Morgunblaðið - 06.08.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.08.1954, Qupperneq 4
MORGVNBLAÐ1Ð Föstudagur 6. ágúst 1954 1 4 Dagb ók 218. dagur ársins. - Árdegisflæði kl. 11,08. Síðdegisflæði kl. 23,23. Næturlæknir í læknavarðstof- Hmni, sími 5030. Næturvörður í Laugavegsapó- ifceki, sími 1618. LaujnarsrSið fcand í Domkirkjunm af sera vAÐSTOÐARUTANRÍKISRÁÐHERRA Breta, Mr. H. A. Nutting, staðhæfði það nýlega í brezka þinginu að ástæðan fyrir auknum afla togara á íslandsmiðum væri ekki friðunarráðstafanir íslend- inga, heldur nýjar og endurbættar aðferðir við togveiði, sem teknar hefðu verið upp.“ — (Mbl. 4. þ. m.) Jakobi Jónssyni ungfrú Guðbjörg Sigurðardóttir, Baldursgötu 23, og Sigurður Júlíusson, Skúlaskeiði 5, Hafnarfirði. Síðastliðinn laugardag voru gefín saman í hjónaband af séra Sveinbirni Högnasyni Sigurvaldís G. Lárusdóttir, Fjölnisvegi 20, Reykjavík, og Tómas Ólafsson vél- *tjóri, Brekastíg 22, Vestmanna- eyjum. 1 Nýlega hafa Verið gefin saman 1 hjónaband á Hvanneyri af séra íiuðmundi Óskarssyni Elín Guð- fnundsdóttir, Mánagötu 15, og Le- ander Jakobsen, Laugave^i 67. Heimili þeirra verður fyrst um •^inn að Mánagötu 15. i Síðastliðinn laugardag voru igefin saman í hjónaband af séra ■Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Erla Finnsdóttir, Auðarstræti 3 og Haukur Magnússon, kennari, Ból- étaðarhlíð 15. ' Síðastliðinn laugardag vofu igefin saman í hjónaband Anna Magnúsdóttir og Sigurbjörn Hans- son, bæði til heimilis að Selhóli á Hellissandi. ; Nýlega voru gefin saman í hjónaband á ísafirði ungfrú Svana Dear John Bull, you are so sad’, — but why? Have you had some trouble with your pie? Englendingar geta ei fundið frið fyrir staðreynd þeirri, er blasir við, að þeir hafa aldrei slíka gnótt á íslandsmið, sem nú, af þorski sótt. Að landhelgin nýja valdi þessum vanda, er vafalaust, — en gegn því skal þó standa! Og lausnina hefur herra Nutting fundið, sem hæglega getur enda á málið bundið: „Það er ei fisk að finna í íslands sjó, en fyrir Bretans snilld við veiðum þó!“ S. Hjónaeíni • Nýlega hafa opinberað trúlofun Kristvinsdóttir, Gunnarsbraut 34, sína ungfrú Guðbjörg .Jóna Jóns- Reykjavík, og Erlingur Jónsson dóttir, Ölduslóð 6, Hafnarfirði, og sjómaður, Reykjavík. I Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni, presti í Árnesi, ungfrú Guðfinna M. Guðmundsdóttir frá Naustvík Ág Páll Lýðsson frá Víganesi. Heim íli þeirra er að Reykjafirði við Djúpavík. Enn fremur voru gefin saman sama dag ungfrú Ágústa G., Sveinbjörnsdóttir frá Litlu Ávík ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, og Finnur Þórólfsson frá Kjörvogi Kaupmannahöfn, Osló og Stai- Hörður Magnússon, Laugavegi 65, Reykjavík. • Flugferðir • Millilandaflug: Loftleiðir h.f.: Hokla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- í sömu sveit. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu. Erum tvö í heimili og vinnum bæði úti. Há leiga og fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist í pósthólf 534 fyrir sunnu- dagskvöld. Ótfýrl Eiés OfJ til sölu. Húsið er 40 ferm , byggt með stækkun fyrir augum. Fokhelt. Þarf að flytjast. Bíllinn er 1 tonns sendibíll, eldri gerð. Uppl. í bílnum á Vitatorgi kl. 12— 7 í dag. TIL sei.ll er G.M.C. verkstæðisbíll með Chevrolet-mótor og drifi á öllum hjólum og 4 eyl. Ford- mótor, ’34, komplett og ný- uppgerður, ásamt gírlcassa. Uppl. í Mjölniholti 14 kl. 6 —9 í kvöld. Sími 6507. IktHlcSS'klptÍ angri. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21,30. Flugfélag íslands h.f.: j Gullfaxi fer til Oslóar og Kaup- maitnahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. I Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólma víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (18 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun eru | áætlaðar flugferðir til Akureyrar i (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ■ Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglu- ' fjarðar, Skógasands og Vest- 'mannaeyja (5 ferðir). Húsmæðrafélag Reykjavíkur j fer í skemmtiferð til Víkur í Mýrdal sunnudaginn 8. ágúst. — j Upplýsingar í símum 1810, 1659 og 4442. ; Happdrætti Háskóla Islands j Þriðjudaginn 10. ágúst verður ! dregið í 8. flokki. Vinningar eru 900, 2 aukavinningar, alls 420900 krónur. Lesendur ættu að gæta þess að endurnýja strax í dag, ef þeir ætla í ferðalag. I Farsóttir í Reykjavík i vikuna 18.—24. júlí 1954 sam- kvæmt skýrslum 15 (17) starf- 1 andi lækna. 1 svigum tölur frá ; næstu viku á undan: Kverkabólga j 53 (32), kvefsótt 54 (71), íðrakvef 8 (9), gigtsótt 1 (0), mislingar 10 (3), kveflungnabólga 6 (4), tak- sótt 1 (I*), rauðir hundar 1 (1), kikhósti 12 (2). Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: K. J. 150,00; Svava 50,00; kona 50,00. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í Hlíðunum, með sér- inngangi og sérhita. Þeir, sem hafa áhuga á skiptum, j | geri svo vel að senda tilboó, | í Smalöndlim. merkt: „Ibúðaskipti — 258“!! Afhent Morgunblaðinu: Inga til afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. i ! 25,00; J. S, 100,00; ónefndur 50,00; -------------_-------------j, m. 100,00; Ásta 50,00. Fólkið, sem brann hjá Berklavörn. Félagar, sem ætla í Landmanna- laugar á laugardag, hafi samband við skrifstofu S.Í.B.S. fyrir kl. 5 í dag. • Skipaírétíii • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness óg fer á morgun kl. 13,00 frá Reykjavík til útlanda. Dettifoss fer frá Hull í dag til Reýkjavíkur. Fjállfoss kom til Hamborgar 3. þ. m. frá Bremen. Goðafoss kom til Lenin- grad 1. þ. m. frá Helsingör. Gull- foss kom til Reykjavíkur í gær- morgun frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykja- vík í fyrradag til ísafjarðar og Vestfjarða. Reykjafoss fór frá Raufarhöfn í fyrradag til Húsa- víkur. Selfoss fór frá Hull 1. þ. m.; væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld. TrölIafos3 fór frá Reykja- vík í fyrradag til Wismar. Tungu- foss fór frá Aberdeen 3. þ. m. til Hamina og Kotka. Drangajökull fór fi'á Rotterdam 3. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull fer frá jNew York í dag til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkixins: Hekla er í Gautaborg. Esja er á Austfjorðum á norðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill var í Hvalfirði í gærkveldi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hamina í fyrradag áleiðis til íslands. Arnar- fell er í Álaborg. Jökulfell er vænt- anlegt til New .York í dag frá Reykjavík. Dísarfell fór frá Am- sterdam 2. þ. m. áleiðis til Aðal- víkur. Bláfell fór frá Reykjavík 31. f, m. áleiðis til Póllands. Litla- fell er í olíuflutnir.gum í Faxa- flóa. Sine Boye losar salt á Aust- fjai'ðahöfnum. Wilhelm Nubel los- ar sement í Keflavík. Ján lestar sement í Rostock.' Skanseodde for frá Stettin 1. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kotka. Sameinaða: Dronning Alexandrine kom til Kaupmannahafnar á miðvikudags- morgun og fer þaðan aftur í ■kvöld til Færeyja og Reykjavíkur. Minningaspjöld Krahba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkurapó- teki), Remedia, verzluninni Há- -eigsvegi 52, elliheimilinu Grund ' og skrifstofu Krabbameinsfélag- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6047. Kortin eru afgreidd í gegn um síma. Leiðrétting. Nafn Þráins Þorvaldssonar frá Blönduósi misritaðist í hjónaefna- tilkynningu í blaðinu s. 1. miðviku- dag (stóð þar Þórarinn Þorvalds- son). Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga. • Söfnin • Frá Bæjarbókasafni Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 10 —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglega frá kl. 13,30 til 15,30. • Blöð og tímarit • Skinfaxi, timarit U.M.F.Í., 2. hefti XLV. árgangs, er nýkomið út, fjölbreytt og skemmtilegt að vanda. í tímaritið skrifa m. a. Gunnar Bjarnason, hrossaræktar- ráðunautur; er ritar fróðlega grein um starfsíþróttir, er hann nefnir Hestadóma; Baldur Óskarsson: Tvö bréf frá Finnlandi, og Jón Kjartansson ritar hugleiðingu, er hann nefnir Hinn innri frið. Auk þess eru í tímaritinu íþróttaþáttur, fréttir og félagsmál o. s. frv. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- i:m frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félags menn. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 sterlingspund ... kr. 45,70 1 bandarískur dollar ,. — 16,32 Kanada-dollar ........— 16.70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 norskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk........— 7.09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini ...........— 430,35 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur.............— 26,12 GuIIverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,90 pappírskrónum. Listasafn rikisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. ' r - Ut varp 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,20 Útvarpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacob- sen; XIV. (Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður). 20,50 Kór- söngur: Karlakór Miðnesinga syngúr. Söngstjóri: Guðmundur Jóhannsson. Undirleikari: Páll Kr. Pálsson. 21,10 Frásaga: Þrír á báti (Jónas Árnason). 21,30 Tón- leikar (plötur): Kvartett í B-dúr op. 71 nr. 1 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). 21,45 Frá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 22,10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XIX. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22,25 Dans- og dægurlög: Arne Dom- nerus og hljómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. rmraaw* Elubýilsiiiís éskast til kaups. — Þarf að vera laust strax eða fyrir 1. október næstkomandi. Mikil útborgun. Tilboð skilist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9. þ. m., merkt: „x—500—254“. Verzi&marliásnæði fyrir húsgagnaverzlun óskast strax eða síðar, sem næst Miðbænum. Körftag«Biðin Sími 2165. MgireiðsStasiiílkci Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun óskast. Nafn og heimilisfang og aðrar upplýsingar sendist af- greiðslu Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Af- greiðslustúlka —257. — Þagmælsku heitið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.