Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 10
10 MORGLNBLAÐIÐ Laugardagur 2. október 1954 'n u ■ R f „ í-t u: ^xZ&mím nLMbe: FOR LASTING LOVELINESS NUMBER SEVEN BEAUTY PREPARATIONS Vandlátar dömur velja oftast númer snyrtivörur Sjómannadags- kabareftinn Panta<5ir aðgöngumiðar verða afhentir á morgun í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Von- arstræti 4, III. hæð. Forsölusímar eru 6056 og 6610. SJÓMANNADAGSKABARETTINN Félagsgarður Kjós Skemmtun laugardaginn 2 október kl. 22. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 21. Ungmennafélagið „Drengur* WdhAi& w, inn imir s ■ ■ Túngötu 5 j ■ ■ ■ Kennsla hefst þ. 4. cktóber í j ■ ENSKU m ÞÝZKU | FRÖNSKU ■ ■ ■ Samtalsflokkar og skuggamyndakennsla sem áður. • Innritun í dag frá kl. 1—7 í síma 1311. * Fyrri nemendur, er óskað hafa eftir framhaldsnám- ; skeiðum hringi helzt milli 7—8. *«■■■■ EINAR PALSSON • *•••••■••■»••••■•»•***•**••*■• i ■ •«■•••■■■■*■■■■■«>*••■■■•■■■•■■ HALLDOR DUNGAL : ■ ■ ■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ TIL SÖLU Ford vörubifreið model '47 í ágætu ásigkomulagi. - Til sýnis Laugateig 25 kl. 4—6 í dag, sími 1433. Unglingspilfur i getur fengið atvinnu við innheimtu og sendiferðir. •• • •. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H. F. ; Z Hafnarstræti 10—12 ? • " ■ • ■ • * ■ ■ *••»•••■»••■*»*■■»■■■■■■■•■■■•■■•■■■•■■••■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■« /•»••■*■•■•••■•■■■•■■■■■■■■■•■■■■■•■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■r Starf vélritunarstúlku er laust til umsóknar — Laun sam- kvaemt launalögum. — Umsóknir sendist skrifstofu embættisins fyrir 10. þ. m. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði 1. október 1954. Guðm. I. Guðmundsson. IBNFYRIRTÆKI TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er lítið iðnfynrtæki til sölu uú þeg&r. Sérstakt tækifæri fyrir ungan og duglegan mann. Tilooð merkt: „Iðnaður — 823“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m. »wHwm»j» ilkakjöt í heilum skrokkum. Kjötverzlunin Búrfell Sími 82750 Keflavík — Keflavsk danskennsla. — Námskeið í samkvæmisdansi verður haldið fyrir börn, unglinga og fullorðna í húsi Kvenfé- lagsins Tjarnarlundur, og hefst 5. október. Innritun fer fram í Tjarnarlundi laugardaginn 2. okt. kl. 4—6 e. h. og mánudaginn 4. okt. kl. 6—8 e. h. Nánar í göíuauglýsir.gum. srikKA eða roskin kona óskast til ! að annast lítið heimili (einn j maður), frá kl. 9—1 dag- j lega um óákveðinn tíma, eða eftir samkomulagi. Uppl. í Mjóstræti 8 A kl. 10—12 og 4—6 næstu 2—3 daga. «k BEZT 4Ð AVGLÍSA A W I MOKGVNBLAÐIM) ▼ Lítill senéiÍGf’úcskíU smíðaár ’34, í góðu lagi, til sölu eða í skiptum fyrir 4ra manna bíl, sem má vera lé- legur. Til sýnis frá kl. 1—5 í dag á vélaverkstæði Björns og Halldórs, Þóroddsstaða- campi. íbúð — Kennsla 2 herbergi eldhús og bað óskast 1. okt. eða siðar. Til- sögn í stærðfræði, t. d. til ■ landsprófs eða stúdents- prófs. Upplýsingar í síma 5957 kl. 9—12 og 80872. iBije 2 herbergi og elditús til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Barnlaust fólk kemur aðeins til gieina. Uppl. í síma 4534. A BEZT Ab AGGLÝSA a " / MOKGl'lNRLAÐVW ▼ KEFLAVÍK Ibúð til leigu, 2 herb. og að- gangur að eldhúsi. Fyrir- fiamgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „íbúð — 242“, send- ist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir sunnudagskvöld. TRÉTEK Vér höfum fyrirliggjandi trétex % tm. 4x9 fet. JÖTUNN h.t. Byggingarvörur Vöruskemmur við Grandaveg NÝKOMIÐ cldhúsgardínuefni með píf- um. Margir litir. j (Beint á móti Austurb.bíói.) Fást í flestum lyfjabúðum og sérverzlunum. Númer 7 snyrtivörurnar eru framleiddar af -Jfnar & Co. Lf. | Lækjargötu 4 — Reykjavík : Orðsending til sölnbarnn : ; Unglingar 12 ára og eldri, sem vilja selja blöð og I ■ J merki berklavarnadagsins, gefi sig fram á skrif- ; stofu S.Í.B.S., Austurstræti 9, laugardaginn 2. okt. ; ; klukkan 2—4. : s. í. b. s. IHyíidavél Til sölu vel með farin þýzk myndavél, 6X9, með innb. fjarl.mæli; hraði 1/500 sek., ljósop 3,5 og sjálftakari á- samt filterum, flash o. fI., á mjög vægu verði.TiI sýnis í dag og á morgun frá k). 5—7 e. h. að Laugavcgi 50 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.