Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. sept. 1954 bulujjj *• 'mm Sendisveinn ' . Duglegur drengur óskast til sendiferða Vinnutími frá kl. 6—12 f. h. Afgreiðsi us fúlka helzt vön, óskast nú þegar í eina a£ eldri vefnaðar- vöruverzlunum bæjarins. Tilboð merkt: Afgreiðsla —626, sendist blaðinu fyrir sunnudag. Dagb ók 1 dag er 263. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,51. Síðdegisflæði kl. 15,25. Næturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. Apótek: Næturvörður er frá kl. J 6 í Ingólfsapóteki, sími 1330. — J Ennfremur eru Apotek Austur- bæjar og Holts Apótek opin dag-! lega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. I.O.O.F. 7 = 136922814 == Sp.kv. □- -□ Skrlfstofuherbergi ■ : ó s k a s t ■ Upplýsingar í síma 2632. ■ Verkfrœðingafélag Islands : . Pósthólf 645. .a ........................... IMMIMMIMIIMIIIIMIMII ■>■■■■■.■■■MIMMMI BUTASALA hefst í dag. — Mjög ódýrir bútar. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1 — Sími 2335. Danskvæ ði S. K. T. efnir hér með til verðlaunakeppni um stutt íslenzk kvæði, er vel séu til þess fallin að semja við þau dans- og dægurlög. — 500 króna verðlaunum er heitið. Handrit séu send fyrir 1. nóvember n. k. til S. K. T. í pósthólf 501, Reykjavík. — Höfundar skulu nefna sig dulnefni, en láta sitt nafn fylgja í lokuðu umslagi. ......................... LOK AÐ í dag frá klukkan 1—5, vegna jarðarfarar KJARTANS ÞORSTEINSSONAR Borgarhílstöðin h.f. GÓÐUR VERZLUNARSTAÐUR Gamalt íbúðarhús við eiha af aðalgötum bæjarins með góðri eignarlóð á mjög hentugum verzlunarstað er til sölu ef um semst. Þeir, sem áhuga hafa fyrir að athuga þetta nánar, eru vinsamlega beðnir að senda nöfn sín í umslagi merkt: „Verzlunarstaður“ —007, á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m. Byggmgalóðir til sölu. Eignarlóðir ca. 600 fermetrar á skemmtilegum stað nálægt Silfurtúni til sölu. Þeir, sem vilja athuga þetta nánar, leggi nöfn, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu blaðsins merkt: Gerðahreppur — 635, fyrir 1. október. . Veðrið • 1 gær var hægviðri um allt land og lítils háttar rigning vestan- lands. 1 Reykjavík var hiti 7 stig kl. 15,00, 7 stig á Akureyri, 6 stig á Galtarvita og 6 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Kirkjubæjar- klaustri, 9 stig, og minnstur 4 stig, á Hrauni á Skaga og Möðru- dal. 1 London var hiti 15 stig um hádegi, 13 stig í Höfn, 19 stig í París, 15 stig í Berlín, 11 stig í Osló, 10 stig í Þórshöfn og 18 stig í New York. □----------------------□ • Afmæli • 95 ára er í dag Daði Davíðsson, fræðimaður, frá Gili í Vatnsdal. Hann dvelst nú í sjúkrahúsinu á Blönduósi. 75 ára er í dag Guðjón Kr. Jónsson, skósm., Grettisgötu 11. Fimmtugsafmæli á í dag Sig- urður G. Sigurðsson múrara- meistari, Karlagötu 16. Brúðkaup S. 1. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni H. Jónssyni frá Árnesi Málfríður Gunnarsdóttir, Barónsstíg 61, og Ottó Rafn Guðlaugsson prentari, Blönduhlið 24. Heimili ungu hjón- anna er í Blönduhlið 24. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Svala Marels- dóttir og Gísli Guðbrandsson. Heimili þeira er á Laugateigi 10. Hjönaefni S. 1. helgi opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Thorlacius frá Bakkafirði og Geir Halldórs- son rafvirki, Bjargarstíg 7, Reykjavík. Enfremur ungfrú Hólmfriður Thorlacius frá Bakkafirði og Bernhard Payne frá Barre, Ver- mont, Bandai'íkjunum. Spænsku- og ítölsku- kennsla. Eins og undanfarin ár verða haldin námskeið í háskólanum i spænsku og ítölsku fyrir byriend- ur og framhaldsnemendur. öllum er heimil þátttaka. Kennari er Hörður Þórhallsson og veitir hann allar nánari upplýsingar um til- högun kennslunnar og tekur á móti innritunum í síma 82686 eftir kl. 8 á kvöldin. Kennslan byrjar fyrstu dagana í október. Haustfermimrarhöm séra Jakobs Jónssonar eru beð- in að koma til viðtals í Hallgríms- kil’kju í dag kl. 3 e. li. Sýning á vatnslitamyndum ameríska Kínvei'jans Dong Kingman á annarri hæð veitinga- hússins Hallarinnar . í Austur- stræti veyður opin alla daga vik- unnar tií sunnudagskvölds. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur fund í- SjálfslæSis- húsinu í kvöld, miðvikudug, kl. 8,30. Fundarefni: FormaSur segir frá Noregsför sinni, kvik- niviid og kaffidrykkja. - Kon- ur eru beðnar að fjölmenna. Fríkirkjan í Keykjavík. Áheit og gjafir: M.B. 100,00; M. Th. 50,00; P. Á. 25,00; S.E.S. 100,00; H. Sv., Keflavík, 100,00; S. B. 200,00; Sv. 50,00; ónefndur 25,00. — Kærar þakkir. — Safn- aðarstjórnin. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: G. 50 krónur, L. T., Isafirði, 100 krónur. • Flugferðir • MILLILANDAFLUG: Loftleiðir h.f.: I Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 17,00 í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavang- Urs, Oslóar, Kaupmannahafnar og .Hamborgar eftir tveggja stunda | viðdvöl. Pan American: I Flugvél er væntanleg frá New York í fyrramálið kl. 9,30 til Keflavíkur og heldur áfram eftir skama viðdvöl til Oslóar, Stokk- hólms og Helsinki. Flugfélag íslands h.f.: | Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og íer væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23,45 í kvöld. I Innanlandsflug: 1 dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Homafjarðar, Isafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). • Skipafréttir • Eimskipafclag íslands li.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Hull, Boulogne, Rott- erdam og Hamborgar. Dettifoss kom til Keflavíkur í gærkvöldi frá Flekkefjord. Fjallfoss fer frá í Rotterdam í dag til Hull og I Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Helsingfors og Hamb. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Ólafsvíkur, ísafjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórshafnar og þaðan til Es- bjerg og Leningrad. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 22 til Patreksf jarðar, Flateyrar, . Sigluf jarðar, Akureyrar og Húsa- I víkur. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 18. þ. m. til Grimsby, Ham- borgar og Rotterdam. Tröllafoss kom til New York í fyrradag frá Reykjavík. Tungufoss kom til Napoli 18. þ. m. Fer þaðan til Savona, Barcelona og Palamos. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var væntanleg til Reykja- ví'kur árdegis í dag frá Norður- löndum. Esja kom til Reykjavíkur j í gærkveldi að vestan úr hringferð. j Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til . Reykjavíkur í gærkvöldi að vestan og norðan. Þyrill verður væntan- I lega í Bergen í dag. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fór fi'á Reykjavík í gærkvöldi til Búðar- dals og Hjallaness. Eimskipafélag Reykjavíkur li.f.: Katla er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.,: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell er í New York. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær áleiðis til Bremen. Litlafell er í Reykjavík. Birknack er í Keflavík. Magnhild fór frá Haugasundi í gær áleiðia til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleiðis til Ísland3< Lise fór 15. þ. m. frá Álaborg áleiðis til Keflavíkur. I • Blöð og íímarit • Tímaritið Úrval. Nýtt hefti Úrs vals, hið 4. á þessu ári, er komiðl út. í heftinu eru m. a. þessaE greinar: Uppeldi í anda ofbeldisj Þegar Eros auglýsir; Likamsbyggs ing og skapgerð; SkurðsjúklingaE lagðir í dvala; Mikilmennið AlberS Einstein; Andlit dauðans; Skuggj sjá tungunnar; Keðjan — sam. hjálp drykkjumanna; Austrið og vestrið í augum hvors annars| Heimsmet — í hreinleika; Ein. manakennd nútímamannsinsj Hvers vegna eru öll atóm eins?J j Við nægtaborð Sáms frænda; og I Nútíma hjónaband. Þá eru kaflar . úr bókinni „1 blíðu og stríðu" eft« ' nr Giovanni Guareschi, höfund sögunnar „Heirnur í hnotskurn“i „SKÁK“. 5. tbl. þessa árgangg af tímaritinu „Skák“ kom út unS síðustu helgi. Efni blaðsins eE mjög fjölbreytt að vanda og eE þar meðal annars sagt frá Skákj þingi íslands 1954, Svæðakeppn* inni í Miinchen og skákferðum' Sovét.-skákmeistaranna á þessu ári. Einnig er fjöldi skáka í blað< inu ásamt framhaldi skákanna ÚS heimsmeistara-einvíginu. Frá Bæjarbókasafni ] Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2—< 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Lesj stofan er opin virka daga kl. 10—• 12 og 1—10. Laugardaga kl. 1Q —12 og 1—4. Lokað á sunnudögi um yfir sumarmánuðina. | Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæfh ishúsinu er opin á föstudagskvöld* uin frá kl. 8—10. Sími 7104. —- Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félagm ins er þar til viðtals við félags. menn. ) Minningarspjöld Krabba- ■ meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðsium landsins, öllum lyfjabúðum 1 Reykjavík og Hafnarfirði (nemaj Laugavegs- og Reykj avíkurapd-i teki), Remedia, verzluninni Há. teigsvegi 52, Elliheimilinu Grund og skrífstofu Krabbameinsfélag. anna í Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. Kortin eru afgreidd J gegn um síma. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást & eftirtöldum stöðum: BúSin mín, Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel. sen, Templarasundi 3, verzl, Stefáns Árnasonar, Grímsstaða. holti, og Mýrarhúsaskóla. í Sjálfstæðishúsinu! Drekkið síðdegiskaffið r Utvarp 19,00 Tómstundaþáttur barn og unglinga (Jón Pálsson). 19,3i Tónleikar: Öperulög (plötur) 20,20 Útvarpssagan: Þættir ú „Ofurefli" eftir Einar H. Kvaran X. (Helgi Hjörvar). 20,50 Létti tónar. — Jónas Jónasson sér ur þáttinn, 21,35 Vettvangur kvenns —- Erindi: Frá kynningarmóti al þjóðakvenréttindasambandsins , sumar (Frú Lára Sigurbjörnsdótt jir). 22,10 „Fresco“, saga efti (Ouida; V. (Magnús Jónsson prc ,fessor). 22,25 Kammertónleika j (plötur): Kvintett í A-dúi; fyri píanó og strengi op. 114 (Silunga kvintettinn) eftir Schubert (Wii helm Backhaus og Internationa strengjakvartettinn leika). 23,0 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.