Morgunblaðið - 22.09.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflifídag:
Vaxandi NV-kaldi. Skúrir.
216. tbl. — Miðvikudagur 22. september 1954
Sfúdenðafundurinn
Sjá grein á blaðsíðu 9.
Stórielt háhyrnínga-
dráp sildveiðibáta
Sjá máfti hræ þeirra um allan sjó
Sjémenn vona að herferðin beri góðan árangur
Keflavík, 21. sept.
ENN hefur ekki heyrzt mikið frá síldarbátunum og viðureign
þeirra við háhyrninginn. Þó komu nokkrir bátar inn til Sand-
gerðis í dag að sækja mannskap. Sögðu skipsverjar að búið væri
að drepa óhemju af háhyrningi og hefði sjórinn á stóru svæði verið
Jitaður blóði þeirra, og mátti sjá hræ þeirra um allan sjó.
Skákmófið í Amsferdam
DREPNIR EÐA REKNIR
TIL HAFS
Mest var um háhyrninginn út
af Sandgerði. Meðal báta þeirra,
eem til Sandgerðis komu voru
-Cuðbjörg og Víðir. Hafði þeim
gengið vel, lentu þeir í einni
vöðunni og héldu henni lengi
xnilli sín. Drápu þeir mikið af
vöðu þessari, en hana ráku þeir
til hafs á fullri ferð með dynj-
andi kúlnaregni hermannanna.
Má eflaust búast við miklum
árangri af herferð þessari eftir
þeim fréttum, sem þegar hafa
íengizt.
M. b. Mummi frá Sandgerði fór
í Grindavíkursjóinn, en þar var
hann ekki var við neinn stórfisk.
Hann var forystubátur Sandgerð-
inga, en skipstjóri á honum er
Garðar Guðmundsson.
Bátarnir munu leggja net sín
í nótt og koma því ekki inn
fyrr en á morgun. Þá fyrst kem-
ur í Ijós, hver árangurinn hef-
ir orðið. —Ingvar.
SÆMILEGUR AFLI
Nokkrir Hafnarfjarðarbátar
komu að í gær með sæmilegan
afla, höfðu um 100 tunnur hver.
Aðeins einn þeirra varð fyrir
veiðarfæratjóni, sem orð er á
gerandi.
Frá viðureigninni við Israel. Fremst á myndinni sést Friðrik Ólafs-
son tefla við J. Porath og fjær Guðm. S. Guðmundsson við M.
Czerniak. — Sjá skákbréf á bls. 8.
Togaraaflinn á Jóns
þegar orðinn 10 þús. tonn
Hin nýju mið sannkölluð gullkista
Miklar kjarahœtur fil
sjómanna samkv. miðlun
artillögu sáttasemjara
IGÆRDAG var kunngerð miðlunartillaga sú er sáttasemjari rik-
isins Torfi Hjartarson, bar frara á fundi samninganefnda tog-
araeigenda og togarasjómanna í fyrrakvöld. — Á miðnætti í nótt
er leið var hið nýja kjarasamningsuppkast lesið upp í útvarp fyrir
togarasjómenn.
SALTFISK- OG ÍSFISK-
VEIÐAR FYRIR INNLENDAN
MARKAÐ
Samkvæmt samkomulaginu fá
sjómenn 31% kjarabætur miðað
við meðaltalsafía og 10 mánaða
útihald. Á saltfiskveiðum hækk-
ar grunnkaup háseta um 220 kr.
á mánuði og þeir fá 10 kr. afla-
I verðlaun af hverju tonni í stað
sex króna. Nema þessar kjara-
• k SAMA tíma sem afli togaranna hér við land er tregur, hefur
ekkert lát orðið á aflabrögðum togaranna vestur á Jónsmiðum
•við Grænland. — Þangað sækja togararnir nær undantekningar- , bætur 1332 krónum á mánuði að
laust. Munu togararnir nú hafa veitt þar um 10.000 tonn af fiski,
Irá því veiðar hófust þar fyrir um það bil mánuði.
Flestir togaranna eru sem
kunnugt er við karfaveiðar
1 fyrir frystihúsin í landinu. —
1 Hafa hin nýju mið orðið tog-
4 araflotanum og um leið þjóð-
' arbúinu til ómetanlegs gagns.
' Mun það ekki of áætlað að
> Jónsmiðafiskur hafi fært
! þjóðarbúinu í gjaldeyristekj-
f ur nú þegar um 20 milljónir
króna.
FÓR AF MIÐUM HÉR
VESTUR Á JÓNSMIÐ
Þess eru jafnvel dæmi að tog-
ari sem var á veiðum hér við
land, brá sér vestur á Jónsmið,
er skipstjórinn sá fram á að ekki
myndi takast að ná fullfermi hér
við land á þeim tíma sem ljúka
skyldi veiðiförinni. — Vestur á
Jónsmiðum fyllti togarinn sig á
skömmum tíma og sigldi til
Þýzkalands. — Þar seldi hann í
fyrradag, en togarinn sem hér
um ræðir er Karlsefni. Landaði
hann um 200 tonnum af ísvörð-
um fiski og seldi aflann fyrir
96100 mörk og er það allhagstæð
sala.
Þurrkaði blóði ■ þvottinn
eftir misheppnað innbrot
LAUST fyrir kl. 10 í gærkvöldi,
var lögreglan kvödd á vett-
vang að Miðstræti 5. Þar hafði
jnaður gert tilraun til þess að
brjótast inn í íbúð, en mistókst.
Maðurinn hafði brotið gler-
rúðu í útidyrahurð hússins, en
tókst svo illa til að fá stóran
ekurð á aðra hendina. Var komið
að honum í þessum svifum og
lagði hann þegar á flótta.
TíOTAÐI ÞVOTTINN
SEM HANDKLÆÐI
Var þegar hringt í lögregluna,
eem hóf þegar leit að manninum.
Sást það síðast til hans, að hann
vatt sér inn í garð þarna í ná-
grenninu, þar sem þvottur hékk
á snúrum. Hafði hann engin um-
evif með það, að hann þurrkaði
blóðið af höndum sér á þvott-
inum, en hvarf síðan út í myrkr-
)ð. —
AKVEÐINN MAÐUR
GRUNAÐUR
Ekki hafði lögreglunni tekizt
að handsama sökudólginn síðast
þegar blaðið hafði fregnir af í
gærkvöldi, en grunar sterkt
ákveðinn mann.
meðtöldu orlofi miðað við með-
alafla, sem er áætlaður 230 tonn
á mánuði. Á ísfiskveiðum fyrir
innlendan markað hækkar fast
1 grunnkaup háseta á mánuði einn-
ig um 220 krónur og samnings-
j bundið verð til þeirra hækkar úr
80 aurum í 1 krónu hvert kg af
þorski, löngu og karfa. Lýsisverð
^ til háseta hækkar úr 17 krónum
í 40 fyrir hverja lest. Gert er ráð
(fyrir að þessar veiðar séu stund-
j aðar 6 mánuði á ári hverju og
nemur þá hækkunin til háseta
1173 krónum á mánuði þegar
veitt er fyrir innlendan markað.
ÍSFISKVEIÐAR FYRIR
ERLENDAN MARKAÐ
Á ísfiskveiðum fyrir erlendan
markað er gert ráð fyrir eins
mánaða útihaldi á toggra á ári
til jafnaðar. Mánaðarkaup hækk-
ar einnig um 220 krónur á þeim
veiðum og kostnaðarfrádráttur
af heildsöluverði fisksins áður en
hann kemur til skipta, lækkar úr
20 prósentum í 18%. Verð á lýsi
til togarasjómanna hækkar úr 17
kr. í 40 fyrir hvert tonn eins og
þegar veitt er fyrir innlendan
markað. — Munu kjarabætur
þessar nema um 791 krónu á
þeim mánuði, sém veitt er fyrir
erlendan markað. Auk þess er
um ýmsar smáhækkanir aðrar að
ræða. Miðað við 10 mánaða veið-
ar hjá skipi er talið að allar
kjarabætur sjómanna, sem gert
er ráð fyrir í miðlunartillögu
sáttasemjara, muni nema 1400 kr.
á mánuði, eða 14000 kr. á ári.
Þýzkaland vann ís-
land með 3:1
Einkaskeyti frá 1
Guðm. Arnlaugssyni.
AMSTERDAM, 21. sept. — í við-
ureign íslendinga við Þjóðverja
gerði Friðrik Ólafsson jafntefll
við Unzicker og Guðmundus
Ágústsson við Darga. Friðrik vap
nærri vinningi, en Guðmunduí
aftur á móti öfugt. Guðm. S.
Guðmundsson og Ingi Jóhanns-
son töpuðu fyrir Schmid og
Joppen.
Önnur úrslit urðu þau, a3
Rússland vann Júgóslavíu með
2% gegn 1%. Botvinnik vaml
Pirc og Bronstein Frifunovic, eQ
Geller tapaði fyrir Fuderer. —
Smyslov og Gliforic gerðu jafn-
tefli. Argentína vann Bretland
með 3:1, Tékkár unnu Búlgara
með 2Vz gegn 1% og Ungverjap
unnu Hollendinga með 3:1. Jafa-
tefli varð hjá Svíum og ísraels-
mönnum, 2:2.
Rússland er nú orðið langefsl
með 25 vinninga. Argentína ep
með 20 vinninga óg Júgóslavía
og Vestur-Þýzkaland með 19%'<
ísland er nú neðst með 8 vinn-
inga. Bretland er með 9 og Svl-
þjóð 9%.
í B-flokki eru Kanada og Aust-
urríki enn jöfn og efst. j
Ók inn á grasflöfinn
á Mikiaforgi 1
UM KLUKKAN 8 í gærkvöldl
varð einn af hinum stóru áætl-
unarvögnum á Hafnarfjarðarleið
inni að aka inn á grasflötinn f
umferðahringnum á Miklatorgl
til þess að forðast árekstur. n
Fjöldi farþega var í vagninunS*
Féll kona ein niður þrepin, senl
eru við afturdyr vagnsins og fékls
taugaáfall, en sakaði ekki að öðnl
leyti. 4
Bannað að flytja kartötl-
ur af hnúðormasvœðinu
Tveir saltfisks-
farrnar til Eshjerg
í GÆR kom togarinn Þorkell
Máni með fullfermi af saltfisk-
veiðum við Grænland. Aðeins
vantar fimm daga upp á að liðn-
ir séu tveir mánuðir frá því tog-
arinn fór héðan í þessa veiðiför.
— Fer hann með aflann til Es-
bjerg. — Annar togari er á Græn
landsmiðum nú og veiðir í salt
fyrir Esbjerg-markaðinn og er
það togarjnn Egill rauði.
IFYRRAHAUST fundust kart-
öfluhnúðormar í Reykjavík,
Hafnarfirði, Eyrarbakka, Stokks-
eyri, Akranesi, Vík í Mýrdal og
Vestmannaey j um.
í sumar hafa þeir fundizt víða
í Jámgerðarstaðahverfi í Grinda-
vík. Ennfremur hefur þeirra orð-
ið vart í Keflavík og í einum
garði í Hrafnagili í Eyjafirði, en
þar voru herbúðir á stríðsárun-
um. Virðast kartöfluhnúðormar
útbreiddir víða í kaupstöðum á
Suð-Vesturlandi.
Samkvæmt auglýsingu land-
búnaðarráðuneytisins í fyrra-
haust er bannað að flytja kart-
öflur til annarra landshluta af
hinu sýkta svæði, sem talið er
ná frá Mýrdalssandi vestur um
Reykjanesskaga og norður að
Skarðsheiði. Sömuleiðis er bann-
Komið var með steinkisiu Páls
biskups fi! Reykjavíkur i gær
í GÆR var steinkista Páls
biskups Jónssonar flutt hingað til
bæjarins austan frá Skálholti.
Mun hún verða flutt í Þjóðminja-
safnið í dag.
Kistan var flutt á vörubíl, og
var hún lögð í rauðamölshrúgu á
palli bílsins. Var það mikið og
seinlegt verk að búa svo um kist-
una að öruggt væri að hún yrði
'ekki fyrir neinu hnaski.. Tók um
3 klst. að taka hana upp úr gröf-
inni og ganga frá henni á bílnum,
en kistan vegur loklaus milli 600
og 700 kíló.
Auk kistunnar var komið með
legsteininn með krossfestingar-
myndinni, sem fannst í Skálholts
kirkjugarði í s. 1. viku.
að nota kartöflur úr sýktuoS
görðum til útsæðis. Hætta skal
kartöflurækt í sýktum görðum
næstu árin til þess að svelta
hnúðormana til útrýmingar.
Er þess vænzt að garðrækt-
endur sýni skilning og velvilja
í málinu og veiti liðsinni til þesa
að útrýma hnúðormunum ÚP
görðunum. I
(Frá Atvinnudeild Háskólan3)«
)
Líkneski selt í garS
görala Gróðrarslöðv-
armnar
LISTAVERKANEFND Reykja-
víkur hefur lagt til að Reykja-
víkurbær kaupi gamalt málverB
af Reykjavík eftir Ásgrím Jóns-
son, prófessor. I
Ennfremur hcfur nefndiQ
lagt til að höggmyndin „Pom-
ona“, eftir próf. Joliannea
Bjerg, sem hr. Foght stór-
kaupmaður hefur gefið rikina,
en Menntamálaráð hefur falið
bænum til ráðstöfunar, verðl
reist i garði gömlu Gróðrap-
stöðvarinnar, þar sem Hring-
brant og Laufásvegur mætast.
Bæjarráð samþykkti báðap
þessar tillögur á fundi sínum
hinn 17. þ. m.