Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. febrúar 1953 Reglubtindnar f *' ronri saimir iynr SIGLUFIRÐI, 27. jan. SÍÐAN haustio 1953Tiefur Unn- steinn Stefónsson, efnafræðing- ur, dvalizt á. Siglufirði við sjó- rannsóknir á vegum Fiskideildar Framh. af bls. 1 yfirgefa bækistöðvarnar í Fezzan í Suður-Lybíu, þar sem óaldar- flokkar væðu enn uppi í Norður Afríku. 'k VILL FELLA MENDES Raymond Dronne, þjóðveldis- maður, krafðist þess emdregið, að stjórn Mendes-Franee yrði felld, og Jean Crouzier, íhalds- maður, að umbætur þær, er Mendes-Franee gengist fyrir í Algier, byggðust ekki á réttum grundvelli, og stjórnarstefna hans gerði honum ókleift að koma í framkvæmd raunveruiegum um- bótum. Hélt Dronne því fram, að efna- hagslegar og þjóðfélagslegar um- bætur yrðu að ganga fyrir stjórn- arfarslegum umbótum í Norður- Afriku. ★ , „HUGDJÖRF“ STEFNA í dag varð fyrstur ti! að styðja stefnu Mendes-France, í umræð- unum Mohammed Bendjelloul, er áður var þjóðveldismaður, og er þingmaður héraðs nokkurs í Aigier. Lýsti hann stefnu Mendes- France sem „hugdjarfri", en mót- mælti jafnframt þeim aðferðum, sem franska lögreglan í Norður- Afríku beitir. Ásakaði hann lög- regluna um pyndingar, en Francois Mitterand, innanríkis- ráðherra, mótmæli því harðlega, að svo væri. Lagði Bendjelloul til að stjórn- in tæki aftur upp vinsamlega samninga við Sidi Mohammed Ben Yussef, fyrrverandi soldán í Marokkó, sem nú er í útlegð á Madagaskar. ~k AÐEINS 20 ATKVÆÐA MEIRI HLUTI Er Norður-Afríku málin voru rædd í þinginu s.l. haust, fékk stjórnin aðeins 20 atkvæða meiri hluta við atkvæðagreiðsluna. Margir fulltrúar, sem til þessa liafa stutt Mendes-France, skoða nú hug sinn um, hvort þeir eigi að fella stjórn hans, er setið hefir við völd í 8 mánuði. Mendes- France treystir á, að stjórn hans sitji föst í sessi, þar til Parísar- samningarnir hafa verið sam- þykktir, þar eð andstæðingar hans vilja !áta hann bera ábyrgð- ina af þeirri samþykkt. Umbætur hans í Túnis njóta þar að auki stuðnings nokkurs hluta stjórnarandstöðunnar, og gerir hann sér því nokkrar vonir um að sigra í atkvæðagreiðslunni, er fram fer í lok vikunnar. ★ ÓALDAItFLOKKAR GERA ENN VART VIÐ SIG Algigr hefir verið mjög ofar- lega á bau.gi í heimsfréttunum eftir áð víðtækar óeirðir brutust út i okt. s. 1. — Enn þá vaða uppi óaldarflokkar í suð-austur hluta landsins. Verzlunar- og iðnaðarfyrirtæki, er hagsmuna eiga að gæta í Algier beita áhrifum sínum í þinginu gegn þeim stjórnarfars- legu umbótum, er Mendes-France hefir viljað koma á. Óaldarflokkar í Túnis, Fell- agha, hafa látið lítið á sér bæra undanfarið, en búizt er við, að ástancíið geti farið versnandi, ef samnihgar um sjálfstjórn til handa Túnis ganga ekki að ósk- nni. I^okkrar óeirðir hafa einnig gert- vfert við sig í Túnis undan- íarið. | Atvinnudeildar Háskólans. Hef- | ur hann farið reglubundnar ferð- ir einu sinni í mánuði um svæðið út af Siglufirði og vestur undir ísrönd, þegar veðurskilyrði hafa leyft. — Hefur landhelgisgæzlan lánað varðskip til þessara rann- sókna, og er ætlunin, að þeim verði haldið áfram til næsta hausts. Eins og áður hefur verið frá skýrt í sambandi við rannsóknir Ægis, var það einkennandi fj'rir ástand sjávarins á norðlenzka síldveiðisvæðinu síðast liðið sum- ar, að hitastigið var litlum breyt- Lík þiiggja sern Skrifstofa til ráðimeytis fórust meS Agli | rauða en? fnntfin ‘KTIIM ag ISAFIRÐI, 2. febr.: — Síðastlið- inn mánudag fór vitaskipið Her- móður, norður undir Grænuhlíð og inn á Hesteyrarfjörð, til að ganga úr skugga um, hvort nokk uð hefði rekið lir flaki togarans Egils rauða. Með skipinu fór for- maður karladeildar Slysavarna- félgsins hér, Guðmundur Guð- mundsson. Guðmundur fór í land ásamt I DAG var opnuð ný skrifstofa í húsi Búnaðarbankans. Er það Jóhannes G. Helgason, sem opnar þessa skrifstofu, í því skyni að vera fyrirtækjum og stofnunum ti! ráðuneytis um skipulag, fjár- mál, framleiðslu, sölu og önnur vandamál er varða rekstur þeirra. lendingar nema hann, hafa lokið þessu prófi. Seinna fór Jóhannes til framhaldsnáms í Columbíu- háskóla og dvaldist við það í eitt ár. í sumar og haust hefur Jó- ingum háð frá yfirborði og allt niður undir 200 metra. Sumar- kvöldið, sem hann strandaði, ’ mánuðina er þó venjulega áber- ! þeirra: Hjörleits Helgasonar andi hitaskiptalag, og kemur það , kyndara frá Neskaupstað og i fram í því, að hitastigið fellur , Magnúsar Guðmundssonar háseta ört í 20—30 eða 30—40 metra frá Fáskrúðsfirði. — Líkin verða dýpi, en helzt lítið breytt þar , bæði flutt austur og jarðsett þar, I fyrir ofan og neðan. Að leyti var því ástand sjávarins s.l. LAUK MEISTARAPRÓFI CHICAGOHÁSKÓLA Jóhannes Ilelgason hefur stund að nám í Bandaríkjunum í fjögur ár. í eitt ár stundaði hann nám við ríkisháskólann í Kaliforníu, hannes unnið við að gera tillögur tveim skipverjum af Hermóði siðan 2 ár við Chicagóháskóla og um sölu á matjurtum hér á landi, og gengu þeir fjöi'urnar frá lauk þaðan meistaraprófi, m. b. a. fyrir landbúnaðarráðuneytið. strandstað Egils rauða og inn prófi, sem gefur honum réttindi með Hesteyrarfirði. til að fara með yfirstjórn fyrir- Fundu þeir lík tveggja skip- tækja. Munu fáir eða engir ís- verja, er fór-ust með tpggranum, ! þessu Eru þá fundin þrjú lík mann- ■ anna fimm sem fórust með tog- sumar mjög óvenjulegt. Um miðjan september 1953 var hitastig tæpar 9° í yfirborði sjávar og efstu 30 metrunum á svæðinu út af Siglufirði, en lækk aði svo um 2—3° á næstu 10—20 metrunum. Á sama tíma s.l. haust var hitastigið hins vegar um 7° í yfirborði og næstum óbreytt niður á 50 metra dýpi, en lækk- aði svo um tæpa 1° niður á 200 metra. Fjöliiteiui g jafasv eit bankami í gær — j p. aranum Agli rauða. Fyrst fannst ! lik Færeyingsins. Verður það ÞA3 þykja alltaf góð tíðindi, flutt til Færeyja og jarðsett þar. i þegar fólk gefur blóð í Blóðbank ann. Þörfin er mikil og er því nauðsynlegt, að nægar blóðbirgð- ir séu fyrir hendi. — í gærkveldi gaf einhver fjölmennasti hópur- inn, sem blóð hefur gefið. Voru það piltar, sem eru á námskeiði fyrir bifreiðastjóra til meira prófs. Voru mættir í Blóðbank- Mikii! siraumur Akraneiláfa AKRANESI, 2. febr. ★ Akranesbátar lentu í óvenju- ‘ anum 23 námskeiðs-piltanna af í októberlok s.l. haust var hita- ! legum erfiðleikum í róðri í dag. 33, 0g gafu a,Þr Þjþg stigið á svæðinu út af Siglufirði, Hjálpaðist þar að, að batarnir, Þag var j fyrra, sem sá háttur um 5° niður að 150—200 metra jréru langL en vindur var mi 1 jjomst a Þjá piltum þeim, sem dýpi. Er það hérumbil 1° lægra , °S Þungur straumur. , be’m,voru é bifreiðanámskeiði, að en var á sama tíma 1953. Einkum 112 baium’ s®m reru * gefa blóð, og gaf þá um helming- var áberaridi kaldara upp vlSl™™ ur Þeirra MM. cn Þa6 pótti S68 ,a„d á s.l. hausti. |Jr' “Tdag toti 8,. - Nána heíur raun Um manaðamotm november- . nokkrum hrakningum> en vél ... desember var sjavarhiti a mest- i hang bilaði er hann hafði lagf nær allir gafu b!oð i þetta skipt- um hluta svæðisins rúmar 4 og bjésin Var þáturinn á reki í is- Bílstjórar þessir geta sann- hélzt það hitastig niður á 200 m j marga klukkutíma, þar til Óð- dýpi. Á sama tíma 1953 var j inn ,jrð hann til hafnar. — Afli ástandið svipað, þó yfirleitt nokkru hlýrra það ár. Síðasti leiðangur var farinn skömmu eftir þrettándann. Var þá fyrst haldið norður undir Kol- beinsey og svo þaðan vestur að ísrönd, sem nú reyndist vera um 30 sjómítur norður af Kögri- Frá ísröndinni var haldið upp að Horni og loks tekin stefna baðan á Sauðanes. Á svæðinu næst landi var sjáv- arhitinn innan við 3°C og er það um l!ó—1° lægri sjávarhiti en mældist um sama leyti í fyrra. Hins vegar var sjávarhitinn úti á djúpmiðum mjög svipaður bæði árin eða um 4.° Er nálgað- ójafsviií pr báturinn var ist ísröndina lækkaði hitastigið ( gbammj Jmminn frá bryggju, bil snögglega og komst niður í 1,7 í aði vejin! og rak bátinn upp að efstu 20 metrunum. Neðan þessa Krossavíkiirbryggju og strandaði 111 í „wntií í rf orirr) n rf i nokkrum hrakningum, en vél in þó orðið önnum, með þyí að lagt iO. ai’lega verið hreyknir af sinni góðu frammistöðu. Ættu aðrir nemendur eða vinnuflokkar að taka bifreiðastjórana sér til fyr- irmyndar og heimsækja Blóð- bankann, en hann er þeim afar þakklátur fyrir þann skerf, sem þeir létu af hendi rakna. þeirra báta er komnir eru að í kvöld er 4—7 lestir. — Oddur. Tveir hátar sfrarsda við BreiSaíjör? ÓLAFSVÍK, 2. febr.: — Á mánu- daginn strönduðu tveir bátar hér fyrir vestan, annar í Rifshöfn, en hinn við Krossavík á Hellissandi. Hinn síðarnefndi, Valdís frá ísa- firði, sem gerður er út frá Ólafs- vík, var að leggja frá bryggju á Sandi til þess að leita vars í ísl.-amerfsha m REKSTRAR- OG FRAMKVÆMDARÁÆTLANIR Á fundi með fréttamönnum, kvaðst Jóhannes mundi taka að sér rekstrar- og framkvæmdar- áætlanir og umsjón með einstök- um framkvæmdum og eftirlit með rekstri fyrirtækja. Einnig verður hann til ráðuneytis um stofnun nýrra fyrirtækja og við að koma starfandi fyrirtækjum á traustari starfsgrundvöll, met- ur rekstrarárangur og starfs- grundvöll fyrirtækja vegna lán- veitinga m. a. fyrir lánsstofnanir og fleira. Ráðuneytisstörf sem þessi, er varða skipulag, stjórn og aðra þætti, munu vera algjör nýung hér á landi. Aftur á móti munu þau vdra vel þekkt í Bandaríkj- unum, Bretlandi og víðar og njóta vinsælda þar. Fuiidi Scelba sg lienderes lokið i Rém © RÓM, 2. febr.: — í dag lauk í Róm viðræðum forsætisráð- herra Tyrklands og Ítalíu, Mend- eres og Mario Scelba, og ulan- ríkisráðherra beggja landanna. Viðræður þessar höfðu staðið í þrjá daga. í yfirlýsingu forsætis ráðherranna um viðræðurnar, lögðu þeir áhcrzlu á mikilvægi Atlantshafsbandalagsins til varn ar hinum frjálsa heimi, og þá nauðsyn, að bandalagið yrði elft frekar, einkum að því, er snert- ir samvinnu aðilanna um efna- hagsmál. Samkomulag náðist einnig með forsætisráðherrunum um að efla viðskipti milli Tyrk- lands og Ítalíu. kalda og ferska lags af íshafssjó hækkaði hitastigið skyndilega aftur og var um 5° i 30—100 m dýpi. Hin tiltölulega hlýja tunga Atlantssjávarins var þannig oft langt til hafs undir hinum ferska íshafssjó. Um nálægð rekíssins á komandi vori verður ekkert sagt að svo stöddu, enda er það undir ýmsu komið, meðal annars ríkj- andi vindátt á þeim tíma. En um sjávarhitann í fyrra vetur og það sem af er þessum vetri má í stuttu máli segja, að hann hefur verið talsvert yfir meðallagi mið- að við síðustu áratugi. — Guðjón. Skemmtun Hallbjargar endortekin í kvöld VEGNA þess, að margir urðu frá að hverfa í fyrra kvöld, er Hallbjörg Bjarnadóttir hélt mið- næturskemmtun sína í Austur- bæjarbípi, verður skemmtunin endurtekin í kvöld á sama tíma, kl. 12,30 í Austurbæjarbíói. hnnn þar. Brotnaði hann eitthvað, en óvíst er þó, hve mildar skemmdir hafa orðið á honum. STRANDAÐI í RIFSIIÖFN Hinn báturinn, m.b. Ottó, strandaði í Púfshöín. Þenna dag var norð-austan stinningskaldi, en bjartviðri. Eins og kunnugt er, er Rifshöfn, hálfgerð ennþá og aðstæður þar mjög óhagstæð- ar fyrir báta. Ókunnugt er einn- ig um skemmdir á Ottó, en þær munu vera einhverjar. Tvo báta átti að gera út frá Rifshöfn í vetur, voru það þeir Ásdís frá Bandaríkjanna AÐALFUNDUR íslenzk- Ameríska félagsins var nýlega haldinn. Fráfarandi formaður, Halldór Kjartansson, stórkaupm., baðst eindregið undan endurkjöri og þökkuðu fundarmenn honum vel unnin störf í þágu félagsins. Á fundinum var sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, hr. John Muccio, kjörinn heiðursfélagi 10 þúsund kr. gjöf D. L S. ÁTTATÍU ára varð í gær frú Ragnhildur Halldósdóttir ckkja Guðmundar Guðmundssonar frá Bæ í Steingrímsfirði hins kunna sjósóknara og athafnareanns. Ragnheiður er fædd 2. febr. 1874. Þau Guðmundur gengu í hjóna- band 10. nóv. 1895 og varð þeim 14 barna auðið og eru 13 á !ífi, 4 dætur og 9 synir Mann sinn Íslenzk-Ameríska félagsins. Hélt missti Ragnheiður 5. ágúst 1942 sendiherrann ræðu við það tæki- og hefir síðan dvalizt á neimili færi og þakkaði fyrir þann heið- ur, sem félagið hefði sýnt hon- um. Starfsemi félagsins að undan- förnu hefur aðnllega verið í því fólgin að greiða fyrir styrkveit- sonar síns Jóhanns Guðmunds- sonar skipstjóra á Hólmavík. Ragnheiður er gáfuð kona og hefir skilað miklu dagsverki. Má henni flest vel líka. Þegar hún á þessum tímamótum lítur til ingum til íslenzkra námsmanna, j þaka um farinn veg. í gær gáfu , , , sem stunda ætla nám við banda- þörn þeirra Guðmundar og Ragn- ísafirði og Ægir, sem nu er gerð riska háskóla. Þá hefur félagið beiðar DVaIarheimili aldraðra sjó ur út frá Grundarfirði, vegna ó- nógs aðbúnaðar í Rifshöfn. Er þar með enginn bátur eftir í Rifshöfn. einnig séð um úthlutun svo nefndra verknámsstyrkja. í ráði er að auka á fjölbreytni í starf- semi félagsins, og mun nánar verða skýrt frá því síðar. Stjórn íslenzk-Ameríska fé- lagsins skipa nú þessir menn: Dr. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, formaður, Geir GOÐUR AFLI Átta bátar hafa verið gerðir út frá Ólafsvík í janúarmánuði. Er heildaraíli þeirra eftir mán- uðinn 800 lestir. Aflahæstur er Hallgrímsson, varaform., Bragi Fróði, formaður með hann er jyjagnússon, ritari, Bjarni Björns- Tryggvi Jónsson, með 108 lestir sorl) gjaldkeri og meðstjórnendur í 17 róðrum. Var af!i fremur þeir carl Peterson, Daníel Gísla- tregur fyrri part mánaðarins og Son, Daníel Jónasson, Gunnar gæftir slærnar, en síðustu dagana Sigurðsson og Njáll Símonarson. í janúar var afli með bezta móti, i f varastjórn eru Björn Thors, allt að 15 Vz lest í róðri. j Ólafur Hallgrímsson og V. Tou- — Einar. manoff. manna 10 þúsund króna gjöf til minningar um föður sinn og í tilefni af afmæli móður ;sinnar,. Skal eitt herbergi heimilisins bera nafn Guðmundar og sé það herbergi sérstaklega ætlað sjó- mönnum ættuðum úr Steingríms- firði. Afkomendur þeirra hjóna frú Ragnheiðar og Guðmundar frá Bæ munu nú vera um 165 á lífi og ættliðirnir orðnir fimm, þar af eru karlmenn í talsverðum meirihluta. Margir þeirra hafa sjómennsku eða sjávarútveg að ævistarfi. (Frá DAS)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.