Morgunblaðið - 29.09.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.09.1954, Qupperneq 15
Miðvikudagur 29. sept. 1954 M O Hi- * * tt L .* 15 HiF 3 SHI E® CS Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávalt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. . Félagslif Innanfélagsmót hjá Í.R. í dag kl. 5 e. h. Keppt verður í 400 m grindahlaupi, Sleggjukasti og kúluvarpi. — Stj. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 814. Fundar- efni: Kosning embættismanna o. fl. Skemmtiatriði annast: str. Sesselja Kristinsdóttir og br. Finnbogi Júlíusson. Félagar, mætið vel! — Æ.T. Húseigendur 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða seinna. Til mála gæti kom- ið vinna við standsetningu á íbúð eða kaup á lítilli í- búð. Tilboð, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 782“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudag HERBERGI Trésmiður óskar eftir her- bergi, helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Herbergi — 781“, fyrir föstudagskvöld. Bóndi á góðri jörð í Borg- arfirði óskar eftir Ráðskonu Má hafa barn með sér. — Hjón koma til greina. Uppl. í síma 7455. AUGLYSÍ^GAR sem hírtast elga I Sunnudagsblaðimi þurfa hafa borixt fyrir kl. 6 á föstudag N ^ ' ^ vKí SKIPAÚTCeRÐ RIKISINS „Esjau vestur um land í hringferð hinn 4. okt. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. MANSION bónið fæst nú aftur í öllum stærðum. HÚSMÆÐUR! Biðjið ávallt um það bezta. KRISTJÍ Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Mjallhvitar-hveitið Á1 SnowWhitesj^ fæst í næstu búð, í 5 punda bréfpokum og 10 punda léreftspokum. Biðjið alltaf um „Snow \Vhite“ hveiti (Mjallhvítar hveiti) Wessanen tryggir yður vorugæðin. Nælonfæri með GOMSLÖNGUBIITHM og íleygsökku. Veiðarfæri þessi hafa reynzt ein merkasta nýjungin, sem um áratugi hefur komið fram á sviði handfæraveiða. Fást nú í flestum veiðarfæraverzlunum landsins. Framleiðendur: O. Nilssen & Sön A/S, Bergen. Aðalumboð á íslandi: O. Johnson & Kaaber h.f. Aukið aflann Aukið hagnaðinn Hjartanlega þakka ég öllum nær og fjær, sem heiðr- uðú mig á áttræðisafmæli minu með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum. — Guð blessi ykkur öll. Sólveig Friðriksdóttir, frá Sandi. Beztu þakkir færi ég öllum þeim, er á einn og annan ; ■ hátt sýndu mér vinsemd og vinarhug á sextugsafmæli l mínu 24. september. Þorgeir Jóhannesson, ■ Túnsbergi. I omvinrajra > ■ i a ■ Málaskólinn Mímir Kennsla hefst þ. 4. október í ENSKU — ÞÝZKU — FRÖNSKU Samtalsflokkar og skuggamyndakennsla sem áður. Innritun daglega frá kl. 5—8 í síma 1311. Fyrri nemendur, er óskað hafa eftir framhaldsnám- skeiðum hringi helzt milli 7—8. EINAR PALSSON HALLDOR DUNGAL Vegna jarðarfarar frú Jóhönnu K. Ólafson, verða skrifstofur vorar lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag. Vátryggingafélagið h.f. Klapparstíg 26, Rvík. i Systir okkar PETREA G. SVEINSDÓTTIR lézt að heimili sínu á Akranesi, 28. september. Ingunn Sveinsdóttir, Matthildur Sveinsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og afi ÞORSTEINN í. SIGURÐSSON andaðist þriðjudaginn 28. þ. m. á heimili sínu, Berg- þórugötu 27. — Jarðarförin auglýst síðar. Agústa Valdimarsdóttir, Þóra Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Marinó Kristinsson og barnabörn. Jarðarför föður okkar DANÍELS GUÐMUNDSSONAR Bergstaðastíg 63, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 30. þ. m. kl. 1,30 e. h. Ragnhildur Daníelsdóttir, Hulda Daníelsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir. woroaK ■AjúÚúfMa ■ mm aji m m m m ts s • m * ■ MH rttBK Þakka innilega hluttekningu við andlát og útför bróður míns KJARTANS GUÐMUNDSSONAR Spítalastíg 1A. — Guð blessi ykkur öll. Sig. Guðniundsson, Barónsstíg 18. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og sonar KJARTANS ÞORSTEINSSONAR bifreiðarstjóra. Sérstaklega þökkum við starfsfélögum hans á Borgar- bílstöðinni h.f. Guðrún Pálsdóttir, Björnína Kristjánsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.