Morgunblaðið - 02.07.1954, Side 11
Föbtudagur 2. júlí 1954
MORGUNBLAÐIÐ
II t
A
Þuríður Olafsdóttir
nning
Islenzk 1
erlendls
í DAG verður jarðsett að Síðu- !
múlakirkju í Borgarfirði Þuríður
Ólafsdóttir húsfreyja frá Þor-
gautsstöðum á Hvítársíðu. Þuríð-
ur lézt í Landsspítalanum þ. 21. -f.
m. 64 ára að aldri. Hun fæddist
á Einifelli í Stafholtstungum 20.
apríl 1890. Foreldrar hennar voru
Ólafur bóndi Ólafsson, Fínnsson-
ar bónda í Örnólfsdal. Kon Ól-
afs Ólafssonar, og móðir Þuríðar
var Ólöf Guðlaug Sigurðardóttir.
Var Ólöf bróðurdóttir Þorbjarn-
ar Sigurðssonar á Helgavatni, er
kallaður var hinn ríki. Kona Ól-
afs Finnssonar og amma Þuriðar
var Ingibjörg Halldórsdóttir,
Pálssonar fræðimanns á Asbjárn-
arstcðum. Að Þuríði stóðu því
gagnmerkar borgfirzkar bænda-
ættir. Þ. 20. júní 1920 giftist
5—600 manns á
„bændadegi"
Snæfeliinga
BORG í Miklaholtshreppi, 27.
Búní. — Bændadagur Snæfellinga
var haldinn að Breiðabliki í
Miklaholtshreppi fimmtudaginn
24. júní s.l. — 500—600 manrs
BÓttu samkomuna, sem var í alla
Btaði mjög ánægjuleg og alhr,
sem þangað komu, skemmtu sér
pajög vel.
Dagskrá dagsins var þannig:
1. Samkoman sett af formanni
Búnaðarsambandsins, Gunn-
ari Jónatanssyni í Stykkis-
hólmi.
2. Guðsþjónusta, séra Þorst. L.
Jónsson prestur í Söðulsholti.
3. Ræða fyrir minni héraðsins,
Kristján Þorleifsson, Grund,
Eyrarsveit.
4. Kvikmynd og ræða, Gísli
Kristjánsson ritstj.
5. Ræða, Þórður Gíslason bóndi,
, Ölkeldu.
6. Leiksýning, fluttur þáttur,
tekinn úr Víglundarsögu. —
Þáttinn tóku saman Gunn-
! ar Guðbjartsson, Hjarðar-
I felli og Þórður Gíslason, Öl-
' keldu.
Leikendur voru: Ketilríð-
ur, leikin af Ragnheiði Guð-
bjartsdóttur, Hvammi; Víg-
\ lundur, leikinn af Páli Páls-
j syni, Borg; Trausti, leikinn
i af Hjörleifi Sigurðssyni,
Hrísdal; Þórður, leikinn af
Hjálmi Hjálmssyni, Hvammi;
, Hólmkell, leikinn af Kjart-
ani Eggertssyni, Hofsstöðum.
7. Bændakór, söngur, stjórn-
andi séra Þorgrímur Sigurðs-
son, Staðastað, organleikari
! frú Björg Þorleifsdóttir, Hól-
koti.
8. Frumort kvæði flutt af Krist-
jáni H. Breiðdal, Vegamótum.
9. Tveir gamanþættir, annar
fluttur af Þóri Jóhannssyni
og Sigvalda Jóhannssyni frá
Syðra-Lágafelli, hinn þátt-
urinn var fluttur af Hauk og
Friðjóni Sveinbjörnssonum
frá Snorrastöðxun og Guð-
mundi Guðbrandssyni frá
' Tröð.
H0. Síðan var stiginn dans af
miklu fjöri þar til kl. 2 e.m.
Dalbræður léku fyrir dansin-
I um.
Óhætt er að fullyrða að bænda-
dagurinn hefur náð sínum rétta
tog góða tilgangi fólksins hér í
héraðinu. í fyrra og aftur nú eru
það fjölmennustu samkomur,
sem haldnar hafa verið í hérað-
inu, og blær skemrntanalífsins á
þessum dögum er alveg til fyrir-
imyndar. — Skemmtiatriði þessa
dags voru flest ljósmynduð og
Bum kvikmynduð og sumt tekið
á stálþráð.
Skemmtinefnd var skipuð þess-
tim mönnum: Gunnari Jónatans-
Byni, Stykkishólmi, Gunnari
Guðbjartssyni, Hjarðarfelli, Þráni
Bjarnasyni, Hlíðarholti, Staðar-
gveit, Páli Pálssyni, Borg, Þórði
Gíslasyni, Ölkeldu og Sveinbirni
Jónssyni, Snorrastöðum.
i — Páll Pálsson.-
Þuríður eftirlifandi manni sín-
um Guðmundi Jónssyni frá Efra-
Nesi í Stafholtstungum. 1921
reistu þau hjónin bú að Þorgauts-
stöðum í Hvítársíðu og bjuggu
þau þar alla tíð síðan.
Tengdaforeldrar Þuríðar, Mar-
grét Jóhannesdóttir og Jón Guð-
mundsson fluttust að Þorgauts-
stöðum er þau hættu búskap í
Efra-Nesi. Dvöldust gömlu hjón-
in á Þorgautsstöðum til æviloka
við umönnun og nærgætni sonar
og tengdadóttur.
Ekki eignuðust þau Þorgauts-
staðahjón afkomendur, en á
heimili þeirra dvöldust börn og
unglingar tímum saman. — Nær-
gætni og festa Þuríðar höfðu góð
áhrif á alla, sem dvöldust í návist
hennar. Hæglát, prúð og yfir-
lætislaus í daglegri framgöngu og
hlý þeim, sem náðu að kynnast
henni.
Eg, er þessar línur rita og kona
mín, stöndum í mikilli þakkar-
skuld við Þuríði vegna sona okk-
ar er dvalist hafa á sumrum lang-
dvölum á þessu góða heimili.
Reyndist Þuríður þeim sem bezta
móðir.
Við fráfall Þuríðar er rrjikill
söknuður ríkjandi meðal vanda-
fólks hennar og vina.
Eftir lifir minningin um góða
og mikilhæfa konu.
Blessuð sé minning hennar.
Á. Þ. Ó.
Skattgreiðendur
í Eyjum
SKATTSKRÁ Vestmannaeyja
kom út í gær. Hæstu skattgreið-
endur eru: Fiskiðjan h.f. kr.
34.857, Kaupfélag Vestmannaeyja
34.064, Lifrarsamlag Vestm.
33.504, Reynir h.f. 30.206, And-
vari mb. 26.224, Ársæll Sveinsson
ELISABETH Urbaniak og pró-
fessor dr. Paul Mies, fluttu ný-
lega söngleik eftir Hallgrím
Helgason í Suchteln í Rínarhér-
aðinu. Þetta listafólk frá Köln
hefur margsinnis beitt sér fyrir
| útbreiðslu íslenzkrar tónlistar,
! einnig í ræðu og riti. — Blaða-
dómar eru hinir beztu; bent er á
„sterkan persónulegan tjáningar-
vilja höfundarins“ og tónbúning, ■
er hafi að baki sér áratuga þróun:
frá Marx Reger til Wolfgang
Fortners. Annað blað leggur
áherzlu á „sérkennileik í tón-
smíði norrænna þjóða“, sem
| runninn sé frá síðgneistandi afli
þýzkrar rómantík.
í næsta mánuði mun júgóslav-
neski píanistinn Vera Velkov,
leika píanósónötu Hallgríms nr.
2 í útvarpið í Belgrad, og dr.
Friedrich frá Braunschweig
sömu sónötu í útvarpið í Hann-
over.
Hinn 10. maí flutti Walter
Manthey frá Munchen sönglög
eftir Hallgrím í Heidenheim í
Wúrtemberg. Var Vetrarsólhvörf-
um Einars Benediktssonar tekið
bezt í útseldum sal hljómleika-
húss borgarinnar, er tekur þús-
und manns í sæti. Blöðin undir-
strika þjóðleg tilþrif höfundarins
og nútíðarmeðferð hljómanna.
Undlirleik annaðist Gerd Loh-
meyer.
Ungverski fiðluleikarinn Rétyi
Gazda og píaftóleikarinn Hans
Posegga í Múnchen leika fiðlu-
tónsmíðar eftir Hallgrím í út-
varpið í Múnchen á næstunni, en
Posegga leikur einn píanósónötu
sama höíundar.
Þ. 30. maí söng óperusöngkon-
an Christel Röttgen frá Köln,
sönglög eftir hinn sama á hátíðar-
hljómleikum karlakórsins Wies-
dorf í iðnaðarborginni Leverkus-
en, sem minntist 75 ára afmælis
síns. Blaðið „Kölner Stadtan-
zeiger“ tekur fram, að lögin séu
„frísklega kaldhömruð og spenni
lagbogann hátt, bæði í einsöngs-
rödd og undirspili“. Leverkusener
Rundschau telur hinar íslenzku
lagasmíðar vandsungnar, en í
þeim birtust fullkomið vald yfir
hnitmiðuðum og sérstæðum
hljómasamböndum. Píanóundir-
leik annaðist Georg Gatz.
Á hljómleikum, sem haldnir
voru í Stokkhólmi 26. maí til
heiðurs prófessor Boon, lék Ger-
hard Oppert aðra píanósónötu
Hallgríms Helgasonar. Var góður
rómur gerður að verkinu, sem er
í samþjöppuðu formi á háu list-
rænu stigi. Önnur tónverk á þess-
um hljómleikum voru eftir Bach
(ítalskur konsert), Mozart (píanó
konsert í d-moll), Beethoven (E
dúr sónata op. 14). Síbelíus (pí-
anólögin Kilykki) og Schumann
(píanókonsert).
Á tónleikum, sem haldnir voru
23.403, Magni h.f. 18.406, Ófeigur
mb. 17.725, Fiskimjölsverksmiðj-
an h.f. 15.584, Ástþór Matthíasson
14.963.
í Þrándheimi á 50 ára afmæli
norska organistafélagsins, lék
Rolf Karlsen orgelverk (Ricer-
cara) eftir Hallgrím Helgason.
BEDFORD
12 sæta bifreið, gerð 1947, í góðu standi, er til sölu og
sýnis í Camp Turner á Keflavíkurflugvelli milli kl. 3
og 5 e. h. laugardag og sunnudag 3. og 4. júlí.
Tilboð sendist Frank Bastard, British Overseas Air-
•ways Corporation, Keflavíkurflugvelli, fyrir 7. júlí.
IMýleg Ford bifreið
til sölu. — Vel með farin, lítið keyrð.
Ford ’49 amerísk fólksbifreið til sölu.
Bifreiðin er til sýnis á Laugavegi 170 í dag.
Úr mánaskinsaríunni í Bingólettóóperettunni. — Talið frá vinstri:
Áróra Halldórsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Sigfús Halldórsson og
Emilía Jónasdóttir. — Ljósm. Mbl.: ÓÍ. K. M.
„Frúrnar þrjár og Fúsi
fara út á land“
Góðkunnir ieikarar ferSasf um me5 leikþáif
FRÚRNAR þrjár og Fúsi, nefnir
leikflokkur sig, sem nú er á leið
til Vestfjarða eftir nokkra daga
til að lífga upp á fásinnið þar.
Og Vestfirðingar verða áreiðan-
lega ekki fyrir vonbrigðum, því
leikararnir eru engir aðrir en
Emilía Jónasdóttir, Nína Sveins-
dóttir, Áróra Halldórsdóttir og
Sigfús Halldórsson. Framkvæmda
stjóri fyrirtækisins er Indriði
Halldórsson.
FJÖLBREYTT
SKEMMTIATRIÐI
Þessir vinsælu leikarar, hafa
sem sagt ákveðið að ferðast um
landið með gamanþátt sinn. Til
að byrja með verður farið á
Vestfirði, en síðan um Suður-,
Norður- og Austurland. Eru
skemmtiatriði hin snjöllustu, og
vekja án efa kátínu áhorfenda.
Aðalatriði þáttarins eru þessi:
Nína Sveinsdóttir syngur gaman-
vísur, Áróra Halldórsdóttir syng-
ur brúðuvísur og kemur fram í
þeim þætti klædd sem brúða. Þá
syngur Emilía Jónasdóttir einnig
gamanvísur sem nefnast Litla
gula hænan. Einnig leikur Sigfús
Halldórsson og syngur bæði frum
samin dægurlög og einnig önnur
lög. Er margt af þessum lögum
ný og hafa ekki heyrzt áður.
ÞRÍR LEIKÞÆTTIR
OG ÓPERETTA
Þá eru þrír leikþættir. Nefnist
einn þeirra Systurnar, annar sem,
nefnist Pólitískir eiginmenn sof.;.
aldrei heima og sá þriðji Araor
önnum kafinn. Þá er óperettau
sem nefnist Bingólettóóperettan,
með leik, söng og dans. Munu öll
atriðin taka um tvær klukku-
stundir.
ÉF VEÐUR LEYFIR?
Eins og fyrr segir, ætlar leik-
flokkurinn að ferðast víða um
landið. Ef veður ekki hamlar,
verður fyrsta skemmtunin á Isa
firði á miðvikudagskvöldið x
næstu viku. Þá hafa leikararnir
hugsað sér að vera í Bolungarvík
á föstudag, Flateyri á laugardag
og Suðureyri á sunnudag. Síðan
fer leikflokkurinn á hvern fjörð
alla leið til Patreksfjarðár. Frá
Patreksfirði heldur flokkurinn
aftur til Reykjavíkur en héðan
verður síðan haldið suður, norð-
ur og austur um land. Fyrsta
skemmtunin sunnanlands muu
verða að Laugalandi í Reykholts-
dal í Borgarfirði, þá á Sauðár-
króki, Siglufirði, Ólafsfirði, Ak-
ureyri og síðan haldið lengra
austur á firðina.
Heiri flutningar á farþeg-
um og vörum en verið hefur
í MÁNUÐINUM sem leið fluttu
Loftleiðir fleiri farþega, varning
og póst landa í milli en nokkru
sinni fyrr i sögu félagsins. Fluttir
voru 1344 farþegar, rúm 11 tonn
af flutningi og tæplega 2 og hálft
tonn af pósti. Á sama tíma í fyrra
voru ekki fluttir nema 617 far-
þegar svo að aukningin er nú
117,8% og ekki nema rúmt tonn
af pósti.
MIKILL VÖRUFLUTNINGUR
Mesta breytingin hefir þó orðið
á flutningi ýmiss konar varnings,
en þar hefir aukningin orðið
606%, miðað við sama tímabil
síðastliðið ár og er það ein af
augljósustu sönnunum þess hvert
stefnir, því að nú er svo komið
að margvíslegur varningur, sem
fyrir. örfáum árum var eingöngu
fluttur á sjó yfir úthöfin er nú
færður frá seljendum til kaup-
enda með flugvélum.
ÞRISVAR í VIKU YFIR
ATLANTSHAF
Loftleiðir munu halda uppi
þrem ferðum í viku yfir Atlants-
hafið með viðkomu í Reykjavík
þangað til 1. október næstkom-
andi Gera má ráð fyrir að eftir
mánaðamótin október-nóvembcr
verði einhver fækkun á ferðum,
en óráðið er þó enn hve mikil húu
verður.
ERLENBIR FARÞEGAR
Fullskipað hefir verið í öllum.
ferðum félagsins að undanförnu
austur yfir Atlantshafið, en fyrir
hefir komið að nokkur sæti hafa
verið laust í Ameríkuferðunum.
Gera má ráð fyrir að á því verði
breyting í þessum mánuði því að
bandariskt ferðafólk, sem farið
hefir til Evrópu í sumarleyíi er
nú tekið að búa sig til heimferö-
ar, og meðal þess hafa vinsældir
Loftleiða farið stöðugt vaxandi.
Björgvin Frederiksen
kosinn s sfjórn s.f. Faxa
Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI
var Björgvin Frederiksen kosinu
í stjórn s.f. Faxa í stað Birgisí
Kjaran, með því að hann óskaðí
lausnar vegna þess að hann Cr
hættur að eiga sæti í bæjarstjórn.