Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.10.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24. okt. 1954 MOKGUNBLAÐIÐ 15 ■ i i i i i i » i t i i i t t. I\l V T T! FINGO! hreinsandi krem fyrir óhreinar hendur. FINGÓ! fyrir vélamenn, bifvéla- virkja, prentara, járn- smiði o/fl. FINGO! hreinsar fljótt og vel. FINGO! mýkir hendurnar. Þeir, sem reynt hafa FINGO! nota ekki annað á óhrein- ar hendur. Vatn á ekki að nota með FINGO FINGO! fæst í öllum búðum Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Félagslíl Haukar, HafnarfirSi. Æfing í K.R.-húsinu kl. 3 í dag. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 e. h. — Innsetning embættis- manna. — Framhaldssaga. — Hljóðfæraleikur o. fl. —' Fjöl- mennið! — Gæzlumenn. Víkingur. Fundur annað kvöld, mánudag. 1. Inntaka. 2. Félagsmál. 3. Kvik- myndasýning. 4. Söngur með guitarundirleik. 5. Upplestur. — Fjölsækíð stundvíslega! — Æ.T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Fundur í dag að Fríkirkju- vegi 11, kl. 14. Kosning og vígsla embættismanna. Kvikmyndasýning o. fl. — Fjölmennið! — Gæzlum. Samkomur BræSraborgarstígur 34. Sunnu- dagaskóli kl. 1. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir vekomnir. Hjálpræðisberinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. . 2 Sunnudagaskóli. — 8,30 Almenn samkoma. Prófessor Sigurbjörn Einarsson talar. — Söngur og hljóðfæra- sláttur. — Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8,30 e. h. Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía. Á samkomunni kl. 2*e. h. talar Kristian Heggelund í Fíladélfíu. t kvöld hefur Fíladelfíusöfnuðu^-, inn samkomu í Fríkirkjunni kl. 8,30. Ræðumaður Kristian Hegge- lund. — Allir velkomnir. i f í i ■ ; c i i * ;■ f i > 1 .1 *> li i - Hjartanlega þakka ég ættingjum og vtnum mínum, sem sýndu mér velvild og vinarhug á sextugsafmæli mínu, með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Böðvar Grímsson, Hörðuvöllum. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á áttræðisafmæli mínu^ 22. október. Jóel S. Þorleifsson, Skólavörðustíg 15. Bátaeigendur! BUKH dieselvélin er tilvalin í trilluna og einnig sem ljósavél í stærri báta. Leitið upplýsinga áður en þér festið kaup annarsstaðar. Ennfremur allskonar landvélar. Ö. Ohfi agnaó vyiafóóon Hafnarhvoli —;$ími 80773. .............................................................................. Il lll 1.4 » • I • ■ ' « I • I * -1 IIM • | X * —— i J J J f 4 m I l V ' Verkamannafélagið Dagsbrún: Félagsfundur verður lialdinn mánudaginn 25. þ. mán. í Iðnó klukkan 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Lagabreytingar. 3. Samningarnir. 4. Önnur mál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. SnowWíiiteíj^ Þetta er merkið á hveitinu, sem allar hagsýnar húsmæður kaupa Fæst í næstu buð, í 5 punda bréfpokuno og 10 punda Það bezta léreffspokum. ,,, , r odýrasta Biðjið um Snow White hveiti (Mjallhvítar hveitið) Wessanen tryggir yður vörugæðin. Faðir minn PÉTUR PÉTURSSON, andaðist á Landakotsspítala 21. þ m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju kl. 2 á miðviku- dag 27. október. Svavar Pétursson. Jarðarför mannsins míns ÞORLEIFS JÓNSSONAR Breiðholti, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 3 e. h. — Blóm afbeðin Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Jóhanna S. Ólafsdóttir. Móðursystir okkar ÁGÚSTÍNA DAVÍÐSDÓTTIR verður jarðsungin þriðjudaginn 26. okt. — Athöfnin hefst kl. 1 í Fríkirkjunni. — Jarðsungið verður í gamla kirkjugarðinum. Davíð Jónsson, Sigurður Jóasson. Konan mín INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin að Fossvogskirkju mánudaginn 25. þ. m. klukkan 1,30. Guðmundur Ingiberg Guðmundsson, Suðurlandsbraut 76, Rvík. Frændi okkar PÁLL BJÖRNSSON bátasmiður, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 26. þ. m. kl. 1,30. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda Guðrún Halldórsdóttir, Sigfús Magnússon Hlíðardal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.