Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.08.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. ágúst 1954 MORGVISBLAÐIÐ 15 rVinno"'" i Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fy'rsta flokks vinna. Kaup-Sala Tveir páfagaakar til sölu. Upplýsingar í Þóroddsstaða- kamp, bragga 19. Saauls©mua: Fíladclf ía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fékgslíi Ármenningar! Innanfélagsmót í 400 m hlaupi verður í kvöld kl. 8. — Stjórnin. Framarar, — knaltspyrnumenn! Æfing í kvöld fyrir meistara og 2. flokk. Mjög áríðandi að 2. flokk- ur mæti vegna mótsins, sem er að byrja. — Þjálfarinn. Farfuglar, — ferSamenn! 7.—8. ágúst. Á laugardag verður ekið að Víðikeri og gengið þaðan að Hvalvatni og gist þar í tjöldum. Á sunnudag verður geng- ið um Hvalfell að Glym og í Botnsdal. FerSafélag Islands fer tvær 114 dags skemmtiferðir yfir næstu helgi. Önnur ferðin er á- sögustaði Njálu. Komið verður við á Bergþórshvoli, Hlíðarenda, Keldum og víðar; gist verður að Múlakoti. Sögufróður maður verð- ur með í ferðinni. Hin ferðin er í Landmannalaugar. Lagt af stað í ibáðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag. — Þriðja ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað kl. 9 á sunnudags- morguninn frá Austurvelli. íbúð óskast milliliðalaust Vil kaupa 2—3 herb. íbúð án milliliða. Má vera í risi eða góðum kjallara. Tilboð ásamt verði og greiðsluskil- málum sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 231“. Vqniiv! .v. \I " 1 , • “ v /*' | , 'órS-k|ast. 'Yijjólhurfélacj, YYeijhjavílmr ALULLAMAPIR OG KVENFRAKKAil verða seldir í dag og á morgun með miklurn afslætíi. : ^JJápuverziunin o/L ucjavecj. 12 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Isafjarðar eftir helgina. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafna í dag og á piorgun. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Hraðsaumav'él og Húllsaumavél eru til sölu. Tækifærisverð. Hraðsaumavél 2500 kr. — Húllsaumavél, sem líka er hægt að nota sem broder- ingarvél, 3500 kr. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Singer-vélar - 229“. II. hæð. ★ ★ ★ ★ ★ Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU ★ ★ ★ ★ ★ Tannlæknar segja að HREIIMSIiiM TAIMIMA MEO COLGATE TAIMN- KREMV ..Mi . ..g STOÐVI BEZT TANN- SKEMMDIR! Hin virka COLGATE-froða fer um allar tann- holur — hreinsar matarörður, gefur ferskt bragð í munninn og varnar tannskemmdum. HELDUR TÖNNUNUM MJALLHVÍTUM GEFUR FERSKT MUNNBRAGÐ Vegna jarðarfarar verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Harald Faaberg h.f. Wmlthmif ★★★★★★★★★★★★^ Lokað í dag vegna jarðarfarar. Verzlunarfélagið FESTI fb Faðir okkar GEIlt MAGNÚSSON Skipasundi 44 ,andaðist í Landakotsspítala 2. ágúst. Börn hins Játna. Hjartkær eiginmaður minn KNÚTURJÓNSSON lézt að heimili sínu 3. ágúst. Svava Jónasdóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma MARGRÉT SIGRÍDUR JÓNSDÓTTIR andaðist 4. ágúst að heimili sínu, Grundarstíg 15 B. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Konan min, GUNNHILDUR FRIÐFINNSDÓTTIR andaðist í gærmorgun í Lankakotsspítalanum. Jarðarförin verður auglýst síðar. Stefán Runólfsson, Gunnarsbraut 34. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐFINNA GÍSLADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Sörlaskjóli 4, 2. þ. m. Hildigunnur Halldórsdóttir, Gísli Halldórsson, Ólafur Þórðarson. Útför KJARTANS JAKOBSSONAR sem lézt 1. þ. m., fer fram kl. 10,30 f. h. föstudag 6. þ. m. Vandamenn.. Útför móður minnar, HALLDÓRU MAGNÚSDÓTTUR frá Litluhólum í Mýrdal, fer fram frá Skeiðflatarkirkju klukkan 3 laugardaginn 7. ágúst. — Kveðjuathöfn verður föstudaginn 6. ágúst kl. 3 í kirkjunni í Fossvogi. Blóm afþökkuð. Karólína Friðriksdóttir. Jarðarför konu minnar JÓHÖNNU ÞURÍÐAR EINARSDÓTTUR fer fram föstudaginn 16. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Hraunteig 26, kl. 12,45. Jarðað verður frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á sjóð Gunnars Hafberg (Slysavarnafélagið). Bjarni Jóhannesson og börn. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar ANDRÉSAR JÓHANNSSONAR Suðurgötu 24, Hafnarfirði. Ólöf Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og alla hina miklu hjálp við andlát og útför mannsins míns GUNNARS RAGNARSSONAR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Aðalheiður Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar og móður okkar LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR SMITH frá Ölvaldsstöðum. Sverrir Smith. Ragna, Sjöfn og Hjördís. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför móður okkar HALLBJARGAR BJARNADÓTTUR Sérstaklega þökkum við hjónunum á Hömrum fyrir alla þá umönnun, sem þau veittu henni í veikindum hennar. Guðrún Imsland, Sigurður Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.