Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.01.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 8. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fundið Neðri gómur fundinn. - Upp- lýsingar í síma 81486. Sumknmur Zion. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Heimatrúboð leikmanna. KristniboSdmsið Betiinía, Laufásvegi 13. Sunnudagaskólinn verður á morgun kl. 2. - Öll börn velkomin. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. — 10,30 f. h. Kársnessdeild. — 1,30 e. h. Y.D. og V.D. — 1,30 e. h. Y.D., Langagerði 1. — 5 e. h. unglingadeildin. — 8,30 e. h. fórnarsamkoma. Séra Jóhann Hannesson talar. —i Allir velkomnir. I.O. G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 e. h. Kosning embættismanna. — Framhaldssagan. — Upplestur. Skemmtiþáttur. — Ákvörðun tek- in um þátttöku í þjóðdönsum. Gxzlumenn. St. Svava. Fundur á morgun kl. 1,30. Inn- taka. Kosning embættismanna, upplestur, leikrit o. fl. Gæzlumenn. TILIÍYIMNIIMG um bótagreiðslur almannatrygginganna í Rcykjavík. Bótagreiðslum almannatrygginganna í Reykjavík verð- ur í janúar og framvegis hagað sem hér segir: Greiðslur fara fram frá og með 10. hvers mánaðar. Þær hefjast þannig eftir bótaflokkum: Ellilífeyris- greiðslur hefjast 10. hvers mánaðar. — Örorkulífeyris- og örorkustyrksgreiðslur hefjast 12. hvers mánaðar. Barnalífeyrisgreiðslur hefjast 13. hvers mánaðar. Fjölskyldubótagreiðslur fyrir 4 börn eða fleiri í fjöl- skyldu hefjast 15. hvers mánaðar. Bætur fyrir 2 og 3 börn í fjölskyldu eru úrskurðaðar til greiðslu ársfjórð- ungslega eftir á. Falli inn í ofanskárðan tíma helgidagar eða aðrir þeir dagar að stofnunin sé lokuð, flyzt greiðslutíminn sem því svarar. — Frá og með 17. hvers mánaðar verða greiddar þær bætur, sem ekki hefir verið vitjað á þeim tíma, sem að framan segir, einnig aðrar tegundir bóta, er ekki hafa verið taldar áður. Uppbætur á ellilífeyri og örorkulífeyri fyrir árið 1954 verða greiddar með janúarlífeyri. Bæturnar verða greiddar frá kl. 9,30—3 (opið milli 12 og 1), nema laugardaga 9,30—12 í húsnæði Trygginga- stofnunar ríkisins á Laugavegi 114. Iðgjaldaskyldir bótaþegar skulu sýna iðgjaldakvittanir fyrir árið 1954, er þeir vitja bótanna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Útborganir kl. 9,30—3. — Opið milli kl. 12—1. Ég þakka innilega samstarfsmönnum mínum og öllum góðum vinum, sem minntust mín á fimmtugsafmæli minu 21. desember s. 1. — Þakka ykkur heimsóknir, góðar gjafir og kveðjur. — Með óskum árs og friðar. Þorst. O. Stephensen. Jersey kjólar og Tweed kjólar .................. Félcgslíi Skíðafólk! Farið verður í skíðaskálana á laugard. kl. 2 og 6, og á sunnudag kl. 9. Afgreiðsla á B.S.R. Sími 1720. — Skíðafélögin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Fjölmennið á æfinguna í K. R.- húsinu í dag kl. 3,40—4,30. Nýir félagar velkomnir! — Stjórnin. íþróttafélag kvenna. Leikfimin byrjar aftur mánu- daginn 10. jan. kl. 8 í miðbæjar- skólanum. Handknaltleiksdeild Þróttar. Mjög áríðandi æfing verður hjá mfl. og 2. fl kvenna á morgun kl. 2,10—3 í K.R.-heimilinu. Mjög áríðandi að mæta stundvíslega. — Takið með ykkur nýja félaga! Þjálfarinn. Körfuknattleiksdeild Í.R. Æfing í kvöld kl. 6 í íþróttahúsi háskólans. DUCO CEMENT VATNSKASSAHREINSIR VATNSKASSAÞÉTTIR PRO-TEK HAND CLEANER TOPPAKÍTTI TOPPALAKK SVART BLETTALAKK HREINSIBÓN LÍMBÖND SLlPIMASSI SPARTSL GRUNNUR ÞÉTTIKANTALÍM PLASTBÖND Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berielsen Hafnarlivoli. — Sími 2872. : í REYKJAVÍK — LAUGAVEG 166, | '•Si.í’" byrjar ný kvöldnám- skeið fyrir fullorðna mánudaginn 10. jan. n.k. í þessum deildum: Myndhöggvaradeild, kennari Ásm. Sveinss. Málaradeild, kennari Hörður Ágústsson. Teiknideild, kennari frk. Valgerð- ur Árnadóttir. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Innritun í skólann á sama tíma. sími 1990, á öðrum tíma í síma 80901. Mánaðargjald kr.: 100.00. : BARNADEILDIR: Nýtt námskeið hefst mánudaginn 17. ■ janúar. Kennari: frk. Valgerður Árradóttir. Börn skrá- ■ sett og tekið við skólagjaldinu kr.: 100.00, kl. 17,30— ■ : 19.00 miðvikudag 12. jan. og fimmtudag 13. jan. n.k. P■■■■■■■■■«•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.- ■ • ■ * : í Matreiðslunámskeið • V m t : Húsmæðrafélags Reykjavíkur (á kvöldin) • ■ ,a * byrjar í næstu viku. — Kennt verður algengur matur, { ■ ’■ ; veizlumatur og bökun. — Námstími frá kl. 6,30—11 S ■ ,« : alla daga, nema laugardaga. í ■ ■ ■ , r ,■ Upplysingar í símum 4740 og 5236. ;S ■-« Beitingamenn og háseta vantar strax á landróðrabát frá Vestmannaeyjum. : ■ Uppl. gefur Landssamband ísl. útvegsmanna. i MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Eiginmaður minn, ÞORGEIR GUÐNASON málari, andaðist á nýársdag. Bálförin hefur farið fram. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð. Geirlaug Guðmundsdóttir. Jarðarför ÓLAFS ÓLAFSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. janúar kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Áslaug Halldórsdóttir og börn hins látna. Útför föður okkar ODDS J. BJARNASONAR skósmíðameistara, sem andaðist 3. þ. m. fer fram frá Frí- kirkjunni í Reykjavík mánudaginn 10. janúar kl. 2,30 síðdegis. — Athöfninni verður útvarpað. Anna Oddsdóttir, Ingibjörg Oddsdóttir, Kristján Oddsson, Steingrímur Oddsson. Hjartanlega þakka ég frændfólki mannsins míns GISSURAR MAGNÚSSONAR fyrir alla hjálp mér auðsýnda við fráfall og jarðarför hans. Sömuleiðis söngfólkinu fyrir aðstoð og ennfremur öllum nær og fjær, sem sýndu mér vináttu og samúð við hið sviplega fráfall hans. — Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Albertsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGVALDA SIGVALDASONAR Bergstaðastræti 9. Vandamenn. Þökkum innilega samúð og vinsemd við andlát og jarðarför minnar hjartkæru móður JÓNÍNU GUÐBJÖRGU GUÐMUNDSDÓTTUR Kirkjuveg 17, Hafnarfirði. Fyrir hönd vandamanna Halldór Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.