Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.01.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 19. jan. 1955 Stjörnuhíó S — Sími 81936 1. apnl árið 2000 Afburða skemmtileg ný austurrísk stórmynd. Myndj' þessi, sem er talin vera ein- 'í hver snjallasta „satíra", j sem kvikmynduð hefur ver-í ið, er ívafin mörgum hinna | fegurstu Vínar stórverka. \ Myndin hefur alls staðar | vakið geysi athygli. Til dæm- ( is segir Afton-blaðið í Stokk- ■ hólmi: „Maður verður að; standa skil á því fyrir sjálf- ^ um sér, hvort maður sleppirj af skemmtilegustu og frum-1 legustu mynd ársins.“ Og S hafa ummæli annarra Norð- ■ urlandatlaða verið á sömu s lund. 1 myndinni leika flest-> ir snjöllustu leikarar Aust- • s s s s s s s s s s s urríkis: Hans Mose, Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartext.i. Sýnd kl. 7 og 9. SíSasta sinn. Þjófurinn frá Ss Damaskus \ Geysi spennandi ævintýra-| mynd í eðlilegum litum meðS hinum vinsæla leikara \ Paul Henreid. S Sýnd kl. 5. \ Sandblástur og málmhúðun Nú er rétti tíminn að láta ryðhreinsa og málmhúða. — Ryðhreinsum og málmhúð- um alla nýsmíði. Fljótt og ódýrt. Reynið viðskiptin! Sandhlástur og málmhúðun, Hverfisgötu 93. Sími 81146. KaffÍ Nýbrennt og malað, í loft- þéttum sellophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17. Hverfisg. 39. 3447 — sími — 2031. Enn er treg velði HAFNARFIRÐI — Enn er treg veiði hjá línubátunum.Hafa flest- ir þeirra verið með innan við 10 skippund í róðri undanfarna daga. Þó hefur einstaka bátur fengið meiri afla. RöSull kom af veiðum í morg- un og verður afli hans mestmegn- is hertur. Ef til vill kemur Júlí á föstudag og Surprise, er vænt- anlegur á mánudag. Mest af afla togaranna er nú hert, einnig fer nokkuð í íshúsin. —G.E. ioftúrásir á birgðastöðvar TAIPEH, 15. jan. — Her Þjóð- ernissinnastjórnarinnar á For- mósu hefur haldið uppi látlaus- um loftárásum á ýmsar stöðvar Kínakomma á eyjum úti fyrir meginlandsströnd Kína. Hafa þjóðernissinnar sagt að loftárás- um þessum hafi verið beint gegn birgða og vopnaskemmum komm únista. —Reuter. Enn verhfall Framh. af bls. 2 Sveinn Símonarson ritari sam- bandsins, Böðvar Steinþórsson og Haraldur Tómasson, ásamt þeim Friðrik Gíslasyni, Jóni Marías- syni, Simoni Sigurjónssyni og Sveinbirni Péturssyni. f gærdag allan stóðu fundir yfir hjá sáttsemjara og var búist við að fundir myndu standa fram á nótt. - Flugmennimlr F 'amh. af bls. 1 deildarþingmaður, segir, að sú staðreynd að Hammarskjöld hef- ir „bryddað á málinu um upp- töku Rauða Kína í SÞ, næstum áður en hann nefnd mál banda- rísku flugmannanna ellefu, sýni, að ekki sé hægt að vænta mikils“. Sjálfur hefur Hammarskjöld eins og áður er skýrt frá, lagt áherzlu á, að engin ,,hrossakaup“ hafi átt sér stað í þessum mál- um. EKKI MJÖG AÐGENGILEGAR TILLÖGUR Fréttir frá Peking segja, að ástæða sé ti1 að ætla, að Hammar- skjöld haf farið þaðan meðan margskonar tillögur, er leiði til frekari viðræðna. Sennilegt er, að tillögur bessar séu ekki mjög óaðgengilerar, og beinist að því, að koma til leiðar skjótri lausn flugmannanna. Ekki er ólíklegt, að Peking- stjórnin hafi farið fram á við Bandaríkjastjóirn ,,að hætta hern- aðaraðgerðum við strendur meg- inlands Kína“, segir Peking-út- varpið. Einnig kann Chou En- lai að hata lagt áherzlu á, að 35 kínverskir stúdentar í Banda- ríkjunum fengju heimfararleyfi. Hvernig svo sem viðræður framkvæmdastjórans og forsætis- ráðherrans hafa snúizt, er það augljóst, að Dag Hammarskjöld hefir persónulega haft mjög hag- stæð áhrif á gang málanna með heimsókn sinni. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUHBLAÐINU Ingólfscafé Ingólfscafé DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Söngvari með hljómsveitinni. Aðgörigumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. >9» '3 VETRARGARÐURINN VETR ARG A RÐURÍNN DANSLEIKUB i Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit 3ALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9 K. K. sextettinn leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3—7, i | Austfirðingafélagið i Kvenfélagið Heimaey | ■ ■ j Fundur í Grófin 1 kl. 8,30 á föstudag. — Mætum allar E ■ ■ ■ ■ • og höfum með okkur handavinnu. I • STJÓRNIN ■ ■ ■ ■ ■ ■ «•■■■■■■■■•■■*■*■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.•■ Frá Eyfirðingafélaginu ; Vegna mikillar aðsóknar að Þorrablóti félagsins und- í ■ anfarin ár og sem haldið verður nú í Sjálfstæðishúsinu Í ■ ■ : 29. janúar, eru félagsmenn vinsamlegast beðnir að sækja ■ ■ félagsskírteini í Bókaverzlun M. F. A. í Alþýðuhúsinu, i ; sem allra fyrst. ' ■ ■ ■ : Félagsstjórnin. : HAFNARFJORÐUR Þorrablót templara verður haldið Iaugardaginn 22. janúar og hefst með borðhaldi í Góðtemplarahúsinu kl. 7 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett. 2. Erindi: Ólafur Þ. Kristjánsson. » 3. Haraldur Á. Sigurðsson leikari. 4. — ? — 5. Dans. Arshátíðarnefndin. heldur SKEMMTIFUND í Þórscafé, litla salnum, n. k. fimmtudag kl. 9 e. h. — Gengið inn frá Hlemmtorgi. — Haraldur A. Sigurðsson skemmtir. — Dans. STJÓRNIN Knattspyrnufélagið FRAM SKEMMTIFUNDUR Skemmtifundur verður í félagsheimilinu n.k. fimmtudagskvöld kl. 9. Skemmtiatriði: Baldur Georgs. — Dans. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. KEFLAVIK KEFIAVIK Danskennsla Námskeið í samkvæmisdansi fyrir byrjendur, börn, unglinga og fullorðna hefjast í þessari viku. Einnig verður framhaldsflokkur fyrir þau börn sem voru fvrir jól. Sérstakur flokkur fyrir hjón og fullorðna í gömlum dönsum. Einkatímar eftir samkomulagi. Innritun nem- enda fer fram í Tjarnarlundi þriðjudaginn 18. janúar og miðvikudaginn 19. janúar frá kl. 6—8 e. h. báða dagana. Hermann Ragnar Stefánsson, Miðtúni 6. MARKÚS Eftir Ed Dodd [f THAKIK HEAVÉNS, ÍJOHNNY...WE'RE MOVING H, BCV...DE WAÝ DA1*1 DOG DO T'INGS MAkS M E CRY LAK BABEEf• 1) Andi hefur synt í land og síðan togar hann í ólina og dreg- ur isjakann þannig hægt og hægt til lands. 2) — Nú gengur það. Loksins nálgumst við land. — Já, hann er svo dásamlegur hann Andi, að mér liggur við gráti. »■■■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.