Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 3. desember 1954
MORGU /V B LAÐIÐ
18
Funii
Merktar silfurtóljaksdósir fundnar.
Vitjist gegn fundarlaunum í
auglýsingaskrifstofu Morgunblaðs-
...................
Sasnkoinur
Fíladelfía.
Vakningasa>nrkomur halda á-
fram. 1 kvöld kl. 8,30 tala Arnulf
Kyvik og Kristinn Sæmunds. —
Allir velkomnir.
B B18 a B a « ■ »• * *
Félagslíi
Frjálsíþróttamenn - Armenningar!
Innanfélagsmót í langstökki með
atrennu, hástökki með og án at-
rennu, kl. 7—8 í kvöld í húsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindargötu. —
Nýir félagar velkomnir. — Fjöl-
mennið! — Stjórnin.
Glínmdeild K.R.
Æfing verður í kvöld í félags-
Keimili K.R. kl. 10,10. Mætið vel
og stundvíslega. Nýir félagar vel-
komnir. — Stjórnin.
Víkingar!
Skemmtun veður haldin í Odd-
fellowhúsinu, uppi, laugard. 4
des. kl. 9. Skemmtiatriði og dans.
Allt íþróttafólk velkomið. Víking-
ar, fjölmennið! Takið með ykkur
gesti!
Guðspckistúkan Septíma
heldur fund í kvöld kl. 8,30. Frú
Laufey Obermann flytur erindi:
Nokkur atriði hinnár „nýju
kirkju“. Grétra Fells flytur erindi,
er nefnist: „Þroskastig manna“.
Gestir velkomnir. — Komið stund-
víslegal
M.s. Herðubrei5
austur um land til Bakkafjarðar
hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkui', Stöðvarf jarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarf .jarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar í dag og árdegis á
morgun. Farseðlar seldir árdegis
á mánudag.
„Esp4<
vestur um land í hringferð hinn 7.
þ. m. Tekið á móti flutningi til á-
ætlunarbafna vestan Akureyrar í
dag og á morgun. Farseðlar seldir
á mánudag.
„Skaítíe!!ingur“
fer til Vestmannaeyja í kvöld. —
Vöi'umóttaka í dag.
Jólafciðin verður frá Kaupmanna-
höfn 7. des. um Færeyjar til
Reykjavíkur.
Frá Rcykjavík fer skipið 16. des.
til Færeyja og Kaupmannahafnar
og verður væntanlega í Kaup-
mannahöfn þann 21. des.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
— Erlendur Pétursson. —
Innilegt þakklæti til allra þeirra. er heimsóttu mig,
sendu mér gjafir og héiilaóskir á áttræðisafmæli mínu
24. nóvémber s.l. —- Guð blessi ykkur öll.
Árni Árnason,
fyrrv. dómkirkiuvörður.
Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum, sem
glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum
á 70 ára afmæli mínu 30. nóv.
Árni Helgason
Akri, Eyrarbakka.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vináttu á 60
ára afmæli mínu 22. fyrra mánaðar.
Guðbjörg Gissurardóttir.
Kaupmenn — Kaupféiög
Fyrsta flokks Norðmanns-greni til skreytinga í verzl-
unum, seljum við í 5 kg. pökkum.
Gróðrarstöðin Birkihlíð
Sími 4881
Sendum, ef þess er óskað.
ATH. Grenitegund þessi heldur barri sínu svo mánuðum
skiptir.
Jóhann Schröder.
JON JOHANNESSON & CO.
Sími. 5821
Nauðungaruppboð
verður haldið að Brautarholti 22 hér í bænum föstudag-
inn 10. þ. m. kl. 1.30 e. h. og verða seldar eftirtaldar
bifreiðar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl.:
R-22, R-285 (lítið bifhjól), R-452, R-1026, R-1656,
R-2213, R-2586, R-2591, R-2813, R-2834, R-3039,
R-3289, R-4015, R-4047, R-4058, R-4212, R-5769,
R-5955, R-6232 og R-6516.
Greiðsla fari fram við hamarshögg
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Mutur- og kuffistell
j Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af tékkneskum j
■ •
■ ■
I matar- og kaffistellum úr postulíni.
Birgðir takmarkaðar.
Eldhúsborð |
■ :
Eldhússtólar.
! !
Kristján Siggeirsson h.f.
:
; Laugavegi 13
S •
'ii%a r, *c3KiiniaMii*«>t><«RiiRii«iiiciiiiiiiiiii *ia«Ndiiiif RiiiaEBaBiiaia■
i Buick 1947
■
• í mjög góðu lagi til sölu. Bifreiðin er til sýnis fyrir utan
■
• Verzlunina Bláfell í Keflavík frá kl. 8—9 í kvöld.
„ÍG SÁ
u
sýnd í Stjörnubíói sunnudaginn
5. des., kl. 14.30.
Séra L. Murdoch flytur erindi
um efnið: „Hverju má treysta í
heimi óvissunnar?“
Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari syngur einsöng.
L. Murdoch.
Aðgöngumiðar afgreiddir í Ritfangaverzlun ísafoldar,
Bankastræti 8, og í Stjörnubíói.
Enginn aðgangur fyrir bö^n, nema þau séu í fylgd með
fullorðnum.
■ ?-■■■•>■
■ ■I
KARLMENN
Munið jólafötin frá Gefjunni.
GEFJUN-IÐUIMN
103 rúmlesta vélbátur
til sölu, 215 ha. Polar dieselvél. Uppl. gefur Landssam-
band ísl. útvegsmanna.
Dóttir mín og systir okkar
SIGRÍÐUR ÞORKELSDÓTTIR,
Barmahlíð 51, andaðist á Landsspítalanum að kvöldi 1.
desember.
Þorkell Þorsteinsson og systkini.
Kæri faðir okkar og tengdafaðir,
JÓN EINARSSON
fyrrum bóndi í Leynimýri, lézt á Landakotsspítala að
kvöldi 30. nóvember.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför eiginmanns míns
B.YJÓLFS Ó. ÁSBERGS, kaupmanns,
Hafnargötu 26, Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju
og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 1 e. h. laug-
ardaginn 4. desember.
Guðný Ásberg.
Jarðarför litla drengsins okkar,
MARKÚSAR,
sem lézt 25. nóvember, hefst frá heimili okkar, Egils-
stöðum í Ölfusi, laugardaginn 4. desember kl. 12.00.
Jónína Guðmundsdóttir.
Guðmundur Hjartarson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
fráfall og bálför
BRYNJÚLFS BJÖRNSSONAR
tannlæknis,
Fyrir hönd aðstandenda,
. Björn Br. Björnsson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar
HARALDAR SIGURÐSSONAR. vélstjóra.
Alice Sigurðsson og börn.