Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. okt. 1954 ítlOkGVNBLAOlO 15 Samkomnr HjálpræSishertnn. Samkoina í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Föstudag: H.jálpar- flokkurinn. Fíladelfía. Biblíulestur kl. 2 og kl. 5. Vakn- ingasamkoma kl. 8,30. Ræðumaður Kristian Heggelund. — Allir vel- komnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. *■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■•»■■■■■■■•■ I. O. G. T. K.F.U.M. — 4.D. Fundur í kvö'ld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir karlmenn velkomnir. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8V2. Hag- nefndaratriði. Félagar eru beðnir ,að fjölmenna. — Æ.T. St. Andvari nr. 265. í kvöld kl. 8,30. — Félagar! Athugið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. — Æ.T. Félagslíf íþróttafélag kvenna. Munið leikfimina í kvöld í mið- bæjarbarnaskólanum kl. 8. _ Framarar, — knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 6,30 á Fram- vellinum, fyrir meistaraflokk. — Áríðandi að allir mæti. — Þjálf- Sunddeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í kvöld kl. 8,30 1 felags- heimilinu. Venjuleg aðalfundar- störf. ÁríSandi að allir mæti vel! Stjórnin. Sunddeild K.R. Sundæfingar eru í Sundhöllinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7 fyrir börn og 8,30 fyrir full- orðna; föstudaga kl. 7 fyrir full- orðna. — Mætið öll vel og stund- víslega! Stjórnin. Kryddvörur Allrahancla Anískorn Engifer Eggjagult Finkull Hjartarsalt Kanill Kardemommur Karry Kúmen Lárviðarlauf Muskat Natron Negull Pipar Saltpétur Allt I. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h/f. Hafnarhvoli. — Sími 1228. ★ M ORGUNBLAÐIÐ Tl !* MEÐ ORGUNKAFFINU ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Þakka innilega heimsóknir, gjafir og skeyti á 70 ára i Hnefaleikadeild KR Hnefaleikadeild KR afmæli mínu. : , í Þórunn S. Gísladóttir Framnesveg 24A, Reykiavík. Hjartanlega þakka ég ykkur börnum mínum, frænd- um og vinum, sem á margvíslegan hátt glödduð mig á áttræðisafmæli mínu þ. 11. okt. s. 1. Eg bið ykkur sannr- ar gleði og blessunar Drottins um æfi og eilífð. Ólöf Jónsdóttir frá Emmubergi. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••«■■■■■»■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ !■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•«■■••■■'■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■«■■• »■ ■ ' Hjartanlega þakka ég öllum þeim, r.em glöddu mig ! með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsaf- j mæli mínu, 16. október. * Þórdís Halldórsdóttir, Neðra-Nesi. ! Ritsafn Einars H. Kvaran 6 bindi, fæst nú hjá bók- sölum og útgefanda. — Síðustu eintökin. oCei^tur Sími 7554. Höfum lausar nokkrar fokheldar ÍBIJÐIR í fjölbýlishúsi voru við Kaplaskjólsveg. MANNVIRKI H.F. Þingholtsstræti 18. Sími 81192. Verzlun til sölu á mjög góðum stað í borginni. Litlar vörubirgðlr. Tilboð : ■ ■ ■ merkt: „Austurbær“ —617, sendist Morgunblaðinu. : > • Happdrættí Háskóla Islands Happdrættisumboðið, sem nú er á Laugaveg 39, er laust ■ frá næstu áramótum. Umsóknir um umboðið skal senda j ■ ■ skrifstofu happdrættisins', Tjarnargötu 4, í síðasta lagi ; ■ m laugardaginn 6. nóvember. ■ Skrifstofur vorur verða lokaðar til kl. 1 í dag. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. Pósthússtræti 2 og Borgartúni 7. Þeir félagar, sem ætla að æfa ;hjá deildinni í ár, mæti til viðtals í kvöld kl. 22,00, í félagsheimilinu Nýir félagar velkomnir. Hnefaleikadeild K. R. NASH RAMBLER STATHIN (sendiferðabíll) Model 1955 kemur á markaðinn í næsta mánuði. NASH RAMBLER STATION er; hentugur, hvort sem er til fólks- eða vöruflutninga. Enginn annar bíll í sama verðflokki hefir náð meiri vinsaájdum og útbreiðslu en NASH RAMBLER STATION fyrir’fegurð, þægindi styrk- leika og öryggi í akstri. Allar upplýsingar gefa umboðsm6{in fyrir NASH — KELVINATOR CORPORATION U.S.A. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 80600. Húsnæðl óskast Fulltrúi í Sendiráði Bandaríkjanna óskar eftir góðri 4ra—5 herbergja íbúð til leigu. Uppl. í sima 5960 og 1084. ★★★★★★★★★★★★ Maðurinn minn, ÞORLEIFUR JÓNSSON, Breiðholti við Reykjavík, andaðist 19. þ. m. Jóhanna S, Ólafsdóttir. Systir okkar, ÓLAVÍA M. ÓLAFSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Hraunteig 3, 19. þ. m. Guðrún Ólafsdóttir, Oddur Ólafsson. Jarðarför móður okkar, FRÚ SOPHIU HEILMANN, fer fram frá Dómkirkjunni laugard. 23. þ. m. kl. 10,30 f.h. María Eyvindsdóttir Osvvald Eyvindsson Dagmar Eyvindsdóttir. Jarðarför KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR, Smirilsveg 29, fer fram föstuaginn 22. þ. m. kl. 2% frá Dón.kirkjunni. — Kirkjuathöfn verður útvarpað. Anna Helgadóttir, Pálmar Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.