Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. febrúar 1955 tUORGVN BLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerning og gluggahreinsun Sími 7897. ÞórSur og Geir. Samkomur K. F. U. M. — A.d. Fundur í kvöld kl. 8,30 e. h. — Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- maður: Sigmundur Einarsson og fl. — Beðið fyrir sjúkum í lok sam komunnar. — A-llir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Mætum allar í kvöld kl. 8,30. — Biblíuskólasamtökin sjá um fund inn. — Sveitasljórarnir. Sími 7897. ZION: Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboö leikmanna. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30. Vitnisburða- samkoma. — Föstudag: Hjálpar- flokkurinn. Félagslíf íþróttafélag kvenna: Munið leikfimina í kvöld kl. 8 í Miðbæj arbarnaskólanum. SKEIMTUN verður haldin í félagsheimili K. K. við Kaplaskjólsveg, laugardag- inn, 5. febrúar 1955 kl. 9 e. h. — 1. Bingo. _ 2. Verðlaunaafhending 3. Fegurðarsamkeppni. 4. Dans. — K.K.-ingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Handknattleiksdeilcl K.R. lslendsmeistaramé»t í liandknattleik hefst 16. febrúar 1955 með keppni í meistaraflokki karla og 3. flokki karia. Þátttökutilkynningar ósamt þátttökugjöldum óskast send ar H.K.R.R., Hólatorgi 2, fyrir 7. febrúar 1955. Þátttökutilkynning- ar og þátttökugjöld fyrir 1. flokk karla, 2. flokk karla, mfl. kvenna, 2. flokk kvenna, óskast sendar fyr- ir 14. febrúar. Keppni í þessum flokkum hefst væntanlega um mán- aðamót febrúar—marz, 1955. Öll félög innan 1. S. í. hafa rétt til þátttöku. Allir keppendur verða að hafa læknisvottorð. Þátttöku- 'g.jald fyrir mfl. er kr. 25,00. Þátt- tökug.ial’d fyrir aðra flokka er kr. 15,00. Viðtalstími íþróttalæknis erj á Iþróttavellinum á Melunum. þriðjudaga og miðvikudaga kl. 5— 7 e. h. Handknattleiksráð Reykja- víkur sér um mótið. — H.K.R.R. Orðsending til stjórnenda fyrirtækja í eigu einstaklinga, félaga og opinberra aðila: Ég hefi opnað skrifstofu í húsi Búnaðarbankans í Reykjavík í því skyni að vera til ráðuneytis um skipulag, fjármál, framleiðslu, sölti og önnur vanda- mál, er varða stjórn fyrirtækja og stofnana. Ég geri rekstrar- og framkvæmdaáætlanir og tek að mér umsjón með einstökum framkvæmd- um og eftirlit með rekstri fyrirtækja, er til ráðu- neytis um stofnun nýrra fyrirtækja og við að koma starfandi fyrirtækjum á traustari starfsgrundvöll, met rekstrarárangur og starfsgrundvöll fyrirtækja vegna lánveitinga m. a. fyrir lánsstofnanir o. fl. Ég býð þeim, sem óska að treysta starfsgrundvöll fyrir- tækja sinna og að þau nái sem beztum árangri, að ræða við mig um ofangreind og skyld viðfangsefni. Ráðuneytisstörfin eru að sjálfsögðu unnin í fullum trúnaði. Virðingarfyllst Jóhannes G. Helgason, M.B.A. Sími 5617 íbúðaskipti Vil skipta á 5 herb. íbúð, í nýju húsi, rétt við Miðbæ- inn með geislahitun, fyrir lítið hús með byggingalóð. Má vera gamalt eða 4—5 herb. íbúð með sérinngangi, á hitaveitusvæði. Tilboð merkt: „Skipti — 72“, send- ist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag. Loðkraga- kápur með nælonkraga, fyrir börn Og unglinga. Grænar, rauð- ar, bláar. — Bankastræti 7. Höfum fengið nýja send- ingu af þýzkum og dönsk- um lömpum. Komið og athugið nýju gerðirnar. Mjög sann- gjarnt verð. Fjölbreyttasta úrval, sem hingað til hefir komið. SKERMABÚÐIN Sími 82635. Laugav. 15. Vanar saumastúlkur óskast Verksmibjan HerkuSes h.f. Bræðraborgarstíg 7 — Sími 81099 Kaupmenn og kaupfélög Gætið hagsmuna viðskiptamanna yðar. Munið að hafa ávallt FASAN (DURA SCHARF) Rakblöð á bobstólum Smásöluverð: FASAN ryðfrí kr. 13,50 pr. 10 stk. FASAN blá kr. 12.50 pr. 10 stk. Björn Arnórsson umboðs- og heildverzlun. Bankastræti 10 — sími 82328. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og hlýjum kveðjum. — Guð blessi ykkur öll. Jóhann Asgeirsson, Skjaldfönn. Eitt elzta fyrirtæki hér í bænum óskar eftir skrifstofustúlku Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörf- um. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 70í!, fyrir föstu- dagskvöld. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■a| Útsuln Vegna flutnings á verzluninni verða margar gerðir og stærðir af amerískum og hollenzkum borðlömpum seldir fyrir gjaf- verð. — Einnig skermar o. m fl. — mjög ódýrt. Laugavegi 63 — Sínii 81066 ; ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■•■ >■■■■■■■■■■■% SÚPUTENINGAR Ljúffengir og kraftmikl- ir, bragðbæta súpur, sós- ur og gefa matnum hið rétta bragð. Fást í 6 stykkja pökk- um, 25 í dós eða 50 í smekklegu glasi. Heildsölubirgðir: : J^ert ^JJristjánóóon Lö. L.p. : Konan mín og móðir JÓNÍNA HELGA SIGURÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. þ.m. kl. 10,30. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Oháða Fríkirkjusafnaðarins. Oddgeir Jónsson, Sigurður Oddgeirsson. Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar GUÐRÚNAR ARNÓRSDÓTTUR. Grímur Þórðarson og börn. Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐLAUGAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Ölvesvatni. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.