Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 16

Morgunblaðið - 16.11.1954, Page 16
Yeðurúflil í dag: Vaxandi S-A, hvassviðri og rígning með kvöldinu. rogittiMiiliife 262. tbl. — Þriðjudagur 16. nóvember 1954. LESID hina stórmerku ræðu Gunnars , Gunnarssonar í blaðinu í dag. Þurramæði einkemún kcifia fyrsf fram að 6 árum liðnum Fróðlegi erindi Gu5m, Gíslasooar um athuganir hans á þurnimæðiimi % GÆRKVÖLDI flutti Guð-'®- 1 mundur Gíslason læknir við rannsóknarstöðina að Keldum, frásögn af athugunum sínum og niðurstöðum í sambandi við þurramæðina, sem gert hefur vart við sig í haust í Skagafirði og Dalasýslu. í Dölunum hefur verið slátrað á 12. hundrað full- orðinna kinda. Hafa þurramæði- skemmdir fundizt í 110 lungum. í DALASÝSLU Sýkin í Dalasýslu hefur bor- izt þangað með fjárskiptafé, frá bænum Valþúfu á Fellsströnd. í Dalasýslu hefur veikinnar orðið Gekk í svefni út um glugga féll 7 metra sakaði ekki AÐFARANÓTT sunnudagsins féll 18 ára piltur hér í Reykja- vík út um glugga á þriðju hæð og féll niður í kjallaratröppur undir glugganum og sakaði mann inn ekki við fallið. Hér var um svefngengil að ræða. — Sofandi steig hann upp í gluggann í herbergi sínu, braut rúðuna með handleggnum og ........ , . steig út af gluggakistunni. Um vart a sjo bæjum, og alhr keyptu le-8 vaknaði hann _ f fallinu Umræðufundur Heimdallar á sunnudag var mjög fjölmennur og ræða Gunnars Gunnarssonar var mikill viðburður. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Einræðisvald lamnr listirnar þeir í fjárskiptunum fé frá Val þúfu. — Hvernig veikin hefur horizt að Valþúfu kvaðst Guð- xnundur læknir ekki geta fullyrt neitt um. En allar líkur benda til þess að smitun hafi átt sér stað strax eftir fjárskiptin 1947. Læknirinn kvað það sannað að liðið geti um það bil 6 ár frá þ vi þurramæðismitun hefst, unz Bfeendur verða sýkinnar varir í fénu. náði hann með hendinni í niður- fallsrör frá þakrennu hússins og mun það nokkuð hafa dregið úr fallinu. — Kjallaratröppurnar voru ekki djúpar sem hann kom niður í. —- Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang. Óttast var að pilturinn myndi mikið slasaður, en svo reyndist ekki. — Aðra áverka var ekki á honum áð sjá, en á handlegg, en hann hafði skorizt er hann braut rúðuna. Fallið úr gluggan- um og niður í tröppurnar rriun vera rúmir sjö metrar. Sagði Ragnar Jónsson á himsm fjölsótfa fumSi Heimdallar á sunnudag A SUNNUDAGINN boðaði Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðis- manna til fundar í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni var „Vest- ræn menning og kommúnismi" og var frummælandi Gunnar Gunnarsson rithöfundur. Fundur þessi var mjög fjölmennur og sáu menn nú nýja hlið á frummælanda, sem eins og kunnugt er hefur getið sér einna mesta heimsfrægð allra íslendinga sem | rithöfundur. Nú stóð hann hér sem ræðumaður og hugsuður og brá upp fyrir mönnum með snilldarlegri ræðu mynd af þeim verðmætum, sem vestræn menning felur í skauti sér og bar hana saman við grimmdaræði það og ómenningu, sem fylgt hefur í kjölfar kommúnismans. VEIKIN FRA HOLMAVIK Að Hlíð í Hjaltadal í Skaga- firði, en þar fannst þurramæði 1 einni kind, önnur með greini- I leg einkenni og hin þriðja þótti fðlk gangi í svefni. Þessi urigi grunsamleg. — I fjárskiptunum maður hefur áður farið ; svefn. var Hlíðarféð keypt úr Stranda- j g5ngurj að þvi er aðstandendur sýslu árið áður en þurramæð- , hans skýra frá innar varð vart á Hólmavík. —1 Taldi Guðmundur læknir senni- legt, að kindin í Hlíð sem slátr- að var, hafi smitazt á Hólmavík. En ekki tókst að fá neina nánari vitn,eskju um upphaflegt mark hennar eða annan uppruna. BÆNDUR VERÐI VEL Á VERÐI Síðari hluti erindis Guðmund- ar Gislasonar læknis voru hvatn ingarorð til bænda um að vera strangir á verðinum gagnvart þurramæðinni. Þeir mættu ekki láta það villa sig, þó ekki sjáist sjúkleg einkenni á fénu í nokkur ár, þegar það er vitað að svo langur tími getur liðið frá því sýking á sér stað unz sjúkdóms- einkennin koma í ljós. Það er óhætt að segja að þessi ræða Gunnars Gunnars- sonar rithöfundar er mikill viðburður í íslenzku menning- arlífi og ætti hún að geta orð- ið til þess að opna augu margra fyrir hve mikil hætta menningu vorri stafar af hin- um austræna kommúnisma og hve mikils er um vert fyrir oss að verja menningarverð- mæti vor. Hlýddu menn orð- um hans með hrifningu. Ræða hans birtist í heild í blaðinu í dag. Eftir ræðu hans voru frjálsar umræður. EINRÆÐISOFLIN LAMA LISTINA Ragnar Jónsson forstjóri tók fyrstur til máls og þakkaði frum- mælanda fyrir merkiléga og af- burðasnjalla ræðu. Hann kvaðst vera sammála honum um hve mikilsvert sé að Vestrænar þjóð- ir tækju upp baráttu gegn hinni lamandi einræðisöldu, sem gerir vart við sig bæði á sviði bók- mennta, vísinda og lista. Hann rakti það hvernig valdhafarnir gerðu kröfu um að listamenn „ynnu fyrir fólkið“ eins og þeir orðuðu það, en með því væri átt við að listamennirnir skyldu fylgja fyrirskipunum valdhaf- j anna. Þeim væri skipað að skrifa j um afrek þeirra, t. d. í iðnaði og mundi það þykja niðurlægjandi á íslandi ef listamenn yrðu að hlíta fyrirskipun um að skrifa blóðheita byltingasinnaða skáld- sögu um nýjasta Chevrolet-bílinn frá Sambandinu, en slíkt er ekki meira en það sem gengur og gerist í Sovétríkjunum. Ragnar kvað listamönnum nauðsynlegt óskorað frelsi til að lýsa hug sínum öllum. Það sem einkennt hefði flesta andans menn, væri að þeir ynnu með hárbeittri gagnrýni. Þannig plægja þeir jarðveginn, og ef þeir ekki fá frelsi til þess, verð- ur hann fúll og ófrjór. Ragnar minntist á það að fyrir nokkru hefði Bjarni Benedikts- son menntamálaráðherra mælt svo, að hann vildi styðja en ekki stjórna listunum. Þetta kvað hann drengilega mælt. Því að það má umfram allt aldrei múl- binda listamennina, eins og gert er í einræðisríkjunum. í ofbeldi einræðisaflanna myndum við glata trú á guð og lífið, landið og manneskjurnar og að lokum væri tekinn frá okkur sjálfuf lifsviljinn. j EKKERT HLUTLEYSI TIL GAGNVART KOMMÚNISMA Thorolf Smith blaðamaður benti á það að siðleysi hins kommúniska áróðurs kæmi m. a. fram í bm, að kommúnistar af- skræma hugtök. Þeir leyfðu sér t. d. að nefna einræðisskipulag í löndum kommúnista lýðræði. Hann rakti það einnig hvernig vaidhafamir í Rússlandi gefa bióð sinni alrangar hugmvndir af umheiminum, segðu t. d. að í Bandaríkiunum væri ekkert nema glæpamenn eins og A1 Cannone og hinsvegar kúgaðir svertingjar. Að lokum lagði Thorolf mikla áherzlu á það að hlutleysi gagn- vart kommúnima væri ekki til. Minntist hann orða Arnulfs Över lands um það að milli vestrænna þjóða og kommúnismans væri mikil gjá, sem mætti ekki brúa, því að við megum ekki fallast á né sætta okkur við þá ómenn- ingu, sem fylgir kommúnism- anum. Að lokum talaði Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Hann var á öndverðum meið við aðra ræðumenn, og talaði'einkum um það að menn ættu ekki að vera hræddir við Rússa. Menn ættu að varpa af sér Rússagrýlunni, sem hann svo kallaði. Stjórnmálanániskeið Heimdallar FUNDUR verður í kvöld kl. Sjálhlæðlsfólk, Akureyrl! AKUREYRI — Ámi Jónsson tilraunastjóri flytur erindi um landbúnaðarmál á sijórnmála- skóla Sjálfstæðisflokksins í Verzlunarmannahúsinu í dag kl. 6 e. h. — Kl. 8,30 flytur Matthías Jóhannesson stud. mag. erindi um bókmenntir — Öllu Sjálfstæðisfólki er heimill aðgangur, og sem flest ir hvattir til að mæta. Bœr brann á Hvallátrum í fyrrinótt—Engu bjargað HVALLÁTRAR, 15 nóv. INÓTT brann Miðbær hér að Hvallátrum, án þess að nokkru yrði bjargað. — Ofsaveður var af suðaustri og úrhellisrigning. i — Kona bóndans var ein heima og drengur, en bæði björguðust þau út um glugga hússins ómeidd. Örin bendir á gluggann, sem maðurinn gekk út um í svefni og þar sem barnavagninn stend- ur, kom hann til jarðar. Það var um klukkan tvö í nótt, sem frú Herdís Jónsdóttir kona Ingólfs bónda Jónssonar að Mið- bæ, vaknaði við að húsið var allt orðið fullt af reyk. Ingólfur var ekki heima, hafði farið með togaranum Gylfa á veiðar nú í síðustu veiðiför hans. Bæjarhúsið í Miðbæ var all- stórt hús tvílyft. — Ekki gat Herdís húsfreyja komist út um bæjardyrnar, því svo mikill var eldurinn þá orðinn á neðri hæð- inni. En með drenginn, sem heit- ir Helgi Hólm, og er úr Reykja- vík, komst hún út um gluggaj og vakti hún upp hér að Látrum. Neðri hæð hússins stóð í björtu báli er hún kom hingað. Ekkert varð aðgert, á var ofsa- veður sem fyrr segir og fáeinum augnablikum síðar var efri hæð hússins einnig í báli. — Eftir eina klukkustund var Miðbær fallinn í rústir og þau Ingólfur og kona hans misstu ekki aðeins húsið, heldur alla innanstokks- muni heimilisins, en þeir voru, ásamt húsi, lágt vátryggðir. Ekki mun Ingólfur bregða búi og verða þau hjónin hér að Sæ- bóli. 8.30 i Vonarstræti 4. Jóhann Hafstein alþm. flytur erindi AKUREYRI ABCD EFGH J REYKJAVlK J 21. leikur Reykvíkinga: Da6—d3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.