.15 Dag- skrárlok. Á BEZT AÐ AVGLfSA T / MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.