Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 8
I MORGVNBLA0IÐ Miðvikudagur 29. sept. 1954 WðusiMaMfe Útg.: H.l. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Einstæður dragbítsháttur krata og Framsóknar í húsnæðis- máium fsfirðinga Skákmótið i Amsterdam M' EÐAN undanrásirnar stóðu yfir höfðum við stundum í flimtingum, að kæmumst við í aðalúrslitin mundum við mega halda hátíð í hvert skipti, sem við fengjum hálfan vinning. Þessi spá hefir tættzt í síðustu tveimur umferðunum, jafnvel enn bók- staflegar en við höfðum gert okk- ur í hugarlund. Við veikari lönd- SNEMMA í þessum mánuði flutti fulltrúi Sjálfstæðis- manna í bæjarráði ísafjarðar til- lögu um að bærinn hefjist handa um byggingu 12 íbúða í bænum. Skyldu þessar íbúðir síðan verða boðnar einstaklingum til sölu er þær væri fokheldar orðnar. Fyrir ísfirzkum Sjálfstæðis- mönnum vakti það, að stuðla með þessum húsbyggingum, að útrýmingu heilsuspillandi og léiegs húsnæðis í bænum, hjálpa efnalitlum einstakling um til þess að eignast þak yfir höfuðið með svipuðum hætti og gert hefur verið undir for- ystu Sjálfstæðismanna Reykjavík. Tiltölulega litlar húsbygging- ar hafa undanfarið átt sér stað á ísafirði. Þess vegna er miög nauðsynlegt, að bærinn hafi nokkra forgöngu um umbætur á þessu sviði. Eldri hús hafa geng- ið úr sér og ný heimili eru stofn- uð. Þegar Sjálfstæðismenn höfðu forystu bæjarmálanna á árunum 1946—1951 höfðu þeir forgöngu um, að allt íbúðarhúsnæði í bæn- um var rannsakað og áætlun gerð um útrýmingu heilsuspill- andi húsnæðis. Var framkvæmd hennar hafin vorið 1947. Þá var byrjað á byggingu 12 nýtízku íbúða í myndarlegri sambygg- ingu. Voru þessar íbúðir fullgerð- ar og teknar til afnota haustið 1949. Mikil umbót var að þessari húsnæðisaukningu á Isafirði. Var það ætlun Sjálfstæðis- manna að halda áfram slíkum byggingum á grundvelli þriðja kafla iaganna frá 1946 um op- inbera aðstoð við útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. Voru Reykjavík og ísafjörð- ur einu bæjarfélögin, sem hagnýttu sér þessi Iagaákvæði, in í þessum sterka riðli Bretland, Bréf frá Guðmundi Arnlaugssyni FYRRI HLUTI á mótinu má sjá mörg dæmi þess hve mikils virði reynslan er; margir mjög snjallir skákmenn, sem við höfum teflt við upp á jafnvel meistarar síns lands, síðkastið, er í fyrsta lagi reynsla bregðast í þessari hörðu keppni, í keppni. Hópur íslenzkra skák- ( nærtækasta skýringin er sú, manna er ekki stór, þeir tefla að þetta er í fyrsta sinni sem þeir Búlgaríu og jafnvel ísrael, sem hver við annan og þekkja orðið ^ tefla a móti cins °g þessu. þó hefir komið öllum á óvart með hver annan til þrautar, þeir fá * 1 öðru lagi höfum við lært það,. styrkleika sínum, var keppnin að sjaldan tækifæri til að tefla við eldri mennirnir sérstaklega, að vísu jöfn og tvisýn, og úrslitin nýja, ókunna meistara eða sér Þeir timar eru liðnir að menn gátu allt eins orðið vinningur okk snjallari menn. Þeir fylgjast að komist áfram á móti eins og þessu ar eða jafntefli eins og þau smáu vísu með því, sem gerist í skák- Þess kunna ein ósköp fyrir töp (1V2 -.2%) er við hlutum. En ’ heiminum, lesa blöð og bækur, ser * byrjunum. Heima heyrist við öflugustu löndin: Ungverja-! grannskoða tefldar skákir frá stundum talað með hálfgerðri , land, Argentínu, Sovétríkin og skákmótum hvaðanæva að í fyrirlitningu um teoríuhesta, áhugasamir um að bærinn væntanlega einnig Júgóslavíu og heiminum og það er vissulega mönnum þykir nú einu sinni beiti sér fyrir húsbyggingum Tékkóslóvakíu brestur okkur afl mikils virði, án þess væri óhugs- j skemmtilegast að vera sem og greiði gotu husnæðislauss og æfingU; fyrst og fremst andi að sveit íslenzkra skák-1 minnst upp á aðra kommr, geta fólks til þess að komast i jmnnske keppnisreynslu. Þar er mannsæmandi ibuðir. En þar styrkleikamunurinn svo greini- sem þeir bera ábyrgð á stjórn kaupstaðar gera þeir ekki neitt, snúast jafnvei hart gegn t'Tr.'Tj* umbótatiliögum Sjálfstæðis- 3 ° Um' legur að ekki er um annað að ræða en að reyna að verjast stór- manna næði nokkrum árangri á rakið sigra sína beint til eigin erlendum vettvangi, en það er snilligáfu, en samkeppnin fer þó ekki jafngildi þess að tefla sföðugt harðnandi, og nú er sjálf- sjálfur á slíku móti, vinna undir fa®^ur Þlutur að hafa nokkrar þeirri taugaspennu sem nútíma kappskákir eru. Fide-mótin hafa Reykvíkingar geta séð nokkuð REYNSLU SKORTIR greinilega af þessum viðbrögð- * okkar menn skortir um Framsóknar og Alþýðuflokks ÞeSar miðað er við öflugustu undanteknmg að íslenzkur skak- ins á ísafirði, hvernig þessir skákþjóðir heimsins, eins og þær I maður fari utan á önnur mót. Hér flokkar myndu haga sér, ef þeir j ..-.-........ — hefðu meirihlutaaðstöðu í höfuð- borginni. Reykvíkingar báru, sem betur fer, giftu til þess að hafna forystu slíkra ráðleys- ingja. En Isfirðingar sitja því miður uppi með hana. Það gerir gæfumuninn. Þess vegna taflbyrjanir á takteinum, ekki mjög margar, en þó vel til skipt- verið eina samband okkar við , anna> °S Þær þarf að kunna til umheiminn að kalla má, hitt er ULÁ atuli skrilar: TH Vantar vínkortin. SKRIFAR: ,Óhætt er að fullyrða, að eru st^felldar húsnæðisum~' langsamlega meiri hluti Reykvík- bætur undirbúnar og fram- inSa hefir fagnað því er vínveit- kvæmdar hér í Reykjavík á ingaleyfið var á ný veitt helztu meðan Framsókn og kratar veitingastöðum hér í höfuðborg- berjast gegn tillögum Sjálf- inni. Öllum, sem til þekkja, ber stæðismanna á ísafirði um og saman um, að ólíkt sé and- hliðstæðar framkvæmdir. rúmsloftið þægilegra og skemmti legra á þessum stöðum eftir að menn geta neitt. áfengra drykkja eins og frjálsir og siðaðir menn. HINN nýkjörni formaður Al-' En mig langar nú samt til að þýðuflokksins, Haraldur Guð- nöldra dálítið í þessu sambandi: mundsson alþingismaður, ritaði það er ó'tækt að ekki skuli vera í gær grein í Aíþýðublaðið um fyrir hendi vínkort á þeim veit- afstöðu flokksins til utanríkis- j ingahúsum, sem njóta þeirra for- og öryggismála. Lýsir hann réttinda að mega og geta selt því þar yfir, að aðstaða flokks' estum sinUm vín. Það þykir hans til þessara mála sé óbreytt. harla lélegur matsölustaður, sem Alþyðuflokkurinn hafi verið ogiekki hefir matseðii tii að sýna Ef samtökin rofna - sé fylgjandi þátttöku íslands lýð- samvinnu hinna vestrænu ræðisþjóða. Flokksformaðurinn ræðir síð- an nokkuð um horfurnar í al þjóðamálum og kemst að þeirri niðurstöðu að þær séu heldur friðvænlegri en þær voru meðan Berlínardeilan stóð sem hæst og ;Ia að sjálfsögðu fyrir forgöngu Kóreustyrjöldin var í algleym Sjálfstæðismanna. | ingi. Megi að verulegu leyti Sjálfstæðismenn á ísafirði þakka þetta varnarsamtökum hugðust halda áfram framkvæmd hinna vestrænu þjóða. Haraldur áætlunar sinnar um húsnæðis umbætur á ísafirði. Þess vegna flutti fulltrúi þeirra í bæjarráði fyrrgreinda tillögu um byggingu 12 íbúða nú fyrir skömmu. En á ísafirði er eins og kunnugt er „frjálslynd umbótastjórn". Þar fara kratar og Framsóknarmenn með völd í bæjarstjórn. Og þess ir „frjálslyndu umbótasinnar" láta sig húsnæðismál ísfirðinga mjög litlu skipta. Þeir þorðu að vísu ekki að fella tillögu Sjálf stæðismanna þegar í stað. En þeir létu fresta afgreiðslu henn ar í bæjarráði. Þegar á bæjar stjórnarfund kom gat engum dulizt að hin „frjálslynda um- bótastjórn" var beinlínis á móti tillögu Sjálfstæðismanna um íbúðabyggingarnar. Samþykkti hún að vísa henni til sérstakrar nefndar, sem auðvitað á að svæfa hana. Dettur nú engum ísfirðingi í hug, að bæjaryfirvöldin ætli sér að gera nokkúð til umbóta í hús- næðismálum bæjarins. Þannig er þá afstaða krata og Framsóknar til húsnæðis- ambóta vestur á ísafirði. Hér í Reykjavík, þar sem þessir flokkar teija sig ábyrgðar- lausa, þykjast þeir ákaflega síðan að Guðmundsson kemst orði á þessa leið: „Allar Iíkur benda því til þess að ef lýðræðisþjóðirnar slaka aftur á klónni, ef sam- tök þeirra rofna, ef varnir þeirra veikjast, þá magnist stríðsóttinn, tortryggnin og árásarhættan á ný og átökin harðni.“ Það er áreiðanlega rétt hjá Haraldi Guðmundssyni, að það er fyrst og fremst. varnarsam- tökum - lýðræðisþjóðanna að þakka að nokkuð hefur rofað til í alþjóðamálum, og að friðar- horfur eru nú betri en nokkru sinni síðan síðustu heimsstyrjöld lauk. Hin einarða afstaða frelsis- unnandi þjóða hefur stöðvað framsókn ofbeldisaflanna undir forystu kommúnista. Ef samtök lýðræðisþjóðanna rofna væri vá fyrir dyrum. Fr.elsisræningj • arnir og ofbeldisseggirnir myndu þá um leið fara á stjá og nýj styrjaldarhætta mundi vofa yfir,en ^0 40 danspör. Hver og emn mannkyninu. Þessvegna veltur Setur sagt sér hvernig ástandið það á öllu að hinar vestrænu,er. ÞeSar Sjálfstæðishúsið, sem þjóðir standi trúan vörð um^gert er ráð fyrir að taki 350 samtök sín og þar með frið ogfmanns er fullskipað og stundum öryggi í heiminum. miklu meira en það. hvað til er á boðstólum. Sjáifsagður hlutur. LVEG sama máli gegnir með vínveitingahúsin. Þar á auð- vitað að vera fyrir hendi listi yfir þá drykki, áfenga og óáfenga sem til eru. Þetta er nokkuð, sem ekki þykir nema sjálfsagður hlutur alls staðar þar sem til er það sem kallast veitingamenning. Hefði satt að segja mátt búast við, að forráðamenn veitinga- húsa þeirra, sem von áttu á vín- veitingaleyfinu hefðu haft tíma til að sjóða saman jafn einfaldan hlut og vínlista — á meðan verið var að bræða það á æðri stöðum, hvort og hvernig það ætti að koma til framkvæmda. Það tók ekki svo skamman tíma. Stapp og stympingar. ÞAÐ eru varla nema hinir hug- rökkustu og harðskeyttustu, sem hætta sér að leggja í dansinn, sem reyndar er ekki dans nema að nafninu til heldur ýmisleg og miður þægileg afbrigði af oln- bogaskotum, stappi og stymping- um, sem mörgum eru fremur til angurs og jafnvel tjóns heldur en vitundar af ánægju. Það ætti að forðast að offylla svo samkomuhús, að fólk fái ekki snúið sér við, til að dansa né ann- ars — slíkt er í rauninni alger óhæfa. Með þökk fyrir birting- una. — T. H.“ K Ódýrt að lifa í Reykjavík. ona nokkur kom til okkar á ritstjórnina í fyrradag og var bæði undrandi og gröm: „Tveir synir mínir — sagði hún, — ann- ar 16 ára og hinn 5 ára komu hingað í s.l. viku landleiðina frá Akureyri. Þeir komu við á Blönduósi um hádegisbilið og keyptu sér kjötsúpu til matar. Þegar að reikningsskilunum kom hlítar -— annað borgar sig ekkL Jafnvel traustustu skákmenn eyða of mikilli orku og umhugs- unartíma í byrjunina, og missa af tækifærum, ef þá brestur þekk ingu í taflbyrjunum. í þessu standa ungu mennirnir okkar sig betur en þeir eldri, maður kemur sjaldan að tómum kofunum hjá þeim, þeir þekkja ólíklegustu leiðir og afbrigði, en við eldri mennirnir erum talsvert glopp- óttari og eigum okkur þó nokkra afsökun, því að til þess að fylgj- ast með eins og ungu mennirnir gera, þarf meiri tíma en menn gera sér í hugarlund og traust minni. VIÐUREIGNIN VIÐ ARGENTINU Þetta var útúrdúr til íhugunar verðandi taflmeisturum, en nú. er bezt að snúa sér að tafl- mennskunni. í viðureign okkar við Argentínu hallaði einna fyrst á Guðmundi S. G., hann hafði svart gegn Julio Bolbochan, valdi Grúnfeldsvörn en Bolboch- an tókst að snúa skákinni yfir I afbrigði, sem er óhagstætt svarti og var þá ekki frekar að sökum að spyrja: Bolbochan hélt Guð- mundi í járngreipum það sem eftir var skákarinnar og herti smám saman fastar að unz Guðm. varð að gefast upp. Friðrik átti við Najdorf og var sú viðureign enn þýðingarmeiri en ella vegna Mjög óvinsælt. OG úr því að ég er nú farinn að nöldra á annað borð þá lang- ar mig til að halda áfram: Það er mjög óvinsæl nýbreytni að enn skuli hafa verið klipið af hinum þegar of litla bletti, sem ætlaður er sem dansrúm í okkar ágæta Sjálfstæðishúsi. Það er ekki of- mælt að sá hluti gólfsins, sem nú er ætlaður dansendum eða döns- urum — eða hvað þið nú viljið kalla þá, sem dansa — hann tek- ur ekki með sæmilegu móti fleiri tr\ 1 OJ | A i og eldri drengurinn spurði hvað þess að þeir tveir voru með hæsxa hann ætti að borga fyrir sig og | vinningatölu fyrsta borðs manna, litla snáðann fimm ára, varð j þegar skákin var tefld, 3 vinn- hann ekki lítið hissa er honum inga af 4 mögulegum. Najdorf j kom Friðrik á óvart með nýjung í Sikileyjarvörn, Friðrik eyddi \ miklum tíma í leit að viðunandi i vörn án þess að finna nokkra leið er hann væri ánægður með. i Hann fékk lakari stöðu og lenti auk þess í tímaþröng og tapaði eftir harða baráttu. Þar með var Najdorf einn efstur af fyrsta borðs mönnum og ósigraður, en sú dýrð stóð ekki lengi, tveimur umferðum seinna var Najdorf sjálfur eins og barn í höndunum á Botvinnik. Pilnik lék spænskan leik gegn Guðm. Ágústssyni.Baráttan á mið borðinu varð hörð og hallaði heldur á Guðmund þó ekki alvar- lega fyrr en honum yfirsást í einni flækjunni, en þá var líka taflið tapað. var tilkynnt verðið: 60 krónur! Þeir höfðu ekkert borðað annað en kjötið og súpuna, hvorki mjólk né kaffi né annað. Hvernig er slíkt hægt — eða er orðið svona ódýrt að lifa hér í Reykjavík?!!“ — spurði konan. Þögn er gulls b - ígiidi. Guðm. Pálmason var okkar eina von í þessari umferð. Hann hafði komið sér upp ágætri sókn- arstöðu gegn Hector Rossetto, hafði komið biskup á f6 sem kreppti verulega að kóngi svarts svo að hann mátti gæta sín fyrir máthótunum. Rossetto lét að Framh. á bls. 12. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.