Morgunblaðið - 31.12.1954, Side 13

Morgunblaðið - 31.12.1954, Side 13
Föstudagur 31. desexnber 1954 MORGUNBLAÐIÐ 13 Einkaumboð: VH etjlnnatf Garðastræti 2 — Sími 5333 samlagningarvélar SCHUBERT margföldunarvélar þvær hvítar fijétar og auðveldor Misliturinn yðar verður miklu skýrari og hvíti þvotturinn hvítari þegar þér notið Rinso. Rinso er auðvelt í notkun. Hið löðurríka Rinso-þvæli losar óhreinindin algerlega — án þess að skemma þvottinn. Til þess að ná skjótum og góðum árangri, notið Rinso. rilvalið fVrir tsrSZ* Rinso íallan þvott X-R 254-1225-50 mtm 8ezt ú auglýsa í Morgunfílaðinu . ..............................■■■■■■■■■ ■■■! Nr. 2/1955 AUGLÝSING frá innflutnings skrifstofunni Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl., hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar 1955 til og með 31. marz 1955. Nefnist hann „Fyrsti skömmtunarseðill 1955, prentaður á hvítan pappir með grænum og brúnum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyr- ir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „Fyrsti skömmtunarseðill 1955“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Fjórði skömmtunarseðill 1954“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. desember 1954. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.