Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 16
Veðurúilii í dag:
Léttir til með SA-kalda.
277. tbl. — Föstudagur 3. desember 1054
Ekki hægt að lögfesta jöfn
laun karla og kvenna
Slíkt er verkefni stéttarfélaga að semja um.
En jafnrétti gildir í opinberu starfi,
KRISTÍN Sigurðardóttir bar fram fyrirspurn á þingi um það
hváð ríkisstjórnin hefði gert til að framkvæma þingsályktun
frá 13. apríl 1954, um staðfestingu samþykktar Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar um jöfn laun karla og kvenna.
MIKIÐ RETTINDAMAL
Kristín gerði í upphafi nokkra
grein fyrir spurningu þessari.
Skýrði hún frá því, að hér væri
um að ræða mikið áhugamál
kvennasamtakanna. Hefðu pau
margsinnis gert ályktanir um það,
enda er hér um að ræða mikið
hagsmuna- og réttindamál kvenna.
'Hún kvað liðið alllangt síðan
þingsályktunin var samþykkt og
marga vera farið að lengja eftir
aðgerðum ríkisstjórnarinnar.
ÁTTA LÖND HAFA FULLGILT
Steingrímur Steinþórsson fé-
lagsmálaráðherra svaraði fyrir-
spuminni. Hann sagði, að aðeins
8 ríki hefðu endanlega fullgilt
samþykkt Alþjóðavinnumálastofn-
runarinar þar að lútandi. Nefndi
hann eftirfarandi ríki: Austur-
ríki, Belgíu, Kúbu, Dóminikanska
lýðveldið, Filippseyjar, Frakkland
og Mexíkó. Ekkert nágrannalanda
okkar hefur enn sér sér fært að
fullgilda samþykktina.
FRAMKVÆMD ÚTIOKUÐ
Þá sagði hann, að s. 1. sumar
hefði ríkisstjórnin látið skipa
nefnd til þess að athuga þetta mál.
í henni eiga sæti Jón Ólafsson frá
félagsmálaráðuneytinu, Björgvin
Sigurðsson frá Vinnuveitendasam-
bandinu og Magnús Ástmarsson
frá Alþýðusambandinu. Þessi
nefnd er á einu máli um, að ekki
sé hægt, eins og sakir standa, að
koma samþykktinni í framkvæmd.
VERKEFNI STÉTTARFÉL.AGA
Ástæða til þess væri, að það
er viSurkennd regla ríkisstjórn-
arinnar að lála vinnuveitendur
og verkanicnn semja sín á milli
um kaup og kjör, án afskipta
ríkisvaldsins. En hvað viðkem-
ur opinbcrum starfsmönnum,
bæði starfsmönnum ríkis og
bæja, kvað hann reglu um jöfn
laun karla og kvcnna fyrir
sömu vinnu vera í gildi.
Út af þessu máli spannst önnur
þræta, sem rakin er annars staðar
í blaðinu.
Stjórnmálaskclinn á Akureyri
Sjálfsiæðisfélsg
Kópavogs
heldur nmræðirfund
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG KÓPA-
VOGS heldur opinberan um-
ræðufund um hreppsmálin n.k.
sunnudag 5. des. og hefst hanu
kl. 2 e. h. í bamaskólahúsinu.
Allir Sjálfstæðismenn eru vel-
komnir.
Húsfyllir var á fnllveldis-
fagnaði Heimdallar
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisílokksins var haldinn á Akureyri dag-
ana 10.—21. nóvember. Skólann sóttu um 30 manns víðsvegar að
af landinu. Myndin cr tekin þegar skólanum var slitið.
Þýzk listiðnsýning opnuð
í Listamannaskálanum
i
Nýjar bygglngar
á ÓlafsfirSI
ÓLAFSFIRÐI, 2. des. — Heita
j má, að hér hafi verið hláka I
i þrjár vikur, og er snjór sá, er
setti hér niður í nóvember að
mestu farinn.
Nú er verið að byggja hér fjög-
ur íbúðarhús. Eru þau einnar
hæðar hús með risi og hlaðin úr
errsteini. Enn fremur er verið
að byggja fiskhús, sem eru tvær
hæðir. — Þá er hafin bygging
fyrir slökkvistöð, og verður það
til mikilla taóta, því að hús það,
■ er slökkvistöSin er í, er mjög
gamalt og ófullnægjandi. Slökkvi
lið ÓlafsfjarSar hefur verið end-
urskipulagt. Slökkviliðsstjóri ep
Haraldur Þórðarson vélsmiður.
— J. Ág.
Fullveldisfagnaður
Heimdallar var haldinn
í Sjálfstæðishúsinu hinn 1. des-
ember. Þátttaka var mjög mikil
eins og húsrúm frekast leyfði. —
Formaður Heimdallar, Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, setti hófið
og minntist Benedikts Sveinsson-
ar, fyrrum alþingisforseta. Vott-
uðu samkomugestir hinum látna
virðingu sína með því að rísa úr
sætum.
•
Þá tók til máls Gísli Jónsson,
Kvikmyndin
Sðlka Valka
á morgun
.11
n
DAG verður cpnuð í Listamannaskálanum þýzk listiðnaðarsýn-
ing, sm haldin er á vegum Germaníu og Deutsche Kunstrat,
en þessi vika er einmitt „þýzk“ kynningarvika, sem Germanía
gengst fyrir. — Við opnun sýningarinnar kl. 5 í dag tala þeir
dr. Jón Vestdal, formaður Germaníu, dr. Kristinn Guðmundsson,
utanríkisráðherra, dr. Oppler, sendiherra og Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra. — Sýningin verður opnuð fyrir almenning
kl. 7 í kvöld og opin fram á aðra helgi.
MERKILEG SÝNING Er sýning þessi hin vandaðasta
Sýning þessi er eins og fyrr 1 alla staði og þar sýndir óvenju-
, greinir listiðnaðarsýning og leSir nýtízku hlutir, sem verða
forseti Efri deildar Alþingis — ‘ skýrði dr. Jón Vestdal blaða- seidir þegar dregur að lokum
Flutti hann ágæta ræðu og beindi
máli sínu einkum til ungu kyn-
slóðarinnar. Var gerður mjög
góður rómur að ræðu hans.
Því næst las Brynjólfur Jó-
hannesson, leikari, upp kvæði
eftir Tómas Guðmundsson, Krist-
inn Hallsson söng einsöng og
Haraldur Á. Sigurðsson, leikari,
fór með nýjan gamanþátt. Tók-
mönnum frá undirbúningi henn- sýnmgarinnar.
ar í gær. Hefur dr. Thiele tekið
sýninguna saman og séð um upp- ÞÝZK
setningu hennar. — Var hann KYNNINGARVIKA
hér í fyrra í nóvember og sá um Nú stendur yfir þýzk kynn-
uppsetningu á þýzku svartlistar- ingarvika og mun kunnur þýzk-
sýningunni, sem haldin var þá. ur fiðlusnillingur, próf. Gerhard
Á sýningunni eru hlutir ýmist Teschnen, sem hingað er kom-
sýndir vegna formsins, eða tíl inn, leika á vegum Tónlistarfé-
skreytinga, eða vegna hand- lagsins n. k. mánudag og þriðju-
bragðsins. Þar er að finna marga dag, og með Sinfóníuhljómsveit-
hluti, svo sem postulín, leirvöru, inni föstud. 10. des.
ust skemmtiatriði þessi öll mjög glervöru, körfuhluti ýmiss kon- Sunnudaginn 12. des. n. k.
vel. Hljómsveit Sjálfstæðishúss
ins lék og sungnir voru ættjarð-
arsöngvar. Að lokum var stiginn
dans og söng Torfi Tómasson
með hljómsveitinni. Þótti þessi
fullveldisfagnaður Heimdallar í
hvívetna hinn ánægjulegasti.
ar, gull- og silfurvöru, gobelin- verða sýndar i Nýja Bíói 4 þýzk-
vefnað, lampa, veggteppi og ar fræðslukvikmyndir, kl. 1.30
veínaðarvöru. e. h. — Þar verða frumsýndar 2
Eru allir hlutirnir handunnir. myndir er Rotofilm tók hér í
T. d. eru þarna handslípuð glös, sumar, önnur heitir „Snorri og
og munnblásnir skrautmunir, stóðhoss hans“ og hin „Vatna-
vasar og skrautker margs konar. jökull . Er öllum heimill að-
gangur meðan húsrúm leyfir.
Þjóðhálíðardags 1
Finnlands minmt
FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ
Suomi minnist þjóðhátíðardags
Finna, 6. desember, með kvöld-
fagnaði fyrir félagsmenn og gesti
| þeirra í Tjamarkaffi sunnudag-
inn 5. des. kl. 9 síðdegis.
i Til skemmtunar verður m.a.,
að Jónas B. Jónsson, fræðslufull-
trúi, flytur erindi. Guðmundur
Einarsson frá Miðdal sýnir kvik-
mynd frá Finnlandi, Skúli Hall-
dórsson, tónskáld, leikur tónlist
eftir Sibelíus, finnski stúdentinn,
sem dvelur við Háskóla íslands,
• Ralf Karlsson, les ættjarðarljóð,
ennfremur verður söngur og að
lokum stíginn dans.
Allir Finnar sem eru hér í
bænum og nágrenni verða á fagn-
aðinum. Félagsmenn í Finnlands-
j vinafélaginu Suomi hafa ókeypis
aðgang að fagnaðinum og sýni
þeir félagsskírteini við inngang-
inn. Þeir aðrir, sem óska að ger-
ast meðlimir, geta fengið afhent
skírteini við innganginn.
KVIKMYNDIN Salka Valka, sem
Nordisk Tonefilm og Edda-Film
bafa gert í sameiningu eftir sam-
nefndri sögu Halldórs Kiljan
Ijaxness, verður frumsýnd á
morgun (4. des.) í tveim kvik-
myndahúsum, Austurbæjarbíói og
Nýja Bíói.
Mestur hluti kvikmyndarinnar
var gerður hér á landi í sumar
sem kunnugt er, og var myndin
frumsýnd í Stokkhólmi fyrir hálf-
wm mánuði. Kvikmyndastjóri er
Ame Mattsson. Aðalleikarar eru
Gunnel Broström, Folke Sund-
<?uist, Birgitta Petterson og Erik
Strandmark. Eina af þekktari per-
sónum sögunnar, Beintein í Krókn-
rum, leikur Lárus Pálsson.
Tal kvikmyndarinnar er á
sænsku, og hefur íslenzkur texti
verið settur í hana, svo að allir
geti fylgzt með samtölum.
Kvikmyndin hefur verið valin á
tvær kvkimyndahátíðir, í Berlín
og í Argéntínu.
Tillaga á þingi um ai ffsa upp
Hafnarfjarðarveg
TILLAGA til þingsályktunar um raflýsingu vegarins milli Hafn-
arfjarðar og Reykjavíkur hefur verið lögð- fram á Alþingi af
þeim Ingólfi Flygenring, Emil Jónssyni, Guðmundi í. Guðmunds-
syni og Finnboga R. Valdimarssyni.
Eysteinn Jónsson, fjármálaráð-
herra, tók einnig til máls og
sýndi fram á það að ásakanir
Hannibals væru hugsanavilla og
útúrsnúningur.
í greinargerð fyrir tillögunni
er sagt frá þvi að dauðaslys mörg
hafi orðið á veginum milli Hafn-
arfjarðar og Reykjavíkur Fjöldi
annarra umferðarslysa hefur orð
ið og flest hafa þau borið að
höndum á hinum óupplýsta kafla
vegarins.
Þá er gerð grein fyrir því,
að umferð urn veginn sá marg
falt meiri en um nokkurn
annan veg á landinu. Um
hann fer öll umíerð milli
Reykjavikur og Ilafnarfjarð-
ar, en auk þess al'ar samgöng-
ur til hinna þéttbyggðu Suð-
urnesja með Keflavikurflug-
velli. Er umferð vöru- og
fólksbifreiða um þennan veg
því gífurlega mikil og er það
ekki vanzalaust að hann er
illa eða ekki upplýstur.
Leið sú, sem lýsa barf, er um
6 km að lengd, frá Álftanesvegi
að kirkjugarðinum í Fossvogi. —
Með góðri götulýsíngu er hægt
að draga mikið úr slysahættu og
má þetta verk ekki bíða, því að
slíkt gæti kostað mannslíf áður
en varir.
GJAFIR AFIIENTAR
Þýzki sendiherrann, dr. Oppler,
gat þess í viðtali við fréttamenn
í gær, að við opnun sýningarinn-
ar í dag myndi hann afhenda
tvær gjafir. Aðra menntamála-
ráðherra og er sú gjöf afhent í
nafni Hamborgar, Bremen og
Oldenburg, 2 mikrofilmur, í sam-
bandi við útgáfu Hins ísl. bók-
menntafélags á fornum bréfum
frá 15., 16. og 17. öld. Voru tekin
saman öll skjöl varðandi ísland,
sem fundust í söfnum fyrr-
greindra borga og eru þau frá
Hansatímabilinu.
Hin gjöfin er til forseta Rauða
krossins og er það svartlistar-
mynd með bréfi frá forseta sam-
bandslýðveldisins, dr. Heuss, og
er það þakkargjöf frá Þjóðverj-
um fyrir þá hjálp, sem þeir nutu
frá íslendingum upp úr stríð-
inu.
Þá mun dr. Oppler afhenda
þakkargjöf frá dr. Heuss og
þýzku þjóðinni til íslenzku þjóð-
arinnar. Er það myndastytta eft-
ir þýzka myndhöggvarann Mar-
oks og fer afhendingin fram í
Þjóðminjasafninu kl. 3 í dag.
rvönvírímerki
m
koma úl í dag
SAMKVÆMT upplýsingum frá
Póst- og símamálastjórninni
verða tvö ný frímerki gefin út í
dag, 5 aura og 25 aura. Á 5-aura
frímerkinu er teikning frá Vest-
mannaeyjum, en á hinu af togara.
Frímerkin eru prentuð hjá
Thomas de Rue & Co., Ltd.,
London.
AKVIREYRI
ABCDZFGH |.
KEYKJAVIK *
29. leiknr Reykvíkinga:
Kfl—g2. J