Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 6
ii11mujuuuuuuiiu • L■■■■■■■■■■ i MOKGVNBLABIB Laugardagur 2. október 1954 ASTRAL kæliskáparnir ódýra og sparneytnu verða framvegis fyrirliggjandi. Fást með afborg- unum. ASTRAL Frístandandi og borðskápar. Þorsteinn Bergmann Sími: 7771. Laufásveg 14. (ma : 5 Sendisveinn m m óskast á m m m m m Skrifstofu Hamars | ■ a m ■■■■■■•■•■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■«■■•«■■'*««■■••■■■■■■■■■■ a ■ ■ ■ Hatfa og skermabú&in j ■ býður viðskiptamönnum 20% afslátt næstu þrjá • daga, í tilefni af 25 ára afmæli verzlunarinnar. ■ ■ ■ ■ - *■ 11 Ingibjörg Bjarnadótlir. I FRYSTIVÉLAR TIL SQLÖ Til sölu eru nú þegar: Ammoniak frystipressa 135 hestafla rafmagnsmótor með startara Tvær Ammoniak skiljur 1 Ammoniak kælir 2 olíuskiljur 1 þéttir (kondensator) o. fl. ALLT ÓNOTAÐ Upplýsingar gefa VÉLAR & SKIP h.f. Ilafnarhvoli — Sími 81140 Lítill Gir-rennibekkur til sölu og sýnis. Upplýsingar eftir hádegi á morgun í síma 2307. HÚS til leigu í Hötnunum nú þegar eða til 1. júní. Hentugt fyrir fjölskyldu, sem vinnur á Keflavíkur- flugvelli. Uppl. næstu daga að Merkinesi í Höfnum. Latinukennsla Tek að mér að lesa með einum eða tveimur byrjend- um við latínunám. Tíma- kaup kennara eða eftir sam- komulagi. Skipasund 68. - Sími 82289. Jón Brandsson fyrrv. sóknarprestur. IBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús, óskast til leigu nú þegar. — Erum tvö fullorðin í heimili. Getum tekið mann í fæði eða séð um lítið heimili. Upp- lýsingar í síma 3261 kl. 2-4. Yöriiblfrelð með 7 manna húsi og palli, í mjög góðu ástandi, er til sýnis og sölu að Höfðaborg 33 e. h. í dag og fyrir há- degi á morgun. Upplýsing- ar í síma 81624 á sama tíma. Stúíka óskast MWLIL Úu.tfLA62tciZ 3 Austurstræti 3. - Sími 1016. ATVIMMA 19 ára pilt, sem ekki getur unnið erfiðisvinnu, en hlotið hefur gagnfræðamenntun, langar til þes að komast að skrifstofustarfa eða ein- hverju því hliðstæðu. Reyn^lutími eftir samkomu- lagi. Svar sendist afgr. Mbl. hið fyrsta, auðkennt: „Eeglusemi — 817“. Lampar — Skermar í til leigu Nýkomnir útlendir lampar og skermar. Glæsilegasta úrval, er vér enn höfum fengið. Skermabúðin, Laugav. 15. Sími 82635. Stór kjallarastofa með eld- unarplássi til leigu í austur- bænum, aðeins fyrir ein- hleypt fólk. Leigutími til 1. maí 1955. Tilboð, merkt: „Reglusamt fólk — 829“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Rlómíaukarnir komnir Blóm og húsgögn Laugaveg 100 BILSKIJR 1 Hlíðunum, sunnan Miklu- brautar, er bílskúr til leigu. Stærð 30 ferm. Tilboð ósk- ast sent Morgunblaðinu fyr- ir mánudagskvöld, merkt: „Leigubílskúr — 825“. 1 til- boðinu skal "geta væntan- legra afnota. Duglegir og áhyggilegir LTAR óskast til innheimtustarfa strax. Sjóvátryggingarfélag íslands b.L Bmnadeild. Orðsending trá "18" Frá deginum í dag og fyrst um sinn verður veitingahúsið opið frá kl. 8,30 að morgni til kl. 9 að kvöldi. \Jeitin^aLáóiL cJJaa^aue^i 28U Skreið fyrir ÍTALÍU-markað Er kaupandi að Skreið fyrir Ítalíu. Afskipun í þessum og næsta mán- uði. GEíR H. ZOEGA Sími 1984 — Heima 5042 Hlí *' H nai ■■ * ■ ■■■■■■■■■■■■■«■■ ■■■!■■■ «■■■« » ■ e ■««■■■ ■ Nr. 9/1954 frá Innflutningsskrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des. 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ngarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýj- um skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október til og með 31. desember 1954. Nefnist hann „Fjóiði skömmtunar- seðilí 1954“, prentaður á hvítan pappír með svörtum og rauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíld, hver reitur. REITIRNIR SMJÖR gildi hvor fyrir sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „Fjórði skömmtunarseðill 1954“ afhendist aðeins gegn dví, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af ,Þriðja skömmtunarseðli 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN ..........■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■r»1 HOOVER VERKSTÆÐIÐ Tjarnargötu 11 — Sími 7380 Höfum fvrirliggjandi all- ar gerðir af HOOVER- ryksugum og þvottavél- um. Póstsendum um allt land. — Önnumst allar viðgerðir. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. IJULU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.