Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 22. sept. 1954
MORGUEBLAÐIB
15
WÍEssia
Hreingeminga-
miðstöðin
Símí 6813. Ávalt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 80286.
Hólmbræður.
£■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■
Tapað
Gull-eyrnalokkur
tapaðist á sunnudag. Finnandi
vinsamlega hringi í síma 81339.
■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■«
Félagslíf
Farfuglar.
Mynda- og skemmtifundur verð-
ur haldinn annað kvöld kl. 8,30
(fimmtudag) í Tjarnarcafé, uppi.
^ Stjórnin.
|MRmi «■■•■*• *?% ■■■« B ■««■ N «■ BTI ■• ■
Sasnkamur
Kristniboðshúsið Betania,
Laufásvegi 13.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Markús Sigurðsson talar. —
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Fimmtudag kl. 8,30. Kveðju-
samkoma fyrir Guðlaug Sigurðs-
son og frú. — Allir velkomnir.
.........................
I. O. C. T.
Stúkan Sóley nr. 242.
Munið fundinn í kvöld. — Inn-
taka og kosning embættismanna.
Æ.T.
Leikfélag Templara.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í bakhúsinu að Fríkirkju-
vegi 11 annað kvöld kl. 8,30. —
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Nýir félagar óskast, sérstaklega
ungt fólk, sem áhuga hefur á leik-
starfi og framsagnarlist. — Fjöl-
mennið, ungir og gamlir!
Stjórnin.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8V2. Venju-
leg fundarstörf. Umræður og at-
kvæðagreiðsla um tillögur um vetr-
arstarfið. Skemmtiatriði. — Æ.T.
Góður
Fólks- eðö sendi-
ferðabíll
óskast. Æskilegt að Jawa-
mótorhjól gæti gengið upp í
kaupin. Hjólið er model ’51.
Einnig kemur til greina sala
á hjólinu. Tilboð, merkt:
„Jawa — 617“, sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir föstu-
dagskvöíd.
AUGLYSilMGAR:
í-iítast eiga f
Sunnudagsblaðinu |
pnrfa sM hafa borixt
fyrir kl. 6
á föstudag
★★★★★★★★★★★★★
★ ★
★ D ★
★ Dezt að auglýsa I ★
★ MORGUNBLAÐINU ★
★' ★
★★★★★★★★★★★★★
' '
M «||
1 ||g||
fljótandi
íyrirliggjandi.
1 A N S I O N
b ó n i ð
fljótandi er .
afar handhægt
>g endingargott.
Biðjið ávallt um
UANSION
þegar þér
kaupið BÓN
Kristján Ö. Skagfjörð h.f. — simi 3647 j
Nýkomin þykk
gardínuefni
og tilbúnir storesar
í miklu úrvali. — Takmarkaðar birgðir.
Egill Jacobsen
AUSTURSTRÆTI 9.
Teak iltihurðir
Stuttur afgreiðslutíini.
Mjölnisholti 10 — Sími 2001.
Allir verða ánægðir, ef
OXYDOL
er notað við þvottinn —
því þá verður tauið ljómandi hreint.
Séðar húsmæður nota þvl
ávallt OXYDOL
það gerir þvottinn tandur
hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á 60
ára afmæli mínu, 17. þ. m.
Valgerður Erlendsdóttir,
Strandgötu 21, Hafnarfirði.
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■
Gólfteppi — Cólfdreglar )
1
Flos og lykkjurenningar úr íslenzkri. ull, :
■
ávallt til í miklu úrvali (Wilíongerð)
70 cm br. kr: 195.00
70 cm br. kr: 175.00
70 cm br. kr: 155.00
Mörg mynstur Margir litir j
■
Framleitt af Vefaranum h.f.
■'
■i
* * Z
Isl. ull Isl. vinna [
1
Stvðiið íslenzkan iðnað.
J
Aðalumboð:
Gólfteppagerðin h.f.
BARÓNSSTÍG — SKÚLAGÖTU
Sími: 7 3 6 0 .
í
■'
=
ýc'L^ú^i. j- y.rifi/v'.íLin^cisí' \
Peningamenn Húseign
á stórri eignarlóð í I. fl. steinhúsi við miðbæinn er
til sölu. Miðhæð með tveim eldhúsum og fjórum
herbergjum, baði og WC og öllum þægindum í I.
fl. standi. — Tilvalið til hvers sem er.
Eignaskipti koma til greina.
Áhugamenn sendi nöfn á afgr. Mbl. fyrir mánaða-
mót merkt Staðgreiðsla - Skipti - Vesturbær — 628.
nxnooúix
Framleiðum
allar tegundir af
einkennishúfum, hvíta kolla, plastkolla, studenta-
húfur, vinnuhúfur, skólahúfur, drengjahúfur, húfur
fyrir söngkóra og kasketin alkunnu.
Saumum einnig húfur úr tillögðum efnum.
Sendum gegn póstkröfu.
Héfugerö Reinhold Andersson
Laugaveg 2.
■'
■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■M
Konan mín og móðir okkar
REGÍNA EINARSDÓTTIR
andaðist í Landsspítalanum suhnud. 19. sept. — Jarðsett
verður frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. sept. kl. 1,30
Friðrik Pálsson,
Páll, Kristján, Einar og Ólafur.
Þökkum sýnda samúð við fráfall
BENEDIKTS JÓNASSONAR
verkfræðings.
Börn og tengdabörn.