Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. okt. 1954 MORGVNBLAÐIB li GA.MLA — 1475. — FANTASIA Meistaraverk Walt Disneys með Fíladelphíusymfóníu- hljómsveitinni undir stjórn Leopold Stokowsky. Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Dagdraumar Víalter Mitty með Danny Kaye. Sínd kl. 7 og 9. — Sími 6444 —* í gSehisölum Parísar La Tournée des Grand Ducs Bráðskemmtileg og fjörug frönsk gamanmynd, er ger- ist að mestu í frægustu næturskemmtistöðum París- arborgar, þar sem fegurstu dansmeyjar borgarinnar skemmta. Ravmond Bussiers, Denise Grey og skopleikarinn Christian Duvaleix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íleikfeiag: 5tEYK(AVfKI]R'! FRÆItEKA CHARLEYS gamanleikurinn góðkunni. — Sími 3191. — ÁRNI TRYGGVASON I hlutverki „frænkunnar" | Sýning annáð kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á rrtorgún eftir i kl. 2 Sími 1182. — SUDRÆNAR NÆTUR (Siidliche Náchte) Bráðskemmtileg, ný þýzk músikmynd, tekin að mestu leyti á Ítalíu. — öll músik- in í mýndinni er eftir einn frægasta dægurlagahöfund Þjóðverja, Gerhard Winkler sem hefur meðal annars samið lögin: „Mamma mín“ og „Ljóð fiskimannsins frá Capri“, er vinsælust hafa orðið hér á landi. Tvö aðallögin í myndinni eru: „Ljóð fiskimannsins frá Capri“ og tangóinn „Suðrænar nætur“. 1 myndini syngur René Ca- rol ásamt flerum frægustu dægurlagasöngvurum Þjóð- verja, með undirleik nokk- urra af beztu danshljóm- sveitum Þýzkalands. Aðalhlutverk: Germaine Damar, Walter Miiller, Margit Saad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tvser sýningar í Iðnó í dag. Klukkan 4 e. h. Ævintýraleikritið: HANS OG GRÉTA Fjölleikaþættir. Klukkan 8 e. h. (Síðasta kvöldsýning í Reykjavík) Þjóðsagnaleikritið Kitty Anna og álfkonan Lærisveinn galdramannsins. Fjölleikasýning í 8 þáttum (Skopstæling). Aðgöngumiðaverð: Að sýn- ingunni kl. 4 fyrir börn kr. 10,00; fyrir fullorðna kr. 15,00. — Að sýningunni kl. 8 fyrir börn kr. 10,00; fyrir fullorðna kr. 20,00. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir klukkan 2 í dag, simi 3191. Sýningar að Selfossi á morgun. Stjörnubío -— Sími 81936 — FÆDD í CÆR DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9 Jónatan Ólafsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gam- anmynd. Mynd þessi, sem hvarvetna hefur verið talin snjallasta gamanmynd árs- ins, hefur alls staðar verið sýnd við fádæma aðsókn, enda fékk Judy Holliday Oscarverðlaun fyrir leik sinn í þesari mynd. — Auk hennar leika aðeins úrvals- leikarar í myndinni, svo sem William Holden, Broderick Crawford o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NITOUCHE Óperetla í þrem þáttum. Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. SiLFURTUNGLIÐ eftir Halldór Kiljan Laxncss. | Sýning föstudag kl. 20,00. ! TOPAZ Sýning laugardag kl. 20,00. 98. sýning. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag; annars seldar , öðrum. ' — Sími 1384 — Hin framliðna (The Late Edwina Black) Mjög spennandi og vel leik- in ný kvikmynd. Aðalhlutverk: David Farrar, Geraldine Fitzgerald, Roland Culver. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Hin afar spennandi og við burðaríka kvikmynd. Aðalhlutverk: Rirhard Greene, Greta Gynt. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. — 1544 — Hin heimsfræga mynd Frumskógar og íshaf eftir Per Ilöst. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð á 5 og 7 sýningu: Kr. 5,00 niðri og kr. 10,00 uppi. Guðrún Brunborg. Bæj&irbaó — Sími 9184. — Æskuár Caruso Stórbrotin og Krífandi itölsk , söngmynd. Ermanno Randi; Gina Loilobrigida (fegurðardrottning Italíu), i[ Maurizio Dinardo. Sínd kl. 7 og 9. Gísii Einarsson héraðsdómslögmaður. Málfluinipgsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249 — Jchnny Holliday Tilkomumikil amerísk mynd, er fjallar um baráttu drengs við freistingar lífsins. Allen Martin William Bendix. Þetta er mynd, sem enginn ætti að láta hjá líða uð sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skillaserðin, Skólavörðustíg 8. Sími 6485 Houdini Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00— Tekið á' móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær linur. Ljósmyndastofan LOFTUR hi. Ingólfssti'æti 6. — Sími 4772. ÞÝÐIINGAR Ólafur Itjörnsson, lögfr. lögg. skjalaþýðari og dómtúlkur. Aðalstræti 18. — Sími 82230. _______Viðt. 6—7 e, h. HJÁLPIÐ BLINDUM! Kaupið bursta og gólfklúta frá BLINDRAIÐN, Ingólfsstræti 16. — Súni 4046. Hörður Ólafsson Málflutningsskrifstofa. Laugaveg-i 10. - Símar 80332, 7673. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaðui. Skrifstofutími kl. 10—12 og 7—0 Austurstræti 1. — Sími 3400 P ASS AMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. ERNA & EIRÍKUR Ingólfs-Apóteki. — Morgunblaðið með morguDkaffinu — BF.ZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐIIW Heirrsfræg amerísk stórmynd um frægasta töframann veraldarinnar. Ævisaga Houdinis hefur komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: JANET LEIGH — TONY CURTIS Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.