Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. okt. 1954 Opnum í dag fullkomna murstöð og benzínafgr á Klöpp vio Sltúicsgjöfu : Benzm- og dleseloliuatgreibslan liggur mjög vel við eina aðal umferðaæð bæjarins og er mjóg frjálsleg og góð aðsíaða til aksturs að og frá stöðinni. Smursföb'm er sfærsta og fullkomnasta smurstöb héríendis, þar sem hægt ei að smyrja fjóra bíla samtímis. Á smurstöðinni verða eingöngu seldar olíur frá hinum heimsþekktu framleiðendum Soeony-Vacuum Oil Co. Inc, New York (Mobil Oil), og C. C. Wakefield & Co., Ltd., Lcndon og New York (Castrol). Á smurstöðinni verður einnig hægt að fá bílinn Sápuþvegínn Og hónaðan enda þótt smurðir séu 4 blar á stöðinni samtímis. Stór og fullkomin RYKSUGA er á stöðinni ÞVOTTAPLAN er fyrir allt ao 20 bíla Athugið, að þegar þér takið nýja benzínið, þarf að stilla kveikjuna. Vér munum næstu daga hafa biívélavirkja á Klöpp til að aðstoða viðskiptamenn vora viðskveikjusti]]ingar. Komið því á Klöpp og takið nýja benzínið þar á bílinn yðar. — Á Klöpp er allt klappað og klárt — LIUVERZL ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.