Morgunblaðið - 01.07.1954, Page 15

Morgunblaðið - 01.07.1954, Page 15
Fimmtudagur 1. júlí 1954 M ORGVtiBLAÐlB 15 Vinna h HEiisGinmisGA rt — GLUGGAHREINSVfll Útvegum allt. Símar: 80945 — 81949 Persó. Hreíngemingaí Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar: 80372 og 80286. HólmbræSur. Hreingerningastöðin Sími 2173. — Ávailt vanir og liðlegir menn til hreingerninga. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta fiokks vinna. Tilkynning Hiónaband Skrifari 28 ára, 175 cm., portu- galskur af spönskum ættum, hrif- inn af Norðurlöndum, vinnu og sportbílum, óskar eftir að skrifast á við íslenzka stúlku, ekki eldri en 28 ára. Möguleikar á hjóna- bandi. Trúarhragðafrelsi, aðskild- ar eignir. Sendið mynd. Svar send- ist ES. TER, Lda. Apartado 21, Lisboa—Norte. Lisbon, Portúgal. Húsnæði Herbergi til leigti við miðbæinn. Uppl. í síma 1181 frá kl. 7—8 í dag. pra■■■■■■■aaaa«aaaaaaaaaaaaaaaaa*aa Samkomur K. F. U. K. Vindáshlíð. Hlíðarstúlkur fjölsækið á Hlíð- arfundinn í kvöld kl. 8,30. HjálpræSisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Kapteinn Molander, Lautinant Kr. Jörundsson o. fl. foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn vitnisburðar- samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Félagslíf Valsstúlkur. Æfing í heimilinu í kvöld kl. 8, Þjálfari. Farfuglar — ferðamenn. Um næstu helgi verður farið um Borgarfjörð. Á laugardag verður ekið í Skorradal og gist í tjöldum. Á sunnudaginn verður ferðast um Borgarf jörðinn og komið heim um Kaldadal. — Uppl. í skrifstofu Farfugla, Amtmannsstíg 1, í kvöld kl. 8,30—10. Islandsmótið I. fl. I. fl. B á Háskólavellinum. Á morgun (föstud.) kl. 7 e. h. keppa Þróttur—Akranes, Dómari Helgi H; Helgason. Kl. 8.30 keppa Fram —Suðurnes. Dómari Sverrir Kærnested. -— 1. fl. A á Melavell- inum, kl. 7 e. h. keppa Akureyri —ísafjörður. Dómari: Sig. Ólafs- son. Kl. 8.30 keppa Valur—Vest- mannaeyjar. Dómari: Brandur Brynjólfsson. — Mótanefndin. FerSafélag fslands fer 3 skemmti- ferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er gönguferð á Heklu. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli og ekið í námunda við Heklu og gist þar í tjiildum. Á sunnudag er ek- ið um Suður-Bjalla að Litlu Heklu og gengið þaðan á Heklutind. — önnur ferðin er i Landmannalaug- »r. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið í Landmannalaugar og gist þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnudagsmorguninn geta þátt- takendur gengið á nálæg fjjöll, skoðað umhverfið og synt í laug- inni. Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorguninn og ekið að Mógilsá, gengið þaðan á f jallið. .Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag í skrifstofu félagsins. Hiirra vsdfrægi héiirsiiisvefsióit (Madeau-borðvefstóll), sem getið var ýtárléga 'f blöSum " baejarins í Vör, ér tll sýriis á afmælissýningu Handíða- skólsns í Listamannaskálanum. Margar gerðir efna, sem ofin voru í honum, eru þar einnig sýndar. — I kvöld kl. 9 mun Fr. Falkner vefnaðarkennari vefa á stólinn og skýra gerð hans. Þeir, sem óska að kaupa slíkan vefstól, eða óska frekari kynna af honum, eru vinsamlega beðn- ir um að rita nöfn sín og heimilisfang á lista, sem liggur frammi hjá dyraverði sýningarskálans. ATHUGIÐ! Afmælissýningu skólans lýkur í kvöld kl. 10. í NYKOMIÐ valin eik, mahogny, hnota og hvítviður. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. Sími 3879. : i PACKARD sem nýr til sölu og sýnis við Blönduhlíð 2 frá kl. 5—6,30 í dag. Trésmiðir Sameinaða verktaka vantar 40—50 smiði til vinnu : ■ a ■ á Keflavíkurflugvelli. — Unnið verður að mestu : ■ ■ í ákvæðisvinnu. — Uppl. á skrifstofu samtakanna : a ■ a í Reykjavík og Keflavíkurflugvelli. : ALLT Á SAMA STAÐ Hina óviðjafnanlegu MICHELIN HJÓLBARÐA eigum við nú í eftirtöldum stærðum: 500 x14 ZZ 550x 15 ZZ 700 x 15 ZZ 760x15 ZZ 525 x 16 S 600 x 16 N fyrir jeppa 600 x 16 ZZ 650 x 16 ZZ 700 x 16 ZZ 750 x 16 C 525/550 x 17 ZZ 525/500 x 18 STOP 34 x 7 Y 825 x 20 Y 900 x 20 165 x 400 fyrir Citroen MICHELIN V $50“ SlafRiapsrabglin er komin „Braun“ rakvélin hefur sérlega þunnan kamb og rakar því mjög vel. „Braun“ rakvélin er fyrir 220 V, 110 V og með smá útbúnaði einnig fyrir 6 V, og er því hægt að nota hana í bifreiðum. — Kostar aðeins kr. 315.00. — Takið því „Braun“ með í sumarleyfið. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Vé!a- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 ^rfxjei SvelnA&ar) ■: verkfrcecingur cand.polyt. Kársnesbraut 22 sirrti 22QO ^ámatfliJcráaqQA ÚtbobAhj&inqaA '■ (ía&qsdranái uPAkjfcŒÓinqaA i bqqquuqao£Akjj\aiÁi . 5 gerðir, nýkomnar. ' Verð kr. 199,00—383,00. : m m Véla- og 5 Raftækjaverzlunin ; Bankastr. 10. Sími 2852. 2 - AUGLYSING ER GULLS IGILDI - EINKAUMBOÐ A ISLANDI: Jl.f. <£yd( VdkjaL Laugaveg 118 — Sími 81812 — Símnefni: Egill ímóóon ferðir é hestamannamot Limdls&mbands hestamanna sem haldið verður á Akrueyri dagana 10. og 11. júlí, hefjast frá Ferðaskrifstofu ríkisins miðvikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. júlí kl. 8 árd., ef næg þátttaka fæst. Ennfremur föstudaginn 9. júlí kl. 8 og kl. 20,30. Farseðlar séu sóttir fyrir kl. 19:00 daginn áður en farið er. Ferðaskrifstofa ríkisins. Fundið Hafnarf jörður. | Budda með peningpim fannst s.l. mánudag. Vitjist Baugsveg 30. — Sími 1512. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. Sagðar fréttir frá Stórstúkuþingi. Æ. T. 1 Konan mín IIELGA GUÐRLJN GUÐJÓNSDÓTTIR, andaðist 30. júní að heimili sínu, Suðurpól 4. Jarðarförin auglýst síðar. Theodór Antonsen. Sonur minn ÞÓRÐUR ÓLAFSSON sem andaðist 26. júní verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 2. júlí. — Blóm afbeðin. Ólafur Kárason. Útför mannsins míns ÞORBJÖRNS JÓHANNESSONAR fer fram frá heimili hins látna í Borgarnesi, laugardag- inn 3. júlí kl. 2. Margrét Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.