Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. febrúar 1955 MORGUNBLAÐID 9 Himdruð Reykvíkingu voru é skílm é sunnii Reykvlskir skiðamerm æfa vib Ijós I Gunnar Finnsson frá Siglu- firði keppti sem gestur á mót- | inu. Tími hans var 79,6 sek. (39,7 og 39,9) eða annar bezti tíminn. Úíiar Skœringssan ÍR sigraoi ú fyrsfa skíðamábi vsfrarinz IDÁSAMLEGU en nokkuð köldu veðri fóru um 500 F.eykvik- ingar á skíði á sunriudaginn. Fóru um 300 manns að Skíða- skálanum í Hveradölum á vegum skíðafélaganna í Reykjavík — aðrir komu í einkabifreiðum. Nutu allir góðrar útivistar. Færi var skínandi gott og nægur snjór. Nú gengur í garð t'mi skíðaíþrótíanna. Sól hækkar á lofíi og fjallshlíðamar bíða þeirra, sem vilja skemmta sér þar og njóta útiveru og sólar. Skíðaferðir eru al’taf þegar veður leyf- ir, m. a. á kvöldin, en þá eru skíðabrekkurnar upplýstar cg dráttarbrautin starfrækt. Það er þá eins og bíóferð að skreppa upp að skála og njóta kvöldstundar þar í brekkunum. B 1. 2. ■flokkur: s Elfar Sigurðsson KR (45,3 og 41,4) Jón Ingi Rósantsson KR (42,0 og 47,2) Einar Einarsson SSS 38,9 og 51,1). Keppendur 14. 89,2 89,9 flokkur: sek. Ólafur Björgúlfsson ÍR 66,8 (32,9 og 33 9) Sigurður Sigurðsson KR 67,7 (33,8 og 33,9) Leif Gislasón KR 69,2 33,7 og 35,5) Keppendur 20 talsins. FYRSTA SKÍÐAMÓTIÐ Um helgina fór fram við Skíðaskálann fyrsta skíðamót ársins. Var það hið svokallaða Bjarni Einarsson Á 81,6 (40,2 og 41,4) 4. Guðm. Jónsson KR 83,1 (42,0 og 41,1) Keppendur alls 15. tlfar Skæringsson, ÍR, sigurvegari í A-flokki karla á fyrsta skíða- móti vetrarins, sést á myndinni, sem tekin var meðan á keppninni stóð af Herði Þórarinssyni. Drengjaflokkur: 1. Þorbergur Eysteinsson ÍR 37,8 (18,5 og 19,3) 2. Ólafur Andrésson ÍR 46,8 (25,4 og 21,4) 3. Sigurður Einarsson ÍR 50,3 (24,3 og 26,0) Keppendur voru 5. Kvennafl. (A og B fl. saman): 1. Ingibjörg Árnadóttlr Á 46,8 (22,5 og 24,3) Karólína Guðmundsd. KR 49,7 (26,1 og 23,6). Arnheiður Árnadóttir Á 59,5 (36,4 og 23,1). Keppendur voru 6. 2. 3. Lokið undirbáningi alþjéðakjarnorku- málaráðslefnu NEW YORK, 29. jan.: — Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri S.þ., hefur nú í öllum að- alatriðum lagt á ráðin um alþjóða ráðstefnu þá, er haldin verður á vegum S.þ. í Genf .8. ágúst n.k. Áttatíu og átta þjóðum verður boðin þátttaka í ráðstefnunni. Stefánsmót, sem KR-ingar gang- ast fyrir til minningar um látinn skíðaleiðtoga. Á því móti er ein- göngu keppt í svigi, en í öllum flokkum, — A-, B- og C-flokkum karla, kvennaflokkum og drengjaflokki. Braut A-flokks var nú lögð af Ásgeiri Eyjólfssyni. Var hún eins löng og unnt var að hafa hana í Skíðaskálabrekkunni. Brautin var „hröð“ — þ. e. hún var bein 17ETRARSTARFSEMI Barðstrendingafélagsins í Reykjavík hefur og gaf mikinn hraða, enda ber T starfað af miklu fjöri á þessum vetri, sem endranær. Félagið hóf vetrarstarfsemina í byrjun október og hefur haldið fundi á þriggja vikna fresti síðan. Hefur félagið haldið fundi sína og sam- komur í Skátaheimilinu, og eru þær mjög vel sóttar, eða eins og húsrúm frekast leyfir. Barðstrendingafél. í Rvk. aukið félagsstarfsemina í-dei!d og kér starfandi innan féiagsins tíminn það með sér. URSLIT Úrslit í einstökum urðu sem hér segir: flokkum A-flokkur: 1. Úlfar Skæringsson (37,4 og 39,7). 2. —3. Ásgeir Eyjólfsson (44,4 og 37,2) BRIDGE-DEILD OG KÓR sek. Ýmis samtök eru starfandi inn- ÍR 77,1 an sjálfs félagsins, og má þar til nefna bridge-deild, sem stofnuð 81,6 var á siðastliðnu hausti og hefur . deildin starfað með ágætum siðan, IsL mct á lyrsta skautamóti ársins F YRSTA skautamót vetrarins hér í Reykjavík var haldið á Tjörninni á sunnudaginn í skínandi fögru veðri og að við- stöddum mörgum hundruðum áhorfenda. Var keppt í þremur greinum karla og í einni þeirra — 3000 m hlaupi, setti Kristján Árnason KR nýtt ísl. met. Var keppni þar afarhörð og Þorsteinn Steingrímsson Þrótti var aðeins 2/10 úr sek. á eftir Kristjáni, og því einnig undir gamla metinu. 500 m skautahlaup: sek. 13. Emil Jónsson SR 1. Þorst. Steingrímss. Þrótti 48,7 4. Reynir Smith SR 2. Kristján Árnason KR 50,7 | 3. Ólafur Jóhannesson SR 53,8 4. Sigurjón Sigurðsson SR 53,9 3:13,4 3:22,8 1500 m skautahlaup: 3000 m skautahlaup: 1. Kristján Árnason KR 5:49,8 2. Þorst. Steingrímsson Þr. 5:50,0 Tími Kristjáns er nýttisl. met. Gamla metið 5:50,3 átti Björn 1. Ölafur Jóhannesson SR 3:02,8 Baldursson skautameistari Akur- 2. Sigurjón Sigurðsson SR 3:08,5 ’ eyrar. er mikil og góð þátttaka í henni, Þá er einnig starfandi á vegum félagsins blandaður kór, undir stjórn Jóns ísleifssonar söngstjóra. Fyrir nokkrum árum fékk félag ið útmælda landsspildu í Heiðmörk. Hefur reitur þessi verið nefndur Barðalundur, síðan hann kom i umsjá félagsins. Hafa félagsmenn á hverju ári gróðursett þar nokk- ur hundruð plöntur. Á hverju ári hefur félagið efnt til skemmtiferðar í Bjarkarlund i Reykhólasveit, en þar er sumar- gistihús sem félagið hefur látið reisa og á. Hús þetta et- nú að mestu fullsmiðað, en fjárskortur hefur vaidið því, að enn er ekki búið að ganga frá því til fulls. STJÓRN FÉLAGSINS Nýlega var haldinn aðalfundur Barðstrendingafélagsins. Stjórn þess skipa nú þessir menn: For- maður Alexander Guðjónsson vél- stjóri og aðrir í stjórn eru: Guð- bjartur Egilsson verzlunarmaður, Kristján Haildórsson kennari, Vik ar Davíðsson skrifstofumaður, Guðmundur Jóhannesson inn- heimtugjaldkeri, Sigurður Jónas- son úrsmiður og Guðmundur Benjamínsson klæðskeri. Myndin hér að ofan er tekin að kvöldlagi við Skiðaskálann í Hvera- dölum. Sézt brekkan upplýst með ljóskösturum. Með því að upp- lýsa brekkurnar gefst reykvísku skíðafólki kostur á að iðka skíða- íþróttina að kvöldlagi — skreppa upp eftir vinnu á daginn. Ein slík „kvöldferð“ verður farin í kvöld kl. 7,30 ef veður leyfir. Fárið er frá afgreiðslu skiðafélaganna hjá B.S.R. í Lækjargötu. (Ljósm. Hörður Þórarinsson). Jarðnrbúum fjölgar jnfxit og jiétt En víða hefir þó dregið úr barnsfœðingum HAGSKÝRSLUR, sem Alþjóða- heilbrigðismálastofnunin (WHO) hefir nýlega birt og sem fjalla um fólksfjölgun í nokkrum löndum frá því um síðustu alda- mót, benda til þess, að barnsfæðingum hafi heldur fækkað, eftir að þær náðu hámarki skömmu eftir síð- ustu heimstyrjöld, að meðalaldur manna fari sí- hækkandi og að mannfólkinu fari fjölgandi jafnt og þétt. BARNSFÆÐINGAF, Skýrslur WHO benda til þess, að i þeim löndum er hagskýrsl- urnar ná yfir, hafi barnsfæðing- um farið fækkandi á fyrstu ár- um 20. aldarinnar og ennfremur síðustu árin fyrir heimsstyrjöld- ina síðari. Strax að styrjöldinni lokinni fjölgaði barnsfæðingum til muna, en nú er farið að bera á afturkipp í þessum efnum á ný í ýmsum löndum. Þó eru und- antekningar frá þessari reglu, t.d. er svo í Bandaríkjunum, þar sem barnsfæðingum hefir ekki fækk- að að neinu ráði frá því á fyrstu árunum eftir stríð, er þær náðu hámarki. Yfirleitt má segja, að barns- fæðingartalan sé frekar há alls- | staðar, þar sem skýrslurnar ná og talsvert hærri en fyrir síð- ustu heimsstyrjöld. Yfirleitt virð- I ist það vera svo, að það dregur úr barnsfæðingum á óróatimum, I þegar menn óttast að til ófriðar ' dragi, en fjölgar svo aftur þeg- ar friðværlega horfir. DAUÐSFÖLLUM FÆKKAR HLUTFALLSLEGA í þeim 29 löndum, sem skýrslur WHO ná yfir, hefir dauðsföllum fækkað til muna, allt að 50 af . hundraði s. 1. 50 ár. I T. d. fækkaði dauðsföllum í Chile á árunum 1911—13 til 1935 úr 31 dauðsfalli árlega á hverja j 1000 íbúa í 13.2. — í Bandaríkj- unum úr 14 af hverjum 1000 í 9.6. í Indlandi úr 30.3 í 15; í Jap- 1 an úr 20.3 í 8.9; í Danmörku úr | 13 í 9; í Frakklandi úr 18.2 í 12.8 og í Englandi og Wales úr 13.9 af hverjum 1000 íbúum í 11.4. Tekið er fram i skýrslunum, að taka verði öllum hagskýrslum um barnsfæðingar og dauðsföll með gát. Hætta sé á að villur slæðist inn í slíkar hagskýrslur, einkum þar sem samanburður sé gerður milli landa og ef farið ér langt aftur í tímann. Þá er talið að skýrslur um þessi efni séu misjafnlega ábyggilegar eftir því hvaða þjóð eigi- í hlut og á hvaða tíma skýrslurnar voru gerðar. Einnig er tekið fram, að mann- talsskýrslur séu ekki ávallt á- byggilegar vegna ófullkominna manntalsaðferða, skorti á ábyggi- legum heimildum og t. d. vegna mannflutninga. Hér fara á eftir tölur um barnsfæðingar í nokkrum löndum og er miðað við barnsfæðingar meðal hverra 1000 íbúa: Land: 1901—05 1946—50 1953 Kanada 27.5 27.9 Danmörk 29.0 20.6 17.8 Noregur 28:5 20.6 18.8 Svíþjóð 26.1 18.2 15.4 Frakkland 21.2 20.9 18.6 Holland 31.5 ' 25.9 21.8 Bandaríkin 24.2 24.7 Indland 25.8 26.7 Japan 32.3 30.8 21.5 Chile 38.4 33.3 36.1 Engl., Wales 28.2 18.0 15.4 Ástralía 26.4 23.4 22.9 ATH.: Tölurnar fyrir 1952 eru bráðabirgðatölur. Ráðstefna brezku samveldislandanna ★ LONDON, 29. jan.: Brezka útvarpið skýrði svo frá í kvöld, að allir forsætisráðherrar brezku. samveldislandanna,' er ætla að si-tja Lundúnaráðstefnu brezku samveldislandanna, séu nú komn ir til London. Ráðstefnan hefst á mánudag. Forsætisráðherra Kanada, St. Laurent, sagði við komu sína til Lundúna í dag, að markmið ráð- stefnunnar væri að reyna að- draga úr þeirri spennu, er nií gætti svo mjög í alþjóðamálum, Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.