Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.12.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIB Föstudagur 3. desember 1954 COME HBBE, ARC37„.THE SDCCESS ■ OP THIS UTTLE ApVENTURE IS SOINS TO DEPEND A ^ you, boy/ m OXAV, JOHNNY, KEEP ME COVERED WITH THg RIFLS/ SÖNGUR DANS SÖNGUR HLJÓMSVEIT DANSAÐ til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Baðvogir í mörgum litum. Verð kr. 210,00. Uppþvottagrindur, 2 gerðir, margir litir. Helgi Hagnússon 4 (o. Hafnarslræti 19. - Sími 3184 Ingibjörg Árnadóttir, Sólheimum, minning ÞANN 19. nóv. s. 1. andaðist ein af elztu húsfreyjum Skaga- fjarðar, Ingibjörg Árnadóttir, húsfreyja í Sólheimum í Sæm- undarhlíð. Hún var fædd í Sól- heimum 22. júlí 1867, dóttir Árna Sveinbjarnarsonar bónda í Sól- heimum og Lilju konu hans, er var skrifuð Pálsdóttir en talin dóttir Ara fjórðungslæknis á Flugumýri, endað játað af niðj- tim hans. í föðurætt var Ingi- Tbjörg komin af þeim stórbænd- ímurn Árna Helgasyni á Fjalli og Úóni Þorleifssyni á Skarðsá. Árni ( á Fjalli var orðinn eigandi Sól- j heima árið 1802 og frá honum gekk jörðin til niðja hans. Ingibjörg giftist 1887 Þorleifi syni Bjarna bónda í Vík Þorleifs- Sonar bónda í Vík Bjarnasonar. Þorleifur eldri í Vík var albróðir Jóns Bjarnasonar bónda í Ey- hildarholti og síðan alþm. í Ólafs- dal, komnir af Þorleifi Kárssyni á Hraunum. Þorleifur og Ingi- björg byrjuðu búskap 1889 á parti af Vík en fluttu búferlum að Sólheimum 1893, er foreldrar Ingibjargar brugðu búi. Bjuggu þau þar góðu búi, enda var Þorleifur hagsýnn dugnaðarmað- ur. Árið 1910 missti Ingibjörg Þorleif mann sinn frá þremur börnum þeirra. Eftir það bjó Ingibjörg í Sólheimum með börn- um sínum, og brátt tók Bjarni éinkasonur hennar við forstöðu heirtiilisins út á við, en einnig honum varð Ingibjörg að sjá á jbak, er hann andaðist 1937 ó- kvæntur og barnlaus. Var það þungt áfall, enda var hann harm- dauði öllum er hann þekktu, því hann var ágætis drengur og í tölu álitlegustu manna sveitar sinnar. Eftir andlát Bjarna byggði Ingibjörg mikinn hluta jarðar- innar systurdóttur sinni, Helgu Gottskálksdóttur og manni henh- ar Jóhanni Jóhannessyni. Hafa þau búið þar siðan og sambýlið verið hið ákjósanlegasta á báðar hliðar. Ingibjörg bjó eftir þetta á litlum parti af jörðinni með að- stoð Sigríðar dóttur sinnar, sem aldrei yfirgaf móður sína og var hennar önnur hönd. Þriðja barn- ið, Lilja Árný, er gift Frímanni Sigurðssyni verzlunarmanni á Dalvík við Eyjafjörð. Ingibjörg í Sólheimum var tengd jörðinni sinni svo sterkum toöndum, að hún gat ekki hugsað til að yfirgefa hana, þó hún aetti þess kost. í Sólheimum hafði hún og forfeður hennar og ættmenn búið óslitið í meira en 150 ár, sjálf hafði hún búið þarna í rúmlega 61 ár, en alls hafði hún staðið fyrir búi í full 65 ár, er það óvenjulega langur bú- skaparferill. Ingibjörg var ein af þessum hljóðlátu konum, sem með óbil- ándi áhuga og starfsgleði vinna stórvirki á sínu sviði. Áföllin, Sem hún varð fyrir beygði hana éf til vill í bili, en hún rétti sig eftir hverja raun. Ingibjörg í Sól- heimum var virðuleg og góð kona, sem allir virtu og elskuðu, Sem höfðu af henni náin kynni. Á áttræðisafmæli hennar vottuðu konurnar í sveitinni hennar, henni virðingu og viðurkenningu fyrir langt og mikið æfistarf með al annars með myndarlegri af- mælisgjöf. Ingibjörg var jarðsett í gær, 2, des., í ættargrafreitnum í Sól- heimum við hlið ástvina sinna. h j. s. Í|iSísANESI, 2. des. — Sex stórir jaír voru á sjó í dag. Öfluðu Hj^rá 3!/2—0V2 lest á bát. Bjarni Snesson var með mestan afla. fékk Sveinn Guðmundsson ' '3;íéstir í þorskanet, en í dag 3%. ^“trillubátar voru á sjó í dag, óg öfluðu þeir 300—1000 kg á bát ; í dag var ágætt sjóveður, blíða tim allan sjó. — Oddur. 1 helðoi peysufatadunsleik S föstudaginn 3. desember kl. 9. — Aðgangur fyrir dömur s í þjóðbúningi ókeypis. Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Svavars Gests. Ath. Aðeins dömur í þjóðbúningi fá aðgang. Aðgöngumiðar frá klukkan 8. M A R K U S Eftir Ed Dodd MARK, LOOK, BCðL. DERE IS K OKAY CALF WANDERINS ALONEf Mark and johnny wait fcHnfiMTLY FOR THB MUSK OX HEBD gD 6CATTER AND START FSEPINS 1) Markús og Jonni bíða þolin-1 2) — Sjáðu Markús, þarna , 3) — Jæju uonni. Vertu mér 1 4) —Komdu hérna, Andi. Það móðir meðan sauðnautahjörðin reikar einn kálfurinn frá hjörð- til varnar með riffilinn, reiðubú- er mikið undir þér komið, hvort dreifir sér á beit. ■ !—! '! * 1—-t-*- * ‘ L I inni. 1 inn að skjóta, ef hætta steðjar að. | mér tekst þetta. Gömlu dansarnir ! D í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9, ■ ■ Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar, ■ ■ ■ * Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826 ' Skemmtun halda Þjóðvarnarfélögin í Reykjavík í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld kl. 8.30. Skemmtiatriði: 1. Tvær stuttar kvikmyndir. 2. Upplestur, Baldvin Halldórsson, leikari. 3. Dans. Aðgöngumiðar seldir að Skólavörðustíg 17 kl. 5—7 í dag og við innganginn. Þjóðvarnarfélögin. Steinhringir, borðbúnaður, silfur, plett Vetrargarðurinn Vetrargarðurtnw DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8 V (i 4—6 herbergja nýtízku Ébúð með sérinngangi og helzt sér-hita, óskast til kaups. Tilboð með ýtarlegum upn- lýsingum, meikt: „Mikil út- borgun — 157“, sendist, af- greiðslu Mbl. fyrir 7. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.