Morgunblaðið - 18.12.1954, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.12.1954, Qupperneq 6
«■■■■ ■■■■I H BTW 6 MORGUJSBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1954 VINNAN GÖFGAR MANNINN FBÁ STRÆTISVOGNUM REYKJAVÍKUR: Ákveðið hefur verið að ráða frá 1. jan. 1955, 5 nætur- vaktmenn, en þeir hafa síðar forgangsrétt til vagnstjóra- starfa, eftir því sem þau losna. Laun skv. X. fl. launasamþ. Reykjavíkurbæjar. Umsóknir, ásamt hegningarvottorði og meðmælum, ef til eru, skulu sendar í skrifstofu S. V. R., Traðarkots- sundi 6, fyrir 22. þ. m. Umsækjendur skulu vera við því búnir að ganga undir hæfnispróf. GÓLFTEPPI Fallegt gólfteppi er mikil prýði á hverju heimili. Hjá okkur er úrval af gólfteppum gólfmottum og gólfdreglum. Komið og gerið góð kaup. KRON vefnaðarvörudeild sími 2723 BEZT AÐ AVGLÝSA f MORGVl\RLAÐV\V VALIÐ ER AUÐVELT HÚN ER LOKS FÁANLEG ÁSTARSAGAN GÓÐA KVÆÐIÐ UM FANCANR eftir OSCAR VVILDE í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar Gefið út í tilefni aldarafmælis Osear Wilde í 350 tölu- settum eintökum í alskinni, árituðum af þýðanda. „ .... Af þýðingunni er það skemmst að segja, að hún er gerð af þeirri orðsnilld og hug- kvæmni, sem Magnúsi er lagin, nákvæm í bezta lagi og þá snöll- ust er rímið er margslungnast og vandasamast, og ber vott um næma innlifun og skilning á kvæðínu, efni þess og æðstu markmiðum." Ásgeir Hjartarson í formála að bókinni. „Kvæðið um fangann er eitt af mestu þýðingarafrekum Magn- úsar Ásgeirssonar og hefur stækkað við endurskoðunina. Magnúsi tekst bezt, þegar mest á reynir, ..." Helgi Sæmundsson, Alþýðublaðið, 5. nóv. 1954 „Þessi perla meðal íslenzkra ljóðabóka mun vissulega verða fágæt, verði hún ekki gefin út í stærra upplagi." Jónas Þorbergsson, Tíminn, 1. des. 1954. „Þá þrekraun að flytja sárs- aukaóp Wildes úr víti dýfliss- unnar á íslenzku hefur Magnús leyst með slíkum ágætum, að þessi þýðing hans er með því bezta sem hann hefur látið frá sér fara. Bókin er prýdd tré- ákurðarmyndum og þannig úr garði gerð i hvívetna, að unun er að hafa hana handa á milli." Magnús Torfi Ólafsson, Þjóðviljinn, 11. nóv. 1954 KVÆÐIÐ UM FANGANN Fæst hjá flestum bóksölum. Verð kr. 88.00 í fallegu alskinnbandi. Erum að fá síðustu 50 eintökin úr bandi nú um helgina. AKRAFJALL — Sími 7737. ——----------------------------------------- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ AMERiSKIR B8R0LAHPAK Höfum fengið nýtt úrval af amerískum borðlömpum. Verð frá kr. 250.00. — Bjóðum yður að skipta á skermum eftir eigin vali. — Notið tækifærið meðan úrvalið er mest. i Stakir skermar fyrir ameríska borð- og gólflampa. ' Tökum upp í dag nýtt úrval af amerískum gólflömpum. J4ctía Lf. Austurstræti 14 — Sími 1687. NOVIA-SKYRTAN ER VÖNDUÐ AÐ ALLRI GERÐ. ALLAR VERZLANIR, SEM SELJA GÓÐAR VÖRUR SELJA NOVIA-SKYRTUNA ý ^41 Jprfií \ ■ jisgP Vér leyfum oss að kynna yður fáeinar persónur sög- unnar: Ivarson verkfræðing- ur, hin metnaðargjarna aðal- borna Helfríður, sem fannst óbrúanlegt bil milli sinnar stéttar og alþýðunnar. Þá er Jakob Lange verksmiðjueig- andi og Kurt Axelhjalm boron og hin undurfríða en stæriláta Constance Callen- stjárna. Hér er barátta milli þess góða og illa, barátta tveggja manna af ólíkum stéttum um sömu tignu kon- una. Saga þessi var á allra vörum er hún kom fyrsi út fyrir hálfum þriðja áratug í tveimur hlutum. — Vinnan göfgar manninn. Ástin sigr- ar. Nú fæst sagan öll í einu bindi. — Vinnan göfgar manninn. Þetta er ein af hin- um sígildu ástarsögum, góð og spennandi. ÚTGEFANDI VERZUJNIN EOINBOR^ Til jólagiafa MOJUD Nælon kvenfatnaður, Undirkjólar, Náttkjólar, Nótttreyjur, Millipils og Buxur. Ennfremur: Kvensloppar, NærfatnaSur úr prjónasilki. Kaffidúkar, Ilmvötn og ótal margt fleira. htfí 2 mL KAFFISTELL fyrir dúkkur. Jeppabílar með kerru. Barnahringlur frá Reykjalundi. — Sveitin mín. Lúdospil. Bridgespil. Barnapúður. Snyrtivörur: Ponds og Goya, Snow-fire. Jólagjafir fyrir alla. Verzlunin RUNÓLFUR ÓLAFS h.f. Vesturgötu 16. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.