Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 11
Kvicittspy rntiuiinetielur ! Knaftspyrnumenn! Reykjavík Síðasti stórleikur sumarsins fer fram á morgun klukkan 2 e. h. á Íþróítavellinum í Rvík Akurnesingum hefur ekki enn tekist að sigra Reykvíkinga í bæjarkeppni, en tekst þeim það nú? Notið síðasta tækifæri sumarsins til að sjá virkilega skemmtilegan leik, MOTA NEFNDIN Blómkál Nr. 3/1954 Blóma- og grænmetisbúðin. Laugavegi 63. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á benzíni og olíum, og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Benzín, hver lítri............ kr. 1.72 2. Ljósaolía, hver smálest ........ — 1360.00 3. Hráolía, hver lítri ............ — 0.74 Sé hráolía og benzín afhent í tunnurn, má verðið vera 2 Vi eyri hærra hver hráolíulítri og 3 aurum hærri hver benzínlítri. Heimilt er einnig að reikna 1 Vz eyri á hráolíulítra fyrir heimakstur, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í lapdi. Söluskattur á benzíni og Ijósaolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. október 1954 Reykjavík, 30. september 1954. VERÐ GÆZLUSTJÓRSNN ef þér hreinsið þær með REGEFRICE- tannkremi! — Regefrice fjarlægir einnig tannstein og er bragðbætandi. Langheflar Stuttheflar Falsheflar Smáheflar Sveifhnífar nofið témnkB'em Heildsölubirgðir: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. H.F. Símar 3183 og 7020 Hagkvæm ti! hitunar í þvottavélar, mjólkurbrúsa og fötur. Þrjár stofur, eldhús og bað í kjallara, á ágætum stað. Upplýsingar gefur Kauphöllin, Laugaveg 79 — Sími 5184 ATH.: Þetta er EKKI steinpúður, heldur blanda af ekta Sflki-púðri og Silki- Cremi. — í fallegum bleikum dós- um með spegli og kvasta. 69 krónur dósin. Áfylling 49 krónur. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11 Laugardagur 2. október 1954 MORGUNBLABIB 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.