Morgunblaðið - 11.07.1954, Page 4

Morgunblaðið - 11.07.1954, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. júlí 1954 1 f dag er 192. dagur ársins. !Árdegisflæði kl. 02,32. Síðdegisflæði kl. 15,28. Næturlæknir er í Læknavarð- «tofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Oddur Ól- afsson, Hávallagötu 1, sími 80686. Apótek: Næturvörður er í IReykjavíkur Apóteki, sími 1760, ífrá kl. 6. Enn fremur eru Holts .Apótek og Apótek Austurbæjar •opin til kl. 8. • Messur • EllilieimiliS: Messa kl. 10 árd. ÍSéra Ólafur Ólafsson kristniboði ■jtredikar. • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í Ihjónaband af séra Magnúsi Guð- THiundssyni ungfrú Margrét A. iÁmadóttir frá Hymingsstöðum í Iteykhólasveit og Matthías Guð- sxnundsson, bóndi að Hvítanesi í ögurhreppi. • Hjónaefni • Opinberað hafa trúlofun sína ’Wigfrú Erna Magnúsdóttir, Ný- lendugötu 24 A, og Sigurbjörn Kristinsson, Bústaðavegi 63. • Flugferðir • SjoftleiSir h.f.; Hekla, millilandaflugvél Loft- Seiða, er væntanleg til Reykjavík- «r kl. 11,00 í dag frá New York. Flugvélin fer béðan áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna- liafnar og Hamborgar. Hjálpræðisherinn heldur kveðjusamkomu fyrir ltn. iKristján Jörundsson í kvöld. Skemmtiför kvennadeildar S.V.F.Í. Kvennadeild Slysavarnafélags Islands fer hina árlegu skemmti- ,-för sína næst komandi þriðjudag. Farið verður um Borgarfjörð. — Allar upplýsingar í verzlun Gunn- jþórunnar Halldórsdóttur, Hafnar- —stræti, sími 3491. • Gengisskráning • heimspeki í Frakklandi, flytur fyrirlestur, sem nefnist „Frönsk nútímaheimspeki", í I. kennslu- stofu* háskólans þriðjudaginn 13. júli kl. 6,15. Öllum heimill að- gangur. (Sölugengi): '100 svissn. frankar .. kr. 374,50 1 bandarískur dollar .. — 18,32 1 Kanada-dollar — 16,70 1 enskt pund — 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 T00 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur . . — 228,50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar . — 46,63 100 finnkk mörk — 7,09 1000 lírur —- 26,13 100 þýzk mörk — 390,65 100 tékkneskar kr — 226,67 100 gyllini — 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,42 '100 gyllini — 428,95 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 18,20 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . —• 32,50 100 svisn. frankar — 373,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar — 16,64 100 þýzk mörk — 389,35 GuIIverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 ■pappírskrónum. • Söfnin • Xistasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 •íðdegis. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldker tekur þar við ársgjöld- ■um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. Fyrirlestur í háskólanum. Hr. André Jacob, kennari í • Skipafréttii • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Kristiansand til Thorshavn í Færeyjum. Esja er á Austfjörðum á leið til Reykja- víkur. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudaginn vestur um land til Raufarhafnar. Þyrill kom til Reykjavikur í gær. Skaft- fellingur er í Vestmannaeyjum. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavík. Arnar- fell fór 8. júlí frá Keflavík áleiðis til Rostock. Jökulfell fór 8. júlí frá New York áleiðis til Reykja- víkur. Dísarfell er á Austfjarða- höfnum. Bláfell er í Riga. Litla- 1 fel 'kemur ti Hvalfjarðar í dag. 1 Ferm er væntanlegt til Keflavíkur í dag. Lita er á Aðalvík. Sine . Boye lestar salt í Torrevieja um 12. júlí. Kroonborg er í Amster- dam. Havjarl fór frá Aruba 6. júlí áleiðis til Reykjavíkur. Sameinaða. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmannahöfn s. 1. föstudags- kvöld. Væntanleg til Reykjavíkur næst komandi miðvikudag. • Aímæli • Bæjarbíó í Hafnarfirði: , ,ANNA“ BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði hefur um nokkurt skeið vakið almenna athygli fyrir frábærar kvik- myndir, sem það hefur sýnt, hverja eftir aðra. — I vor sýndi það mexikönsku myndina ,,Glöt- uð æska“, afburðagóða mynd um vandamál æskunnar, þar sem byggt var á raunsæi og djúpum skilningi á viðfangsefninu. Vakti mynd þessi mikla hrifningu allra þeirra er hana sáu og þeir voru margir, því að myndin hlaut mikla aðsókn. Nú hefur Bæjarbíó sýnt hátt á fimmtu • viku ítalska afburða- mynd, stórbrotna og áhrifamikla að efni og listræna að efnismeð- ferð og allri gerð. Mynd þessi, er nefnist „ANNA“ eftir aðalpersón- unni, lýsir á hrífandi hátt lifi og baráttu dægurlagasöngkonunnar „Önnu“, glæsilegrar og ungrar stúlku, er svellur suðrænt, ólg- andi blóð í æðum, en er þó gædd þróttmikilli skapgerð og fágæt- um persónuleika. Þungbær reynsla hennar og hin sterka innri barátta til þess að sigrast á ásæknum freistingum, og að lok- um hrein og fölskvalaus ást, hreinsa hug hennar og efla per- sónuleika hennar til þess átaks er að lokum færir henni þann sig ur, sem er öllum sigri meiri, að fórna sjálfri sér fyrir háleitt lífs- starf. — Hin glæsilega og frábæra ítalska leikkona Silvana Mang- ano, leikur aðalhlutverkið „Önnu“, af stórbrotinni snilld og | sterkri og djúpri innlifun. Er fá- gætt að sjá í kvikmyndum jafn eilsteyptan og áhrifamikinn leik. — Silvana Mangano hefur áður sést hér, — í hinni stórbrotnu ítölsku kvikmynd „Beizk upp- skera“, er Gamla Bíó sýndi fyrir nokkrum árum og hefur nú tekið aftur til sýningar. Einnig í þeirri mynd er leikur hennar áhrifa- mikill og heillandi. Af öðrum ágætisleikurum er fara með hlutverk í ,,Önnu“, ber fyrst og fremst að nefna Jacques Damesnil, er leikur læknirinn, prófessor Ferri. Er leikur hans snilldargóður, heilsteyptur og sannfærandi og gerfi hans í full- komnu samræmi við persónuna. Þá fer Vittorio Gassmann, sem kunnur er hér af leik sínum í „Beizk uppskera", einnig með1 allmikið hlutverk í þessari mynd er hann leysti ágætlega af hendi. — Raf Vallone, sem lék einnig í „Beizk uppskera“, fer hér og með veigamikið hlutverk, og sýnir nú sem áður þróttmikinn og prýðilegan leik. — Auk þeirra leikenda sem nú hafa verið taldir, má geta þess að tvær systur (?) Silvana Mangano fara þarna með smærri hlutverk. — „Anna“ er heillandi rhynd og fögur, og einstök í sinni röð All- ir sem sjá hana hljóta að hrífast af henni og óska þess með sjálf- um sér að kvikmyndahús höfuð- borgarinnar hefðu þó ekki væri nema við og við, upp á slíka kostafæðu að bjóða. Ego, 85 ára er á morgun, 12. júlí, Þórður Jónsson frá Bjóluhjáleigu í Holtum, nú til heimilis að Finn-! bogahúsum hér í bæ. Þórður er nú í heimsókn hjá ættingjum sínum í Rangárþingi. Félag austfirzkra kvenna i fer skemmtiferð n. k. þriðjudag. Farið verður frá Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu kl. 1 e. h. Upplýsingar eru gefnar í síma 3035 og 6048. Verkfall verkfræðinganna. I 1 tilkynningu stéttarfélags verk- fræðinga, sem birtist i blaðinu í gær, misritaðist dagsetningin á viðræðufundunum, sem fram hafa farið. Stóð 1. til 9. júlí, en átti að vera 1. til 9. júní. Minningaspjöld Krabbameinsfél. íslands fást í öllum lyfjabúðum í Rvík og Hafnarfirði, Blóðbankanum við Barónsstíg og Remidía. Enn fremur í öllum póstafgreiðslum út á landi. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.): Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-írland kr. 2,45: Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rúsland, Italía, Spánn og Júgóslavía kr. .3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður- landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann- arra landa kr. 1,75. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 Árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—-12 árdegis og kl. 1—4 sið- degis. joommjasatnto er opið sunnudaga kl. 1—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. • Utvarp • 9,30 Morgunútvarp. Fréttir og tónleikar: „Myndir á sýningu", hljómsveitarverk eftir Moussorg- sky. 11,00 Morguntónleikar (plöt-t ur): a). Kvintett fyrir blásturs^ hljóðfæri og píanó (K 516) eftir Mozart. b) Tríó í Es-dúr op. 100, eftir Schubert. 15,15 Miðdegistón-t leikar (plötur). 16,15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 17,00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur séra Jakob Jónsson. Organleikari Páll Halldórsson). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) örnefni og sagnir; III: Helgafell / Vor í. eyjum (Stefán Jónsson námsstj.). b) Lára Rafnsdóttir (8 ára) leik- ur á píanó. c) Björn Magnússon frá Ægissíðu flytur frásögu: Hest- urinn Ófeigur. d) Upplestur og tónleikar. 19,30 Tónleikar: Artur Rubinstein leikur á píanó (plötur). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Er-i indi: Múhamed; fyrra erindi (Sig- urbjörn Einarsson pi'óf.). 21,05 Einsöngur: Sigurður Skagfield ó- perusöngvari syngur; Fritz Weishappel leikur undir á píanó. 21.25 Samfelld dagskrá um svif- flug. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 12. júlí: 19,30 Tónleikar: Lög úr kvik-i myndum (plötur). 20,20 Tónleikar Boston Promenade hljómsveitin leikur (plötur). 20,40 Um daginn og veginn (Dr. Broddi Jóhannes- son). 21,00 Einsöngur: Miliza Korjus syngur (plötur). 21,25 Er- indi: Um síld og síldveiðar; síðara erindi (Guðmundur Jörundsson skipstjóri). 21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). 22,10 „Heimur í hnot- skurn“, saga eftir Giovanni Gua- reschi; XIX: Góðvildarmenn; —. sögulok (Andrés Björnsson). 22.25 Dans- og dægurlög: Tip-Toþ hljómsveitin leikur og syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. - Afhugasemd Framh. af bls. 2 unnið vel, án þess pólitísk sjón- armið kæmu til greina. Tíminn minnist á fjárútvegun 1950, sem raunverulega var tekin úr vösum olckar kaupstaðabúa. Ekkert af því fé fór til Bygginga- félags verkamanna, heldur gekk það til greiðslu á yfirdráttarskuld við Landsbankann, vegna lána til verkamannabústaða úti á landi. Má Tíminn telja það fé eftir, ef hann vill. En fjárgjöfin 1952 var bundin því skilyrði, að Búnaðar- bankanum yrðu gefnar 20 millj. Þa ðgóðverk var því selt með góðum hagnaði, þó féð væri tekið úr sameiginlegum sjóði þjóðar- innar. Og svo er það æskulýðsfylking Tímans. Það er leitt að sjá efnis- pilta, sem hafa fengið gott upp- eldi, puða við að slökkva þanti frelsis- og umbótaeld, sem bænd- urnir kveiktu fyrir 70—80 árum, og sem var undirstaðan að fram- förum 20. aldarinnar. Þeir hefðu varla trúað því gömlu bændurn- ir, að sonarsynir þeirra myndu prédika einokunar- og einræðis- kenningar kommúnismans. Hannes Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.