Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 8
e MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. desember 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmáiaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingai' og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. SauBfé hefsr víða legið úti fram að þessu Jörð er nú frosflaus í Fljófsdal r E Frjálslyndi” menn og róttækir verða æ meiri andstæðnr INS OG jafnan áður, voru nú Þórarinn Björnsson, að reisa Xr X QI illli i—/ I V_/X liOuv/ii• C*V_/ X V— iOLi • .. v • W- ■ r ^. ^ t t « o'vx loro um miðian manuðmn, en er margar ræður haldnar a fleiri og fleiri skorður. Siðan J ^ nrKi„ SKRIÐUKLAUSTRI 29. nóv. , Umferðaráðunautar Búnaðarfé- IÐARFAR hefur verið sæmi- lags ísiands höfðu fræðslufund að lega gott í mánuðinum. All- Skriðuklaustri 6. nóv. s. 1. Var snarpt áhlaup gerði þó í byrjun fundur sá ágætlega sóttur úr mánaðarins, með norðvestan roki Fljótsdal og Fram-Fellum. Sýndu og éljaveðri. Eftir það voru stíllt ráðunautarnir bæði kvikmyndir og veður en nokkurt frost fram um skuggamyndir með erindunum. miðjan mánuðinn. Þá hlýnaði, og Héraðsráðunautur Búnaðarsam- j hafa síðan verið þýður og hiti oft bands Austurlands mætti einnig [3—5 stig, en komst nokkra daga og flutti erindi. Var þessum ungu í 9—10 stig. Miklar rigningar mönnum vel þökkuð koman. voru síðustu viku og rigndi t. d. nær 60 millimetra á fjórum sólar- hringum, enda voru þá dimmir dagar. Talsvert frost var komið í vegum eldri og yngri stúdenta komst hann að orði á þessa leið: við hátíðahöldin hinn 1. desem- ber. Var þar einnig margt vel sagt og andstæð sjónarmið komu þar fram. En það mun ekki of- mælt, að mesta athygli hafi vak- ið hinar ágætu ræður þeirra Bjarna Benediktssonar mennta- málaráðherra og Þórarins Björnssonar skólameistara á Akureyri. Báðir ræddu þessir menn um frelsið og afstöðuna til þess. Menntamálaráðherra komst meðal annars að orði á þessa leið: „Allir íslendingar verða sjálfir að fylgjast sem bezt með mál- efnum þjóðarinnar og gangi heimsmálanna. Síðan gera þeir upp sinn eiginn hug og meta hvað íslenzku þjóðinni er fyrir beztu í bráð og lengd. nú með öllu horfið, en jörð orðin allblaut, enda þótt hún væri ó- „Þar gengu hinir róttæku venju þurr fyrir, þar sem haustið oft vasklega fram, en gættu hefur verið óvenju þurrviðrasamt þá ekki alltaf frelsisins. Og fram að miðjum nóvember. þar kom, að þeir frjálslyndu ( jarðvinns]a Ö11 var stöðvuð gátu ekki lengur fylgt þeim. VCg-na fr0sta; en jarðýta hóf vinnu Sakirnar standa því þannig af];Urj þeg-ar þiðna tók. Einkum nú, að frjálslyndir menn og j,efur verig unnig ag jöfnun skurð- róttækir, sem 1 upphafi voru rugning.a samherjar, verða æ meiri and- Sauðfé' hefur ]egið úti víða stæður. | fram ag þessu Allmargir voru þó Aðstæður eru breyttar, og búnir að taka lömb, og aðrir afstaða frjálslyndra manna munu taka þau um þessar mundir. eftir því. Frelsið var áður að Líklegt er, að fé hafi létzt all- berjast til landa, nú á það mikíð, sem legið hefur úti undan- hendur að verja. Eins og farinn rigningakafla. frjálslyndir menn fylktu sér áður til sóknar fyrir frelsið, I “ " rr Valur vann „Langvadsslylluna til eignar KARLAFLOKKUR handknatt- leiksliðs Knattspyrnufélagsins Vals fór með sigur af hólmi í Reykjavíkurmótinu, sem nú stendur yfir. Liðið vann alla þá leiki, sem það lék og hlaut 12 stig og vann til eignar verð- launagripinn „Langvads-stytt- una“, er danski verðfræðingur- inn Kaj Langvad gaf á sínum tima til keppni um. verða þeir nú að skpa sér því til varnar.“ í þesum orðum Þórarins Björns Við stuðlum örugglegast að sonar skólameistara, felst um því að þjóðin velji þann kost sem búðalaus sannleikur um afstöðu ULÁ andi óhripar: Eftirþankar um 1. des. ' BRÉFI frá Breka segir: beztu með því að kenna hverju Tökum til dæmis kommún- 1. Einhver lét svo um mælt í einasta landsins barni muninn, ista» sem segJast vera 1 senn min eyru nú á dögunum er rætt g réttu og röngu og með því að >>i*ottækir og frjalslyndir . En var um 1. des. og hatiðahöldin 1 henni er raunverulega fyrir} frjálslyndra manna og róttækra í | 'h/*'7+ii Vnrc»r-iii úag. Tökum til dæmis kommun- A efla þekkingu þess og þrek, menningu þess og manndóm. — barátta þeirra miðar öll að því tilefni þess dags — að skelfing að þrengja kosti frelsisins, af- _ væri það gagnslaust og innan- Slíkir einstaklingar munu ekki nema Þau mannréttindi, sem tómt, allt þetta umstang, öll þessi láta frelsið ganga sér úr greip- j IrjóLlyndir menn og róttækir stóru og fjálglegu orð, sem sögð um, heldur skilja, að undirstaða börðust sameiginlega fyrir fyrr væru og skrifuð og ætluð almenn- þess er í senn samvinna við aðr- a timum> elns °g skólameistari ingi tii andlegrar næringar. Mér ar frelsisunnandi þjóðír og öflugt bentl a- fannst maðurinn fyrst í stað hafa íslenzkt ríki.“ | Barátta frjálslyndra manna er öldungis rétt að mæla en samt — Þessi ummæli Bjarna Bene- hins vegar fólgin í því í dag, I þegar ég fór að íhuga þetta nán- diktssonar styðjast vissulega að vernda frelsið og gæta þess 1 ar skipti ég um skoðun. Mér við reynslu þjóðanna á hinum fyrir utan- og innan að komandi1 síðustu tímum. Engin þjóð, hættum. hvorki stór né lítil, getur| Það er rétt, sem skólameistari byggt grundvöll frelsis síns og sagði, að „það frelsi, sem ekki öryggis á einangrun og útúr- j man ag taka tillit til frelsis boruhætti. Við lifum í einum annarra, grefur undan sjálfu sér. heimi, þar sem þjóðunum og Bezta innri vörn frelsisins er hóf- einstaklingum þeirra eru bú- in sameiginleg örlög. í merkri ræðu, sem Júlíana Hollandsdrottning flutti, er hún var stödd í Danmörku fyrir rúm- lega einu ári, komst hún m. a. að orði á þá leið, að annað hvort myndu þjóðir Evrópu lifa áfram i einum bát eða farast sundrað- ar. Á grundvelli þessa skilnings hafa smáþjóðir Evrópu myndað með sér og hinum stærri þjóðum vestrænna lýðræðislanda öflugt bandalag til verndar friði og öryggi í heiminum. Enda þótt þau varnarsamtök séu aðeins rúmlega 5 ára gömul, er það stað- reynd, sem ekki verður á móti mælt, að þau eiga ríkan þátt í því, að nú horfir nokkuð frið- vænlegar í heiminum en áður. En af þeirri ástæðu er þó ekki til- efni til að hverfa að nýju til andvaraleysis um varðveizlu heimsfriðarins. Þá fyrst er órjúf- andi múr hefir verið hlaðinn um frelsi þjóðanna, mannréttindi og vestræna menningu, er ástæða til þess að draga andann léttara. söm meðferð þess.“ finnst dagar eins og 1. des. þvert á móti nauðsynlegir og ómissandi. Ég held, að ræðurnar sem haldn- ar eru á þessum degi, á öllu ís- landi, oftast af hinum beztu mönnum sem völ er á á hverjum stað, séu þýðingarmeiri en margir ætla. Ósköp eru þær misjafnar Allir frjálslyndir menn ættu j að innihaldi og mikilvægi, það að hugleiða þessi viturlegu vitum við öll mæta vel en það ummæli hins merka skóla- J má samt vera aum fullveldis- manns. íslenzka þjóðin hefir ræða haldin 1. des., sem ekki háð langa baráttu fyrir frelsi i snertir einhverja strengi í huga sínu, og hún ann því heitar J einhvers þeirra, sem á hlýða, sem vekur ekki til umhugsunar um eitthvað, sem vert er að hugsa um. en öllu öðru. En til þess að geta staðið trúan vörð um það, þarf hún að þekkja þær hættur, sem að því steðja. Framfíð Þýzkalands HINN lýðræðissinnaði heimur fagnar því, að meginhluti þýzku þjóðarinnar hefur nú snúizt til samvinnu við hinar frjálsu þjóðir. I stað Þýzkalands nazismans rís nú upp þróttmikið þýzkt lýðræðis- ríki. Ennþá hefur að vísu ekki tekizt að sameina allt Þýzkaland undir eina stjórn. Austur-Þýzka- land lýtur ennþá ofbeldisstjórn kommúnista. Þar situr hið svo- Þórarinn Björnsson skólameist- ari, rifjaði m. a. upp, hver breyt- ing hefði orðið á innbyrðis af- stöðu frjálslyndra manna og rót- tækra í þróun sögunnar. Hann kvað frjálslynda menn og rót- tæka í upphafi hafa barizt fyrir um ýmislegt, sem felur í sér var- anlegt gildi, um sögu okkar, menningu — og frelsi. Það minn- ir okkur á, að gagnvart öllu þessu höfum við skyldur að rækja sem við höfum ef til vill vanrækt, já jafnvel svo alvarlega, að við finn um til þess greinilega sjálfir. Gerum upp við samvizku okkar. ALLIR viljum við heita góðir íslendingar. Væri ekki heilla- ráð, að við gerðum 1. des. að nokkurskonar reikningsskiladegi, er við gerðum upp við samvizku okkar, hvort við höfum breytt samkvæmt því frá því er síðast, er við héldum þennan dag hátíð- legan? — Breki“. Að bjóða hættunni heim. NEÐANTIL við Laugaveginn er verið að byggja hús í stað þess, sem flutt var burtu á s.l. sumri. Fyrir framan þennan hús- grunn hefir verið slegið upp girð ingu og með henni liggur mjór gangstígur úr viðarborðum, fyrir HI 1 Hugsjónalaus heimur — óþolandi. UGSUN — orð — athöfn: í þessum þremur orðum er i raun og veru fólgið allt líf og starf — öll tilvera mannskepn- unnar. Án hugsunar verður eng- in hugsjón til og án hugsjóna væri heimurinn óþolandi, já enn- þá verri en okkur finnst hann vera nú á þeirri skálmöld, sem við lifum á. Ryrir okkur íslend- inga er 1. des. hugsjónadagur, hann stendur í órofa sambandi við frelsishugsjónina sem við um leið eigum sameiginlega með öll- kallaða „alþýðulýðræði" að völd um. Aðeins einn flokkur fær að jum vel hugsandi mönnum, hvar bjóða þar fram við kosningar, og sem er á jörðinni. leppstjórn Rússa ræður þar lög-l um og lofum. En í Vestur-Þýzka- J Minnir okkur á skyldur landi eiga einræðisöflin svo að jE'N við höfum alltaf svo mikið segja engu fylgi að fagna. Kom-1Í-S að gera á kafi í önn hvers- múnistar og nazistar eru þar fá- j dagslífsins, að við höfum svo sem mennar og einangraðar klíkur. engan tíma aflögu til að brjóta Islenzka þjóðin fagnar vaxandi heilann um gagn og gildi þess- auknu frelsi. Líberalisminn og menningarlegum og fjárhagslegum arar eða hinnar . hugsjónar radikalisminn hefðu þá farið^skiptum við hið lýðræðissinnaða nema að ýtt sé rösklega við okk- saman. Én frelsið hefði stundum | Vestur-Þýzkaland. Henni er ur- Og það er einmitt þetta sem verið misnotað, og þá hefði verið ljóst, að þýzka þjóðin er ein þrótt- okkar kæri 1. des á að gera gripið til þess í nafni mannúðar óg réttlætis að setja því skorður. — Og haldið var áfram, sagði mesta og glæsilegasta þjóð Ev- og gerir. Hann vekur okkur, þótt rópu. Við hana vill hún góð og ef til vill aðeins í bili, af doða mikij skipti á komandi árum. hversdagsleikans, til umhugsunar gangandi vegfarendur. Þar geta tveir gengið hlið við hlið. Komi nú aðrir tveir á móti verða aðrir hvorir að fara út á götuna, þar sem bilaumferð má heita óslitin. Nú er ekki nóg með það að gat- an sé þrengd svo og svo mikið sunnanmegin vegarins, heldur er bifreiðum lagt hinum megin á móti og er þá ekki eftir nema miðjan úr götunni, sem allri bíla- umferðinni er ætluð. Undrar mig á, að slíkt skuli viðgangast á mestu umferðargötu bæjarins. — Þetta kalla ég að bjóða hættunni heim. — Einn sem varar við hætt- unni.“ Rósin hefir þyrna — sann- leikurinn sömuleiðis. Flnnland, nýll blndi al „Lönd og lýðir" NÝTT bindi er komið ut í safn- inu „Lönd og lýðir“, sem Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gefur út. Fjallar það um Finnland og er samið af Baldri Bjarnasyni sagn- fræðing. Bókin skiptist í 3 meginkafla, er nefnast Landið, Þjóðin og Ein- stakir landshlutar og merkis- staðir. Hún er 112 bls. að stærð og prýdd 53 myndum. Samkvæmt óskum margra fé- lagsmanna verður reynt að hraða útgáfu bókaflokksins Lönd og lýðir. Tvær bækur, Finnland og Bandaríkin, koma því út í ár. Að sjálfsögðu varð að hafa aðra bókina sem aukafélagsbók, þar sem engin leið er að láta félags- menn hafa meira en 5 bækur fyrir 60 kr. félagsgjald. Minni bókin var valin sem aukabók, svo að félagsmenn þyrftu að greiða sem minnst til biðbótar, enda er fé- lagsverð Finnlandsbókarinnar að- eins kr. 23.00. Sjö bindi eru nú alls komin út í safninu „Lönd og lýðir“. íslenzkl brúðuleik- hús tekur III starfa ÍSLENZKT brúðuleikhús tekur til starfa í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu n.k. sunnudag, og verða þar sýndir barnaleikir „Hans og Greta“ og „Rauðhetta". Það er Jón E. Guðmundsson, sem á þetta brúðuleikhús, en auk hans starfa við það Baldur Georgs ! og Eyvör Hólmgeirsdóttir. Jón E. Guðmundsson hefir unnið að j þessari hugmynd sinni undanfar- i in tvö ár. Nornin í „Hans og Gre(u“ Ævar R. Kvaran hefir þýtt leikritin, sem nú eru tekin til meðferðar, en brúðuleikhúsið mun jöfnum höndum sýna inlend og erlend leikrit. — Sýningin á sunnudaginn hefst kl. 5 e.h., en sýningar verða annars tvisvar í viku, á laugardögum og sunnu- dögum. Nýjar smásögur eftir Helga Vallýsson ÚT er komin bókin „Þegar kóngs bændadagurinn týndist og er það safn smásagna eftir Helga Val- týsson. Sögur Helga Valtýssonar hafa alltaf þótt kærkomnar, og hefur það verið sagt um stíl hans „að hann sindri af lífi og fjöri, en sé aldrei afvatnaður eða dauf- ur“. Þessar smásögur Helga verða því vafalaust mörgum kærkomn- ar, en bókin er vel úr garði gerð, en útgefandi er Norðri. — Helgi Valtýsson er mörgum að góðu kunnur, enda kom fyrsta bók hans út þegar árið 1907. í þessari bók eru 24 smásögur hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.