Morgunblaðið - 12.10.1954, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 12.10.1954, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. okt. 1954 ] N I C O L E Skaldsaga eftii Katherine Gasin Framhaldssagan 64 um atburði; hvort hún hefði haft á tilfinningunni að þetta mundi i-ke. „Segið Adams að vísa dr. 3'enton upp á loft inn í vinnu- stofu Sir Charles“. ; Ellen hikaði, en síðan endur- tók hún fyrirskipunina fyrir þjóninum. Nicole renndi greiðu í gegnum hár sitt. „Ég ætla ekki að klæð- ast, Ellen. Ég verð í þessu“. „En ungfrú Nicole. Þér getið ekki verið í þessu! Dr. Fenton it „Dr. Fenton er því vanur, að sjá fólk í morgunslopp", sagði Nicole. „En hvað mun Lady Gowing halda?“ „Ellen“, sagði Nicole um leið og hún bar ilmvatn bak við eyr- un. „Ég er kominn á það stig, að ég er hætt að hafa áhyggjur af, hvað aðrir hugsa“. Að því búnu gekk hún hratt til herbergisdyr- anna. í ganginum staðnæmdist hún. Því í ósköpunum skyldi ég flýta mér svona til hans? hugsaði hún með sjálfri sér. Koma hans nú gat engu breytt um það sem ó- umflýjanlegt var. Hún opnaði dyrnar snögglega. Hann stóð við gluggann og sneri baki að henni, en sneri sér hvat- lega við er hún gekk inn í her- bergið. Þau stóðu og horfðu hvort á annað og þögn ríkti dálitla stund. Þá brosti hann. ,.Ég er Lloyd Fenton. Manstu eftir mér?“ „Hvað vilt þú hingað?" sagði hún. „Til hvers kemur þú?“ Hann lét sig falla ofan í stól. 5; VINNA Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. — Uppl. hjá verkstjóranum. Niðursuöuverksmiðjan O R A Kárnesbraut 34. Atviima Ungur maður, helzt með gagnfræðapróf óskast til aðstoðar í vélasal Slippfélagsins í Reykjavík, — Uppl. gefur Jakob H. Richter, verkstjóri. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu m m m helzt í vefnaðarvöruverzlun eða lyfjabúð. — Klinikstörf ; koma einnig til greina. — Tilboð sendist í pósthólf 984, ■ fyrir 25. október, merkt: „20 — ára“. : Sendisveinn óskast strax Vól cilóein.l?a5a L $ík uómó UVAM.MHM Atvinna Fjölhæfur, reglusamur maður um fimmtugt, óskar eftir starfi. — Tilboð merkt; „Öruggur — 982“, sendist afgr, blaðsins fyrir 16. okt. wnrni •*»■■■ Vantar J/VRíMAPHANM ■ í byggingarvinnu eða mann, sem er vanur að vinna við : járn. — Löng vinna. — Gott kaup. — Upplýsingar í ■ síma 80378, kl. 8 e. h.-t ; ■•■«»«»*» „Seztu niður, Nick“, sagði hann. „Þú virðist eitthvað svo óróleg þegar þú stendur" Hún settist andspænis honum. „Ég ætti að sjálfsögðu að byrja með að þakka þér fyrir“, hóf hann mál sitt, „að þú skulir vilja gefa mér nokkrar mínútur af þínum dýrmæta tíma. Ef ég á að vera hreinskilinn við þig, þá skal ég strax viðurkenna, að ég bjóst ekki við því, að þú mundir vilja tala við mig“. Hún sagði ekkert, svo að hann yppti öxlum um leið og hann sagði: „Þú virðist ekkert sérstaklega glöð yfir því að sjá mig“. „Þú svaraðir ekki spurningu minni. Til hvers ertu hingað kominn?“ „Aðeins til þess að hitta þig. Það skaðar engan, er það?“ „Nei, en þú kemur svo snemma. Ég er ekki komin á fætur og Iris frænka veit ekki að þú ert hér í húsi hennar“. Hann hló með sjálfum sér. „Ertu ennþá algjörlega á valdi Irisar frænku þinnar?" Augu hennar skutu gneistum. „Ég er ekki á v.aldi nokkurrar manneskju". Hann hallaði sér fram á hné sér. „Jæja. En segðu mér. Ertu hamingjusöm?“ „Auðvitað er ég hamingjusöm". Bros kom á varir Lloyds — hálfgert stríðnisbros. „Þú sýnir það á undarlegan hátt. Ég bjóst við því að hitta þig ljómandi af ánægju og gleði. En þú ert kannski eins og allir aðrir Eng- I lendingar — hrædd við að sýna gleði þína og hamingju". „Lloyd, þú ert móðgandi". „Það getur vel verið. En þú hefur alltaf sagt, að þú vildir að ég væri hreinskilinn“. Hendur hennar sýndu að hún var óþolinmóð. „Ég hef ekki mikinn tíma“. „Ertu að fara út?“ Hún andvarpaði óþolinmóð. „Já, ég er að fara út til hádegis- verðar“. „Þá er ég enn einu sinni of seinn“. ; „Hvað áttu við?“ „Ég ætlaði að bjóða þér að borða með mér“. „Ertu genginn af vitinu? Þú stormar hér inn og lætur eins og p j þú hafir rétt til alls“. Augu henn- ar smækkuðu. „Hvenær komstu eiginlega frá París?“ „Snemma í morgun“. Það varð löng þögn. Síðan sagði Nicole. „Gerry sagði mér að þú hefðir hætt við læknisstarfið“. „Já, ég hef hætt við það um stundarsakir". | „Þú ert ekki sem aðstoðarlækn ir í París?“ I Hann bx-osti letilega. „Ég er í fríi. París er stór og skemmtileg borg“. Nicole neri hendur sínar. Þetta er of mikið af því góða, hugsaði hún með sjálfri sér. Honum stóð á sama um allt. Fyrst átti hún í höggi við Roger, nú kom Lloyd .... hvorugur þeirra skildi hana. Hann skemmti sér vel í París. Og tilhugsunin um það eitt út af fyrir sig var nærri búin að koma henni til að gráta. Hún gerði örvæntingarfullar tidraunir til þess að iáta ekki geðshrær- ingu á sér sjá. „Ég held að betra væri að þú færir, Lloyd“. „Allt í lagi“, sagði hann og stóð upp. „Ég hefði líklega ekki átt að vera að ónáða þig. Þú hlýt- ur að vera mjög upptekin núna þessa dagana. Og hinn mikli dag- ur er á laugardaginn, er það ekki?“ Hann rétti fram hendina. „Jæja, ég óska þér alls hins bezta Ungling vantar til að bera blaðið til kaupencla við NÖKKVAVOG Sími 1600 Röskur sendisveinn óskast strax JRorgmibl&iHÍ) Sími 1600 RAFGEYIVIAR 6 og 12 volta Bðfreiðavöruverzlun Friðriks Berielsen ! Hafnarhvoli — Sími 2872 mmj4 Rakið yður eins milljóneri fyrir aðcins Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri rakstur en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir. • Handhæg plastic askja • Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla • Tvö Blá Gillette blöð fylgja • Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað • Notið það sameiginlega til að öðlast bezta raksturinn Gillette No. 24 Rakvéloj l

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.