Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 11
' Miðvikudagur 22. sept. 1954 UORGVNBLAÐIB 11 Hinir margeftirspurðu olíubrennarar 9 eru nú komnir. — Takmarkaðar birgðir. ■ o i H. BENEDIKTSSON. & CO. H.F. Hafnarhvoli — Sími 1228 ...................... I Chrysler — Airtemp C»' COMMER vörubílarnir eru sterkir ódýrir og endingargóðir, enda hafa þeir C O M M E R bílar, sem fluttst hafa hingað til lands sannað það með ótrúlegri endingu og litlum viðhalds- kostnaði. COMMER bílarnir eru fáanlegir af mörg- um stærðum og gerðum frá % til 12 tonn, með benzín eða DIESEL vél. COMMER — vörubílar COMMER — sendiferðabílar COMMER — slökkvibílar COMMER — tankbilar COMMER — langferðabílar COMMER — steypuhræribílar Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími: 80600. tljálparmótorhjól TIL SÖLU Næstu daga verða seld nokkur reiðhjól með hjálp- arvél, er skemmdust í eldi þann 29. ágúst. Hjólin hafa öll verið sett í ökufært stand Verðið er mjög lágt eða allt frá kr. 1500.00. Varahlutir einnig fyrirliggjandi. VAGIMIINilNI Fischersundi 3. \ ) s í s 5 ) ) HAUKUR I ) MORTHENS j s Hinn vinsœii \ €tœgurlagasöngvari \ \ 2 nýjar plötur, sem Haukur söng inn hjá H.M.V. í Kaupmannahöfn, 1 \ koma á markaðinn í aag: Í < ! | JOR212 TIL ERU FRÆ | SÍÐASTI DANSINN I JOR213 STÍNA Ó. STÍNA HEIMKYNNI BERNSKUNNAR ' Áður útgefnar plötur með Hauk Morthens: ; ; JOR209 Ó, borg, mín borg JOR211 Bjössi kvennagull | ; Hvar ertu Svoungertþú i; I; JOR210 Lítið lag JOR214 Brúna ljósin brúnu i > j Ástin ljúfa Suður um höfin i t I’ Ofangreindar plötur fást í hljóðfæraverzlunum bæjarins. FÁLKINN H.F. (hljómplötudeildin) | TÓMSTUNDABÚÐIN Laugavegi 3. lÉlft Eina sérverzlun sinnar tegundar hér á landi L e i k f ö n g : Brúður í miklu úrvali brúðukerrur, brúðurúm, bollastell. brúðulísur, hnífa- pör og margt fleira fyrir telpur. Enn fremur leirkassar í ýmsum stærð- um, vatnslitir, litir, smíðatól, vasaljós, Morse-tæki fyrir drengi, dyrabjölluút- búnaður fyrir „litla búið“, spil, mynda- bækur, litabækur, hlaupahjól. Mjög falleg ensk þríhjól, mikið úrval af upp- trektum þýzkum leikfcngum, fjúgandi diskar, skip, bátar, ,FLUGMÓ“ leik- föng í miklu úrvali og margt, margt fleira. Flugmódel: Balsaviður í flökum, listum og kubbum í ýmsum stærðum, balsaherðir, balsa- lím (módellím), flugmódel-pappírslím, flugmódelpappír, balsahnífar, tengur og sagir, flugmódelhreyflar og margt fleira viðvíkjandi flugmódelum. Auk þess utanborðshreiflar fyrir bátamodel. Munið einu sérverzlun sinnar tegundar hérlendis. íslenzkar — þýzkar — enskar og amerískar vörur. TÓMSTUNDABÚÐIN LAUCAVECI 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.