Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. desember 1954
BARNAVAGIV
til sölu.
Upplýsigar á Hofteigi 32
milli kl. 4 og 6 í dag.
PIAIMETTE
til SÖlll.
Upplýsingar á Hofteigi 32
Fatapressð
' óskast til kaups. Má vera
óstarfhæf. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt:
„Pressa — 180“.
TIL 5ÖLU
vegna flutnings:
Þvottavél, Thor; klæðaskáp-
ur úr ljósri eik; barnavagga
úr strái; rúmdýna, 120 cm;
matrósaföt á 5—6 ára; vel-
úr-gardínur, brúnar; á
Ránargötu 4, efstu hæð.
Bifreiðar til sölu
De Soto ’42
Chevrolet ’41
Dodge ’40
! Ford ’41
I Dodge ’47
Morris ’47
Austin 8 ’47
Renault ’46
BÍLASALAN
Klapparstíg 37. Sími 82032.
Herbergi óskast
Útlendingur óskar eftir her-
bergi með húsgögnum. Er
lítið heima. Tilboð, merkt:
„Herbergi — 178“, sendist
afgr. Mbl.
Seljum í dag og næstu daga
lítið gallaðar
sjópeysur
VERZL. REGIO
Laugavegi 11.
í DAG:
Slétt flauel, rúml. meter á
breidd, svart, rautt, blátt.
Ný kjólaefni.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. - Sími 7698.
Danskar
GÖMUL BLOÐ
JÓHANNES S. KJARVAL
16 mannamyndir valdar af listamanninum
sjálfum — prentaðar 1 þrem mismunandi lit-
brigðum á vandaðan, þykkan pappír í fallegri
möppu. — Aðeins 750 eintök tölusett og
árituð af listamanninum.
t
Vinsælasta gjafabókin
til jólanna í skrautlegu
bandi — kcmin aftur
í bckabúðirnar.
TÖFRAJRÉÐ
Iítií barnabók prentuð
í 4 lltum, aðeins á
10 krónur.
Tryggið yður •
gjafabækurnar
sem fyrst.
LiTHifíííiilí
MJALMAR R. BARöARSON.arps:
ISLAND
FAR5ÆLDA FR'QN
BILLEDER FRA
ISLAND
BILLEDER FRA
ISLAND
m ÍCELAND t- ICELAND
WL ILLtJSTHAtEÐ > ILLUSTRATED
.r— 2
1 ■ ■ vtSIot 'o HHHBHBHI
W IMAGES | IMAGES
^DTSLANÐE - mSLANDE
ÉflSLAND Z ISLAND
HIM BllD 5» IM BILD
TAKIÐ EFTSl?
Dugjea', ujig stulka, með ■
gagnfræðamsnr.-un, óskar s
eftir vel larnaðri vinnu |
strax, í desember, og ef til s
vill 2—3 mínuöi eftir ára- |
mót, eða eftir samkomulagi. s
Tilboð, meikt: „btrax — i
177“, sendist afgr. Mbl i
fyrir 7. des. L
S
j
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
BÍLL
Vil kaupa 6 marma bíl,
model ’46—’50, helst Mer-
cury, Chevioiet eða Dodge.
Uppl. í síma 5358 frá 3—8.
Við lestur þessarar bókar kynnist
lesandinn tveim sterkustu öflun-
um í lífinu, kærleikanum og
mannvonzkunni. Bardaginn milli
þessara afla heldur manni spennt-
um í gegn um alla bókina, þvi á
köflum má vart á milli sjá, hvort
sigra muni.
Húfur og hattar
Garðastræti 2.
HERBERGB
óskast fyrir ungan mann og
reglusaman. úpplýsingar í
síma 81073 kl. 6—-45.
iý erfer.d htlsgögn fyrír jálin j
Mjög vandað skattliol og patent spilaborð, hvorutveggja I
glæsilegar jólagjafir, rokokosófaborð og glæsilegt borð- j
stofusett, einnig nýtt sófasett til sölu og sýnis á Njáls- i
götu 28 frá kl. 6—9 sd. I
IfpeiísInsSúíka
óskast nú þegar í vefnaðarvöruverzlun í Miðbænum. — ■
Eiginhandarumsóknir með uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir j
t
6. þ m. merkt: Stúlka — 179.
| 100-150 þúsund krósia
; lán óskast í 2—4 mánuði. Fullkomin trygging, háir vextir
•
j í boði. Fullri þagmælsku heitið. Þeir, sem vildu vera svo
j góðir að sinna þessu, sendi blaðinu tilboð merkt:
: „Viðskipti — 1954 — 180.“
Gólfteppi
]
i •
1 Gólfteppasalan, Bergstaðastræti 28 heldur áfram í full-
i
• ,
! um gangi. Komið meðan nóg er úr að velja.