Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 6
Innritun byrjar í dag.
Innritað verður í Miðbæjarskólanum (gengið inn um norðurdyr) kl. 5.30—7
og kl. 8—9 siðdegis. — Ekki er hægt að innrita í síma.
Innritunargjald er 30 krónur fyrir flesta flokkana, kr. 60.00 fyrir sauma-
flokkana og fáeina aðra. — Námsgreinar eru:
íslenzkar bókmermtir, erlendar bókmenntir, sálarfræði, upplestur, íslenzka,
norska, danska, enska, þýzka, franska, spænska, latína, vélritun, bókfærsla,
reikningur, kjólasaumur, barnafatasaumur, útsaumur, fön^ur, (bast, tágar, pappi,
pappír).
I flestum flokkum eru flokkar bæði fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru
komnir. í tungumá’um eru sérstakir flokkar fyrir gagnfræðinga.
Gerið svo vel og geyma auglýsinguna.
Kennt er á kvöldin frá kl. 7,45—10,20.
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. sept. 1954
Laugavegi 166.
Alla beztu söngvara og
hljómsveitir land^ins er að
finna á TÓNIKA hljóm-
plötunum.
í FAÐMI dalsins
í DRAUMI MEÐ ÞÉR
sungið af Ragnari Bjarna-
syni með K.K.-sextettinum.
INDÆL ER ÆSKUTÍÐ
ÍSLENZKT ÁSTARLJÓÐ
sungið af Ólafi Briem Og
Öddu Örnólfs með tríói
Ólafs Gauks.
SEZTU HÉRNA ....
ÓSKALANDIÐ
sungið af Öskubuskum
með tríói Ólafs Gauks.
ANNA
ANNA í HLÍÐ
sungið af Ragnari Bjarna-
syni með hljómsveit Ólafs
Gauks.
BJARTAR VONIR VAKNA
HADÖERÍA, HADDERA
sungið af Öskubuskum með
tríói Ólafs Gauks.
NÓTT
ALL OF ME
sungið af Ingibjörgu Þor-
bergs Og Ragnari Bjarna-
syni með K.K.-sextettinum.
SVERÐDANSINN
CIRKUS RENZ GAI.LOP
leikið af undrabarninu
GITTE
HAFNARSTRAiTI 8
Fullkominn ljósaútbúnaður
eykur öryggið.
OllKAi
fímfone
Höfum aldrei haft jafn
fjölbreytt úrval af alls kon-
ar Ijósaútbúnaði fyrir bíla.
Framlugtir,
Framlugta-samlokur, 6 Og
12 volt.
Þokulugtir og samlokur.
Ljóskastarar og samlokur,
6 og 12 volt.
Parklugtir ails konar.
Hættuljós fyrir dráttarbíla.
Stefnuljós,
Afturlugtir.
Bakk-Iugtir.
Inniljós
ViSgerSarljós.
PerustæSi.
Perur, 6 og 12 volt.
Sjálflýsandi límborSi.
Ljósaöryggi.
LJÓSAROFAR fyrir aliar
tegundir Ijósa.
teknar fram í dag.
Nýjar gerðir.
Glæsilegir litir. — Verð frá kr. 595.00
MARKAÐURINN
LAUGAVEGI100
íhúB til leigu
íbúðin er 3 herbergi, eldhús, bað, hall, forstofa, V3
hluti í þvottahúsi og geymslur.
íbúðin leigist til 1 árs. íbúðin er við Stórholt hér
í bænum og er á 2. hæð í húsinu.
Mikil fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Fasteigna & verðbréfasalan
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4.
Útvegum leyfishöfum hina hcimsþekktu >
MACK bíla með stuttum fyrirvara. /
Fjölmargar gerðir og stæðir frá 4 til 50
tonna með DIESEL eða benzínvél.
Vörubílar
Tankbílar
Þungaflutningabílar
Langferðabílar
Slökkvibílar
Einkaumboð á íslandi fyrir
MACK MANUFACTURING CORP., U.S.A.
JÓN LOFTSSON H.F.
Hringbraut 121 — Sími: 80600.
Varalitnr hinna vandlótu
Hann er ,,kossekta“.
Fire$fotte
Nú er orðið tímabært a ðhugsa fyrir upphitun í bílinn.
VATNSMIÐSTÖÐVAR
bæði með og án rúðublásara.
MIÐSTÖÐVAKROFAR
RUÐUVIFTUR sem halda rúðunum algerlega ófrosn-
um og hreinum.
Hentugar bæði á fram- og afturrúður.
LAUGAVEG 188