Morgunblaðið - 01.07.1954, Síða 16

Morgunblaðið - 01.07.1954, Síða 16
Veðurúfili í dag: Þykknar upp með SV átt. Stinn- ingskaldi og rigning siðdegis. Pcwer Bri Sjá grein á bls. 9. 146. tbl. — Fimmtudagur 1. júlí 1954. Hin vlsindalega athngnn .sólmvrkvans í gær tókst vel r Breytist hnattstaða Islands? MENNIRNIR, sem voru við rannsóknir á 12. sólmyrkvanum á íslandi, í gærdag, austur hjá Guðnastöðum í A-Landeyjum, •voru hinir ánægðustu að loknu starfi. — Þorbjörn Sigurgeirsson, forstjóri Rannsóknarráðs, sagði í símtali við Mbl. í gær að betra veður hefði ekki verið ákosið. Þorbjörn kvað öll tæki hafa verið í hinu bezta lagi og værí !hann vongóður um að árangur- Snn af rannsóknunum hér hefði orðið góður. Þegar unnið hefur verið úr gögnum öllum í sambandi við sólmyrkvarannsóknirnar hér og í öðrum löndum, mun verða mögulegt að endurskoða hnatt stöðu íslands, lengdargráðu. Hún verður bezt ákvörðuð í sambandi við mæiingar á sól- myrkva. Eins og er, þá er hnattstaða landsins ekki ör- ugg. Mælingarnar, sem gerðar voru á sólmyrkvanum voru í því fólgn- ar að finna nákvæmlega tímann er almyrkvinn á sólu varð. Auk Þorbjörns störfuðu að rannsóknunum einn Bandaríkja- maður og tveir menn aðrir, en auk þess var þar sérstakur ljós- myndari frá Kodakverksmiðjun- Msundir Reykvikinp horfðu ú sólmyrkvunn Húsin fæmdusl víða um hádegið í gær UR ÞVÍ klukkan var 11 í gærmorgun fór að draga úr birtu hér í Reykjavík og dimmdi síðan æ meir eftir því sem tunglið skyggði á stærri flöt sólskífunnar, þar til laust eftir kl. 12 á hádegi að hálfrokkið var orðið, þannig að kveikja varð vinnuljós, þar itöm svo stóð á. Úr því fór að birta aftur. Sást héðan aðeins 1/72 Lluti sólar, er deildarmyrkvinn var mestur. • ) HÓPAR Á GÖTUM ÚTI ] Þegar líða tók að hádegi mátti hvarvetna sjá hópa manna á göt- um úti og á bersvæði með sótuð ( gler, eða gleraugu, dökkar gler-, plötur, sem hægt var að fá keypt- ac, eða jafnvel logsuðugleraugu, J>eir sem bezt voru búnir. Beind- jst athyglin að sólinni, sem áðúr hafði skinið í öllum sínum mætti á heiðríkum himni. • ) HÚSIN TÆMDUST í Austurstræti var mannmergð mikil um hádegið, þar sem skrif- stofur allar og jafnvel verzlanir tæmdust, og fólkið virti fyrir sér þetta einkennilega náttúrufyrir- 'oæri. Víða um bæinn voru menn í hópum, þar sem eigendur hlífð- arglerja réðu ríkjum og af örlæti sínu lofuðu náunganum einnig að „kíkja“. Sama er að segja um heimilin. Allir meðlimir fjöl- skyldunnar þyrptust út á lóðina eða götuna — og enginn sagði orð þótt drægist svolítið með xnatartilbúninginn, því auðvitað héldu svo hversdagslegir hlutir húsmóðurinni ekki innan dyra. RÚÐA BROTIN Á einum stað hafði starfsfólk- ið verið seint fyrir með að út- vega sér hlífðargler, en lausnin var nærri, rúða var brotin og sótuð við kertaloga. Þá var og þröng á þingi í glerverzlun einm, er fjöldi fólks leitaði þangað eft- ir renningum af rúðugleri, en af nærgætni sinni við viðskiptavin- ina hafði verzlunin logandi á all- mörgum kertum til sótunar. • ) ÆVINTÝRALEGUR BLÆR Ævintýralegum blæ sló yfir bæinn og umhverfið, en þegar sólin skein aftur í heiði rann allt að nýju í eðlilegan farveg — þó ekki væri laust við að menn renndu enn augum til sólarinnar, og umræðuefni kunningjanna á götunni væri bundið þessu kyn- lega „kvöldi“ um hádegisbilið. Forstoðiikona \ ið Heilsuverndar- stöðina Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudaginn, var ráðin forstöðukona Heilsuverndarstöðv arinnar nýju. — Ráðin var Sigrún Magnúsdóttir hjúkrunarkona, sem starfaði hjá Líkn. Hifikagreni unnfð réff h|á Sauðárkróki Sauðárkróki, 30. júní. SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld voru þeir Stefán Þröstur Sigurðs- son og Björn Jónsson frá Sauðárkróki að silungsveiðum í Tjarnartjörn við Sauðárkrók. Urðu þeir þá varir við mink vestan- verðu tjarnarinnar. GRENIÐ UNNIÐ Á þriðjudagskvöldið fóru þeir félagar við þriðja mann á sömu .ilóðir og fundu bækistöðvar dýrs- ins og voru þar 7 stórir yrðlingar «em allir voru unnir. I fyrra- «umar var fullorðinn minkur drepinn á þessum sama stað. Ekki hefur hlotizt neitt veru- legt tjón af völdum minks á þess- um slóðum að undanförnu, en búast má við að hin trega sil- ungsveiði í vestri Héraðsvatnaósi nú í vor geti að nokkru orsakazt af nærveru þessa skæða veiði- dýrs. — Jón. Horft á sólmyrkvann Fólkið í Vík í Mýrdal fylgdist af áhuga með þróun myrkvans, eins og fóik aiis staðar annars staðar, þar sem hann sást. Hér horfa þrír til sólar, er hún smá sortnaði og hvarf loks fyrir augum þeirra. Horft er í gegn um litað gler eins og boðið hafði verið. (Ljósro. Mbl.: Ól. K. M.) Forseti opnaði Heimiiisiðn.sýo. Sambands norðienzkra kvenna HEIMILISIÐNAÐARSYNING var opnuð í Húsmæðraskóla forseta íslands, forsetafrúnni og ■ FORSETINN OPNAÐI SÝNINGUNA Frú Halldóra Bjarnadóttir klædd skautbúningi, bauð for- setahjónin velkomin með stuttri ræðu, en þvinæst flutti forseti íslands ræðu og þakkaði frk. Halldóru og norðlenzku konun- um hið óeigingjarna starf þeirra, að fegra og varðveita hinn forna stíl og iðnað og samhengið í þjóð- legri menningu. Að því loknu lýsti forsetinn því yfir að sýn- ingin væri opnuð kl. 16. HEIMSÓTTU HÚSMÆÐRA- SKÓLANN AÐ LAUGALANDI í gær voru forsetahjónin í húsmæðraskólanum að Lauga- landi í Eyjafirði. Var þar sam- ankomið um 100 manns. Meðal þeirra fulltrúar úr öllum innri hreppum Eyjafjarðarsýslu. Veit- ingar fóru fram í skólanum. — Friðjón Skarphéðinsson sýslu- maður ávarpaði forsetahjónin og síðan flutti forsetinn ávarp. Þa tóku til máls Bernharð Stefáns- son alþm. og séra Benjamín Kristjánsson. Að lokum gengu forsetahjónin um skólann og skoðuðu hann. H. Vald. AKUREYRI, 29. júní. Sainbands norðlenzkra kvenna Akureyrar í gær, að viðstöddum allmörgum gestum. Kona finos! ðrend a UM eittleytið í fyrrinótt fannst öldruð kona örend á þrepum húss þess, sem hún bjó í. Það var lögreglubifreið, sem var á eftirhtsferð, sem fann kon- r.na á þrepum hússins Suðurpól 4. Hún hét ííeiga Guðrún Guð- jónsdóttir og var 76 ára að aldri. — I ljós kom, að banamein henn- ar var hjartahilun. — Hafði hún ger'gið út úr húsinu, en fengið hjartaslag a þrepunum, eins og fyrr greinir. Taflfélagið fær húsaleigustyrk frá bæjarsjóði BÆJARRÁÐ hefur ákveðið að hlaupa undir bagga með Taflfé- lagi Reykjavíkur varðandi heppi- legt húsnæði til félagsstarfsins. Hefur húsnæðisleysið mjög tor- veldað allt félagsstarfið, en aftur á móti mikill og almenr.ur skák- áhugi hér í Reykjavík. Á fundi bæjarráðs var sam- þykkt á þriðjudaginn, að veita Taflfélaginu styrk til húsaleigu greiðslú í eitt ár. Félagið hefur samið við Slysavarnafélagið um afnot af fundarsal félagsins í Grófinni 1. „Sóímyrkvaslys44 ÞAÐ bar við í gærmorgun, er nokkrir menn voru að lita gler austur í Dyrhólaey til þess að bregða fyrir augun, er til sói- myrkvans kæmi, að logandi ben- zín skvettist á einn þeirra og brenndist hann nokkuð. Var það Þorvarður Örnólfsson kennari úr Reykjavík. Kastaði Þorvarður þegar í stað af sér skyrtu sinni, sem stóð í björtu báli, og gat með því forð- að stórslysi .Samt mun hami eitt- hvað hafa brennzt á brjósti og handleggjum. Héraðslæknirinn I Vík gerði að sárum hans. © í gærmorgun fannst maður liggjandi í urðinni við Dyrhó'aey. ! Mun hann um nóttina hafa ætlað að ganga í svonefndan Loftsala- i helli og þá dottið niður. Ekki er ljóst hvort hann hefur hrapað I eða fengið illkynjaðan krampa, en hann mun eiga nokkurn vandai til þess. Læknirinn í Vík í Mýi'dal var sóttur og veitti hann mann- inum nauðsynlega læknishjáip. Borgarsijóri óskar fillagna umferóarnefndar vegna hinna fíðu umferðarslysa GUNNAR THORODDSEN, borg- arstjóri, skrifaði umferðanefncl bæjarins í gærdag, vegna slysS þess er varð á móts við Herskála búðir við Suðurlandsbraut í fyrradag, hið þriðja á skömmuna tíma. t Borgarstjóri fer þess í bréfinö á leit við umferðarnefndina að hún geri tiilögur um hvaða ráð- stafanir sé rétt að gera til þesa að koma í veg I fyrir slík slvs framvegis. i Á það var minnzt hér í MbL í gær, að nauðsyn bæri til að gerðar yrðu ráðstafanir til þess að tryggja umferðaröryggið á! Suðurlandsbrautinni og ber að þakka borgarstjóra fyrir for- göngu hans í málinu. Verður væntanlega ekki langt að bíða tillagna umferðarmálanefndar, því aldrei er umferðin meiri og hættulegri á þessum slóðum eia einmitt um sumarmánuðina. j Bæjarráð samþykkir víiit- veitin BÆJARRÁÐ fjallaði á þriðju- dagsfundi sínum um umsókrí Hótel Borgar um vínveitinga-: leyfi. Bæjarráð taldi sig ekkeri hafa við umsókn Borger að at- huga. Ekki vitað hvað olli skamnihlaupum háspeniuilínunnar frá Irafossi IGÆR átti Mbl. tál við Rafmagnsveitu Reykjavíkur, vegn'S skammhlaupa þsirra, sem orðið hafa á háspennulínuwni frss Sogsfossum. — Upplýstist að ekki hafi tekizt að komast fyrir um orsök bilunarinnar. • j komið í ljós bilun í Áburðarverk- smiðjunni, sem valdið gæti þess- um truflunum á rafkerfinu, og ósennilegt að bilunina væri að finna þar. Er nú verið að rann- saka öryggistækin, sem eru 1 sambandi við ljósavélarnar og rjúfa sambandið á rafvélum orkuversins, er skammhlaup verður. Ingólfur kvað gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að slík- ar truflanir yrðu ekki á háspennu líaumú. _j í fréttum blaðsins í gær var skýrt frá því að álitið væri að skammhlaupin ættu rót sína að rekja til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. — Hún fær um % þeirrar orku sem frá orkuverun- um streymir á þeim tíma sólar- hringsins, sem skammhlaup varð á háspennulinunni. Ingólfur Ágústsson verkfræð- ingur skýrði Mbl. svo frá, að ekki væri vitað hver ástæðan væri til skammhlaupanna. — Ekki hefði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.