Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. jan. 1955 MORGUNBLAÐIB Risherbergi til leigu, í Hlíðunum. Upp- lýsingar í síma 7056 kl. 6 og 8. — Hafnarfjörður Vantar húsnæði sem næst miðbænum, 1—3 herbergi og eldhús. Tilboð leggist inn á pósthólf 43. TIL SÖLSJ amerísknr sinoking, tví- hnepptur, sem nýr á þrek- inn meðalmann. Einnig ame- rískur síður kjóll, ódýrt. — Upplýsingar í síma 80525. Mig vantar D/l iðstöbvarketil 2—2V2 ferm. — Upplýsing- ar í síma 80060. Husnœði — Sími Húsnæði vantar einhleypa, rólynda konu, sem hefur síma. Gæti látið smávegis hjálp í té. Tilboð auðkennt „Umgengnisgóð — 611“, sendist afgr. Mbl. Brezka sendiráðið óskar eftir Bílskúr sem næst Reynimel. — Sími 5883. — Komin aftur IUÍRnlsbókin 1955 með gyllingarkortinu er komin aftur í bóka- og rit- % fangaverzlanir í Reykjavík. Við sendum einstaklingum um land allt í póstkröfu. Bókaútgáfan FJÖLVÍS Bústaðavegi 49. Símar 1372 og 82913. Bílasala BiEakaup Höfum til sölu fjölda alls konar bifreiða m. a.: ÁRSHÁTÍÐ verSur haldin í Tjarnareaíé fösíudaginn 21. jan. kl. 9 e. h. Afhent verða sveinsbréf. Eftirhermur: Hallbjörg Bjarnadóttir. „Já og nei-f>áttur“ sem Haraldur Á. Sigurðsson sér um. Þrenn góð verðlaun. 9 Dans til klukkan 2. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins miðvikudag og fimmtudag klukkan 5—7. NEFNDIN Fiat 1100 m. ’54 Mercnry, m. ’47 Hillman ’51 De Soto ’42 Plymouth ’42 , Ford ’42 Dodge ’42 Dodge ’41 Dodge ’40 Renault ’46 Ford Anglia Dodge Cariol 0. fl. 0. fl. öfum kaupendur að vöru- 1 með vélsturtum, ekki dri en ’47. Austin ’40, 70 ia Vauxhal fólksbíl. - ustin 8, 10, 12 sendi- og ilksbílum. COLUMBUS Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Félags islenzkra rafvirkja IJilent Búmteppi nýtt á hjónarúm, til sölu á Hæðargarði 18, niðri. VEFNAÐARVORU- IJtsalan er í fullum gangi að Grettis- götu 26. — Hornið á Frakkastíg og Grettisgötu. Nýjar vörur látnar inn daglega. — Xil ® 3' °P ts- O 5. o p- < — I HH » H Hitari í vél. Barnlaus hjón óska eftir 1-2 herh. og eldhúsi til ágústloka. — Kennsla og hjúkrun kemur til greina, ef óskað er. Tilb., merkt: „Húsnæðisvandamál — 613“ sendist afgr. Mbl., fyrir 24. janúar. — Vil kaupa góðan 4 manna ekki eldra model en 1949, — gegn staðgreiðslu. Tilboð með upplýsingum um aldur og verð bílsins óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dag, merkt: „Bíll — 610“. Veggflísar Svartar, fyrirliggjandi í fáein baðherbergi. Fyrirliggjandi. fc>. ÞORGRÍMSSON & CO Umboðs & heildverzlun Hamarshúsinu. Sími 7385 FYRIRLIGGJANDI Vítissódi — Ketilsódi — Klórkalk Saltsýra — Ediksýra VERÐIÐ HAGSTÆTT Síemikaiia h.f. Austurstræti 14 — Sími 6230 Nauðungaruppboð verður haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, fimmtudaginn 27. þ. m., kl. 2 e. h., og verða seldar eftirtaldar bifreiðar: R-452, R-llll, R-1597, R-1720, R-1721, R-1928, R-2033, R-2242, R-2755, R-2828, R-3154, R-3458, R-3767, R-3795, R-4315, R-4544, R-4982, R-5229, R-5433, R-5762, R-6378 og R-6790. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Auk hundruða bygginga um allt land, stórra og smárra af allskonar gerðum, hefur ein stærsta og vandaðasta bygging landsins, — Mjólkurstöðin í Reykjavík — verið hituð upp með HELLU-ofnum í 10 ár. Að gefnu tilefni viljum við minna á, að þegar hafin var framleiðsla HELLU-ofna hér á landi. sýndu v-is- indalegar rannsóknir, erlendis og hér, að þeir hituðu jafn vel og beztu steyptir, erlendir miðstöðvarofnar. Átián ára reynsla hefur staðfest þetta og sýnt marga aðra kosti. » I Þeir eru léttari, minni fyrirferðar fallegri og mun ódýrari en steyptir ofnar. Verðtilboð gefum við fúslega. %OFNASMIÐJAN [INHOLTl 10 - REYKJAVÍK - ÍSLANDÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.