Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 12
12 MUKui • n Miðvikudagur 29. sept. 1954 Ate „JUWEL Erum að fá nýja sendingu af þessum smekklegu þýzku HEIMILIS-KÆLISKÁPUM sem njóta vaxandi vinsælda vegna þess hvað þeir rúma vel, taka lítið pláss og eru ákaflega sparneytnir. Nokkrum skápum óráðstafað úr þessari sendingu. Verð kr. 4.950,00, Sýnishorn fyrirliggjandi, Hafið samband við EINKAUMBOÐSMENN A ISLANDI KRISTJAN AGUSTSSON Umboðs- og heildverzlun Mjóstræti 3 — Símar: 82187 - 82194 GOOO THING VOU PBETTY ðlSUT NÖV? I QUPI* BEIN' NICS TO VOU ...VOU COMB GET OUT OF MV IVAV... 1 MEAN 5 . . >T! J AN‘ NOT MAN, OK JOHNNV MALOTTE WOULD BREAK VO’ BACK FOR DAT/ LOOK, MISS, VOU CANT LEAVE US HERE TO DIE/ — Helgi Hermann Framh. af bls. 9 lenzku og reikningi, þannig að miðað væri meira við sérþarfir iðnaðarmanna. Kenna þeim t. d. að fylla út eyðublöð, semja skýrsl ur, tilkynningar, auglýsingar og jafnvel samninga og í reikningi útreikning á efniskostnaði og freira, sem við kemur iðngrein hvers um sig. BREYTA ÞARF TÍÐARANDA j OG HEIMTA VINNUVÖNDUN —* Hvað viljið þér segja um vinnuvöndun íslenzkra iðnaðar- I manna? . — íslenzkir iðnaðarmenn' kunna að framkvæma góða iðn- aðarvinnu og geta gert hana. En tíðarandinn er þannig að menn, bæði í iðnaði eins og á öllum 1 öðrum sviðum, telja enga ástæðu til að leggja sig í líma um vand- aða vinnu og geta það stundum ekki vegna þess hraða á aðra hlið og slappleika á hina hlið, sem nú ríkir í öllum vinnubrögðum. Ég skal t. d. taka af handahófi dæmi um múrara. Þeir kunna að búa til vandaða steypu og þeim er kennt það í skólanum. En það dettur fáum múrurum í hug að vera að hnalla hálfþurrka steypu þegar þeir geta komizt upp með það vegna eftirlitsleysis að hafa hana blauta. i Það verður að vera verk- efni skólans og iðnaðarsamtak anna á næstu árum, eða jafn- vel áratugum, að reyna að breyta þessum tíðaranda, seg- ‘ ir hinn vinsæli fráfarandi skólastjóri að lokum. Þ. Th. Nokknr kveðjuorð um Sigrsði Krisijónsdóttur — Þór Sandhol! Framh. af bls. 9 ur sé iðnskólagenginn, sagði Þór Sandholt. ERFITT NAM — Iðnskólanám er erfitt nám? — Hvergi mun vera jafnerfitt að stunda nám sem í iðnskóla. — Nemendur efri bekkjanna stunda nær fulla vinnu meðfram námi, sem hefst klukkan 5 á kvöldin og stendur yfir til kl. 10. Námið er hinn raunverulegi und- irbúningur undir lífsstarf iðn- nemans. Tækifærið til menntun- ar kemur ekki aftur er skólanum lýkur og við tekur hin harða lífs- barátta. — Það er háskalegur misskilningur hjá mörgum iðn- nemum, að álíta aðalatriðið að ná prófi út úr skólanum á sem skemmstum tíma. Það er vissu- lega gott, en aðalatriðið hlýtur þó að vera fyrir þá sem vilja vera færir menn í sinni iðngrein, að afla sér allrar þeirrar þekk- ingar, reynslu og lærdóms, sem nemandinn á kost á við fjögurra vetra nám í skólanum, sagði hinn nýsetti skólastjóri Iðnskólans, Þór Sandholt, að lokum. Sv. Þ. IGÆR fór fram frá Dómkirkj- unni útför frú Sigríðar Krist- jánsdóttur, Skólavörðustíg 15, hér í bæ, er lézt að heimili sínu úr hjartaslagi hinn 20. þ. mán. Var fjölmenni mikið í kirkjunni, enda var Sigríður einkar vinmörg kona, sem hafði verið búsett hér í bænum í 50 ár. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur jarðsöng. Fráfall frú Sigríðar kom öllum mjög á óvart, því svo mikla lífs- orku átti hún enn. Hún var 74 ára að aldri. Frú Sigríður Kristjánsdóttir var mikil sæmdarkona. Heimili hennar og manns hennar, Jóels Þorleifssonar trésmiðs, var ann- álað hér í bænum fyrir gestrisni, enda var þar alltaf gestkvæmt. Sigríður, sem var mjög lifandi, og hafði áhuga á þjóðmálum og andlegum málum, var mjög skemmtileg heim að sækja, hress og sköruleg í framkomu. Hún var dugleg húsmóðir, góð móðir og hjálpsöm. Frú Sigríður var dóttir Krist- jáns Ámundasonar bónda frá Sandlæk, en hún var fædd 27. júní 1880 að Grafarbakka í Grímsnesi. — Hún ólst að mestu upp á Kárastöðum í Þingvallasveit. Sigríður var komin af séra Sveinbirni í Glæsi- bæ, Hallgrímssyni, sem var móð- ur afi hennar og þótti Sigríður kippa í kynið. því að séra Svein- björn var fyrirmannlegur í hátt- um og allri framkomu. Frú Sigríði og Jóel manni hennar varð sjö barna auðið. Hafa þau orðið að horfa á bak þrem þeirra. Sigríðar er sárt saknað af fjöl- mennum hópi vina og kunningja. En sárastur harmur er kveðinn að manni hennar, börnum og - Skákbréf Framb. af bls. 8 lokum skiptamun, og báðir voru komnir í nokkra tímaþröng og 1 þar eð biskupar Rossettos voru óþægilegir og staðan flókin lét Guðmundur skiptamuninn aftur til þess að eiga ekki neitt á hættu. Þá jafnaðist leikurinn, Rossetto bauð jafntefli er skákin átti að fara í bið, og tók Guðmundur boðinu. Það má mikið vera ef hann hefir ekki átt vinning, en það var afar erfitt að rata beztu ! leiðina í þessari flóknu skák. Kolakyntur Midstöðvarkeíill óskast til kaups, meðal- stærð, ca. 1—2 rúmmetrar. Uppl. í síma 81958. 1) — Sjáðu trú. Þú getur ekki skilið okkur eftir hér og látið okkur deyja. — Farðu burt, aulabárðurinn Ingólfs Café m ■ Dansleikur í kvöld kl. 9. : ■ m m m Tvær hljómsveitir leika. ■ ■ ■ Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 2826 j ■ m ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■4 ■ ■ ■ Þióðdansafélag Reykjavikur ■ ■ Kynningarkvöld og innritun í Skátaheimilinu í kvöld. ■ 4 m m kl. 8,30. — Innritun í barnaflokka í dag kl. 5—7. barnabörnum. í fjölskyldu- hrii ,gnum var Sigríður jafnan mif-depillinn. Frú Sigríðar, sem var mikil trú kona og trúði á framhald iífsins eftir dauðann, biðjum við farar- heillar. Vinur. ■M Fákur Athugasemd fré ASÍ Framh. af bls. 2 gerð Alþýðusambandsins um alls- herjaratkvæðagreiðslu bar ykkur skýlaus skylda til þess að verða við þessum fyrirmælum og er því sú kosning er þið hafið látið fram fara ógild og leggjum við fyrir ykkur að láta kosningu fram fara að nýju og þá á þann hátt, sem við áður höfum mælt fyrir um.“ Hestamannafélagið Fákur byrjar vetrarstarfsemi sína ■ með skemmtifundi í Tjarnarcafé, föstud. 1. okt. kl. 9. SKEMMTINEFNDIN Galbestos-þakjárn Genf. — Trúlofun Maríu Píu, dóttur Umbertós, fyrrv. konungs ítala, og Alexanders, prins af Júgóslavíu, var nýlega opin- berlega tilkynnt. Alexander er elzti sonur fyrrverandi ríkisstjóra Júgóslavíu, Páls prins. (Galbestos Protected Metal) Lítilsháttar birgðir fyrirliggjandi, 4im0nn,a lacjiÍ L.J. Borgartúni 7 — Sími 7490 M A » K V * WJttít W.4 þinn. Lofaðu mér að komast 3) Ja, nú skal ég segja þér, að áfram. ! þú ert heppinn að vera ekki karl- 2) Og hún slær hann samstund-1 maður, því að þá myndi ég brjóta is með svipunni. ' í þér hrygginn. 4) — Nú hætti ég að vera góð- ur og mildur. Svona tátan mín, þú kemur með mér. ______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.