Morgunblaðið - 01.07.1954, Side 12

Morgunblaðið - 01.07.1954, Side 12
12 MORGL l\ ULAÐIB Fimmtudagur 1. júlí 1954 — Or dagiega iíflnujK. K. kynnir nýja Framh. af bls. 8 Úrvalshersveitum barna, sem öll | eru undir 14 ára aldri, þraut- vopnuðum og í prýðilegri þjálfun. , Af litlu tilefni eru úrvalssveitir ! þessar, sem kallaðar eru „Litlu J fjendurnir" sendar í styrjöld gegn friðsömu nágrannaríki. Piltarnir berjast eins og Ijón, þrátt fyrir augljóst tilgangsleysi styrjaldar- innar og eru hinir grimmustu í barnaskap sínum. En einn hinna smáu soldáta getur þó ekki stað- | izt mátið á jólunum, þegar kveikt, hefur verið á jólatrénu í skot- gröfunum og brestur í grát. Hann er þegar í stað dreginn fyrir her- rétt og skotinn af félögum sínum. ★ „BÖÐULLINN" er sagan um grimman og vöðvamikinn mann, gem hefur það fyrir atvinnu að hengja þá, sem til sakar hafa unnið í veröldinni. „Ég hefi gegnt starfi mínu frá alda öðli,“ segir hann, „þjóðir fæðast og deyja, en ávallt er ég til og starfi minn. Aðeins einu sinni virtist svo feem endir yrði á þá hræðilegu atvinnu bundinn, það var þegar inér var sagt að krossfesta mann, sem kallaði sjálfan sig Son Guðs.“ En böðlinum til mikillar undrun- ar neitaði Guð að skerast í leik- inn og hindra aftökuna. Sonur hans tilheyrði mannkyninu og j því þurfti engan að undra, að það kæmi eins fram við hann og aðra ! menn, sem lifðu á jörðinni. „Það er augljóst,“ segir böðullinn að lokum, „að mannkynið hefur að, fullu sannfært Guð um, að það er aðeins einn frelsari til á jörðu hér — böðullinn sjálfur.“ dæswíaga* söngvara KRISTJÁN KRISTJÁNSSON hljómsveitarstjóri og hin ágæta hljómsveit hans, tóku upp á því í vetur eitt sinn, að kynna nýja FÓTBROTINN BERLÍN — Hemámsstjóri Rússa í V.-Þýzkalandi, Semjonov að nafni, lenti nýlega í bílslysi og fótbrotnaði hann. Fluttúr var hann þá til Rússlands til lækn- inga og hefur- enn ekki snúið aftur. Hallo Bænclur — Kaupmenn 14 tonn vörulyftivél, Comet, með tækifærisverði til sölu. (kr. 5000). Er hægt að nota til heyflutninga. Til sýnis að Blönduhlíð 27, sími 5383 Til sölu G. M. C. Stýrisvél Uppl. gefur Sigurður Stef- ánsson, sími 6909. HÁLFLVTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmimdaaon Guðlaugur Þorlákason Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 200*. Skrifstofutími: kL 10—12 og 1—ð. Einn hinna nýju dægurlagasöngv ara, Einar Ágústsson. dægurlagasöngvara. Mæltist þetta vel fyrir meðal áhugasamra um þessi mál, og nú ætlar Krist- ján að efna á ný til slíkrar kynn- ingar. Á mánudagskvöldið kemur heldur hljómsveitin hljómleika og kynnir þá 10 ungar stúlkur og pilta, sem gaman hafa af dægur- lagasöng. Allt er þetta fólk héð- an úr bænum og Kristján gaf upp nöfn hinna upprennandi söngstjarna, en þær eru: Sjöfn Óskarsdóttir, Þórður Kristjáns- son, systurnar Maggý og Hugrún Kristjánsdætur, þá er Gyða Erlings, Helgi Daníelsson og þá tvær aðrar systur, Dúdda og Stella Eiríksdætur og Einar Ágústsson. ÚflilutuR úr Nállúru- ingarsjóðs MENNTAMÁLARÁD íslands hefur lokið úthlutun styrkja úr Náttúrufræðideild Menningar- sjóðs til rannsókna á árinu 1954. Úthlutunin er svo sem hér segir: Kr. 4000,00: Finnur Guðmundsson, fuglafr., Ingvar Hallgrímsson, fiskifr., Jó- hannes Áskelsson, jarðfr., Jökla- rannsóknarfélagið, Sigurður Þór- arinsson, jarðfr., Steindór Stein- dórsson, menntaskólakennari. Kr. 3.500.00 Hermann Einarsson, dr. phil., Jón Eyþórsson, veðurfr., Kr. 2.500.00 Ingimar Óskarsson, grasafr, Ingólfur Davíðsson, grasafr. Kr. 2.000.00 Ástvaldur Eydal, licentist, Jón Jónsson, jarðfr., Náttúrugripa- safnið (til fuglamerkinga), Sig- urður Pétursson, gerlafr., Unn- steinn Stefánsson, efnafr., Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri. Kr. 1.500.00: Gísli Kristjánsson, ritstjóri, Guðþrandur Magnússon, kenn- ari, Helgi Jónasson, grasafr., Kristján Geirmundarson, taxe dermist, Ólafur Jónsson, ráðu nautur, Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Uingeyingar minntust aíiæls !ýÖ- Nfr sparisjéður ilofnaður í Rrík S.L. MÁNUDAG var stofnaður nýr sparisjóður í Reykjavík und- ir nafninu „Samvinnusparisjóður- inn“. Stofnendur sjóðsins voru 55 starfsmenn Sambands ísl. sam- vinnufélaga og samstarfsfélaga þess. Stofnendur sjóðsins hafa kosið í stjórn hans þá: Vilhjálm Þór, íorstjóra, Erlend Einarsson, fram kvæmdastjóra og Vilhjálm Jóns- son, lögfræðing. Vandaðir trúlohinatfiringir - íþróttir LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgj umst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD feegar þér gerið innkaug. Framh. af hls. 6 SAMSTARF UNGMENNA- FÉLAGA OG PRESTA Þá lýsti fundurinn ánægju sinni yfir þeirri samvinnu, sem nú er milli ungmennafélaga, presta og kennara og álítur slíka samvinnu heillavænlega í félagslegu tilliti. Lagði hann þessvegna áherzlu á, að hún þurfi enn að aukast í framtíðinni. Jafnframt hvatti hann félögin til þess að koma til móts við kirkju og skóla með uppbyggilegu menningarstarfi i þágu æskulýðsins og benti á að vel færi á að héraðsmót hefjist með guðsþjónustum. STEF OG UNGMENNA- FÉLÖGIN Að lokum var gerð svohljóð- andi ályktun: „Fundurin vítir harðlega ókurteislega framkomu Stefs í fjárkröfum þess á hendur ung- mennafélögunum, enda telur hann þær kröfur að verulegu leyti á röngum forsendum reistar. Felur hann sambandsstjórn að annast afgreiðslu málsins við Stef og standa fast á rétti félag- anna gagnvart Stefi og ^benda á sérstöðu þeirra í menningar- og félagslífi strjálbýlisins. ★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ D ★ ★ Dezt að auglýsa í ★ ★ MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★ ÁRNESI, 18. júní: — 17. júní- hátíðahöldin í Suður Þingeyjar- sýslu fóru frarn að Laugum í Reykjadal með fjölmennri sam- komu. Hófust þau kl. 2V2 e.h. með guðsþjónustu. Sér Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstöðum messaði. Síðan_ setti formaður Ungmennasambands Suður-Þing. Jón Sigurðsson frá Arnarvatni samkomuna og bauð samkomu- gesti velkomna. Eftir ræðu hans söng Héraðskór Kirkjukórasam- bands Suður-Þingeyinga undir stjórn söngstjóranna frá hverjum kirkjukór. Er Héraðskórinn hafði sungið flutti Jón Jónsson í Fremstafelli ræðu og minntist iýðveldisins. Síðan söng Héraðskórinn. Þá flutti Páll H. Jónsson kvæði eftir Karl Sigvaldason, Fljótsbakka. Þar næst flutti Friðjón Guð- mundsson á Sandi ræðu. Að lok- um söng Héraðskórinn. Að þessu loknu hófst íþrótta- keppni. Keppt var í þessum grein- um: boðhlaupi 250 m. í því sigr- uðu Mývetningar, reiptogi, þar sem Fnjóskdælingar báru sigur úr bítum og boðsundi, þar sem Reykdælingar urðu hþutskarpast ir. I verðlaun hlutu. sigurvegar- arnir fagra farandbikara, er Verzlun Oskars Ágústssonar á Laugum hafði gefið Um fjórða farandbikarinn var ekki keppt að þessu sinni, sem Verzlun Óskars Ágústssonar gaf einnig til þess að keppa um í boðsundi kvenna. Þar fékkst ekki næg þátttaka. Heimilisiðnaðarsýning var öp- in allan daginn í húsmæðraskól- anum að tilhlutan Kvenfélaga- sambands sýslunnar, einnig sýn- ing á smíðisgripum smíðadeildar héraðsskólans frá s.l. vetri og sýning á gömlum munum úr Byggðasafni Þingeyinga. Um kvöldið var svo stiginn dans fram á nótt. Formaður Héraðssambands S.- Þingeyinga, Jón , Sigurðsson frá Arnarvatni, stýrði samkomunni sem þótti takast ágætlega og var fjölsótt, enda var fegursta veðpr ailan daginn. Sá Héraðssam- bandið um allan undirbúning há- tíðahaldanna. Var staðurinn fán- Síetri friðarhorfur OTTAWA, 30. júní. — Churchill sagði á blaðamannafundi hér í borg í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að friðarhorfur í heim- inum hefðu batnað við fund hans og Eisenhowers. Churchill sagði, að viðræðurnar hefðu verið mjog árangursríkar, og að aldrei hefði hann heimsótt höfuðstað Banda- ríkjanna í vinsamlegra andrúms- lofti. Míaður getur spurt, sagði Churc hill, hvað samvinna Bandaríkj- anna og Bretlands kernur friðn- um í heiminum við. En það er á samvinnu þessari, sem friðurinín í heiminum raunverulega bygg- ist. — Reuter-NTB. * BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVNBLAÐllSV SKEMIHTISAIWKOMA verður í Þrastarskógi sunnudaginn 4. júíí 1954. Samkoman hefst klukkan 14, með guðsþjónustu. Ræður flytja Steingrímur Steinþórsson, félagsmála- ráðherra og Richard Beck prófessor. Ávörp flytja fulltrúar frá Norðurlöndunum. Lúðrasveit leikur. Glímusýning. Dans. Ungmennafélag íslands. fiinir heimsfrægu finnsku fimieikamsnn sýna listir sínar í íþróttahúsinu við Hálogaland í kvöld, fimmtudaginn 1. júlí kl. 8;30. Aðgöngumiðar seldir í Hellas, Lárusi Blöndal og við innganginn. — Allir verða að sjá þennan fræga flokk. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»! ■■■■■■■■■■■■■■■>! MABKÚS VES, VÉfiÉl FÁft I YÖlí'VÉ Eftir Ed Dodri r VÖU BET ... LOUG TÍMe 'ÁSOÁ JOHKIMY I KMOW MABiE PBETTy' WELL, MV BOý AMD 17A AFCAID THE COWSEOUEMCES COULD BE VeffY SERÍOUS UMLESS WE CIHD HER DAD... 1) — Jói, heldurðu, að faðir norðarlega. En á þeim slóðum Maríu sé einhvers staðar fyrir , er veðráttan mjög óblíð og kuld- norðan koparnámurnar? I ar miklir. Hefir þú nokkurn tíma 2) — Já, einhvers staðar mjög'ferðast um á þeim slóðum?. 3) — Hvort ég hef — en það er orðið æðilangt síðan. 4) — Jói, nú er nauðsynlegt að finna föður Maríu, að öðr- um kosti er hætta á því, að hún taki hvarf hans svo nærri sér, að henni versni til muna. ___J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.