Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. júlí 1954 MORGU /* ttLAÐIÐ I Nýkomið úrval af amerískum sniðum fyrir böm og fullorðna. — Kjóla- og blússuefni. Alltaf eitthvaS nvlt. Veaturgötn 4. Stúlkiar athugið! Ung stúlka óskar eftir að kynnast stúlku sem ferða- félaga í sumarfríi í sumar. Nafn og heimilisfang ásamt mynd, sem endursendist, sendist Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Ferða- félagi — 24“. Fullri þag- mælsku heitið. KONA vön matargerð, óskast að Löngumýri um mánaðar- tíma. Má hafa með sér barn. Uppiýsingar í síma 82383 e. h. í dag og á morgun. Til sölu Ford model ’41, í ágætu standi. Til sýnis við Leifsstyttuna mili klukkan 2—3 í dag. INýkomnar DlSar- kvenpeysur hálferma, og ódýrir nælonsokkar. Vesturgötu 4. GOSULL Vætuvarin GOSDLL á veggi, á loft, 1 þök, í kæliklefa, Gotullarmottur 1 ýmsum stærðum. EINANGRUN H/F. Einholti 10. — Sími 2287. Skemmtiferðir Daglegar ferðir til Laugar- vatns og Geysis. Þrjár ferð- ir vikulega að Gullfossi. — Ferðaskrifstofan. Sími 1540. Ólafur Ketilsson. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 eftir hádegi. JÓN MAGNtSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385 LÖKK Svört, hvít, glær og ýmsir aðrir litir á sprautukönnam. Garðar Gislason h. f. Bifreiðaverzlun. Jarðýta til leigu. , Vélimiðjan B ] A RG Sími 7184. Til sölu Itftiðstöðvar- ketill miðstærð. Upplýsingar í Herskólakamp 23 A. í fjarveru minni gegnir hr. læknir Jón G. Nikulásson læknisstörf um mínum. Viðtalstími hans er á Túngötu 5 kl. 1,30—2,30. Óskar Þórðarson læknir. Dömisr Mikill afsláttur af strá- og suinarhöttuin. VERZLUNIN JENNY Laugavegi 76. Sá, seni getur lánað 15 þúsund krónur í 6 mán, getur fengið bygg- ingarlóð fyrir 80 ferm. hús ásamt teikningu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Lóð — 13“. Prestshjónin í Arborg, Norð- ur Nýja ísland, Manitoba, Canada, vantar STÚLKU til eins árs. Upplýsingar gefur Anna Þorkelsdóttir. Sími 4630. Strigaskór kven, karlmanna og barna nýkomnir. Skóverzl. Framnesvegi 2. Sími 3962. Vil kaupa góðan 4ra—5 manna bíl Eldra model en ’50 kemur ekki til greina. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „4 —5 manna bíll —1 11“. Nýkomið Priónasiiki tvíbreitt, blátt, bleikt, hvítt. VERZL. RÓSA Garðastræti 6. - Sími 82940. * Ibúðir ó&kast Höfuni kaupanda að ein- býlishúsi í Langholti. Út- borgun kr. 150 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum á hitaveitusvæði. Miklar útborganir. Nýja iasleignasalan "Bankastræti 7. — Sími 1518. Húsmœ'ður! BiðjW á- kveðnar um KRAFT Sandwich Spread. — Sœttið rður ekki við ann áð merki. Gólfteppi og gangadreglai .ný sending, margar stærðir, gott úrval. Fischersundi. Tjornargolfið Opið virka daga frá kl. 2—10. Sunnudaga frá kl. 10—10. TJARNARGOLFIÐ EIR kaapum við heita ÁnanannL — Simi 6570* Sænsk llfiúrvejlkfæri VERZLUNIN JÁRN & GLER H/F Laugavegi 70. Rafmagns- þvottapattur einnig ensk barnakerra og poki, til sýnis og sölu að Blómvallagötu 10, 1. hæð, frá kl. 1—5 í dag. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg). 4 TURH HI.OR-HREINSUM I BJ0RG | 1 * SiVÍvu 11 iiKÍUu ‘1. Siml 3237. £ ■L Burmahlið 6. Nýkomið fallegt úrval af útprjónuðum BARNÆPEYSUM 1Jerzt Jlngiljargar' ^ohnáon Lækj argötu 4. Jeppi US4-53 í ágætu la-gi til sölu og gerhreinsar gólf teppi og sýnis frá kl. 4—6 í dag bólstruö húsgögn, SVO við Leifsstyttuna. , þau líta út sem ný. ■> j Drengjakór K.F.I.M. \ 9 m; 5 S S; í Kaupmannahöfn, endurtekur vegna fjölda áskorana ; *! söngskemmtun sína í Austurbæjarbíó n. k. miðviltudag ^ E 21. júlí kl. 6,45 e. h. ■! ■ 5 Aðgöngumiðar fyrir börn og fullorðna fást í K.F.U.M. í ■j , , , ■ og i Bokaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. * 3 \ Nýjar IVSonarch Finer Foods Monarch—Bygggrjón í pökkum Monarch—Perlugrjón í pökkum Monareh—Kakó-Mix (sætt) í dósum Monarch—Tómatsósa Monarch—Chilesósa • Monarch—Coctailsósa Magnús’ Kjaran Umboðs- og heildverzlun Símar 1345, 82150, 81860 * JLRP ....■■■•■•...■■■• .. Nýkomið Amerískt gluggatjaldaefni Tízkuskemman Laugaveg 34 vörur GAIMGSTETT ARGLER stærð 15x15 cm. — HLEÐSLUGLER í veggi (með loft- rúmi á milli) stærð 20x20 cm., fyrirliggjandi. Glerslípun & Speglagerð h. f. Klapparstíg 16 — Sími 5151

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.