Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21. okt. 1954 MORGUNBLAÐIÐ I íbúð til sölu Glæsileg 4ra liérb. íbúSar- hæð í Hlíðunum til sölu. Ibúðihni fylgii- herbergi T risi og 14 hluti af kjallara. I skiptum 3ja herb. íbúðarhæð og 2ja herb. íbúðarkjallari í Norðurmýri fæst í skipt- um fyrir einbýlishús í Höfðahverfi. Barncfisokkar Verð frá kr. 4,75. lÍfÉÍi Fischersundi. STEINN JÓNSSON hdl. Fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, Kirkjuhvoli. Fyr- i irspurnum um fasteignir svarað í símum 4951 og 3706 kl. 11—12 og 5—7. Bróderaðar Nælonblúndur Bómullarblúndur og milliverk. Skriftarkennsla Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Vesturgötu 4. Kínverzki doktorinn ? Seljum pússningasand fínan og grófan. Verð 10 kr. tunnan í bílhlössum heim- keyrt. Pétur Snæland H/F. Sími 81950. AUskonar m'dlmai keyptir = HÉÐINN = Verkfæri Tengur, margar gerðir. Meitlar Dórar Legusköfur Legusprautur Stjörnlyklar (stakir). Skrúfjárn, margar gerðir og stærðir. Rörhaldarar Skrúfstykki (lítil). Handlampar Smurolíukönnur O. fl. = HÉÐINN = Meyjaskemman — 4739 — Blússur frá kr. 55,00 Nælon-blússur — —115,00 Buxur — — 14,00 Sokkar — — 19,50 Nælon-sokkar — — 33,00 Brjóstahöld á — 49,00 Millipils frá — 35,00 Handsaumaðir vasaklútar. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Herbergi óskast til leigu fyrir rólega eldri konu. Barnagæzlu eða minni háttar húshjálp væri hægt að láta í té. Uppl. í síma 6460. \ Einbleyp kona óskar að komast í samband við þann, sem gæti leigt 1—2 herbergi. Heimilisaðstoð hjá 1—2 mönnum hugsanleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 610“. Ljósmœlingar Framkvæmi birtumælingar með ljósmæli og geri tillög- ur um bætta lýsingu. Reikna einnig út ný lýsingarkerfi O. fl. Magnús Bergþórsson, rafmagnsfræðingur, Nökkva vogi 1, Reykjavík. Sími 7283 I Kaupum gamla MÁLM A þó ekki járn. Ániundi Sigurðsson MÁLMSTEY PAN Skipholti 23. — Sími 6812. Pússningasandur Höfum til sölu úrvalspússn- ingarsand úr Vogum. Pönt- unum veitt móttaka í síma 81538 og 5740 og símstöð- inni að Hábæ, Vogum. Nýkomið lakaléreft, 160 cm br. Damask, hvitt og bleikt. Scengurveraléreft, hálfhör, mjög gott % koddaver og lök. Gamla, góða dún- og fiður- lielda léreftið. Einbreitt léreft 0. m. fl. SPiÓT Vesturgötu 17. 2ja herb. íbúðarhæð í nýju húsi í Kópavogi til sölu.' Laus nú þegar. 3ja herb. íbúðarhæð til sölu. Laus nú þegar. Útborgun ' kr. 85 000,00. Verkstæðis- og ibúðarhús, 1 600 ferm., á eignarlóð með hitaveitu, 12 km. frá bæn- um, til sölu. Lítill verzlunarskúr, sem þarf að flytja, til sölu. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h 81546. IIMO SÁPUSPÆNIR Nýkontið í enska FORD Junior og Prefect: Framhurðir Afturhurðir Vatnskassahlífar Framf jaðrir Afturf jaðrir Púströr, fremri og aftari Frambretti Allar skrár Bremsuborðar Bremsuskálar Fjaðratappar Fjaðrahengsli Framöxlar Mótorar Gearkassar Stýrisendar Stýrisstengur Sektorar Stýrisormar Vatnskassar og margt, margt fleira. FORD-UMBOÐ Kr. Kristjánsson H/F. Laugavegi 168—170, Reykjavík. Sími: 82295 — tvær línur. Snúrur Kappakögur Legjgingar GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 18. Lorelte-kjólar. Plíseruð Lore|le-pils. Loretle-efni. Barnasportsokkar allar atærðir. Vesturgötu 3. I \ Jerzt jjnyibjcirqar (')ohnM*. Lækjargötu 4- Húsnæði Vantar íbúð strax eða sem fyrst. Upplýsingar í síma 81428. STÚLKA i óskast í sveit. Uppl. í sima 80036 eftir kl. 6. Pífur (Ruffles) Hentugt fyrir eldhús og baðherbergi. GARDlNUBÚÐIN Laugavegi 18. Hafnarfjörður Gæsadúnn og hálfdúnn. Dúnhelt lérefl, hálfdúns- léreft, damask, tvíbreitt, mislit rósótt léreft í sængurver. ÁLFAFELL Satán þykkt, breidd 1,10 meter. Kr. 38,50. GARDÍNUBÚÐIN™" Laugavegi 18. BÚTASALA Mikið af góðum og gagn- legum bútum á óvenju lágu verði. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Barnagúmmí- stígvél STEFÁN GUNNARSSON H/F. Austurstræti 12. KEFLAVÍK Amerískar kuldaúlpur fyrir dömur og herra seldar á ótrúlega lágu verði. Anie- rísk, þykk ullarpils. BLÁFELL Anierískar Permanentolíur í miklu úrvali nýkomnar. Verð kr. 130,00. Einnig hárskolvatn. Verð kr. 6,00. PERMANENTSTOFAN Igólfsstræti 6. - Sími 4109. KEFLAVÍK Vinnufatnaður alls konar, vinnujakkar, vinnuskyrtur, kuldaúlpur, stakar buxur, sokkar, nærföt, skyrtur, frakkar úr poplini. Verð: kr. 407,00. SÓLBORG — Sími 154. Gott Pallbody til sölu. Uppl. í síma 80992. Bútasala Ódýru everglaze-bútarnir komnir aftur. Gardínuefni og nærfataprjónasilki í bút- um. HÖFN Vesturgötu 12. HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi til leigu, helzt í vesturbæn- um. Uppl. í síma 5146 eftir kl. 6. Slankbelti 3 breiddir, allar stærðir, út satíni og taui. " _1 WfymfiUá Laugavegi 26. Kvengalftreyjur Telpugolftreyjur Drengjapeysur Verzt J4o(Lf. Þýzku Volkswagen sendi- ferðabifreiðarnar hafa 760 kílóa burðarmagn og eru mjög rúmgóðir, enda af sömu stærð og Volkswagen STLLKA óskast HRESSINGARSKÁLINN 8 manna fólksbifreiðar, en þær hafa rutt sér mjög til rúms víða um heim til leigu- aksturs. Volkswagen sendi- ferðabifreiðina er einnig hægt að fá með hliðarrúð- um, og er auðvelt að setja ! þær sæti, þegar bifreiðin er ekki notuð til flutninga, og getur hún þá rúmað 8 manns. • GÓLFTEPPI Þeim peningum, Bem þér verjið til þess að kaapa gólfteppi, er vel varið. • Vér bjóðum yður Axmln- gter A 1 gólfteppi, einlit og eímunstruð. Talið við oss, áður en Jér festið kaup annars staðar. Heildverzlunin HEKLA H/F Hverfisgötu 103. Símar 1275—1279. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B i (inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.