Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 11
Miðvikud?gur 19. ian. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 *»■ B e IM1« *■■ fvinna Stúlka, helzt vön skrifstofustörfum getur fengið atvinnu nú þegar við stórt verzlunarfvrirtæki hér í bæ. — Eiginhandarumsókn með uppl um fyrri störf og menntun, sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag merkt: „603“. AIR VVICK - AIBWICK I ■ Lykteyðandi — Loft'hreinsandi ■ Undraefni • ■ Njótið ferska loftsins innan búss silt árið ; ■ ■ AIRWICK ER ÓSKAÐLEGT ■ NOTIÐ AIR-WICK — AIR WICK ÚTSALA Ný efni tekin fram í dag, frá kr. 15 pr. mcter Verzlunin Kjóllinn Þingholtsstræti 3 AFGREIÐSLUMAIMIM vantar nú þegar. J Ó N S B Ú Ð Blönduhlíð 2 — Sími 6086 Aðalbókari — Verzlunarmaður Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að ráða strax aðalbókara og verzlunarmann, sem reynslu hefir í innflutningi allskonar byggingarefnis. Umsóknir ásamt kaupkröfu og uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „I. A. V. — 605“. Miðaldra maður, sem unnið hefur við stór verzlunar- fyrirtæki um lengri tíma og er því mjög kunnugur amerískum viðskiptum óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki hér í Reykjavík. — Þeir, sem kynnu að hafa þörf fyrir slíkan mann, sendi vinsaml. nöfn sín í lokuðu umslagi til Mbl. merkt: „Atvinna — 606“, fyrir laugardag. Sil»» Miðstöðvarofnar Miðstöðvarofnar fyrirliggjandi. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Byggingavörudeild — Sími 9292 EINBYLISHUS Vegna utanfarar er til leigu nýtt einbýlishús, 4 herbergi og eldhús, frá 15. febrúar til 1. október, með eða án hús- gagna. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt: „Einbýlishús — 609“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — — Helgafell j' ■ ■ Framh. af bls. 7 I hleypidóma og þröngsýni, sem of ; oft hafa yfirhöndiná. Til hinna I ungu íslenzku listmálara beinir ; Kristín m. a. þessum orðum: I ■ -------„En þið, mínir ungu ; samherjar, sem hneykslunum ■ valdið, þið, sem hafið valið ; ykkur það erfiða hlutverk að ; yfirgefa troðnar slóðir í leit 1 að nýjum verðmætum í list- ; inni, þið, sem eruð að skapa I nýjan þátt í sögu íslenzkrar ; myndlistar, hliðstæðan því, i sem nú er að gerast hjá öllum ; menningarþjóðum álfunnar, * ég vænti þess af ykkur, að þið ; standið af ykkur storma and- ■ úðar og hleypidóma, jafnt og ; þið hingað til svo blessunar- ■ lega hafið sniðgengið öll þau ; viðhorf, sem eru listinni óvið- • komandi“. ; ■ Greininni lýkur með eftirfar- : andi kafla, sem í rauninni er *' nokkurs konar lokaskýring og *' niðurstaða greiríarinntaksins í ! heild: I ■ „— En svo sannarlega sem lífið i sjálft er ívaf og uppistaða allra • listaverka, í hvaða formi sem ; þau birtast, svo gefur andinn einn I efninu það líf, sem gerir verkið ; að listrænni tjáningu. Því hver I sem fyrirmyndin eða hugmynd- • in er, þarf verkið að vera gætt * lífsanda sköpunargleðinnar, eða " því, sem ég vil leyfa mér að kalla ; hina fjórðu „dimension“, — hina i fjórðu vídd eða svið listaverks- ; ins. — Með öðrum orðum: víð- ; feðmi andans, hvort heldur hann ; leitar inn á rökkurlönd dul- ; hyggjunnar, að innsta kjarna og I dýpstu uppsprettu allrar tilveru, ; .— eða hann velur sér viðfangs- * efni úr efnisheiminum. — Eða t listamaðurinn beinlínis byggir . sér sinn eigin heim af innri sýn • skapandi hugmyndaflugs, — gef- ; ur verkinu æðaslög lífsins, hita S skapgerðarinnar — já, glóð til- ; finninganna, því allt verður þetta ! svo undarlega lítils virði, ef mað- ; ur ekki — á bak við efnið finn- i ur hjarta slá.“ í grein sem ber yfirskriftina I „Sundurlaust rabb um Þórberg ; Þórðarson“, stiklar greinarhöf- i undurinn, Árni Hallgrímsson, á ; ýmsu úr ævi og verkum hins sér- ! stæða rithöfundar. Greinin er um ; leið hugleiðingar um sjálfa per- ! sónu Þórbergs. — Á einum stað ; segir svo: „Víst er um það, að lengi vel J , vildu menn ekki meir en svo taka hann alvarlega. En Þórberg- " ‘ ur er ekki allur þar sem hann er j séður. Hann getur logað af eld- ; móði fyrir einhverju málefni eða j stefnu og verið það fyllsta alvara. i En mennina og mannlífið á hann j dálítið bágt með að taka hátíð- ! lega. Vill í raun og veru nokkur ; lá honum það? Sjálfan sig tekur ! hann ekki heldur áberandi hátíð- ; lega — stundum að minnsta kosti. ! Hann hefir skopazt að mörgum ; og mörgu um dagana, ekki sízt j ■ nánum kunningjum sínum. En að * engum hefir hann skopazt meira • en sjálfum sér.“ ★ : ! Næstur hefir Kristján Alberts- ; ; son orðið. Hann skrifar prósaiska ! ! fantasíu sem hann nefnir „Tveir ; | dansar“. Spánskur dans „Fand- ! ! ango“ og „Faldafeykir“ — Carne- ; ; val nordique. Þá er kvæðið „Borgin“ eftir ; j Matthías Johannessen, eitt hinna ! I ! ungu upprennandi Ijóðskálda ; ; okkar. , * ★ • Gagnrýni og fréttir úr heimi , 1 bókmennta okkar og lista, skrifa j j ritstjórar tímaritsins, þeir Ragn- ! ! ar Jónsson og Tómas Guðmunds- j ; son, og ennfremur þeir Sigurður ! ! Þórarinsson, Jón Þórarinsson og j Björn Th. Björnsson. Er þar að ! finna skýrt og skemmtilegt yfir- ; lit, yfir það markverðasta, sem ! gerzt hefir hjá okkur undanfarna ; mánuði á sviði leiklistar, tónlist- ! ar, myndlistar og orðsins listar. ■ Er lesendum, sem jafnan áður, mikill og góður fengur að ritinu í heild. « SKAKÞINC REYKJAVIKUK 1955 Skákþing Reykjavíkur 1955 hefst sunnudaginn 30. jan- úar 1955 í Þórscafé (inngangur frá Hlemmtorgi). Keppt verður í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. Verðlaun verða sem hér segir: í meistaraflokki, 1. verðlaun: Kr. 1000.00 2. verðlaun: Kr. 500.00 3. verðlaun: Kr. 300.00 í 1. flokki: 1. verðlaun: Bikar til eignar. 2. verðlaun: Áletiuð bók 3. verðlaun: Áletruð bók í 2. flokki 1. verðlaun: Bikar til eignar 2. verðlaun: Áletruð bók 3. verðlaun: Áletruð bók Væntanlegir þátttakendur mæti til skráningar í fund- arsal Slysavarnafélagsins í Grófinni 1 á miðvikudags- kvöld 26. janúar kl. 8—10 og verður þá dregið í öllum flokkum. Athygli skal vakin á, að engum keppendum verður bætt inn á keppendaskrána eftir þann tíma. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. Kaupmenn — Kaupfélög DAWA karamellusósan aftur fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: G. Einarsson & Lunddal Ingólfsstræti 4 — sími 6468 Húsmæður: Norsku Bergene súpurnar eru góðar, hollar og ódýrar. — Fást í næstu búð. C. Einarsson & Lunddal Ingólfsstræti 4 — sími 6468 LOGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15. jan. s.l., áföllnum og ógreiddum veit- ingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, mat- vælaeftirlitsgj aldi, skemmtanaskatti, tryggingariðgjöld- um af lögskráðum sjómönnum og lögskráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. jan. 1955. Kr. Kristjánsson. Ameiíska sendiiáðið óskai eftii manni ■ ■ ■ til starfa við bókun og reikningshald. — : ■ Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. : ' ■ ■ Upplýsingar í ameríska sendiráðinu. ■ ■ ■ Gaiðiæktendui í Reykjavík ; Áburðar- og útsæðispantanir fyrir næsta vor afhendast ; ■ skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyrir 15. ■ febrúar n. k. ; Ræktunarráðunautur Reykjavíkurbæjar ; E. B. Malmquist. ! ■ ■ ...................■■■•■■■••■■■■•■! SENDIFERÐABÍLL ■ ■ ■ óskast til kaups. — Tilboð, er greini aldur og ■ tegund ásamt verði, sendist til undirritaðs fyrir ; ■ 25. janúar n. k. ! ■ ■ Þórður Ásmundsson h.f. I ■ Akranesi. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.