Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. desember 1954 Þórhergur í nýju gerfi Ovenjulegasta bók §em rituð fíefur verlð Sálmurinn um blómið . eftir ÞÓRBERG ÞÓRÐARSON Þessi bók mun ávallt standa ein sér, með líkum hætti og höfundur hennar hefur verið á margan hátt. Bókin er samtal listamannsins við barnið og að nokkru leyti eintal hans Þrungin töfrum, einfafdleika og snillifrásagnar Sálmarinn um blómið er jólabóhin í ár Þórbergur Þórðarson er eins og gömlu klassisku rr.eistararnir, ekkert er fjær honum en að skreyta frásögn sína ,,stíl“ eða „skáldskap ‘ eða öðru jr hann mundi kalla tilgerð. Hið frjóa líf og hin litauðuga tunga hans eiga svo margbreytilega og hljómmikla strengi að allar tilraunir til þess * að endurbæta það eru út í hött. Yfirburðir Þórbergs eru í tvennu aðallega, hinu fullkomna valdi er hann hefur náð yfir hugsun og máli og ekki síður hinu hve algerlega hann hefur sigrazt á öllum yfirborðshætti og tilraunum til að skreyta frásögn sína á kostnað sannleikans og vís- indalegrar nákvæmni í frásögn. En einmitt þetta er jafnframt skýringin á því að Þórbergur Þórðarson skrifar öðrum fremur skemmtilegar bæk- Ur, því eins og náttúran, stundum guðs græn, aðra tíma föl og haustleg, ræður yfir óendanlegum litbrigðum, stemmingum og skáldlegum töfr- um, svo er einnig farið mannlegri hugsun og þeirri tungu, sem hefur helgað sig því einu, sem hún finnur réttast og sannast. Ríki hennar er vítt og margslungið, ofar öllum „skáldskapar“órum mannanna. HELGAFELLSBÓK JÓLABAZARiNN OPNAÐI í GÆR. FJÖLBREYTT OG GLÆSILEGT ÚRVAL AF LEIKFÖNGUM OG ÖÐRUM JÓLAVÖRUM. VERÐIÐ AFAR LÁGT. £J SY HAFNaRSTRAJI 8 ■ ■■■■«■■■■■■■■■'«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■*)■■■■■■■■■•'«£>« nBt>naaM«**«#r«muM«iaMiMiiaaa«aaM»MiiaaiiiMia*MM«atMfa** Nýjar Hekluvörur Skíðapeysur, S j óm annapey sur, Kuldaúlpur GEFJUIM-IÐIJNIM ■■■■■■■■■■■•■■•■•*••■•«* •■■■■•»«•••■•••••••••••• s • •■•■■■•■■•,•«•••••••■■•••••■ • «» -»•»- 15 rúmlesta vélbátur til sölu. Báturinn er eikarbyggður með 55 ha J. M. vél. Hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. — Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. Hreinn ferskur Mentasol heldur munninum hreinum og með ferskt bragð allan daginn. Það eyðir andremmu — varnar tannskemmdum og styrkir tannhold- ið — og auðvitað heldur það tönnunum drif- hvítum. Notið hið græna Mentasol reglulega. X-MS 5-1725-53 Chlorophyll tannkremið Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.