Morgunblaðið - 01.07.1954, Side 8
>
MORGUNBLÁÐIÐ
Finimturtagur 1. júlí 1954
Otg.: H.í. Árvakur, Reykjavflc.
rramkv.stj.: Sigíús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson- (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnasou fri Vigsaf.
Lesbók: Árni Óla, sími 304S,
Auglýsingar: Árni Garðar Kristkjssoa.
Ritstjérn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
f lausasölu 1 krónu eintaki.8.
UR DAGLEGA LÍFINU
unnar
ÞAÐ ER aðalsmerki lýðræðis-
skipulagsins að það leyfir gagn-
rýni og byggist raunar á því, að
henni sé haldið uppi. Þannig
hafa þeir, sem eru, í andstöðu
við stjórnvöldin á hverjum tíma
fullan rétt og frelsi til þess að
gagnrýna stefnu þeirra og störf.
Má raunar segja, að þeim beri
skylda til þess að gera það. Það
SÆNSKA nóbelsskáldið og
rithöfundurinn Pár Lagerkvist
hefur fyrir skömmu sent frá sér
' nýja bók. Er það smásagnasafn,
sem í birtast úrvalssögur hans,
er hann ritaði á árabilinu 1920—
1935. Allar hafa þær áður birzt
á prenti og stuðlað að því að veita
Lagerkvist skáldfrægð sína. Pár
Lagerkvist er allvel kunnur hér
ó landi, en heimsfrægð náði hann
fyrst, er hann hlaut Nóbelsverð-
launin 1951. j
Efalaust er hann kunnasti nú-
lifandi rithöfundur Svía, þótt
hann sé ekki gamall maður, að-
eins 63 ára að aldri. Lagerkvist
fyrir þaff unniff af festu og
ábyrgffartilfinningu aff hags-
munamálum þess. Þess vegna
hefur hin úrræffalausa stjórn-
arandstaffa ekki treyst fylgi „
sitt. Hún hefur þvert á móti hefur hleyPf ,skaldfak smum um ,
tapað mjög verulega, bæffi í flest lónd h°k™enntan™’ hann
alþingiskosningum og bæjar- hefur rltað skaldsogur, l]oð, leik-
stjórnarkosningum. j nt °* bokmenntaritgerðir ]ofn-
j um hondum. Tveimur arum eítir
* 1 „Wi V. * V,- Það er mjög illa farið, að stjórn að hann varð stúdent, 1912, gaf ,
!L".aUðSL .íií!!! arandstaðan hér skuli gæta svo hann út fyrstu bók sína skáldsög- í
illa skyldu sinnar við lýðræðis- una „Mánniskor" og árið eftir
rotnun og spillingu og tryggja
þjóðinni í heild tækifæri til þess
að sjá hlutina.frá fleiri en einni
hlið.
Engir hafa gengið lengra í því
en Bretar að tryggja þessa gagn
rýni á ríkjaindi stjórn hvers
tíma. Þeir hafa talið hlutverk
skipulagið. En það sprettur m. a.
af því, að hér eru flokkarnir
fleiri en t. d. í Bretlandi. Ef
hér færi einn stór og öflugur
meirihlutaflokkur með völd í
landinu og annar öflugur flokk-
, ur væri í stjómarandstöðu, eru
stjornarandstoðunnar svo miki - miklu meirj líkur til þess að
gTl hann mótaði jákvæða stefnu og
afstöðu til þjóðmálanna á hverj-
um tíma. Þá kæmi einnig fyllilega
til greina að taka upp þann hátt
Bretanna að launa leiðtoga stjórn
arandstöðunnar og auðvelda
En þetta þyffir þaff, aff Bretar henni þannig að halda uppi
gera ekki aðeins krofur til þess áþyrgri Qg jákvæðri gagnrýni.
aff sa flokkur, sem fer meff
Viff íslendingar verffur aff gera
okkur Ijóst, aff enda þótt viff
eigum elzta þjóðþing veraldar,
þá er hvorki lýffræffi okkar né
þingræffi nægilega þroskaff. En
við verðum aff stefna aff því, aff
treysta grundvöll þess og
leiðtoga hennar föst laun. Þar
með er sú skoðun fastmótuð,
að hann vinni starf, sem þjóð-
inni er ekki aðeins gagnlegt,
heldur og mjög nauðsynlegt.
vöidin komi fram af ábyrgð-
artilfinningu og trúnaffi viff
þjóðarhag. Hin launaffa stjórn-!
arandstaða hans hátignar verff
ur aff gera slíkt hiff sama. Hún
á ekki aff láta sér nægja aff
gagnrýna og vera á móti til- j
lögum ríkisstjórnarinnar. Þaff
V/ý l>óí>
csCaaerlzulóti
Kölski sjálfur kjólklæddur opnar
hurðina og leiðir hjúin til svefn-
húss, svo sem þau tíðkast í Víti.
Þungbrýnn þjónn færir þeim vín
á bakka; hann hefur skotholu á
gagnauga sér og er eiginmaður
konunnar. Hann hefur nýiega
framið sjálfsmorð.
„Ég vona að ykkur hafi liðið
vel hér“ segir djöfullinn, er hann
fylgir hinum óttaslegnu elskend-
um aftur til lyftunnar eftir
nokkra dvöl í víti.
„Enginn þarf að kvarta undan
aðbúðinni hér hjá okkur , allt
er hér eftir nýjustu tízku .. það
er aðeins sálin, sem þjáist nú á
dögum.“
„Hann hefði getað sagt mér að
hann ætlaði að drepa sig“, segir
eiginkonan með reiðihreim í rödd
inni. „Þá hefði ég verið kyrr
heima. Við hefðum getað hitzt
annað kvöld í staðinn."
★ „Pabbi og ég“ er hrífandi saga
um lítinn dreng, sem fer á göngu-
ferð með föður sínum meðfram
járnbrautarteinunum, er liggja
fyrir utan þorpið. Faðir hans
þekkir hverja lest, sem fram hjá
fer og heilsar öllum lestarstjór-
unum með glaðværu brosi. Loks
þýtur svört lest með miklum
hraða eftir brautinni og faðir
hans kveðst hvorki þekkja hana
né lestarstjórana. En drengurinn
skilur, að sú lest er eimvagn
framtíðar hans sjálfs, hið ó-
þekkta, sem faðir hans er jafn
fáfróður um og hann sjálfur, og
ákvörðunarstaður hennar er
heimur nýrrar kynslóðar, sem
hvert barn kynnist og lifir, án
þess að njóta verndar og stuðn-
ings föður síns eða vandamanna.
• □—★—□
★ „HERFERÐ barnanna“ er sag-
an um æskuna í einræðisríki. Hún
er satirisk ádeila á uppeldið eins
og það var í nazistaríkjunum og
eins og það er í kommúnistaríkj-
unum. Ríkið hefur komið sér upp
Framh. á bia. 12
uu ancll iLnfar:
koma í veg fyrir aff ábyrgffar- kom út safnið );0rdkonst och
er hennar skylda aff benda a j leysi og los setji svip sinn a bildkonst« sem inniheldur stefnu
affrar leiffir, ef hún getur ekki
fallist á stefnu stjómarinnar
í einstökum málum.
í þessum efnum gera Bretar,
sem telja verður eina þroskuð-
ustu lýðræðisþjóð heimsins, mjög
miklar kröfur.
Vissulega gætum við íslend-
ingar lært mikið af þessari merku
þjóð, sem byggt hefur upp traust
og sérstætt þingræðisskipulag.
stjórnmálalíf þjóffarinnar. Á
nauffsyn þess verffur ekki aff
hvers tíma
hans og skoðanir í bókmenntum
og listum. Nokkru seinna, árið
eins ríkisstjórn i.vers 1M9 f hann út svipað ritgerð-
heidur og ^tjornarandstaðan, argafn um menningarmál og tók
þar leiklistina til meðferðar:
„Teater", þar sem hann heggur
mjög til hinnar naturalisku leik-
ritagerðar.
□—★—□
★ í FYRSTU kvæðum Lager- j
kvists „Ángest“, sem út kom 1916
aff hafa fullan skilning.
Varnir
Vestur-Evrápu
Sumir eru forsjálir.
ÞAÐ var rétt eins og heimsstyrj-
öldinni væri lokið í annað
sinn. Fólkið þyrptist út á göt-
urnar strax og líða tók að hádegi,
verzlanir og skrifstofur tæmdust
og heimilisfólk allt þusti út á
tröppur, settist í stigann og
horfði til lofts með eftirvænting-
arsvip. Fyrirbrigðið mikla var í
nánd, almyrkvi á sólu og enginn
vildi missa af náttúruundrinu,
sem ekki kemur aftur í 200 ár.
Forsjálir menn höfðu birgt sig
upp með sótaðar og svartar gler-
plötur, ljósagleraugu eða jafnvel
rafsuðuhlífar, en ekki voru allir
nógu skjótir við undirbúninginn.
Við erum einlægir lýðræðissinnar LOKSINS virðist sem lausnin á gætir að vonum allmjög áhrifa
og fögnum því að eiga elzta þjóð- Evrópuhersvandaínálinu sé á heimsstyrjaldarinnar, ótta, von-
þíng heimsins. Engu að síður næsta leiti. Stofnun Evrópuhers- brigða og svartsýni.
skortir þetta forna þjóðþing mjög ins hefur verið á döfinni þrjú , En bjartsýni á hann einnig þeg-
þá svipfestu, sem erfðavenjan ein undanfarin ár og hafa sex ríki ar á unga aidri 0g trú á lífið og
getur skapað. Og víst er um það, tekið þátt í samningaumleitunum tilveru hins eiiifa manns, þrátt
að lyræðislegur þroski þjoðarinn- ^ um herinn. Fjögur þeirra hafa fyrir þjáningar og dauða Prósa-
ar gæti verið meiri. Það er t. d.; samþykkt hersáttmálann, en tvö ; fantasia hans hugffnæma „Det
mjög áberandi, að stjórnarand-; «ga það eftir, Frakkland og eviga leendet« ber þess ljósan
sföðima hér á landi brestur oftHIfaha'_®n ^rakk; I vott, og ekki síður Ijóðasafnið
„Hjártats sánger“ (1926), þar sem
mjög hæfileika til þess að gegna
skyldu sinni. Hún leggur vana-
lega allt kapp á að gagnrýna
og benda á það, sem miður kann
að fara. En hún lætur undir höf-
uð leggjast að benda á sín eigin
úrræði.
Þetta hefur verið sérstaklega
áberandi siðan hinir tveir sósíal-
ísku flokkar, kommúnistar og
Alþýðuflokkurinn, lentu í stjórn
arandstöðu í árslok 1949. Þessir
tveir flokkar hafa síðan haldið
uppi trylltum ásökunum á hend-
ur þeim ríkisstjórnum, sem með
völdin hafa farið. Þeir hafa talið
hvert hennar verk óhæfu, sem
fæli í sér fjandskap við alþýðu
manna í landinu. Sjálfir hafa þeir
ekki bent á neinar leiðir til þess
að leysa þann vanda, sem að
þjóðinni hefur steðjað og nauð-
synlegt hefur verið að ráða fram
úr. "
Almenningur í landinu hefur
fundiff hina neikvæffu afstöðu
sem fólst í þessari málafylgju
stjórnarandstöffunnar. Aff
sjálfsögffu hefur veriff unnt að
gagnrýna ríkisstjórnirnar fyr-
ir ýmislegt, sem fariff hefur
miffur en skyldi. En fólkiff hef
lands með Pierre Mendes-France,
forsætisráðherra í broddi fylk-
hermenn í raðir sínar.
En jafnframt hefur Mendes
France lýst því yfir, að Frakkar,
sem tafið hafa málið mánuðum
saman með vafningum sínum og
málalengingum, muni innan
skamms leggja fram ákveðnar
tillögur. Þá verður endi bund-
inn á málið, annað hvort af eða
á, og hafa þeir Churchill og Eis-
enhower fagnað tilkynningu
Mendes-France.
Ekki er enn ljóst, hvort herinn
... ... i hann lætur ástina vinna bug á
mgar er motfalhnn þatttoku, , .
Frakka í hernum og em engar frílðl og hormungum U?. T
horfur á, að herinn fái franska !ega mannllfs' I Þeirri bok hefur
Lagerkvist tært stil smn og hann
hefur öðlast þá mjúku ljóðrænu,
er hann hefur haldið æ síðan.
Þekktastur er Lagerkvist þó
fyrir skáldsögur sínar, m. a.
Barrabas (1950), þar sem hann
sækir yrkisefni í Biblíuna og gef-
ur því symboliskan blæ með sam-
anburði við nútímann.
Hið litauðga og blómlega end-
urreisnartímabil miðaldanna sýn-
ir hann í bók sinni, Dvergurinn,
og gerist ötull talsmaður húman-
ur fundiff, að þær hafa þrátt friðurinn í heiminum.
verður stofnaður án þátttöku ! ismans og hins lýðræðislega þjóð-
Frakka, skipulagi hans breytt að skipulags gegn nazisma og ein-
vilja þeirra eða látið við svo búið | ræði í leikritunum „Bödlen“
sitja og Vestur-Þýzkaland tekið (193o) og „Mannen utan sjal“
í Atlantshafsbandalagið. Allir (1936).
eru sammála um, að það land |-j_
þurfi að verða órofa þáttur í . ,
varnarkeðju hins frjálsa vest- ★ >^YFTAN, sem sokk mður
ræna heims gegn ofbeldisöflum t]! Vltis,. hei!ir fTrsta sagan 1
kommúnista, sem austan járn-!hlnni n^u bok Lagerkvists, en
tjalds ráða íögum og lofum. bókin ber nafnið „Elífðarbrosið
Hver sem lausnin á þessu máli °S fleiri sögur ‘. Þar segir frá
verður skipti það mestu, að varn- tveimur elskendum, sem ganga
arkerfi vestrænna þjóða verði í lyftu á veitingahúsi einu og
samstillt og sterkt. Með því einu æUa upp til herbergis síns,^ er
ráði er framtíð þeirra tryggð og 1 þau taka eftir því, að lyftan þýtur
Maturinn varff kaldur.
STARFSFÓLKIÐ í banka einum
hér í bænum varð seint fyrir
og voru þá góð ráð dýr. Hugdjarf-
ur maður brá snöggt við og braut
eina af rúðum byggingarinnar,
síðan var glerið sótað í snatri og
fyrir vikið sáu allir tunglið ganga
fyrir sólina. Hópar fólks mændu
til himins og miðdegismaturinn
varð kaldur á mörgum eldstóm;
hungrið vék fyrir eintómum vís-
indaáhuga, úr því myrkvann
þurfti nú endilega að bera upp á
hádegið. Fjögurra ára gömul
vinkona mín horfði stórum aug-
um á allan gauraganginn og
spurði síðan af hverju menn litu
svo alvarlegum augum á málið;
það væri þó alltaf hægt að
kveikja rafmagnsljósin þótt hann
dimmdi.
ÖII nótt ekki úti.
EN SUMIR voru svo rólegir í
tíðinni og létu sig umheim-
inn það litlu skipta, að um tvö
leytið var hringt til Mbl. og spurt
að því hvort myrkvinn færi nú
ekki bráðum að koma, það væri
svo ógnarlangt að bíða eftir hon-
um. Og þó varð hálfrökkur í höf-
uðborginni litla stund, hádegis-
kvöld í eina mínútu eða svo, og
hæglega gátu þeir, sem seint fóru
að sofa, sagt að ekki væri öll nótt
úti enn.
1 niður á við æ lengra þar til
E
Söguleg stund.
G VAR einn af þeim heppnu
mönnum, sem nutu góðrar
gestrisni Flugfélags íslands og
kom á Skógasand undir Eyjafjöll
um rétt fyrir hádegisbilið. Þar
var fyrir fjöldi einkaflugvéla að
auki, á sandinum var krökt af
fólki, og ljósmyndarar lágu á
maganum á stærstu þústunum
og munduðu vélar sínar og ótal
mæla.
Smám saman dró úr sólarljós-
inu, litirnir í hinu grösuga Rauða
felli og Flatheiði óskýrðust og
runnu út í hina dimmu grámóðu,
sem lagðist yfir landið. Fuglar
þutu upp með háværu gargi og
kuldagustur smaug í gegn um
loftið. I eina mínútu stóðum við
öll grafkyrr í myrkrinu, sem
lagðist yfir sandinn, rétt eins og
dómsdagur væri upp runninn.
Svo hvarf svarti hnötturinn og
varð aftur að þeirri björtu og
brosandi sólu, sem okkur þykir
svo vænt um; geislarnir vermdu
loftið og sandinn á ný og sól-
myrkvanum var lokið. Sögulegri
og einstakri stund var einnig
lokið; þetta er mesti viðburður
sem ég hefi séð, sagði vinur minn,
ásamt Heklugosinu, og ég var
honum hjartanlega sammála.
Hverju sætir?
HT skrifar:
„Það hefur vakið undrun
mína, síðan ég kom heim eftir
tveggja ára dvöl á meginlandi
Evrópu, að sjá alla þá mergð
bandarískra bifreiða, sem ekið er
um vegi. landsins auðkenndar
skrásetningarmerkjum hinna
ýmsu fylkja Bandaríkjanna en
án nokkurs þjóðareinkennis (þ.
e. skiltis með stöfunum USA, sbr.
ÍS fyrir ísland, GB fyrir Bret-
land, DK fyrir Danmörku o. s.
frv.). Þeir, sem lagt hafa leið
sína um lönd Evrópu, hljóta að
hafa tekið eftir því, að allsstaðar
er stranglega gengið eftir því, að
borgarar Bandaríkjanna hlýði
sömu reglum og aðrir um auð-
kenni bifreiða erlendis.
Jafnvel í hinum hernumdu lönd
um meginlandsins, þ. e. Þýzka-
landi og Austurríki, verða þegn-
ar hernámsveldanna að auðkenna
bifreiðar sínar með einkennis-
bókstöfum landa sinna. Nú leikur
mér forvitni á að vita, hvort
Bandaríkin njóti hér einhverra
forréttinda í þessum efnum, eða
hvort hér er um skeytingarleysi
íslenzkra yfirvalda að ræða?“
Hvað segir hin nýja Varnamála
deild um þetta? , t