Morgunblaðið - 11.01.1955, Side 4

Morgunblaðið - 11.01.1955, Side 4
MORGU1SBLAÐIB Þriðjudagur 11. jan. 1955 I dag er 11. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,10. ‘ Síðdegisflæði kl. 20,30. Næturvörður er í iæknavarð stofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. Apóiek: Næturvörður er I Ingólfs Apóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6, Holts apótek r opið á sunnudögum kl. 1—4. ; □ Edda 59551117—1. Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 104111814 — • Afmæli • [ Sjötugur er í dag Sigurður Ein- frsson bóndi, Vogi, Mýrum. 50 ára varð föstudaginn 7. þ. m. Bjarni Guðmundsson skipstjóri, iBárugötu 19, Akranesi. 50 ára varð laugardaginn 8. þ. Jn. Haraldur Gísli Bjarnason tré- amíðameistari, Mánabraut 9, Akra- nesi. Dagb o f k Bruðkaup Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Nanna Guðjónsdóttir og Ágúst Óiafsson. Heimili þeirra er að Landagötu 20 í Vestmannaeyjum. Um jólin voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum á Akranesi, séra Jóni M. Guðjóns- syni: Ungfrú Nína Ólafsdóttir, Sól- mundarhöfða og Steinn Þór Bjarni Ingimarsson, bifvélavirki, Mið- húsum. Ungfrú Lóa Einarsdóttir Hólm og Hallur Scheving Gunnlaugsson sundkennari. Heimili þeirra er að Skólabraut 23, Akranesi. Ungfrú Erla Guðmundsdóttir og Gísli S. Sigurðsson, verzlunarmað- ur. Heimili þeirra er að Bakkatúni 18, Akranesi. Um nýjárshelgina voru enn- fremur gefin saman í hjónaband á Akranesi: Ungfrú Herdís Hanna Ingi- bjartsdóttir og Valgeir Herbert Vaidimarsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Suðurgötu 102, Akra- nesi. — Ungfrú Lilja Helgadóttir og Jón Valdimar Valdimarsson, iðnnemi. Heimili þeirra er að Skagabraut 37, Akranesi. Ungfrú Guðrún Ármannsdóttir og Þorkell Kristinsson, rafvirki. Heimili þeirra er að Akurgerði 11, Akranesi. Ungfrú Anna Guðrún Guð- mundsdóttir og Guðmundur Jó- hann Egiisson, pípulagningamað- ur. Heimili þeirra er að Suður- götu 66, Akranesi. Ungfrú Ragnheiður Björnsdótt- ir og Skarphéðinn Árnason, vél- stjóri. Heimili þeirra er að Brekku braut 10, Akranesi. Ungfrú Ólöf Guðlaug Sigurðar- dóttir og Ólafur Tryggvason, Elí- asson, sjómaður. Heimili þeirra er á Suðurgötu 64B, Akranesi. • Hjönaefni • Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Merkigerði 13, Akranesi og Guðmundur Þorsteins son, Dalasveit, Snæfellsnesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórunn Jónsdóttir, Norðfirði, og Magnús Skarphéð- insson sjómaður, Bústaðavegi 73, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Gerða Valdimarsdóttt- ir, Völlum, Seitjarnarnesi, og Ilörður Hjartarson, Laugavegi 73, Reykjavík. Norræn samvinna og fleiri ættingjar þess. Voru á- gætar veitingar fram bornar. — ER sænska ríkisstjórnin að hefja loftferðastríð fyrir SAS gegn Meðal annars sendi einn velunnari íslandi? Norska blaðið Verdens Gang undrast það á sama tíma fólksins mörg hundruð sælgætis- og rætt er um auknar samgöngur milli frændþjóða.“ — Mbl. 9/1. poka. — Vistfólkið færir stjórn Nú vildi ég kæri, hefja hátt mitt glas, og hylla norræn tengsl og bróðurkeðju, sem enn er treyst af hinu sænska SAS, er sent oss hefir vina- og nýárskveðju. Og minnumst þess, þótt margt oss skilji að og misklíð rísi út af gömlum skræðum, að alltaf mun þó mega jafna það, að minnsta kosti í fjálgum skálaræðum. BENSI. Sjálfstæðishússins, þeim sem gaf I sælgætið, starfsfólki, hljóðfæra- j leikurunum og jólasveininum, sem | kom fram á skemmtuninni, beztu i þakkir fyrir þessa ógleymanlgu skemmtun. Thore Segelcke Hin fræga norska leikkona, frú Thore Segelcke vann eftirtekta- verðan leiksigur í Osló nokkru fyr ir jól, þar sem hún lék einleik við einróma lof leikdómara og al- menna hrifningu leikhússgesta, svo almennt var talið að Osló-bú- ar hefðu aldrei hrifist meira af frammistöðu þessarrar afburða leikkonu. Er skammt var liðið frá sýningum þessum, var leikkonunni boðið í heimsókn til Belgíu og Parísar til að leika þar og nokkru síðar barst henni heimboð til Ameríku, jafnframt því er henni var sendur ríflegur dollarastyrk- ur til þeirrar farar. En um jólin skrapp hún snögga ferð suður ti! Vínarborgar og var maður henn- ar, dr. Anton Raabe, með henni í Vínarförinni. Afmæli Davíðs Stefánssonar Nokkrir vinir Davíí5« Stefánsson* ar frá Fasraskógi hafa hoííið hon- um hingað til Keykjavíkur á af- mælisdegi hans þ. 21. janúar n. k., en á þeim degi efnir Þjóðleikhús- ið til sýningar á „Gullna hliðinu‘% honum til heiður*. Daginn eftir, þ. 22. jan., mun hann sitja afmælis- hóf í SjáJfstæðishúsinu. Flugferón MILLILANÐAFUUG: Loftleiðir li.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 7 í fyrramálið fi-á New York Áætlað er, að flugvélin haldi á- fram til Stavangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30. » Skipafréttir • Eimskipafélag ísiands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í Happdrætti Háskóla Islands Happdrættið er nú uppselt. Ékki eru aðrir miðar til sölu hjá um- boðsmönnum en þeir, sem fyrri eigendur hafa ekki vitjað, en þeir [ höfðu forgangsrétt að þeim til 10 gærkveldi austur og norður um ian- Nú verður ekki hjá því land. Dattifoss kom til Ventspils komizt, að selja þá, og ættu fyrri 5. þ. m. Fer þaðan til Kotka. eigendur, sem vilja ekki missa Fjalifoss fór frá Vestmannaeyj miða sína, að bregða við strax í um 7. til Rotterdam og Hamborg- dag. Sjá auglýsingu happdrætt- ar. Goðafoss fór'frá Hafnarfirði isins í blaðinu í dag. í gær til New York. Gullfoss fer | frá Leith í dag tii Reykjavíkur. Listasafn ríkisins Lagarfoss kom til Reykjavíkur 8.1 er opið þriðjudaga, fimmtudagj frá Rotterdam. Reykjafoss komtil'og laugardaga kl. 1—3 og íívnnu Antwerpen í gær. Fer þaðan tiLdagakl. 1—4 e. h. Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss ' kom til Kaupmannahafnar 8. frá ^ Dvalarfieimill aldraðra Falkenberg. Tröllafoss fór frá ’ sjómanna. New York 7. til Reykjavíkur. j Minningarspjöld fást hjá: Tungufoss kom til New York 6. (Happdrætti D.A.S., Austurstræti frá Reykjavík. Katla for fra Isa- 1( sími 7757; Veiðarfæraverzl. firði 8. til London og Pollands. Verðandi. sími 3786; Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1915; Jónasi SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð- Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 4784; Tóbaksbúðinni Boston, dag til Skarðsstöðvar, Salthólma- víkur og Búðardals. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell fór frá Árhus í gær áleiðis til Brazilíu. Jökulfell er á Sauðárkróki. Dísarfell átti að fara frá Aberdeen í gær áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í olíu- flutningum. Helgafell fór frá Akranesi 9. þ. m. áleiðis til New York. urleið. Esja fer frá Reykjavík a Laugavegi 8, sími 338.3; Bókaverz’. morgun vestur um land í hring-, Fr6ða> Leifsgötu 4; Verzluninni ferð. Herðubreið kemur til Reykja- Verðandi, sími 3786; Sjómannaféi víkur í dag að ves-tan og norðan. 81666; ólafi Jóhannssyni, Soga Þyrill er í Reykjavík. Oddur fer bletti 15i simi 3096. Nesbúð, Nes- frá Reykjavík í dag til 1 estmanna ; 39; Qugm Andréssyni gull- eyja. BaWur^fer frá Reyk.javík í grniði) Laugavegi 50, sími 3769, og Hafnarfirði I Bókaverzlun V Long, sími 9288. Minningarspjöld Krabba- meinsfélags íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, öllum iyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema 1 Laugavegs- og Reykjavíkurapó-; teki), Remedíu, verzluninni að Háteigsvegi 52, Elliheimilinu' Grund og á skrifstofu Krabba- meinsfélaganna, Blóðbankanum, Barónsstíg — sími 6947. Minn- ingarkortin eru afgreidd gegnum Sólheimadrengurinn. Afh. Mbl.: Dóra 10,00; S. S. 25,00; Björg 10,00; fyrir Lalla síma 6947. 50,00. Kvenfélag Langholtssóknar heldur skemmtifund í Grófinni 1 í kvöld kl. 8,30. M. a. verður kvikmyndasýning. Félag austfirzkra kvenna heldur fund í kvöld kl. 8,30 samkomusal Laugarneskirkju. SWM 10 króna veltan: Bæ j arbókasaf nið. Lesstofan er opin alla virkej daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardagai kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð* degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — 5—7. tJtlánadeiIdin er opin alla virka; daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7, og sunnudaga kl. • tJtvarp • 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veð- urfregnir, 12,00—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,3C Veðurfregnir. — 18,00 Dönsku- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir, 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Framhurðarkennsla; II. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19,40 Auglýsing- ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Dreyfus-málið (Hendrik Ottósson fréttamaður). 21,00 Tónlistar- fræðsla; IV. — Páll Isólfsson tal- ar um miðaldatónlist Niðurlanda og leikur jafnframt á orgel. 21,35 Lestur fornrita: Sverris saga; X, (Lárus H. Blöndal bókavörður), 22,00 Fréttir og veðurfregnir. ■— 22,10 Upplestur: „Ólund“, smá- saga eftir Sigurð Hoel, í þýðingu Árna Hallgrímssonar (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). 22,30 Dag- legt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22,35 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23,15 Dagskrárlok. Trausti Eyjólfsson skorar 1 Georg Jónsson blikksmið og Svein ; Björnsson, Leifsgötu 27. Kaj Lo-1 Hraunprýðiskonur Hafnarfirði. Aðalfundur í kvöld kl. 8,30 S jálf stæðishúsinu. Silfurbrúðkaup. vantar ungling eða rcskan mann til hiað- burðar í Hafnarfirði. Aigreiðslan Hofnaríirði range skorar á Jörgensen c/o Goðaborg og H.jört Fjeldsted c/o Silli og Valdi, Sigríður Jóhannes- son skorar á Sigr. Jónsd., Bjarnar- stíg 4, og Svönu Halldórsdóttur, I Skarphéðinsgötu 20, Ófeigur Ölafs son skorar á frú Arndísi Ásgeirs- 1 t , . „ , dóttur, Mávahlíð 41, og frú Gunn-] I dag eiga s.ifurbruðkaup fru íaugu Eggertsdóttur, Bergst.str. Guðrun Georgsdott.r og Þorarmn 28. G Hansen skorar á Vilhelm ' V.lhjalmsson tr he.m.hs að Hi.ð- steinsson bankafulltrúa og Hauk aige.ði 16, Reykjavik. Vigfússon bankafulltr. Hermann | _ . Hermannsson Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði verður annað kvöld (miðviku- á Gísla Finnsson, ] Kópavagsbl. 179, og Pétur Magn j ússon, Nökkvavogi 46. Jóhannes Steinsson skorar á Ármann Sig- dag) kl. 8,30. — Spiluð verður fé- «rðsson. Nýbýlavegi 32, og Jóna-j lagsvist og verðlaun veitt. tnn öuðmundsson, Sörlaskjóli 24. - . Sigurjón Þórðarson skorar áj Glímuæfingar U.M.F.R. *Páisaon vélvirkjam. og rv TT ... Aðils Kemp c/o Byggis. Prent-| Gl.muæf.ngar Ungmennafelags myndir h f skora á Sveh.abók- n-eykjav.kur byrja . kvold ki. 8 . bandið og Prentmyndastofu Helga ' Miðbæjarbarnaskolanum. Æfmgar Guðmundssonar. Páll Finnbogas ! eru a þnðjud. og föstud, kl. 8. skorar á KarI Gíslason verkstj. og ' Odd Helgason fulltr. c/o Mjóíkur- Barna-barna-skemmtun. sams. Víglundur Guðmundsson, í gær var haldin hin árlega Laugavegi 70, á Hans Eide, Hvg. barna-barna-skemmtun vistfólksins 40> °g Gunnar Brynjólfss. Hvg. 1 að Grund í Sjálfstæðishúsinu í -55. —: Áskorunum veitt móttaka í boði hússins. Var þar um 600 aportvöniverzlun Hans Petersen í manns, vistfólk, barna-böin Bankastræti. f Sniárakvartetlinn í Reykjavík: Baujuvakfin FOSSARIWR Þessi vinsæla hjómplata fæst aðins hjá útgefanda: ^HIJÓÐFÆRWERZLUN J/yXióa%- (ffic/gadxktaA. Lækjargötu 2. Sími 1815.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.